Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995 55 GUÐRUN JÓNSDÓTTIR -j- Guðrún Jónsdóttir fæddist * í Þistilfirði 24. desember 1920. Hún lést á Borgarspítal- anum 24. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Grimsson og Sigurlína Sigurð- ardóttir. Systkini Guðrúnar eru: Þóra, Kristveig, Maria, Grímur og Sigurður (látinn). Guðrún giftist Sverri Magn- ússyni, f. 12.5. 1920. Þau bjuggu allan sinn búskap í Reykjavík, utan eitt ár sem þau bjuggu á Eyrarbakka. Börn Guðrúnar og Sverris eru: Mar- teinn, rafmagnsverkfræðing- ur, f. 1947, kvæntur Hrefnu Kjartansdóttur meinatækni og eiga þau þijú börn; og Sigrún, f. 1949, myndiistarmaður, á eina dóttur, þær búa í Svíþjóð. Útför Guðrúnar fór fram frá Fossvogskapellu 5. apríl. Um sumardag blómið í sakleysi hló, en sólin hvarf, og élið til foldar það sló. Hve sæl, ó hve sæl er hver leikandi lund, og lukkan hún er eilíf, þótt hverfi um stund. (M. Joch.) Elskuleg mákona mín, Guðrún Jónsdóttir, er gengin til hinstu hvílu eftir stutta en þunga legu á sjúkrahúsi, en hún reyndist haldin ólæknandi sjúkdómi. Guðrún kveð- ur okkur nú þegar við fögnum rísandi sól og kveðjum langan kaldan vetur. Með fáum fátæklegum orðum vil ég þakka samveruna. Þakka fyrir að hafa kynnst svo góðri, greindri og hæfileikaríkri mann- eskju. Minningar koma í hugann og löngu gleymd atvik lifna í minning- unni. Margir fagrir frábærlega saumaðir dúkar og fleiri gripir bera hagleik og smekkvísi Guðrún- ar fagurt vitni. Hef ég ekki séð annað betra á því sviði. Mér ér alltaf minnisstætt fallega vöggu- settið sem Guðrún gaf mér þegar ég átti mitt fyrsta bam. Vöggu- settið var fannhvítt, fagurlega unnið fínasta „bróderíi" og það var stolt móðir sem lagði barn sitt í SIGURÐUR ÖRNSIG- URÐSSON + Sigurður Öm Sigurðsson var fæddur í Reykjavík 17. janúar 1930. Hann lést í Kaup- mannahöfn 9. mars síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni 21. mars. þá vel búnu vöggu. Þökk sé Guð- rúnu. Guðrún var sjálfstæð í skoðun- um, óhagganleg ef því var að skipta, hlédræg, hlý í viðmóti, sannur vinur í gleði og sorg. Ég þakka fyrir allar ánægjulegu samverustundimar sem vora þvi miður allt of fáar. Þakka fyrir að hafa átt hana að. Elsku Matti, Sigrún, böm og aðrir aðstandendur og vinir, Guð styrki ykkur í sorg ykkar. Kristín S. Magnúsdóttir. Hefur þú sýnt fyrirhyggju í lifeynsmálum og tryggt þér nægar tekjur á eftirlaunaárunum? y landsbrefhf. Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi íslands. - kjarni málsins! ELSKULEGUR frændi minn Sig- urður Örn er látinn. Ég ætla ekki að rekja æviferil Bóa hér, ég læt það öðrum eftir, sem betur þekkja til. Mig skortir orð, og minningar um Bóa frænda, sem eru ljúfar og yndislegar, leika um huga minn, og mun ég geyma þær í hjarta mínu um ókomin ár. Ég kveð þig, kæri vinur, með þessuin erindum og þakka þér góð kynni: Barst mér í fangið fregnin - fregn, sem ég vissi áður - efnis - en ekki lífs þíns - að væri slitinn þráður. En minningin reis og rakti rúnir frá horfnum stundum, svipheiðum, glöðum og góðum, og glitið frá síðustu fundum. (Ingibjörg Þorgeirsdóttir) Hvíl þú í friði og guð blessi þig. Guðbjörg Halla Björnsdóttir, Marteinn Jónsson, Hilmar Þór og Jón Björn. W". , ,“i. JÍ. .1. -t; ’» ý ■* * '• • r ■ 'r -j'S-fflMMVO iVi I' »fe»i x *•" ■ * t ‘ di t 11 AT&T, framleiðandi Globalyst tölvanna, er rótgróið stórfyrirræki á sviði rafeinda-, tölvu-, samskipta - og sínuimála. Árið 1937, þegar veröldin hafði ekki Imgmynd um hvað tölva var skópum við þá fyrstu. Árið 1947 lögðum við grunninn að byltingu í heimi rafeindafræða með fyrsta translstomum. Árið 1954 fundum við upp sólarrafhlöðuna. Árið 1963 þróuðum við leysigeislann sem fólk hafði fram að því aðeins kynnst í vísindaskáldsögum. Rannsóknarstarfsemi AT&T í gegnum árin nálgast goðsögn. Sjö af vísindamönnum AT&T hafa unnið til Nóbelsverðlauna. Markmiðið með rannsóknum AT&T hefur alltaf verið hið sama. Að gera tilvent almennings einfaldari og þægilegri. At&T Globalyst 310-486 • Intel 486 DX/2 66 Mhz, stækk- anleg í Pentium OverDrive® • 256 Kb skyndiminni • 4 MB innra rninni • 420 MB harður diskur • 1 MB VESA L<x'al-Bus skjákort • 14" SVGA lággeisla litaskjár • íslenskt lyklaborð og mús • MS-DOS 6.22 og Windows for Workgroups 3.11 • Energy Star • ISO 9000 gæðavottun • 3 ára ábyrgð Stgr. verð kr. 129.900 Creativc Labs Sound Blaster CP 16 • Panasonic geisladrif (2 hraða) Sound Blaster 16 bita hljóðkort • Creative Labs hátalarar • CD leikir Stgr. verð kr. 29.900 A’l'AT Globalyst 310 tölva og margmiðlunar- pakki keypt saman stgr. kr. 119.900* HP Deskjet 320 litaprentari • Arkamatari er innifalinn • Litahylki er innifalið Stgr. verö kr. 31900 AT&T Globalyst 310 tölva og HP Deskjet litaprentari keypt saman stgr. kr. 154.900* Computet 20001 bljndt N AT&T KæÖatöh-ur cru fáanlcgar hjá cftlrtöldum söluaðUunt: Reykjavík: Gagnuhanki íslands Tölvulistinn SfÖumúli 3-5 Skúlagötu 6!a Sínii 581-1355 Sínii 562-6730 PéCi Þverholtí 5 Sími 551-4014 Tölvuland Borgarkringlunni Sími 568-8819 Tölvusetrið Sigtúni 3 Sími 562-6780 Keflavík Tölvuvæðing Hafnargötu 35 Sími 92-14040 Akranes Tölvuþjónustan Vesturgötu 48 Sími 93-14311 Akurcyri Akurstjaman Skipagötu 16 Sími 96-12541 Vcstmannaeyjar Tölvub;cr Skólavegi 4 Sími 98-13105 AT&T ILinkatölvur & samskiptaUekni •Lciðlx-inandi smásöluverö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.