Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 1
HEIMILI pJ^rjpwtfWýil* FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 iÐ BLA Skipting útlána Húsnæðisstofnunar ríkisins 1990-1994 207 n 19 io o 45, 90 91 92 93 94 Greiðsluerfiðl. og skuldbreyt. 318 34S 96 J_ _o_ □ _ 90 91 92 93 94 Nýbyggingar Eldri íbúðir Viðbyggingar og endurs.íb. og endurbætur Heildarútlán 25.000--------------- Á verðlagi hvers árs og á verðlagi 1994 IJtlán juk- ustifyrra HEILDARÚTLÁN Húsnæðis- stofnunar ríkisins voru mun Fclagsíbúðir iónncma meiri í fyrra en árið þar á und- an, bæði vegna eldri íbúða og til nýbygginga, enda jókst hreyf- ing á fasteignamarkaðnum þá talsvert eftir nokkra stöðnun árin á undan. Vaxalækkanir, sem urðu haustið 1993, höfðu mjög jákvæð áhrif á fasteigna- markaðinn og hefur hann haldizt all líflegur síðan. Teikningin hér til hliðar sýnir skiptingu útlána Húsnæðis- stofnunarinnar undanfarin fimm ár. Lán vegna viðbygginga og endurbóta vega þar ekki þungt. Skýringin er sú, að stór hluti alls íbúðarhúsnæðis hér á landi er byggður á síðustu áratug- um og hefur af þeim sökum ekki þurft á miklu viðhaldi að halda. Á næstu árum má gera ráð fyrir, að viðhaldsþörfin aukist og þá hlýtur lánsfjár- þörfin til slíkra fram- kvæmda að aukast að sama skapi. Starfsemm eyksl ár fráárí EKKI eru nema nokkur ár, síðan Félagsíbúðir iðn- nema hófu starfsemi sína, en þetta er sjálfseignarstofnun, sem Iðnnemasamband íslands og Skólafélag Iðnskólans í Reykjavík standa að. Umfang starfsemi þessarar stofnunar hef ur vaxið ár f rá ári og nú standa yfir á hennar vegum miklar endurbætur við húsin Njálsgötu 65 og Laugaiveg 5 í Reykjavík, sem bæði eru virðu- leg eldri hús í gamla bænum. Stefnt er að því að Ijúka þess- um framkvæmdum snema f maí. Þegar þeim er lokið, munu Félagsibúðir iðnnema hafa til umráða 26 íbúðir og 34 her- bergi. — Það er enn mikil þörf fyr- ir meira húsnæði fyrir iðn- nema, segir Kristinn H. Einars- son, framkvæmdastjóri Fé- lagsíbúða iðnnema, íviðtali hér i blaðinu í dag, en hann spáir því, að fyrir næstu aldamót verði þessi samtök búin að taka í notkun helmingi meira húsnæði en það sem þau munu hafa til ráðstöf- unará þessu ári. GJAFABREF GÓÐ FRAMTÍÐAR- GJÖF Á FERMINGAR- DAGINN Kostir Sjóðsbréfa 5 eru: • Örugg eignasamsetning í ríkisverðbréfum. • Stöðugleiki í ávöxtun til langs tíma litið. • Uttekt heimil hvenær sem er, án nokkurs kostnaðar. • Ókeypis varsla bréfanna. • Yfirlit tvisvar á ári. Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um Sjóosbréf 5 í afgreiðslunni í Armúla 13a eða í síma 560-8900. Jafnframt er hægt að kaupa Sjóðsbréf 5 í útibúum íslandsbanka um land allt. Verið velkomin í VÍB. FORYSTA í FJÁRMÁLUM! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, sími: 560-8900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.