Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995 9 FRÉTTIR Hitaveita Reykjavíkur 58,4 millj. í lagnir og gatnagerð BORGARRÁÐ hefur samþykkt að taka rúmlega 32,2 milljóna króna til- boði lægstbjóðanda, Sveins Skaftason- ar, í endumýjun veitukerfa og gang- stétta, í 1. áfanga 1995. Kostnaðará- ætlun er rúmar 43,8 milljónir króna. Jafnframt var samþykkt að taka rúm- lega 26,2 milljóna króna tilboði Loft- orku Reykjavík hf. í gatnagerð og lagnir í 3. áfangá í Borgarhverfí. Þrettán tilboð í 1. áfanga Þrettán tilboð bárust í 1. áfanga og var tilboð Sveins 73,68% af kostn- aðaráætlun. Verkið er samvinnu- verkefni Hitaveitu Reykjavíkur, Gatnamálastjóra, Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Símstöðvarinnar í Reykjavík. Næst lægsta boð áttu Heimir og Þorgeir hf., sem buðu 78,84% af kostnaðaráætlun, og þriðja lægsta boð átti Róbert B. Guðmundsson, sem bauð 83,70% af kostnaðaráætlun. Áttatilboð í 3. áfanga Átta tilboð bárust í gatnagerð og hitaveitulagnir í 3. áfanga í Borgar- hverfí og er heildarkostnaðaráætlun fyrir báða verkþættina rúmar 35,5 milljónir. Samþykkt var að taka 26,2 milljóna króna tilboði Loftorku Reykjavíkur hf. í báða verkþættina en það er 73,9% af kostnaðaráætlun. Loftorka Reykjavík hf. átti lægsta tilboð í gatnagerð en tilboð fyrirtæk- isins í hitaveitulagnir í áfanganum var hins vegar 85,27% af kostnaðar- áætlun eða 16,40% hærra en tilboð lægstbjóðandi, Klæðningar hf. Næst lægsta tilboð í verk Hitaveitunnar átti Borgarverk hf., sem bauð 78,22% af kostnaðaráætlun. -----»-■»•-♦--- Gatnamálastjóri Holræsarör fyrir rúmlega 41,4 millj. BORGARRÁÐ hefur samþykkt að taka rúmlega 41,4 milljóna króna tilboði lægstbjóðanda, Östraadt rör A/S, í holræsarör. Alls bárust 14 tilboð auk nokkurra frávikstilboða og voru átta lægstu boð skoðuð ítarlega. Tvö næst lægstu tilboðin komu frá Dahlgrens/Fönsun sem bauð rúmar 41,7 milljónir og 42,2 milljónir. Fullt afnýjum vörum tískuverslun Kanóarárstíg 1, sími 61507 7 _ , i |*| |i . rramsoknarrlokkurinn •• Ólafur Örn Haraldsson er fylgjandi að staða fjölskyldna og heimilanna sé styrkt í samfélaginu með markvissum aðgerðum Nýr baráttumaður fyrir Reykvíkinga 2. sætið í Reykjavík Skokkar frá kr. 1.495-2.495 Gallapils kr. 1.795 Gallaskokkar kr. 2.495 Gallabuxur kr. 1.895 Jogginggallar og leggings í öllum stærðum Barnakot Borgarkringlunni sími 881340. r Utankjörstaðaskrifstofa /A Sj álfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð Símar: 588-3322, 588-3323, 588-3327 Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum 8. apríl. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík, Engjateigi 5, alla daga kl. 10.00-12.00,14.00-18.00 og 20.00-22.00. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband ef þið verðið ekki heima á kjördag. Stúr dansleikur Laugardagskvöld á Hótel íslandi Hljömsveitin STJORNIN Grétar Örvars & Sigga Beinteins Gulli Helga skemmtir Gestasöng var ar: Björgvin Halldórsson og Bjarni Ara. Miðaverð aðeins kr. 800. Nýjung fyrir gesti Hátel íslands! Borðapantanir á dansleikinn HTStFI T 0 Á\ ísima B87111 eftirId. 20.00. fM+LL mÆ fp— Sjálfstæðisflokkuiiim í Reykjavík óskar eftir sjáflboðaliðum til margvíslegra starfa á kjördag, laugardagiim 8. apríl. Aliir sem eru reiðubúnir að hjálpa til eru hvattir til að liafa samband við hverfa- skrifstofumar eða skrifstofu Sjálfstæðisflokksins ísíma 682900. BETRA ÍSLAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.