Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ I ■ PHILCO CBR 20 Alls 320 ltr. Sjálfvirk afþýðing á kæli -24° frysting 175,6 x 54 x 57,5 sm. Heimilistæki hf SÆTÚN S SÍMI 569 1500 Umboðsmenn um land allt. PHILCO sem nær til 100 Philco kæliskápa PHILCO101 Heill gámur af sparnaði! Nú gefst viðskiptavinum okkar kostur á að gera reyfarakaup í PHILCO kæliskápum á frábæru verði! Athugið: TAKMARKAÐ MAGN Nú er að hrökkva eða stökkva, því fyrstur kemur, fyrstur fær. 54.910 51.800 stgr. alb.verð PHILCO AR 25 Alls 250 ltr. Sjálfvirk afþýðing á kæli -24° frysting 141,5 x 54 x 57,5 sm. 39.900 42.900 afb.verð stgr. PHILCO AR 28 Alls 280 ltr. Sjálfvirk afþýðing á kæli -24° frysting 154 x 54 x 57,5 sm. 44.555stgr. 46.900 afb.veið FRÉTTIR Stykkishólmur Tvöfaldar kosningar á laugardag Stykkishólmi. Morgunblaðið. ÞAÐ á ekki af Hólmurum og íbú- um Helgafellssveitar að ganga varðandi kosningar. Samhliða al- þingiskosningunum nú á laugar- dag verður endurtekin atkvæða- greiðsla um sameiningu Stykkis- hólms og Helgafellssveitar. Verður það í þriðja skipti á einu og hálfu ári sem kosið er um sam- einingu þessara sveitarfélaga. Fé- lagsmálaráðuneytið hefur lýst því áliti með skýlausum hætti og sam- dóma áliti ríkislögmanns þess efn- is að ekki þurfi að koma til endur- tekningar á sveitarstjórnarkosn- ingunum í Stykkishólmi, verði sameiningarkosningin samþykkt í báðum sveitarfélögunum á laugar- dag. Það er óhætt að segja að íbúarn- ir eru löngu orðnir svekktir yfír því hvernig staðið hefur verið á þessum málum og eru ekki vissir um framhaldið hvað sem ráðu- neytið segir. Kjördeildir verða tvær Kosið verður í tveimur kjör- deildum sem miðast við staðar: mörk hinna eldri sveitarfélaga. í hverri kjördeild vera tveir kjör- staðir, annar fyrir alþingiskosn- ingamar og hinn fyrir sameining- arkosninguna því nú skal allt vera á hreinu. Skipaðar hafa verið tvær kjörstórnir í hvorri kjördeild og tvær yfirkjörstjórnir. Því eru það hátt í 40 manns sem skipa nefnd- irnar, þar af 18 í Helgafellssveit, en þar eru á kjörskrá 53 kjósend- ur, svo að þar er þriðji hver kjós- andi í kjörnefndum. -----M->------ Merkjasala FEF á kjördag FÉLAG einstæðra foreldra stend- ur fyrir merkasölu á kjördag, 8. apríl, til styrktar starfsemi félags- ins sem gætir hagsmuna ein- stæðra foreldra og barna þeirra. Sölufólk félagsins verður við kjörstaði og næsta nágrenni þeirra og í frétt frá félaginu kemur fram ósk um að almenningur taki merkjasölunni vel. * * \WRE VF/ÍZ/ 588 55 22 Gerðu það gott með He Tæknival býðurþér hágæða Hewlett-Packard litaprentara, geislaprentara og litaskanna á einstöku verðl. Takmarkað magn. Kynntu þér málið. HP DeskJet 520 prentarinti fyrlr svarta lítinn. Hljóðlátur, sterkurog hraðvlrkur. Gæðaútprentun 300x600 dpi I svörtu. Tilboösverð: kr. 29.900 stgr. HP DeskJet 320 litaprentarinn. HP DeskJet 560C lltaprentarinn. HP DeskJet 1200C litaprentarinn. Hljððlátur og fyrirferðalítlll. Hraðvirkur prentari með gæðaútprentun Öflugur. Hraðvlrkur. Gotl mlnnl. Gæðaútprentun 300x600 dpi I svörtu 300x600 dpl i svörtu og 300 dpl I llt. Hégæðaútprentun 300x600 dpl (svörtu og 300 dpl I llt. Tilboösverð: Tilboðsverð: og 3Ö0 dpl I lit. Tilböðsverð: kr. 32.000 stgr. kr. 49.900 stgr. kr. 105.900 stgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.