Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL1995 D 11 F1MMTUDAGUR13/4 SJÓNVARPIÐ 14.00 ?Stórmeistaramót Sjónvarpsins í atskák Heimsmeistarinn, Garrí Ka- sparov, og íslensku stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, Helgi ÓI- afsson og Jóhann Hjartarson etja ' kappi á þriðja atskákmóti Sjónvarps- ins. Umsjónarmaður er Hermann Gunnarsson, Jón L. Ámason sér um skákskýringar og Egill Eðvarðsson stjórnar útsendingu. Áður sýnt 26.3. 17.05 ?Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (127) 17.50 ?Táknmálsfréttir 18.00 DIDUJIEClíl ?Stundin okkar DnnilllCrnl Endureýnirig. oo 18.30 ?Lotta í Skarkalagötu (Lotta pá Brákmakargatan) Sænskur mynda- flokkur byggður á sögu eftir Astrid Lindgren. (7:7) OO 19.00 ?Él Tónlistarmyndbönd. 19.15 ?Sterkasti maður heims Mynd um forkeppnina en úrslitakeppnin verður sýnd föstudaginn 21.4. 20.00 ?Fréttir 20.30 ?Veður 20.40 ?Betlman með þeirra nefi Dagskrá gerð í samvinnu við nokkrar erlendar sjónvarpsstöðvar um sænska tón- skáldið Carl Michael Bellman. Meðal listamanna sem fram koma eru Vlad- imir Ashkenazy, Elisabeth Söd- erström, Donovan, Kristján Jóhanns- son og The Dubliners. Umsjón og stjórn upptöku: Hrafn Gunnlaugsson. 9.00 STÖÐ tvö B»RN»EFNI£r,sk,í9" 21.40 ÞiETTIR ?I bljúgri bæn Brot úr baráttusögu sr. Péturs Þórarinssonar í Laufási. Séra Pétur og fjölskylda hans í Laufási hafa mætt miklum andbyr á undanfórnum árum. Sr. Pétur hefur barist við marg- vísleg veikindi sem rakin eru til sykur- sýki, m.a. misst báða fæturna, og á sama tíma fékk Ingibjörg Siglaugs- dóttir kona hans krabbamein, en stóð það af sér. Gísli Sigurgeirsson frétta- maður hefur gert þátt þar sem Pétur lýsir lífsreynslu sinni, auk þess sem rætt er við konu hans, lækna og vini. 22.30 ?Konungur efstu daga (Der König der letzte Tage) Fjölþjóðleg sjón- varpsmynd í tveimur hlutum sem gerist á fyrri hluta 16. aldar. í mynd- inni segir frá ferli Jóhannesar frá Leyden en hann var einn af leiðtogum endurskírenda á þessum umbrotatím- um í trúarbragðasögu Evrópu og alls heimsins. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á föstudaginn langa. Aðalhlutverk: Jan Bockelson, Christ- oph Walz, Mario Adorf. Þýð.: Veturl- iði Guðnason. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (1:2) OO 0.15 ?Tony Bennett á tónleikum (Tony Bennett Unplugged) Söngvarinn góðkunni Tony Bennett á tónleikum hjá MTV-sjónvarpsstöðinni. OO 1.00 ? Útvarpsfréttir og dagskrárlok 9.05 ?Beinabræður 9.10 ?Trillurnar þrjár 9.35 ?Daníel í Ijónagryfjunni 9.55 ?Leynigarðurinn (Secret Garden) (1:3) 10.20 ?Töfraflautan (Magic Flute) Talsett teiknimynd gerð eftir óperu Wolf- gangs Amadeusar Mozart. (1:2) 10.45 ?Ævintýri íkornanna 12.00 ?Popp og kók (e) 13.00 IhDfÍTTlD ?Listdans á ís (Art- IrRU I IIR istry on Ice) Hér má sjá ólympísku verðlaunahafana, Nancy Kerrigan, Oksönu Baiul frá Úkraínu og Lu Chen, Alexei Urm- anov frá Rússlandi, Elvis Stojko frá Kanada og frakkinn Philippe Candel- oro. Öll pörin, sem unnu til verðlauna á Ólympíuleikunum í Lillehammer, sýna einnig listir sínar. Þulir eru þau Scott Hamilton og Tracy Wilson ásamt Verne Lundquist. 14.35 VlfllfUVIin ?0lía Lorenzos n I inm I nU (Lorenzo's Oil) Odone-hjónin uppgötva að sonur þeirra er haldinn sjaldgæfum sjúk- dómi sem sagður er ólæknandi. Að- all.: Nick Nolte, Susan Sarandon, Peter Ustinov, o.fl. 1992. 16.45 ?Með Afa (e) 18.00 ?Kona klerksins (The Rector's Wife) Bresk framhaldsmynd. Síðast- liðin 20 ár hefur prestsfrúin Anne Bouverie lagt sig alla fram um að framfleyta fjölskyldunni á lúsarlaun- um eiginmannsins og lifað lífinu í sátt og samlyndi við-Guð og sóknar- börnin. (1:4) 18.55 ?Úr smiðju Frederics Back 19.19 ?19:19 Fréttir og veður. 20.00 ?Heiða (Heidi) Heiða litla fer að búa hjá afa sínum þegar hún rnissir foreldra sína sviplega. Framhalds- mynd fyrir alla fjölskylduna. Jason Robards, Jane Seymour, Patriciu Neal, Noley Thomton, Lexi Randall, Sian PhiIIips. (1:2) 21.45 UUilfllYUniD ?Ósiðlegt til- n i inn i nuin Doð (indecem Proposal) Hjónin David og Diana Murphy fá ósiðlegt tilboð frá John Gage, forríkum fjármálamanni. Aðal- hlutverk: Robert Redford, Demi Mo- ore, Woody Harrelson, Seymour Cassei og Oliver Platt. 1993. 23.45 ?Með vakandi auga (A Dark Adapted Eye) (2:3) 0.35 ?Veröld Waynes (Wayne's World) Lokasýning. 2.10 ?Ábúandinn fThe Field) Aðalhlut- verk: Richard Harris, John Hurt, Tom Berenger og Brenda Fricker. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur -k-k 4.00 ?Dagskrárlok Demi Moore leikur Díönu Murphy. Ósiðlegt tilboð John Gage storkar hjóna- bandi Davids og Diönu Murphy þegar hann býður þeim eina miljón dala fyrir að mega sænga hjá frúnni STOÐ 2 kl. 21.45 Kvikmyndin Ósið- legt tilboð er frá 1993 og fjallar um miljónamæringinn John Gage sem storkar traustu hjónabandi Davids og Diönu Murphy. Hann býður þeim eina miljón dala fyrir að mega sænga hjá frúnni. En hvað fæst keypt fyrir peninga og hvað er ekki falt? Hjónin hafa bæði náð langt í starfi. Hann er arkitekt en hún er fasteignasali. Þau dreymir hins vegar um að kaupa land svo að David geti sýnt hvað í honum býr sem arkitekt en til þess vantar þau fjármuni. Þau ferðast til Las Vegas til að freista gæfunnar en fá þar tilboðið sem gæti gert drauma þeirra að veruleika eða lagt hamingju þeirra í rúst. Þáttur um séra Pétur í Laufási Gísli Sigur- geirsson fréttamaður hefurgertþátt sem nefnist í bljúgri bæn eftir Ijóði séra Péturs Þórar- inssonar í Laufási SJÓNVARPIÐ kl. 21.40 Séra Pétur Þórarinsson og fjölskylda hans í Laufási hafa mætt miklum andbyr á undanförnum árum. Sr. Pétur hef- ur barist við margvísleg veikindi sem rakin verða til sykursýki. Hjarta- sjúkdómar eru þar á meðal og á síð- asta ári þurfti sið taka af honum báða fæturna. Á sama tíma hefur Ingibjörg Siglaugsdóttir kona hans fengið krabbamein, en hún stóð það af sér. Þannig hefur fjölskyldan í Laufási staðið af sér hverja raunina af annarri með trúna á lífið að leiðar- ljósi. Gísli Sigurgeirsson fréttamað- ur hefur gert þátt sem nefnist I bljúgri bæn eftir ljóði séra Péturs. Þar lýsir Pétur lífsreynslu sinni, auk þess sem rætt er við konu hans, lækna, vini og þjáningabróður, sem er Sigmar Maríusson, gullsmiður í Reykjavík. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Hornið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIÉS PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Switeh, 1991, Gary Cole 11.00 The Adventures of the Wilderness Family, 1975 13.00 Seven Days in May, 1964 15.00 At Long Last Love Á,M 1975 16.50 The Switch, 1991, Gary Cole 18.30 E! New Week in Review 19.00 The Mighty Ducks G 1992 21.00 Alien 3, 1992 22.55 Year of the Dragon H 1985 1.10 Raising Cain, 1992 2.40 The Arrogant F 1987 SKY OIME 5.00 Barnaefni 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigð and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Diplodo 6.00 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Teen- age Mutant Hero Turtles 7.00 The M.M. Power Rangers 7.30 Blockbust- ers 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Conc- entration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Anything But Love 12.00 St. Elsewhere 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.50 Barna- efni (The DJ Kat Show) 14.55 Tee- nage Mutant Hero Turtles 15.30 The M.M. PowerRangers 16.00 StarTrek: Deep Space Nine 17.00 Murphy Brown 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 High- lander 20.00 Under Suspicion 21.00 Star Trek: Deep Space Nine 22.00 David Letterman 22.50 The Untouch- ables 23.45 Chances 0.30 WKRP in Cincinnati 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Hestaíþróttir 7.30 Dans 8.30 Kraftlyftingar 9.30 Rallý 10.00 Formula eitt 10.30 Mótorhjólafréttir 11.00 Snóker 13.00 Tennis 13.30 Fjallahjólreiðar 14.30 Eurofun fréttir 15.00 Fjallahjólreiðar 15.30 Tviþraut 16.30 Fjallahjólreiðar 17.30 Euro- sport-fréttir 18.00 Bardagaíþróttir 19.30 Rallý 20.00 Fjölbragðaglíma 21.00 Hnefaleikar 22.00 Golf 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = barnamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskald- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Bæn: Jóna Kristín Þorvalds- dóttir flytur. 8.10 Tónlist að morgni dags Konsert í F-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Musica Antiqua sveitin í Köln leikur; Reinhard Göbel stjórnar. Dixit Dominus, fyrir einsöngvara, kór og strengjasveit eftir Ales- sandro Scarlatti. Ashley Staf- ford, Nancy Argenta og Stephen Varcoe syngja með k6r og hljómsveitinni English Concert; Trevor Pinnock stjórnar. Konsert f a-moll fyrir tvær fiðlur og strengjasveit eftir Antonio Vivaldi. Felix Ayo og Roberto Michelucci leika með I Musici kammersveitinni. 9.03 Ég man þá tfð. Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 10.03 Af Eyrarkirkju í Seyðisfirði við fsafjarðardjúp. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Herkastalanum. 12.00 Dagskrá skfrdags. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Auglýsingar. 13.00 Kðð: Ljóðagerð Þðrðar Magnússonar. 14.00 Saltfiskur og mannlff a Kirkjusandi. Umsjón: Þorgrfmur Gestsson. 14.45 Sumarmál. Tónlist fyrir unga og gamla. Umsjón: Leifur Þðrarinsson. 16.05 Tónlist eftir Johann Sebast- ian Bach Bist du bei mir. Elly Ameling syngur, Dalton Baldwin leikur á pfanó. Sex prelúdfur úr nótnabðk Wil- helms Friedemanns. Glenn Go- uld leikur á píanð. Brandenborgarkonsert nr. 3 í G- dúr. English Concert sveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 „Ég er frjáls en ekki þú" Umsjón: Dr. Þorleifur Friðriks- son. 17.30 Tónlist á síðdegi. Konsert f B-dúr fyrir klarinettu og hljómsveit eftir Theodor Bar- on von Schacht. Dieter Klöcker leikur með hljómsveitínni Conc- erto Amsterdam; Jaap Schröder stjðrnar. 18.00 Smásagan „Brúðargjöfin" Franz Gfslason les þýðingu sfna. 18.48 Dánarfregnir og. auglýsing- ar. 19.20 Tónlist. Myndir á þili eftir J6n Nordal. Bryndís Halla Gylfadóttir leikur á sellð og Snorri Sigfús Birgis- son á píanð. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Rúllettan. Umsjón: Jón Atli Jðnasson. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Samnorrænir tónleikar Frá tðn- leikum f Berwald Hallen f Stokk- hðlmi 25. nóvember sl. Á efnis- skránni: Messa eftir Sven-David Sands- tröm, frumflutningur. Lena Ho- el, Siri Torjesen, Hillevi Mart- inpelto, Annika Skoglund og Marianne Eklöf syngja með sænska útvarpskðrnum, Kam- merkór Erics Ericsonar og Sænsku Útyarpshljómsveitinni; Leif Segerstam stjórnar. Um- sjón: Una Margrét Jðnsdðttir. 22.07 Tónlist á sfðkvöldi. Mors et vita, Dauði og lff, strengjakvartett númer 1 ópus 21 eftir Jón Leifs. Kvartettinn Yggdrasill leikur. 22.27 Orð kvöldsins: Unnur Hall- dórsdðttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Aldarlok: Jesúsarguðspjall. . Umsjðn: Jðn Hallur Stefánsson. 23.10 Andrarímur Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson 0.10 Sálumessa eftir Niis Lind- berg. Gustaf Sjökvist stjðrnar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréltir ó Ros I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 09 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 9.03 Páskavaktin. Guðjðn Berg- mann. 13.00 Spurningakeppni fjöl- miðlanna. Umsjðn Ásgeir Tómas- son. 15.00 Á tðnleikum með The Brand New Heavies. 16.05 Mikka mús-ik. Umsjón Árni Þðrarinsson. 17.00 Hin nýja Lifun. 18.00 Spil- verkið endurreist. Umsjðn Skúli Helgason. 19.20 Páskatónar. 21.00 Spurningakeppni fjölmiðlanna. Endurtekið. 22.10 2ja mínútna sápuópera. Umsjón Magnús Ein- arsson. 23.00 Leadbelly. Umsjón Guðni Már Henningsson. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadðtt- ir. 1.00 Næturútvarp tií morguns. Fréttlr 6 Rós I og Rós 2 M. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NSTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.05 Tengja Kristjáns Sigurjðns- sonar. 3.30 Næturlög. 4.00 Páska- tónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Kvöldsól. Guðjðn Bergmann 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN IM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. 12.00 Islensk ðskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 19.00 Draumur f dós. 22.00 Haraldur Gíslason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sig- mar Guðmundsson. BYLGJAN IM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunn- arsdóttir. Góð tðnlist. 12.15 Anna Björk Birgisdðttir. 15.55 Bjarni Dagur Jðnsson. 18.00 Hallgrfmur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó heilo tímunum Irá kl. 7-18 og kl. 19.19, fróltoylirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttofréttir kl. 13.00 BROSH» IM 96,7 7.00 Friðrik K. Jðnsson. 9.00 J6- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ðnar. 13.90 Fréttir. Rúnar R6- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jðhanns. 18.00 Sfðdegist- ónar. 20.00 NFS-þátturinn. 22.00 J6n Gröndal. 24.00 Næturtónlist. FM957 IM 95,7 7.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. Þ6r Bæring. 22.00 R61egt og róman- tiskt. Stefán Sigurðsson. 1.00 End- urtekin dagskrá frá deginum. Frétt- Ir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HUODBYLGJAN AkureyrilM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. UNDIN IM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM IM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 f óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN IM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- urini FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID IM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 16.00 X-Dómfnóslist- 18.00 Rappþátturin. 21.00 Sigurð- ur Sveinsson. 1.00 Næturdagskrá. Útvorp Haf norf jörður IM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 T6n- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.