Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995 7 Næstu Á næsta kjörtímabili mun Sjálfstæðisflokkurinn leggjahöfuðáhersluáað: I Gera ungu í'ólki auðveldara að eignast sína fyrstu íbúð. Gera húsbréfakerfið sveigjanlegra og lengja lánin verulega. Lækka tekju- og eignaskatt cinstaklinga með andvirði fjármagnstekjuskatts. Stórauka hlut foreldra í mótun öflugra skólastarfs. Draga verulega úr tekjutengingu í skattkerfinu. Við viljum ekki hegna fólki fyrir dugnað og vinnusemi. Stuðla að jöfnum tækifærum karla og kvenna til áhrifa, starfa og launa. Efla löggæslu og forvarnir við afbrotum. Tryggja réttmæta hlutdeild okkar í veiðum á norðurhöfum. Tryggja lága verðbólgu, stöðugleika og eðlilcgt raungengi, þannig að til veröi þúsundir nýrra starfa á næstu árum. SftlislHisfcli . is* á 8 “ 11 mm ! Fyrír síðustu kosningnr sögdumst við ætla að: • Tiyggja lága veróbólgu - það vargert. • Stööva erlenda skuldasöfnun það vargert. • Draga úr ríkisútgjöldum -það vargert. • Tiyggja almennan vinnufilð - það vargert. • Efla kaupmátt á ný -það vargert. • Stöðva skattahækkunarskriðu vinstri stjórnar - þarvargert. • Tryggja réttindi borgaranna með nýjum stjórnsýslulöguin - þaðvargert. • Mynda tveggja flokka ríkisstjórn sem sæti heilt kjörtímabil -það vargert. Þetta náði alltfram að ganga. Við sjálfstæðismenn viljum taka næstu skrefmeð ykkur. Við setjum okkur ekki önnur markmið en þau sem við getum staðið við. Þiðfáið engatt hakreikningfrá okkur. Ykkar traust er okkar afl. BETRA ÍSLAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.