Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995 St. 4-14 Fullorðins kr. 3.990 st. XS — XXXL Dagana 3.-19. apríl bjóðum við einnig körfuboltar, kr. 990 Stakar íbróttabuxur úr glansefni. barna kr. 1.390. Fullorðins kr. 1.090. Barnaúlpur kr. 1.990 Fullorðinsúlpur kr. 2.990 Ungbarnasamfestinqa kr. 2.990 Allir íbróttaskór með 15% staðgreiðsluafsl. »hummél^ SPORTBÚÐIN Ármúla 40 • Sími 813555 og 813655 Sendum í póstkröfu. MINNINGAR RAGNHILDUR ASTA G UÐMUNDSDÓTTIR + Ragnhildur Ásta Guð- mundsdóttir fæddist í Lambhaga í Vestmannaeyjum 30. ágúst 1911. Hún lést á öldr- unarheimilinu Víðihlíð i Grindavík 17. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Stórólfs- hvolskirkju 25. mars sl. HÚN Adda í Götu er dáin og kom- in heim að hlið eiginmanns síns í Stórólfshvolskirkjugarði. Ég átti þess ekki kost að fylgja henni síð- asta spölinn, því langar mig nú að festa fáein kveðju- og þakklætisorð á blað, þó seint sé. Adda var alin upp við ástríki, Nú mæla allir í kosnin;sfnko)ann Vcsturgötu 10, (við hliðina á Naustinu). Opiðalladagakl. 16-22. Heitt á könnunni og kalt í krananuml BETRA ÍSLAND Unga fólkið á sér framtíð! HP litaprentari á fermingartilboði! HP DeskJet 320 litaprentarinn Listaverð kr. 35.556 nmækni til framfara Tæknilegar upplýsingar j ■ Vandaður HP litaprentari • Handhægur og fyrirferðalítill • Hljóðlátur • Litaútprentun 300 dpi • Svört útprenlun 600x300 dpi • Innifalið litahylki og arkamatari • 1 árs ábyrgð Hewlett-Packard er trygging fyrir gæðum, endingu og , endalausri ánægju með útprentun I lit. om H Tæknival Skeifunni 17 • Simi 568-1665 • Fax 568-0664 eina barnið á bænum, hún var auga- steinn fósturforeldra sinna Ástríðar Guðmundsdóttur og eiginmanns hennar Ólafs Jónssonar bónda á Gytu, Hvolhreppi. Ástríður var föð- ursystir Öddu en hún kom til þeirra ársgömul. Ung var Adda ein af glæsileg- ustu stúlkum í Hvolhreppi og vel gefin, hún stundaði nám við Kvennaskólann í Reykjavík og síðar ljósmóðurfræði 1941, það starf stundaði hún til ársins 1981. Það var á þeim árum sem leiðir okkar lágu saman, hún var ljósmóðir sveit- arinnar, konan með blíða, góða við- mótið og fallega yfirbragðið, hún kom með líknandi hendur og rólegt fas og færði með sér öryggi og traust til handa hverju heimili, sem hún var sótt til. Góðlegt blik í brúnu augunum og ljúft brosið hefur fylgt minningunni um hana í mínum huga æ síðan. Adda kom fjórum sinnum þeirra erinda til mín að færa líkn og ljós í bæinn við allt aðrar aðstæður en þær, sem nú þykja boðlegar svo ekki sé meira sagt, og er mér þó nær að halda að okkur sem þáðum þá líkn veitta af kærleika við erfiðar aðstæður, hafi ekki liðið verr en þeim sem nú búa við betri og fullkomnari að- stæður þar sem allir gera sitt besta, né heldur að þau tengsl sem leiddu til ævilangrar vináttu hafí nú tíma til að skapast á milli ljósmóður og sængurkonu. Alúðarþakklæti mitt fylgir „ljósu“ yfir móðuna miklu. Saman unnum við Adda í kvenfé- lagi sveitarinnar, þar var hún sem annars staðar hinn Ijúfi og góði félagi og tillögur hennar góðar og mannbætandi. Ragnhildur Ásta og eiginmaður hennar Jón Guðnason frá Hólmum í Austur-Landeyjum hófu búskap í Götu árið 1944. Þau eignuðust fjög- ur börn og ólu einnig upp dótturson sinn Ómar Jón Árnason. Jón lést árið 1991, þá var heilsa hennar að þrotum komin, hún hvarf frá æsku- heimilinu, Götu, þar sem hún hafði lifað og starfað öll sín manndómsár og átt sínar sælu- og sorgarstund- ir. Hún flutti til Grindavíkur og dvaldi í skjóli barna sinna, þar sem hún lést 17. mars sl. Við hjónin sendum börnum henn- ar og ástvinum öllum dýpstu sam- úðarkveðjur og biðjum guð að blessa minningu hinnar látnu heið- urskonu. Ragnheiður Ólafsdóttir. EnduiTeisn heimilamia Við viljum: ► setja lög um greiösluaðlögun sem gefi einstaklingum í alvarlegum greiðsluerfiöleikum möguleika á því að ná aftur stjórn á fjármálum sínum, ► lengja húsnæðislán Húsnæðisstofnunar úr 25 árum í 40 ár og létta þannig greiðslubyrðina um 25%, ► fá Húsnæðisstofnun nýtt og breytt hlutverk sem ráögjafar- og endurreisnarstöð heimilanna sem aðstoði fólk við að greiða úr skuldavanda sínum. Finnur Ingólfsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.