Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL1995 D 11 pr fasteigiuamiðstoðimf pr SKIPHOLTI 50B - SÍMI 62 20 30 - FAX 62 22 90 Magnús Leópoldsson, lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18, laugardaga kl. 11-14. Sunnudaga kl. 12-14. YFIR 600 EIGNIR Á REYKJAVÍKURSVÆÐINU Á SÖLUSKRÁ FM. AUK ÞESS YFIR 200 EIGNIR ÚTIÁ LANDI. FÁIÐ SENDA ÚTSKRIFT ÚR SÖLUSKRÁ. Eldri borgarar BÓLSTAOARHLÍÐ 2798 3ja herb. íb. á t. hæð í Bólstaðar- hlíð 45. íb. er 77,4 fm. Áhugavert hús. Frábær staðsetn. Nánarí uppí. á skrifst. Einbýl STIGAHLIÐ Nýl. stórgl. 330 fm einb. ásamt 50 fm tvöf. bílsk. á þessum eftirs. stað. Tví- mælalaust eitt glæsil. einbýlishús lands- ins. Glæsilegar innr. og mögul. á séríb. með sérinng. í kj. ýmis eignask. koma til greina. NJARÐARHOLT 7646 í sölu einb. á einni hæð, stærð 110 fm auk 30 fm sólstofu og 45 fm bílskúrs. Húsið er ekki alveg fullb. en mjög vel íb- hæft. Góð staðsetn. 10,7 mlllj. ÓTTUHÆÐ 7639 Til 8ölu sérl. glæsíl. nýtt um 250 fm einb. með tvöf. innb. bllskúr. Glæsíl. teikning. Um er að ræða nær fullbúna elgn. Skiptl mögul. á minní eign, Myndir og nánarí uppl. á skrlfst. FM. BLEIKARGRÓF 7647 Vorum að fá í sölu eldra einb. innst í Fossvogsdalnum, Kóp. Húsið er hæð og ris ásamt bílsk. og þarfn. lagf. Laust nú þegar. Verð 8,0 millj. MOSFELLSDALUR 7638/11054 Mjög áhugav. elnbhús samt. um 190 fm. 1.5 ha eignarland. Fráb. staðsetn. BÆJARÁS - MOS. 7636 Fallegt 214 fm Steni-klætt timburh. með innb. 50 fm bílsk. Góðar stofur. 4 svefn- herb. Góð suðurverönd. Mikið útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verð 12,9 millj. LANGABREKKA - KÓP.7634 fallegt 180 fm einb. á tveimur hæðum. Innb. 31 fm bílsk. Suðurgarður. Mögul. á lítilli séríb. á jarðh. Verð 12,4 millj. Laust. NJALSGATA 7644 2JA ÍBÚÐA HÚS. Vorum að fá í sölu fal- legt 125 fm einb. (bakhús) m. sér 2ja herb. íb. í kj. Hús mikið endurn. m.a. eldh., bað, lagnir o.fl. Áhv. 5,0 millj. Verð aðeins 7,8 millj. SKÓLABRAUT — MOS. 7645 TVÆR IBÚÐIR. Til sölu fallegt 162 fm ásamt 32 fm bílsk. Á neðri hæð er 2ja herb. ca 54 fm íb. Hús nýklætt. Bað og eldh. nýtt. Skipti mögul. á eign í Rvík. Verð 12,5 millj. REYKJAV. MOS. 7631 Mjög fallegt og vel byggt 159 fm einb. á einni hæð auk 35 fm bílsk. Húsiö stendur á 1300 fm eignarlóð. Mjög áhugaverð eign. Mögul. skipti á minni eign. HÁHOLT — GBÆ 7509 Fallegt 296 fm einb. á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílsk. 5 svefnherb. Arinn. Skemmtil. staðsetn. Stutt í útivistar- svæði. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á minni eign t.d. einb. í Gbæ. Raðhús/parhús LEIRUTANGI - MOS. 6440 ÚTSÝNI - JAÐARLÓÐ, Vorum að fá í elnkasölu glæsi. parhús á besta stað í Mosbæ. Stærð 166,7 fm. Húslð er á tvaimur hæðum. Á efri hæð eru m.a. 4 herb. og snyrting. Á neðri hæð eldh., stofur, bað- herb., þvhús og innb. bílsk. Góðar suðursvallr. Stutt í fráb. göngulelð- ir, hesthús, golfvöll o.fl. Áhugav. eign. FAGRIHJALLI 6437 Vorum að fá í sölu parhús á tveimur hæðum. Húsið ervel íbhæft en ekki alveg fuilb. Mikið áhv. aðallega húsbr. Skipti mögul. á ód. eign. Verð aðeins 11,5 millj. VESTURBERG 6300 Mjög gott 130 fm raðhús. Öll tæki og tréverk mjög vandaö. 32 fm bílsk. með 3ja-fasa rafmagni. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. veðd. 5 millj. V. aðeins 10,9 m. VÖLVUFELL 6443 Vorum að fá í sölu gott 116 fm endarað- hús ásamt 23 fm bílsk. 3 svefnherb. Stór stofa. Suðurlóð. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 4 millj. Verð 9,8 millj. LINDARBYGGÐ 6441 Vorum að fá í sölu 164 fm parhús á einni hæð. 4 svefnherb. Góð stofa með sól- stofu. Borðstofa og gott sjónvhol. Parket á gólfum. góðum garður. Bílskýli. Verð 12,0 millj. HJARÐARLAND - MOS. 6408 Fallegt 189 fm parh. á tveimur hæðum m. innb. 31 fm bílsk. Góðar suðursv. Mik- ið útsýni. 5 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 3,7 millj. Verð 12,5 millj. FROSTASKJÓL 6327 Vel staðsett endaraðh. m. innb. bílsk. á þessum vinsæla stað. Húsið er á tveimur hæðum. Stærð alls 184,7 fm. Lokaður garður. Örstutt í barnaskóla og dagheim- ili. Hiti í plani. Áhugav. eign. SUÐURGATA - HF. 6402 Gott 163 fm parhús m. innb. bílsk. Fallegt útsýni yfir höfnina. Verð 10,9 mlllj. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Laust. DVERGHAMARAR 5344 Falleg 125 fm neðri sérhæð auk 60 fm ófrág. rými í góðu tvíb. Vandaðar sérsm. innr. Góð suðurlóð. Áhv. 5,0 millj. byggsj. til 40 ára, 4,9% vextir. Verð aðeins 9,4 millj. HÆÐARGARÐUR 5351 Glæsil. 142 fm 5-6 herb. efri sérhæð m. hækkuðu risi í góðu fjórb. Mikið endurn. m.a. eldh., baöherb., |Dak, rafm., Danf., gólfefni o.fl. Parket og flísar. Áhv. 4,4 m. ENGIHLÍÐ 5352 Vorum að fá í sölu mjög fallega 85 fm neðri hæð í góðu fjórb. Mikið endurn. íb. m.a. stórgl. eldh., baðherb., gólfefni o.fl. Laus. Lyklar á skrifst. SKEUATANGI - MOS. 3596 Ný 94 fm 4ra herb. neðri hæð m. sérinng. í Permaform fjórb. sem er til afh. strax. Ásett verð 6.950 þús. 4ra herb. og stærri. ASGARÐUR 3463 Falleg 120 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu fjórb. ásamt 25 fm bílsk. Nýjar flís- ar. Aukaherb. í kj. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verð 10,4 millj. SAFAMÝRI 3581 Mjög falleg ca 91 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. á þessum eftirsótta stað. Parket, flísar. Verð aðeins 7,7 millj. ÁLFTAHÓLAR 3598 Falleg 106 fm 4ra herb. íb. á 7. hæð í nýviðg. lyftuh. Parket á öllu. Fráb. útsýni til suðurs. Áhv. 3,5 millj. byggsj. m. 4,9% vöxtum. Verð 7,4 millj. Laus. Lyklar á skrifst. HRAUNBÆR 3601 Vorum að fá í sölu snyrtil. 100 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Góðar innr. Húsið nýmálað. Verð 7,3 millj. ÁLFATÚN - KÓP. 3594 Glæsil. 4ra herb. íb. ásamt bílsk. samt. 126,5 fm á þessum eftirsótta stað. Plássmiklir beikiskápar. Parket. Flísar á baði. Áhugaverð eign. Verð 10,5 millj. DALALAND - FOSSV. 3588 4ra herb. 91 fm íb. á 1. hæð í mjög snyrtil. fjölb. á þessum vinsæla stað. 3 svefnherb. Sérþvottah. Stórar suðursv. LEIRUBAKKI 3585 Falleg 4ra herb. 96 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Vandaðar innr. Baðherb. ný- standsett. Parket, flísar. Fráb. útsýni til suðurs. Verð 7 millj. HÁALEITISBRAUT 3566 Góð 102 fm 4ra herb. íb. í góðu fjölb. ásamt 23 fm bílsk. Laus. Verð 8,5 millj. 3ja herb. íb. HRAUNBÆR 2798 Vel skipul. 3ja herb. 84 fm ib. á 1. hæð i égætu fjölb. Suðursvalir. Ib. er í upprunalegu ástandi. Laus. Verð aðeins 5,8 mlllj. ÁLFTAHÓLAR 2784 Góð 76 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Endurn. baöherb. Laus. Áhv. 3,9 millj. byggsj. Verð 6,1 millj. Lyklar á skrifst. ROFABÆR 2800 Falleg 3ja herb. 78 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Nýl. eldh., parket og gler. Áhv. 1,6 millj. Verö 6,5 millj. SKIPASUND 2787 falleg 83 fm 3ja herb. íb. í steyptu tví- býli. Mikið endurn. m.a. rafmagn, þak, gler, gólfefni o.fl. Parket. Áhv. 4,0 millj. Verð 7 millj. EIÐISTORG 2732 Mjög glæsil. og vönduð 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Allar innr, hurðir og skápar úr mahogny frá JP. Parket og marmarl. Gtæsil. út- sýni. SELJABRAUT - 2802 Falleg 65 fm 3ja herb. ib. í góðu fjölb. Parket á öllu. Stæði í bílskýli. Áhv. 3,3 millj. Skipti mögul. á minni eign. Verð 6,4 millj. MEÐALHOLT 2797 Góð 72 fm neðri hæð ásamt aukaherb. í kj. ífjórb. Tvær saml. stofur. Verð 5,6 m. LUNDARBR. - KÓP. 2796 Falleg 3ja herb. 88 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Sérinng. af svölum. Suðursv. Mikið útsýni. Verð 6,9 mlllj. URÐARHOLT - MOS. 2785 Falleg 91 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjórbýli. Góðar innr. Parket, flísar. Skipti á sömu stærð í Reykjavík. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 millj. SÖRLASKJÓL 2611 Til sölu ágæt 52 fm 3ja herb. kjíb. í þríb. Góð staðsetn. Parket á gólfum. V. 3,9 m. RAUÐÁS 2685 Glæsil. 77 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarði. Parket og flísar. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,8 millj. 2ja herb. íb. VÍÐITEIGUR-MOS. 6442 ENDARAÐHÚS Vorum að fá í sölu gott 66 fm endaraðh. á einni hæð. Rúmg. stofa m. parketi. Eld- hús m. hvítri innr. og parketi. Svefnh. m. góöum skáp. Góður garður. Áhv. byggsj./húsbr. 3,5 millj. Verð 6,3 m. NJÁLSGATA 1578 Glæsil. 60 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í nýl. húsi. Fallegar inng Parket og flísar. Allt sér. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,7 millj. ENGIHJALLI 1589 Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. 50 fm á jarðh. m. sérgarði. Húsið nýmál. að utan og öll sameign mjög snyrtil. Verð 4,7 millj. FRAKKASTÍGUR 1590 Falleg mikið endurn. 44 fm 2ja herb. íb. i þrfb. Marbau-parket. Nýtt eldh. Sérinng. Verð 3,6 millj. Laus nú þegar, lyklar á skrifst. BALDURSGATA 1581 Snyrtil. 2ja herb. íb. á 1. hæð í 6-íb. stein- húsi. fb. er um 45 fm. Parket á stofu og forstofu. Geymslur i kjallara ásamt úti- geymslu í sameign. FREYJUGATA 1566 Til sölu góð 60 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í góðu steinh. Ib. er laus. Lyklar á skrifst. Verð 5,2 mlllj. VESTURBÆR — KÓP. 1467 Til sölu falleg, 2ja herb. 53 fm íb. m. sér- inng. á jarðh. i góðu fjórb. Mikið endurn. eign., m.a. innr. og gólfefni. Verð 4,7 millj. Áhv. 2,2 millj. KRUMMAHÓLAR 1582 Falleg ca 55 fm íb. á 3. hæð i góðu fjölb. Falleg sameign. Þvottah. á hæð. Gervíhnattadiskur. Stutt í alla þjónustu. Verð við allra hæfi. Gott útsýni. VINDÁS 1583 Til sölu skemmtil. 58 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýklæddu fjölb. fb. er laus nú þegar. Lyklar á skrifst. Nýbyggingar HAMRATANGI-MOS. 6433 Vorum að fá í sölu 145 fm raðh. á einni hæð. Skilast fullb. að utan og tæpl. tilb. til innr. að innan. Afh. fljótl. Verð aðeins 8,5 millj. SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bílsk. samt. 137,5 fm. Húsið skilast fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að inn- an. Traustur seljandi. Afh. 1.5.'95. Hag- stætt verð 7,8 millj. EIÐISMÝRI 6421 Nýtt glæsil. 200 fm raðhús m. innb. bílsk. á eftirsóttum stað á Seltjn. Hægt að fá húsið afh. á ýmsum byggstigum. Teikn. á skrifst. GRÓFARSMÁRI - NÝTT 6344 Skemmtilegt parhús. Frábær staðsetn. Til afh. fljótl. fullb. aö utan en fokh. að inn- an. Stærð 195 fm. Góður bílsk. V. 8,2 m. Bújaröir o.fl. TUNGA 10354 Til sölu jörðin tunga í Gaulverjabæjar- hreppi, Árnessýslu. Um er að um 130 ha jörð með góðum byggingum m.a. 150 fm íbhús frá 1974 og töluvert af útihúsum m.a. fjós og góðar grænmetisgeymslur, en jörðin er mjög fallin til grænmetisræktunar. Selst án bústofns, vóla og framleiðslurétt- ar. Fjarlægð frá Rvk aðeins 70 km. KJÓSARHREPPUR 10295 Til sölu jörðin Morastaðir. Töluverðar byggingar. M.a. mikið endurn. íbhús. Landstærð um 200 ha. Fjarlægð frá Rvk. aðeins 35 km. Myndir ó skrifstofu FM. BISKUPSTHREPPUR 11061 Til sölu um 25 ha landspilda úr landi Efri- Reykja í Biskupstungum. Spildan liggur meðfram Brúará og er að stórum hluta kjarri vaxin. Heitt vatn mögul. Glæsil. út- sýni. Verðhugm. 6 millj. Atvinnuhúsnæði o.fl. BRAUTARHOLT 9220 Til sölu 350 fm verslunar- og iðnaðar- húsn. á götuhæð. Allt í góðu ástandi. Innkdyr fyrir vörumóttöku. Einnig er um 185 fm rými í kjallara sem tengja má við rýmið á götuhæðinni. Góður leigusamn- ingur getur fylgt með. Allt eftir óskum kaupanda. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 1025 fm skrifstofu- og iðnaðar- húsn. á 2. hæð í þessu vel staðsetta húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Mögul. að kaupa húsið í einu lagi eða minni einingum. Innkeyrslu- dyr. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. Ástand raflagna vió íbúóakaup EINHVERN veginn er það svo að þeg- ar keypt er notað hús- næði vill oft gleymast að athuga ástand raf- lagna. Það er í sjálfu sér ekki óeðlilegt að leikmenn horfi fram- hjá raflögnum, tengl- um og rofum enda fer lítið fyrir þessum hlut- um. Nauðsynlegt er þó að huga vel að þessum þætti við kaupin þar sem hann getur haft óþægilegan auka- kostnað í för með sér eftir mikil fjárútlát við fasteignakaupin. Gísli Þór Gíslason anlegur húseigandi gert frumathugun á raflögn þess húsnæðis sem hann hyggst festa kaup á. T.d. ef hann er að kaupa 35-50 ára gamalt hús eða eldra og aldrei hefur verið átt við raflögnina þá er ekki vit í öðru en að gera ráð fyrir heildarendurnýjun raflagnar sem fyrst. En vert er að hafa í huga eftirtalin atriði: 1. Eru jarðbundnir tenglar í íbúðinni? 2. Hefur verið dreg- inn nýr vír í íbúðina? Kaupandi getur gert frumathugun í mörgum tilfellum getur vænt- 3. Hefur verið settur lekaliði í töfluna? 4. Er rafmagnstaflan trétafla og jafnvel orðin sviðin í kring- Þeir sem ætla að kaupa eldra húsnæði ættu helst að láta lögg’iltan rafverktaka skoða raf- lögnina áður, segir Gísli Þór Gíslason. um öryggin vegna hitamyndun- ar? í liúsum þar sem eru fleiri en ein íbúð er aðaltafla fyrir allt hús- ið yfirleitt í kjallara eða á fyrstu hæð þar sem aðgengi er gott. En síðan er svokölluð greinitafla inni í viðkomandi íbúð. Báðar þessar töflur þarf að athuga við kaup á húsnæði. Það er ekki endilega víst að aðaltafla hússins sé nýleg þó svo að greinitaflan í íbúðinni sé það. Hvar er mesta álagið? Þá b^r að hafa það hugfast að orkufrekustu heimilistækin eru í eldhúsinu. Hér á árum áður var ekki gert ráð fyrir því þegar raf- lagnirnar voru teiknaðar að í eld- húsið ætti eftir að koma örbylgju- ofn, sjálfvirk kaffikanna, mínútu- grill, samlokugrill eða uppþvotta- vél svo eitthvað sé nefnt. Astæðan var einfaldlega sú að þessir hlutir voru ekki til. Uppþvottavélar fóru að koma inn á heimilin fyrir um 30 árum en urðu ekki almennings- eign fyrr en seinna. Þessi mikla viðbót af rafmagns- tækjum varð þess valdandi að álag- ið á tenglunum í eldhúsinu varð allt of mikið og raflögnin hreinlega þoldi það ekki. Því er það svo að þó að raflögnin í öðrum herbergj- um hússins sé í góðu ásigkomulagi getur ástand raflagnarinnar í eld- húsinu oft verið slæmt. Látið fagmann skoða raflögnina Þó gott sé að væntanlegur hús- eigandi geri frumathugun á ástandi raflagnarinnar verður það aldrei eins og að taka viðurkennd- an fagmann þ.e. löggiltan rafverk- taka með sér á staðinn til að kanna ástand raflagnarinnar. Vafalaust finnst mörgum þetta vera óþarfa fyrirhöfn og jafnvel kjánalegt að taka einhvern rafverktaka með sér inn á annarra heimili en þetta get- ur sparað heilmikla peninga, fyrir- höfn, óþægindi og jafnvel mála- ferli ef þú veist hvað þú ert að skrifa undir þegar þú kaupir nýju íbúðina þína. Öryggi þitt og fjöl- skyldu þinnar hlýtur alltaf að verða númer eitt. Höfundur er franikvæmdastjóri Landssambands íslenskra raf- verktaka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.