Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995 79 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- .r\ i jíb- V* \Ri9ninð v.Skúrir I K-y* 3 C-». ^ ‘ \ ; Slydda ý Slydduél I stefnuogfjöðrin Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað r/ Skúrir S»k.m, y Él ^ 10° Hitastig = Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Búist er við stormi á suðvesturdjúpi. Vfir suðvesturströnd landsins er smálægð sem grynnist. Önnur lægð er skammt suður af Hornafirði og hreyfist hún lítið og fer minnk- andi. Suður af Hvarfi er allvíðáttumikil lægð sem þokast norðnorðaustur. Spá: Suðaustanátt um allt land. Hvassast við suðurströndina. Um sunnanvert landið víðast skúrir eða rigning - en sumsstaðar austan til slydduél. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudag: Norðan og norðaustan gola eða kaldi. Skýjað og él norðanlands, en víða léttskýj- að sunnan og suðvestanlands. Frost 0 til 6 stig. Kaldast norðanlands. Laugardag: Suðaustan-gola eða kaldi og skýjað en úrkomulítið um sunnan og vestanvert landið, en hæg breytileg átt og víða léttskýjað um norð- an- og austanvert landið. Hiti frá 3 stigum niður í 2ja stiga frost, hlýjast suðvestanlands. Sunnudag: Sunnan og suðaustankaldi eða stinningskaldi og víða rigning um sunnan og vestanvert landið, en þurrt að mestu nyrðra. Hiti 2 til 7 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og sfðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suður af Hornafirði fer minnkandi og hreyfist lítið, en all víðáttumikil lægð sem er suður af Hvarfi þokast til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -1 skýjaS Glasgow 10 rigning og súld Reykjavík 5 súld Hamborg 8 skýjað Bergen 1 súld London 15 skýjað Helsinki 5 lóttskýjað Los Angeles 14 þokumóða Kaupmannahöfn 2 slydda Lúxemborg 16 hélfskýjað Narssarssuaq -12 heidskfrt Madríd 21 léttskýjað Nuuk -6 heiðskírt Malaga 21 léttskýjað Ósló 4 skýjafl Mallorca 19 léttskýjað Stokkhólmur 5 léttskýjað Montreal 13 heiðskírt Þórshöfn 7 skýjaS NewYork -4 léttskýjað Algarve 23 hálfskýjað Orlando 19 alskýjað Amsterdam 11 alskýjað París 17 léttskýjað Barceiona 14 þokumóða Madeira 20 rykmlstur Berlín 8 iéttskýjað Róm 15 þokumóða Chicago -7 léttskýjað Vín 12 skýjað Feneyjar vantar Washington 0 léttskýjað Frankfurt 16 skýjað Winnipeg -7 snjókoma 6. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m FJara m Sólris Sól i héd. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.53 1.1 9.59 3,2 16.05 1.2 22.25 3,3 6.29 13.29 20.31 18.29 ISAFJÖRÐUR 6.01 0,5 11.57 1,5 18.14 0,5 6.29 13.35 20.43 18.35 SIGLUFJÖRÐUR 2.04 1,1 8.21 0,3 14.50 1,0 20,28 0,4 6.11 13.17 20.25 18.17 DJÚPIVOGUR 1.07 0,5 6.57 1,5 13.14 0,5 19.29 1,6 5.58 13.59 20.02 17.59 Siévarhæð miðast við meðalstðrstraumsfiöru (Mornunblaðið/Siómælinoar Islandsl fttgrgtrofflaftlfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 mjallhvítt, 8 innt eft- ir, 9 sundrast, 10 rekkja, 11 böggla, 13 fyrir innan, 15 slæm skrift, 18 tími, 21 ung- viði, 22 koma undan, 23 heiðursmerkið, 24 cjjöf- uilinn. í dag er fímmtudagnr 6. apríl, 95. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er: Hvað fær þá maðurinn fyrir allt strit sitt og ástundun hjarta síns er hann mæðist í undir sólinni? aldraðra, Kópavogi. Leikfimi á morgun, föstudag, kl. 11.20 í Kópavogsskóla. Skipin Reykjavíkurhöfn: Stapafell er farið. Viðey og Freyja komu og fóru. Úranus, Kindill, Rauðanúpur, Ásbjörn, Múlafoss og Freri komu. Baldvin Þor- steinsson fór. Daníel D., Sléttanes ÍS og Dettifoss eru væntan- leg. Inacunha portúg- alskur togari er farinn. Lerici, tankari kom í gær. (Préd. 2, 22.) í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Félagsstarf Kvenfélagið Hrönn heldur thailenskan mat- arfund kl. 20 í Borgar- túni 18. Góð skemmti- atriði. Kiwanisklúbburinn Eldey, Kópavogi, býð- ur eldri borgurum Kópa- vogs kaffi, bingó o.fl. í dag kl. 20 í Fannborg 8 (Gjábakka). Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Hafnarfjarðarhöfn: Olíuskipið er farið. Formax, Daníel G. eru einnig farin. Lómurinn er farinn á veiðar. Gi- sund er væntanlegur. Lagarfoss fer í kvöld til útlanda. Svanur er farinn á strönd. Mannamót Kvenfélag Hallgríms- kirkju. Fundur verður í kvöld kl. 20.30 í safnað- arsal kirkjunnar. Ömm- ur úr Kópavogi skemmta með söng. Upplestur og hugvekja. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.00. Léttur hádegis- verður á eftir. Kvöld- bænir kl. 18 með lestri Passíusálma. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tón- list kl. 21. Kyrrð, íhug- un, endurnæring. Félagsstarf aldraðra, Hraunbæ 25. í dag kl. 14 verður spiluð félags- vist. Verðlaun og kaffi- veitingar. Langlioltskirkja. Vina- fundur kl. 14-15.30. Samvera þar sem aldr- aðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. Opið hús. Spilað alla föstudaga á milli kl. 13 og 17. Kaffi- veitingar. Vesturgata 7. Á morg- un frá kl. 9.30-16 verð- ur almenn handavinna og páskaföndur. Kl. 13.30-15 er sungið við píanóið. Kl. 15 verður kynning á söngskemmt- uninni Einu sinni var. Dansað i kaffinu. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Kársnessókn. Sam- verustund fyrir eldri borgara verður í safnað- arheimilinu Borgum í dag frá kl. 14-16.30. Félagsstarf aldraðra, Hafnarfírði. Opið hús í dag kl. 14. í íþróttahús- inu við Strandgötu. Dagskrá og veitingar í boði Kvenfélags Alþýðu- flokks Hafnarfjarðar. Breiðholtskirkja. Fjöl- skyldusamvera í kvöld kl. 20.30 fyrir böm ssem fermast 17. apríl og fjöl- skyldur þeirra. Ten-Sing í kvöld kl. 20. Mömmu- morgunn föstudag kl^ 10-12. Kristniboðsfélag kvenna heldur bæna- stund kl. 17 í dag í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58, og eru allar konur vel- komnar. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ. Spilakvöld á Garðaholti kl. 20 í kvöld. Fella- og Hólakirkja. 11-12 ára starf í dag kl. 17. Félag nýrra Islend- inga. Samverustund foreldra og barna verður Félag eldri borgara, Reykjavík. Brids- keppni, tvímenningur, verður í Risinu kl. 13. í dag. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20 í umsjón Sveins og Hafdísar. ÍAK, íþróttafélag Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30 í dag. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANQc MBL(a>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. LÓÐRÉTT: 2 framleiðsluvara, 3 lasta, 4 hiti, 5 refurinn, 6 saklaus, 7 skordýr, 12 hrós, 14 veiðarfæri, 15 skikkja, 16 frægðar- verk, 17 fiskur, 18 spé, 19 gtjótið, 20 ruddi. MaaHMMBHW 8« H M B9 III Reykvíliinp! Reglulegum fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur sem haldinn veröur í dag, fimmtudag kl. 17:00, verður útvarpað á Aðalstöðinni FM 90.9. SkPifstola borgarstjóra LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 ljúft, 4 mölva, 7 kerru, 8 grund, 9 tón, 11 ausa, 13 sauð, 14 skera, 15 fólk, 17 gröm, 20 far, 22 fróða, 23 játar, 24 sötra, 25 lausa. Lóðrétt: - 1 lokka, 2 útrás, 3 taut, 4 magn, 5 lauga, 6 andúð, 10 ópera, 12 ask, 13 sag, 15 fífls, 16 ljótt, 18 rytju, 19 myrða, 20 fata, 21 rjól. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.