Morgunblaðið - 02.04.1995, Page 35

Morgunblaðið - 02.04.1995, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Sl. miðvikudag 29. mars hófst þriggja kvölda tvímenningur, þar sem hvert kvöld er sjálfstætt og työ bestu kvöldin telja til verðlauna. Spilaður var Mitcheíl og urðu úrslit kvöldsins eftirfarandi: N/S-riðill: Jakob Kristinsson - Matthías Þorvaldsson 400 Guðmundur Páll Amarson - Þorlákur Jónsson 372 RafnThorarensen-SverrirÁrmannsson 355 Þórir Leifsson — Erlendur Jónsson 354 Haraldur Sverrisson - Friðjón Margeirsson 350 A/V-riðill: ÖrnAmþórsson-GuðlaugurR.Jóhannsson 389 Erla Siguijónsdóttir - Sigurður Siguijónsson 380 Karl Sigurhjartarson - Snorri Karlsson 375 Hraldur Gunnlaugsson - Björgvin Sigurðsson 363 Albert Þorsteinsson - Bjöm Ámason 358 Nk. miðvikudag verður samskonar tvímenningur á dagskrá hjá félaginu eða einskvölds tvímenningur með Mitchell og er öllum heimil þátttaka. Spilað er í húsi BSÍ að Þönglabakka 1, 3ju hæð og hefst spilamennskan kl. 19.30. Bridsfélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 30. september hófst La Primavera-tvímenningurinn, sem er 6 kvölda barometerkeppni. Spiluð eru 7 spil milli para og staða efstu para eftir fyrra kvöldið (4 umferðir) er þannig: HelgiHermannsson-PállÞórBergsson 62 Magnús Halldórsson - Mapús Oddsson 58 * * \WREVr/£Z/ 5 88 55 22 Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvclli og Rábhústorginu -kjarni málsins! Einar Guðmundsson - Óskar Þráinsson 50 Sigriður Pálsdóttir - Eyvindur Valdimarsson 46 GísliVíglundsson-ÞorleifurÞórarinsson 35 Ingibjörg Halldórsdóttir - Sigvaldi Þorsteinsson 33 Bridsdeild Húnvetninga Miðvikudaginn 29. mars var spilað- ur eins kvölds tvímenningur. Úrslit: Hákon Stefánsson - Bergþór Ottósson 114 EðvarðHallgrímsson-GuðlaugurSveinsson 89 JóhannaJóhannsd. - GrímurGuðmundsson 88 ValdimarJóhannsson-HelgiIngvarsson 88 Miðvikudaginn 5. april hefst tveggja kvölda einmenningur. Skrán- ing hjá Valdimar í síma 37757 og í Húnabúð, Skeifunni 17, miðvikudag- inn 5. apríl kl. 19.30. Bridsdeild Skagfirðinga Rólegt var síðasta þriðjudag, enda handboltinn í algleymingi. Spilað var í einum riðli. Úrslit urðu: Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lilliendahl 195 ÓmarOlgeirsson-KristinnÞórisson 185 Gróa Guðnadóttir - Guðrún Jóhannesdóttir 181 Hlynur Angantýss. - Jóhannes Guðmundss. 176 Jón Viðar Jónmundsson - Ólafur Lárusson 168 BirgirSigurðsson-MagnúsIngimarsson 167 Spilað er alla þriðjudaga kl. 19.30 í Drangey við Stakkahlíð 17. Efstu pörin taka með sér þriðjung af greidd- um keppnisgjöldum. SUNNUDAGUR 2. APRÍL1995 B 35 FERMIN GARTILBOÐ afanqfláld QF NORWAV 7 Sængur og koddar Luno-fill sæng blá Luno-fill sæng blá Luno-íill sæng hvít Hollofil 4 koddi blár /^£9©0=dír Luno-fill koddi blár //LOOOfdíu Luno-fill koddi hvítur 5.520, - kr. 3.920,- kr. 3.120,- kr. 2.320,- kr. 1.520, -kr. 1.200,- kr. Hugsaðu hlýtt - Gefðu ajuiujflak. Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 • S: 581-4670 ÞARABAKKA - MJÓDD • S: 567-0100 Umboðsmenn um land allt ' 'cuu.t luíó n í Vinsælustu viðskiptaforritin og gagnagrunnarnir f keyra á IBM RS/6000 Unix tölvunum. PÆMI: Fjölnir - Concorde - Oracle - Informix - Ingres Þú færð nánari upplýsingar hjá sölumönnum í síma 588 8070 eða með fyrirspurn á Internetinu í netfang unix@ibm.is NÝH ERJI SKIPHOLTI 37 - SÍMI: 588 8070 NETFANG: unix@ibm.is Alltaf skrefi á undan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.