Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ H- rr URVERINU Mokveiði í netin Stykkishólmi. Morgunblaðid. MOKVEIÐI hefur verið síðustu daga hjá netabátum frá Stykkishólmi þrátt fyrir að þeir séu með fá net í sjó. Á þriðjudag fengu þeir svo mikið í net- in að ekki tókst að draga þau öll, eða upp í 7,5 tonn í trossu. í gær drógu þeir aftur og var sama mokið þá enn. Kvóti bátanna er hins vegar ekki meiri en svo að þeir verða að taka netin upp úr mokinu til að eiga þorskkvóta eftir fyrir meðafla á rækju, sem fer að hefjast. Héðan eru gerðir út fjórir netabát- ar og lönduðu þeir um 100 tonnum af slægðum þorski á þriðjudag og skiptist það nokkuð jafnt á milli þeirra. Tveir bátanna, Ársæll og Grettir, náðu aðeins að draga fjórar trossur af sjö og voru þá öll kör full og mikið í stíum. Voru þeir að fá upp í 7,5 tonn í trossu en yfirleitt voru fimm tonn í hverri trossu. Bátarnir eru með netin innarlega á Breiðafirði eða rétt fyrir utan svo- kallaða netalínu. Bátarnir verða að hætta netaveiðum nú í vikunni, því úthlutaður kvóti þeirra leyfir ekki að taka meiri afla í net. Bilar - innflutningur Nýir bílar I x~ - Pickup Grand Cherokee Flestar USA-tegundir og flestar USA-tegund- irjeppa i § § !■ » LOÐNU landað úr Þórshamri GK í Ólafsvík. Morgunblaðið/Alfons Loðna brædd í Ólafsvík Mini van Ýmsar tegundir Suzuki-jeppar EVBÍLAUMBOÐ Egill Villijálinsson lif. Sniidjuvc^i 4 Kópavogi sínicir 55-77-00 oi’ 567-7201 Ólafsvík. Morgunblaðið. LOÐNUSKIPIÐ Þórshamar GK landaði um 300 tonnum af loðnu í Olafsvík í þessari viku, en loðnuna fékk hann út af Skarðsvík. Fjöl- mörg ár eru síðan loðna hefur verið brædd í Ólafsvík þar til nú, en að sögn Bjarna Magnússonar, eiganda Fiski- og síldarmjölsverksmiðjunnar tóku þeir 100 tonn til reynslu fyrr í mánuðinum og gekk það öllum vonum frama að bræða þá loðnu. Nú hafa alls verið brædd 400 til » 500 tonn af loðnu í Ólafsvík. Bjarni sagði í samtali við Verið, að hann hefði í hyggju að stækka verksmiðjuna þannig að afkasta- getan verð 400 til 500 tonn á sólar- hring, en verksmiðjan afkastar nú 100 tonnum. Bjarni sagði að nauð- synlegt væri að hafa góða bræðslu á staðnum þar sem mikil loðnuveiði væri á Breiðafirði og næg frysti- geta til að frysta loðnu og hrogn. Um 70% af lönduðum afla fer burt úr byggðarlaginu óunnið. Því hefur Fiski- og síldarmjölsverk- smiðjan fest kaup á fjórum flutn- ingabifreiðum til að keyra fiskinn til kaupenda í öðrum landshlutum og á leið sinni til baka taka þeir bein og úrgang til bræðslu. Bjarni segir að þetta hafi skipt sköpum við rekstur verksmiðjunnar, en þá þessu ári hafa verksmiðjan þegar brætt þriðjung þess magns sem brætt var allt síðasta ár. I i I EVRÓPUVIKA ALÞYÐUFLOKKSINS OKKUR ER AIVARA! NOATUN - vestur í bœ Hámark tveir kjúklingar á hvern viðskiptavin. Á meðan birgðir endast í Nóatúni vestur í bæ (áður JL-hús). EVRÓPUVERÐ A KJÚKLINGUM KR. KG. í dag 6. apríl Venjulegt verð kr. kg. I I I I I b- Hagfræðistofnun Háskóla íslands telur í skýrslu sinni til ríkis- stjórnarinnar að við aðild íslands að Evrópusambandinu myndi verð landbúnaðarafurða hérlendis lækka um 35-45%. Það munar um minna fyrir íslenskar fjölskyldur. Alþýðuflokkurinn vill hefja aðildarviðræður við ESB til þess að fá úr því skorið hvað íslendingum stendur til boða. /uanv íAftttfr. / f I 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.