Morgunblaðið - 05.04.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.04.1995, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Togaranir flestir á ýsu MIKIL ýsuveiði hefur verið við land- ið að undanförnu, enda virðast flest- ir vera að forðast þorskinn vegna kvótaleysis. Enginn togari, sem landaði hér í síðustu viku var með þorsk sem uppistöðu afla, flestir með ýsu, en hinir með karfa og ufsa. Svipaða sögu er að segja af bátun- um, sem sækja mikið í flatfisk og ýmsar aðrar tegundir. Lítið hefur annars verið um að vera að und- anförnu, stöðugar brælur hafa haml- að veiðum, en smábátar hafa meðal annars fiskað vel við Reykjanes, þegar loksins gefur. Rólegt í Sandgerdi I Sandgerði hefur lítið verið um að vera enda ekki gefið á sjó frá því á miðvikudag í síðustu viku og fram á mánudag, en bátarnir komust loks út. „Þetta hefur verið anzi dauft, segir Hrefna Björg Óskarsdóttir á vigtinni í Sandgerði. „Það var reynd- ar róið á mánudag og var þá sæmi- legt kropp. Alls komu 120 tonn á land af 62 bátum. Þá fiskaðist bezt í snurvoðina og í flatfiskskrapi. Loks var ágætt hjá smábátum, sem lengst komust út, allt upp í 1.700 kíló á handfærin. Þá var róið á þriðjudag, en flestir eru búnir með þorskinn, en einhveijir eru að fiska þann gula fyrir aðra,“ segir Hrefna Björg. Úthafskarfaveiðin að komast í gang Úthafskarfaveiðin er að komast í gang. Nokkur erlend skip hafa verið töluverðan tíma á Hryggnum en með litlum árangri _þar til fyrir um það bil 10 dögum. íslenzku skipin stefna því á hrygginn í vaxandi mæli núna og verður lögð aukin áherzla á vinnslu karfans í landi. Mikil fjölgun skipa, bæði íslenzkra og erlendra veldur áhyggjum um ofveiði og hrun á verði afurðanna. Þó er vitað um aukna eftirspum eftir þessum karfa í Kanada, þar sem stóru fiskvinnslu- fyrirtækin reyna að halda uppi vinnslu með því að kaupa að físk og vinna inn á Bandaríkin meðan veiði- bann er í gildi við Nýfundnaland. Óbreytt afstaða Norges Fiskarlag, samtök sjávar- útvegsins í Noregi, lýsa því yfir að afstaða þeirra til þess, hvort veita eigi íslendingum aflakvóta í Smug- unni sé óbreytt. Samtökin telja nauð- synlegt að ítreka þá afstöðu sína í Ijósi frétta í Noregi, sem þau telja að hafi mátt misskilja. í yfirlýsingu frá samtökunum er lögð áherzla á þrjú atriði: „Fyrri afstaða samtakanna er óbreytt. Samtökin telja, eins og áður, að vandamál vegna veiða á úthafinu verði að leysa til framtíðar á ráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna .um veið- ar á úthöfunum. Sú ráðstefna stendur nú yfir í New York. Hvert sem niðurstaðan kann að verða og hvaða afleiðingar hún kann að hafa í för'með sér er of snemmt að segja nokkuð um.“ Slippfélagið Málningarverksmiðja Stranda■ grunti Þistilfjarfar- ^grunn /■ Kogué grutin »' Sléttu\ -.grunn & fporðrij >§ R ■'gnnm M Langanes; gritnn Baröa■ grunn Kolku- grunn :Skaga■ grunn VopnafjarÖár grunn / Kópanesgrunn Héraösdjúp Jireiöijjörður l/tragrunn Skrúösgrunn Hvalbaks• grunn Papa- {v grunn Mýra-\ \ gnimt' \p>._ .,< Faxa- banki Selvogsbanki Kötlugrunn Togarar, rækjuskip OG loðnubátar á sjó mánudaginn 3. apríl 1995 rrr r T: Togari R: Rækjuskip L: Loðnubátur Glettihganeji- \ grunr. \T jey<U\Jjc}n)ajJJiíp Uornfláki ' ■ ' „ Koriijjatvar- Gcrpiteniim: itaufía torgifí Kflsen- garien Heildarsjósókn Vikan 27. mars til 2, apríl Mánudagur 791 skip Þriðjudagur 739 Miðvikudagur 449 Fimmtudagur 406 Föstudagur 232 Laugardagur 190 Sunnudagur 431 Tvö skip eru að rækjuveiðum vlð Nýfundnaland Sjö togarar eru að veiðum sunnar á Reykjaneshrygg VIKAN24.3.-1.4. BATAR Nafn Stwró Afll Velóarfaarl Upplmt. afla SJ6f. Lðndunarst. þúr ptnmssoN ok S04 143 32* Botnvarpa Skarkoli 2 Gómur BJÖRG VE 5 123 31* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur FRBYJA RB 38 136 30* Botnvarpa Skarkoli 2 Gómur | FRÉYR 'ÁR 102 185 32* Dragnót Skarkoli 2 Gámur GÚSTI 1 PAPEY SF BS 138 57* Botnvarpa Ýsa 2 Gémur j GJAFAR VE 600 237 59* Karfi 1 Gámur GUBRÚN JÖNSDÓTTIR ÓF 27 29 17* Dragnót Skarkoli 4 Gémur 1 KRISTBJÖRG VE 70 154 37* Dragnót Skarkoli 3 Gómur DANSKI PÉTUR VE 423 103 13 Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar j DRlFA ÁR 3ÖÖ 85 27* Botnvarpa Ýsa 3 Vestmannaeyjar drangavIk VE 80 162 62* Botnvarpa Ý83 6 Vestmannaeyjar j EM MA VE 219 82 57* Botnvarpa Ýsa 4 Vestmannaeyjar FRÁR VE 78 155 54* Botnvarpa Ýsa 3 Vestmannaeyjar ] FRIGG VE 41 178 51* Botnvarpa Þorskur 3 Vestmannaeyjar GANDI VE 171 204 63* Dragnót Skrápflúra 3 Vestmannaeyjar j GLÓFAXI VE 300 108 27 Net Þorskur 5 Vestmannaeyjar GUBRÚN VE 122 195 33 Net Þorskur 2 Vestmannaeyjar j GULLBORG VE 38 94 27 Net Ufsi 4 Vestmannaeyjar SIGURBÁRA VE 248 66 20 Net Ufsi 4 Vestmannaeyjar SMÁÉY VE 144 161 57* Botnvarpa Ýsa 4 Vestmannaeyjar VALOIMAR SVEINSSON VE 22 207 39 Net Þorskur 5 Vestmannaeyjar j ÁLABORG 'ÁR 25 93 11 Net Ufsi 4 Þorlákshöfn ÁRS/ELL SIGURÐSSON HF 80 29 32 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn j ÖFEIGÍIR VE 325 138 95* Botnvarpa Ýsa 3 Þorlákshöfn ÞINGANES SF 25 162 63 Botnvarpa Ýsa 2 Þorlákshöfn j ARNAR RE 400 16 20 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn DALARÖST ÁR 63 104 43 Dregnót Skrápflúra 2 Þorlákshöfn 1 EYRUN ÁR 66 24 26 Net Þorskur 2 Þorlákshöfn FRÓÐI ÁR 33 103 28 Dragnót Ýsa 2 Þorlákshöfn FRIÐRIK SIGURBSSON ÁR 17 162 80 Dragnót Skrápflúra 2 Þorlákshöfn GULLTOPPUR ÁR 321 29 34 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn j HÁSTEINN 'ÁR 8 113 81 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn JÓHANNA ÁR 206 105 19 Net Skrápflúra 1 Þorlákshöfn j JÓN KLEMENZ ÁR 313 149 29 Net Ufsi 2 Þorlákshöfn PÁLL ÁR 401 234 12 Botnvarpa Ýsa 1 Þorlákshöfn j SÆBERG ÁR 20 102 12 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn SÆFARI ÁR 117 70 23 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn j SÆMUNDUR HF 85 53 17 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn SÓLBORG SU 202 138 21 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn ] SILFURNES SF 99 144 35* Botnvarpa Ýsa 3 Þorlákshöfn SNÆTINOUR ÁR 88 88 11 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn ] SVERRIR BJARNFINNS ÁR IIO 54 29 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn SÆBORG GK 457 233 11 Net Ufsi 1 Grindavik ÓSK KE 5 81 1 17 Net Þorskur 5 Sandgeröi ÞORKELL ÁRNASON GK 21 65 11 Net Þorskur 3 Sandgerdí j ÞORSTEINN KE 10 28 12 Net Þorskur 4 Sandgerði ABALBJÖRG II RE 236 51 15 Dragnót Skrápflúra 3 Sandgerói AÐALBJÖRG RE 5 52 20 Dragnót Skrápflúra 3 Sandgeröi ANDRI KE 46 47 17 Dragnót Skrápflúra 3 Sandgerðí ] ARNAR KE 260 45 17 Dragnót Ýsa 2 Sandgeröi ; BENNI SÆM GK 26 51 26 Dregnót Skrápflúra 3 Sandgeröi ERUNGUR GK 212 29 24* Dragnót Skrápflúra 3 Sandgeröi EYVINDUR KE 37 40 16 Dragnól Skrápflúra 2 Sandgorðí ] GUÐBJÖRG GK 517 26 14 Dragnót Skarkoli 4 Sandgeröi GUÐFINNUR KE 19 30 22 Net Þorskur 6 Sandgorðl | HAFÖRN KE 14 36 17 Dragnót Skarkoli 2 Sandgeröi HAEBORG KE 12 26 18 Net Þorskur 5 Sandgerðí j HVANNEY SF 51 115 21 Dragnót Skrápflúra 2 Sandgeröi JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 21 Botnvarpa Karfi 2 Sandgeröi ] NJÁLL fit 275 37 11 Dragnót Skarkoli 3 Sandgeröi RÚNA RE 150 44 13 Dragnót- Skrápflúra 2 Sandgorði REYKJÁBÖRG RE 25 29 12 Dragnót Skarkoli 2 Sandgeröi SÆUÓN RE 18 29 .13 Dragnöt Skarkoli 2 Sandgerði j SANDAFELL HF 82 . 90 48 Dragnót Skrápflúra 5 Sandgeröi SIGÞÓR ÞH IOO 169 24 Lína Þorskur 2 Sandgoröi SIGURÐUR LÁRUSSON SF UO 150 39 Dragnót Ýsa 2 Sandgeröi SKÚMUR KE 122 74 17 Net Þorskur 3 Sandgorði STAFNES KE 130 197 16 Net Ufsi 3 Sandgeröi ERUNG KE 140 179 23 Net Þorskur 2 Keflavfk FREYJA GK 364 68 20 Net Þorskur 4 Keflavík GEIREUGL GK 66 148 11 Net Ufsl 1 Keflavík GUNNAR HÁMUNDAR. GK 357 53 34 Net Þorskur 3 Keflavík HAPPASÆU KE 94 168 30 Net Þorskur 6 Keflavík BATAR Nafn StaarA ahi Vslóarfwri Uppist. afla SJ6f. Löndunarmt. SVANUR KE 90 38 14 Net Ufsi 3 Keflavík SKOTTA KE 45 0 20 Lína Keila 1 Hafnarfjöröur j JÓHÁNN GÍSLÁSÖN ÉÁ Í'ÖÍ 343 82 Botnvarpa Ýsa 1 Reykjavík HRÓLFUR AK 29 10 14 Lína Steinbítur 3 Akranes ~) ÖRVAR SH 777 196 19 Net Þorskur 3 Rlf HAMAR SH 224 235 16 Lína Þorskur 2 Ril ] AUÐBJÖRG SH 197 69 11 Dragnót Þorskur 3 óíafsvfk HAUKABERG SH 20 104 15 Lína Steinbítur 4 Grundarfjörður j ÁRSÆLL SH 88 103 19 Net Þorskur 3 Stykkishóimur ÞÓRSNES II SH 109 146 21 Net Þorskur 3 Stykldshólmur ] ÞÓRSNES SH 108 163 20 Net Þorskur 3 Stykkishólmur GRETTIR SH 104 148 18 Net Þorakur 2 Stykkishólmur j BRIMNES BA 800 73 12 Lína Steinbítur 3 Patreksfjöröur GUBRÚN HLlN BA 122 183 19 Lína Stoinbitur 1 Patreksfjóröur ] SIGURVÖN BA 257 192 26* Lfna Ýsa 2 Tálknafjöröur GYLLIR IS 261 172 13 ý[» Steinbítur 1 Flateyri ] 'JÓHÁNNÉS IvAR KE 85 105 14 Rækjuvarpa Ýsa 1 ísafjöröur STYRMIR KE 7 190 16 Raekjuvarpa Ýsa 1 ísafjöröur ] VÍÐIR TRAÚSTI EA 517 62 17 Net Þorskur 4 Öalvík ÁSGEIR GUBMUNDSSÖN SF 112 214 41 Lína Þorskur 1 Raufarhöfn ÞÓRIR SF 77 125 73 Net Þorskur 3 Hornafjöröur BJARNI GlSLASON SF 90 101 21 Net Þorskur 2 Hornafjörður ] ERLÍNGUR SF 65 101 38 Net Þorskur 4 Hornafjöröur HAFDlS SF 75 143 16 Net Þorskur 2 Hornafjörður j SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 124 17 Net Þorskur 2 Hornafjöröur SKINNEY SF 30 172 30 Dragnót Skrápflúra 2 Hornafjörður VII\II\ISL USKIP Nafn Stnorð Afll Upplst. afla Löndunarst. i ARNAR ÁR 55 237 ' 93 Skrépflúra Þorlákshöfn HAFNARRÖST ÁR 250 218 75 Skrápflúra Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 68 Skrópflúra Þorlákshöfn HARALDUR KRISTJÁNSSON HF 2 883 274 Ýsa Hafnarfjöröur SIGURBJÖRG ÓF 1 516 169 Þorskur Hafnarfjöröur GISSÚR ÁR 6 315 98 Rækja Reykjavik SIGLFIRÐINGUR Sl 150 M 377 104 Ýsa Reykjavfk SAXHAMAR SH 50 128 21 Þorskur Rif EGILL SH 195 92 6 ólafsvík FRÁMNÉS 'ÍS 708 407 48 Rækja ísafjörður VháLloór sigurosson Is 14 27 4 Rækja ísafjörður JÓN FINNSSÖN Hl 506 , 714 28 Rækja Isafjörður | SKUTULL IS 190 793 64 Rækja ! Isafjoröur SIGURFARI OF 30 176 83 Rækja Ólafsfjörður ! G6IRI PÉTURS ÞH 344 182 38 Raekja Húsovík EYVINDUR VOPNI NS 70 178 41 Vsa Vopnafjöröur SNÆFUGL SU 20 * 599 181 Ufsi Reyöarfjörður JÓNÍNÁ J0NSDÓTTÍRSF Í2 271 51 Skrápflúra Hornafjöröiy UTFLUTNIIMGUR 14. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi Viðey RE 6 20 Áætlaðar landanir samtals 0 0 20 0 Heimiiaður útflutn. í gámum 112 132 5 198 Áætlaður útfl. saintals 112 132 25 198 Sótt var um útfl. í gámum 312 361 26 474

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.