Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 D 25 Ljósm. FÍM Matthías Skúlason HÚSIÐ Njálsgata 65 stendur á horni Barónsstígs og Njálsgötu. Endurnýjun þess er vel á veg komin og ætlunin að taka það í notkun fyrir næstu mánaðamót. Þar verða fimmtán herbergi, þar af fjögur, sem eru sérstaklega hönnuð með þarfir fatlaðra í huga. stunda nám, segir Kristinn. — Með því að vera jafnvel í göngufæri við skóluna, spara þeir bæði tíma og peninga. Við viljum ekki heldur byggja upp sér námsmannahverfi, en kjósum frekar að vera innan um aðra íbúa borgarinnar. Það leikur ekki vafi á því, að þetta hefur reynzt vinsæl ákvörðun og hún hefur líka gefið góða raun. En hvaða skilyrði þarf að upp- fylla til þess að fá íbúð hjá Félags- íbúðum iðnnema. — Skilyrðin eru ekki önnur en þau að vera félags- maður í Iðnnemasambandinu og annað hvort á námssamningi í ein- hverri iðngrein eða við nám í iðn- skóla, segir Kristinn. — Iðnskólinn í Reykjavík er þar auðvitað fjöl- mennastur, en þar við bætast iðn- nemar í Hótel- og veitinga skóla íslands, Iðnskólanum í Hafnarfírði, Tannsmíðaskóla íslands og í Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti. í Vél- skólanum eru einnig nokkrir félagar Iðnnemasambandsins. Nú er að bætast við nýr iðnskóli í Borgar- holti og nemendur hans munu að sjálfsögðu einnig aðgang að íbúðum okkar. Það eru hins vegar uppi áform um að byggja íbúðir í Grafar- vogi í nágrenni við þann skóla í samræmi við þá stefnu okkar að vera nálægt skólunum. Nýtt hús fyrir austan Bjarnaborg Til viðbótar hafa Félagsíbúðir iðnnema einnig fengið vilyrði fyrir lóð undir íbúðir austan við Bjarna- borg, en þar á Reykjavíkurborg skemmu. Gert er ráð fyrir, að hönn- unarvinna fyrir þá byggingu hefjist bráðlega og þá miðað við, að hún verði í stíl við Bjarnaborg. Þar yrði væntanlega einnig byggt barna- heimili, en á þessu svæði neðan við Hverfisgötu vantar leikvelli. — Við teljum samt, að reynsla okkar af því að endurnýja gömul hús og breyta þeim í íbúðir sé góð, segir Kristinn. — Kostnaðurinn við þau er þó töluverður og oft litlu minni en við að byggja ný hús. Það þarf líka að greiða sitt fyrir stað- inn. En þessi hús eru í gamla bæn- um og því oft verðmeiri en hús annars staðar, þegar framkvæmd- um er lokið. Sú viðleitni á sér líka mikinn hljómgrunn í þjóðfélaginu að endumýja gömul og góð hús og gefa þeim nýtt og þýðingarmikið hlutverk. Hús eins og Laugavegur 5 var komið í niðurníðslu og end- urnýjun þess er því mikilvægur þáttur í endurnýjun miðbæjarins. Það verður ólíkt fallegra á eftir og prýði fýrir umhverfi sitt. Þá má nefna, að vinnulaun eru afar stór þáttur í slíkum framkvæmdum eða allt að 70%, en það er sjónarmið, sem vert er að taka tillit til sökum lélegs atvinnuástands í byggingar- iðnaðinum að undanförnu. — Við eram enn að færa út kvíarnar, segir Kristinn ennfremur. — í athugun er að kaupa tvær íbúð- 'ir austur á Neskaupstað fyrir fjöl- skyldufólk við verkmenntaskólann þar, en nú er þar einungis heima- vist fyrir einstaklinga. Jafnframt er verið að kanna svipaða mögu- leika á Húsavík og jafnvel víðar úti landi. Við höfum einnig áhuga á að koma upp íbúðum fýrir iðnnema í Hafnarfirði, þannig að nám við hann verði ekki síður valkostur fyr- ir iðnema utan af landi en nám í Reykjavík. — Starfsemi Félagsíbúða iðn- nema hefur ekki staðið í nema nokkur ár, segir Kristinn H. Einar- son að lokum. — Það hefur komið á daginn, að þessi samtök vora nauðsyn. Þörfin fyrir meira hús- næði fyrir iðnnema er enn mikii. Ég sé það fýrir mér, að fyrir næstu aldamót verði búið að taka í notkun helmingi meira íbúðarhúsnæði í þágu iðnnema en það sem við mun- um hafa til ráðstöfunar á þessu ári. SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN ouuunLMnuoonMu i 1.1 fi HUSAKAUP fasteignaviðskiptum 682800 FASTEIGNAMIÐLUN 682800 Brynjar Harðarson viðskiptafræðingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Karl G. Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræðingur. ; Opið laugardag kl. 11-14 Einbýlishús Gerðhamrar 24206 138 fm einbhús ásamt 39 fm bílsk. Stórar stofur, 3 svefnherb., góðar innr., flísar og parket. Gróinn garður. Áhv. 7,7 millj. Verð 14,8 millj. Laus strax. Hrauntunga — Kóp. 15207 n m 222 fm einb. á einni hæð ásamt aðstöðu í kj. Arinn í stofu. Fallegur ræktaður garð- ur. Húsiö þarfn. lagf. Verð 13,5 millj. Litlagerði 14196 170 fm fallegt og mikið endurn. einb. á tveimur hæðum ásamt bílskúrsrótti. Húsið er vel staðsett með miklu útsýni. Ræktað- ur garður. Verð 12,7 millj. Ákv. sala. Mög- ul. að taka minni íb. uppí. Bragagata 23986 Hór er einstakt tækifæri til að eignast nýtt einb. á stórri lóð í Þingholtunum. Húsið er u.þ.b. 180 fm fullb. og einstakl. vandað. Áhv. 6,5 millj. Verð 14,5 millj. Raðhús - parhús Vesturströnd — Seltjn. 60622 254 fm stórgl. raðh. ásamt innb. bílsk. á fallegum útsýnisstað. 4 svefnherb. Eikar- parket. Vandað trév. Stórar stofur og sól- skáli. Verð 14,9 millj. Seljabraut 13341 190 fm raðh. á þremur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Búið að klæða gafl. 5-6 svefnh. Góður garður. Áhv. 6,0 millj. Verð 11,5 millj. Hlíðarbyggð — Gbae 24219 Fallegt 210 fm endaraðhús með innb. bílsk. Góðar innr., parket og teppi. Skipti á einb. i Garðabæ koma til greina. Verð 13,7 millj. Ránargata 22044 146 fm raðhús á þremur hæðum í miðborg Reykjavikur. Mikið endurn. hús. Nýtt park- et, eldhús og gler, Hús nýviðgert og mál- að. Falleg eign. Skipti á minni eign í Vestur- bænum æskileg. Verð 10,8 millj. Frakkastfgur 10142 116 fm forskalað timburparhus á steyptum grunni efst við Skólavörðuholt. Endurn. að stórum hluta m.a. nýtt eldh. og bað. Allar lagnir nýjar og nýtt þak. Lítill, ræktaður garður. Lækkað verð. Hæðir Háteigsvegur 24593 106 fm 4ra herb. efsta hæð í fjórbýli. Nýtt eldh. Flísal. baðherb. Parket. Tvennar sval- ir. Fráb. útsýni. Verð 9,2 millj. Vesturgata 22048 150 fm hæð og ris í eldra þríbýli. Mikið endurn. íb. m.a. nýl. eldhús og bað. 4-5 svefnh. og góðar stofur. Mögul. á 20 fm svölum. Gott hús. Tvöf. gler og Danfoss. Verð 9.950 þús. Fálkagata 22615 Góð 99 fm efri sérh. og óinnr. manng. ris með stækkunarmögul. í eldra þríbhúsi. Vandaðar eldri innr. Sérinng. Góður bak- garður. Staðs. við næsta nágr. við Háskól- ann. Verð 8,5 millj. Dverghamrar 10142 85 fm 3ja herb. neðri sérh. í tvíb. Góðar innr. Flísar. Sólhýsi. Sérbílastæði. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. Austurströnd — Seltj. 10142 Glæsil. 124 fm íb. „sórhæð" á 2. hæð í fjölb. Sérinng. Sérl. vandaðar innr. og tæki. Merbau-parket. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 9,6 millj. Blönduhlíð 22737 134 fm neðri sérh. í þríbýli. Saml. stofur, 3 svefnherb. Nýl. þak, gler og gluggar. Góöur ræktaður garður. Verð 9,5 millj. 4ra-6 herb. Bogahlíð 18043 80 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. ásamt íbherb. í kj. Ný gólfefni, nýtt gler. Danfoss. Nýtt flísal. baðherb. V. 7,5 m. Grænahlíð 24469 Björt og falleg 108 fm 4ra herb. íb. á jarð- hæð í þríb. Nýl. eldh. og bað. Eikarparket og flísar. Aflokaður ræktaður suðurgarður. Góð eign í góðu húsi. Kaplaskjólsvegur 895 Rúmg. og björt 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjórbýli. Parket og steinflísar. Danfoss. Tvöf. gler. Áhv. 5 millj. húsbr. Kleppsvegur 23957 Rúmg. 4ra herb. íb. og gott íbherb. í risi. Endurn. gler. Danfoss hiti. Suðursv. Góð sameign og hús í góðu standi. V. 6,9 m. Trönuhjalli — Kóp. 22214 98 fm sórstakl. vönduð endaíb. m. miklu útsýni. Allar innr. sérsmíðaðar. Þvottah. í íb. Merbau-parket og flísar. Áhv. 4,5 millj. Verð 9,5 millj. Flúðasel 24336 Falleg 116 fm 5 herb. íb. í góðu húsi ásamt stæði í bílgeymslu. Góðar innr. Parket og flísal. bað. Yfirbyggðar svalir. Verð 8,5 millj. Frostafold 24374 137 fm íb. á 2. hæð í lyftubl. Góð herb. þvottah. í íb. Flísar og parket. Stæði í bíl- skýli. Húsvöröur. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Verð 10,8 millj. , Vesturberg 21348 96 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. 3-4 svefnh. Rúmg. stofa. Sórþvottah. Suöursv. og fráb. útsýni. Ný gólfefni. íb. er nýmáluð. Verð 7,5 millj. Skipholt 24380 Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Góðar innr. Staðs. rótt við þjónustukjarna. Verð 7,5 millj. Fellsmúli 21876 114 fm 4ra-5 herb. endaíb. á 4. hæð í góðu fjölb. Parket og flísar. Út- sýni. ÁhV. 4,3 millj. V. aðeins 7,5 m. Langamýri — Gbæ 24592 Falleg 84 fm 3ja herb. íb. með sórinng. í nýl. fjölb. Nýtt eldh. Flísal. bað. Parket. Áhv. 5 millj. Byggsj. Verð 8,5 millj. Barónsstígur 24686 58 fm 3ja herb. risíb. í góðu eldra fjölb. Lítil súð. Nýl. eldhinnr. Utsýni. Vel stað- sett við hlið Sundhallar. Verð 5,5 millj. Laugarnesvegur 24591 72 fm 3ja herb. sérh. í þríbýli. Eikarparket. Danfoss. Tvöf. gler. Áhv. 4,2 millj. Byggsj. Verð 6,7 millj. Sæviðarsund 22735 101 fm 3ja herb. íb. ásamt innb. bílsk. í vel staðs. fjórb. Verð 8,7 millj. Ugluhólar 24487 74 fm góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Endurn. baðh. Góð gólfefni. Útsýni. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,5 millj. Hverafold 10142 Góð 88 fm íb. á 1. hæð nýl. í fjölb. ásamt stæði í bílgeymslu (mögul. á tveimur stæð- um). Góðar innr. Flísal. baðh. Parket. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,3 millj. Drápuhlíð 24217 82 fm 3ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. Hrísrimi 14015 Glæsil. 90 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Vand- aðar innr., allt tróverk í stfl, Merbau og blátt. Sérþvhús í íb. Góð sameign. Áhv. 5 millj. húsbr. Góð grkjör. Bræðraborgarstígur 23294 74 fm rishæð í þríb. í eldra steinhúsi. íb. er mikiö endurn. m.a. nýl. eldhús, bað, Danfoss og þak. Góð sameign og garður. Alfhólsv. — Kóp. 14863 63 fm 3ja herb. íb. í góðu fjórb. ásamt bílsk. Parket. Flísar. Sórþvottah. Mjög fal- legt útsýni. Áhv. tæpar 4,0 millj. byggsj. Lækkað verð 6,7 millj. Laus strax. 2ja herb. Karlagata 24630 55 fm nýstandsett glæsil. 2ja herþ. íþ. á 1. hæð í parh. Nýl. eldh., flísal. bað, park- et og flísar. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,3 mlllj. Rekagrandi 24204 Falleg 52 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Góðar innr. Parket og flisar.;Vestursvalir. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,3 millj. Álagrandi 23876 72 fm rúmg. 2ja herb. íb. á efstu hæð í fallegu litlu fjölb. Parket. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 6,2 millj. Laus fljótl. Sóivallagata 3966 47 fm falleg 2ja herb. ib. á jarðh. í góðu húsi. Endurn. að hluta til. Verð 4,4 millj. Skógarás 24971 66 fm 2ja herb. íb. á jarðh. Sér verönd. Flísal. baðherb. Parket og teppi. Gott hús. Áhv. 3,2 millj. Þórsgata 24700 70 fm 2ja-3ja herb. íb. á 3. (efstu) hæð i nýju fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar innr. Mikið útsýni. Áhv. 1,0 millj. V. 7,0 m. Asparfell 23327 64,5 fm 2ja herb. ib. á 7. hæð í lyftuh. Áhv. 2,6 millj. Verð 6,2 miljj. ivyi. jjdi ktíi. i—iikcii iiiiii . nou. uit>yi ii. /aiiv. 3.2 milli. Verð 5.1 milli. Hvassaleiti 87 fm falleg 3ja-4ra herb. íb. á 3 Húsið er nýtekið í gegn að utan. 3,2 millj. Verð 7,9 millj. Vikurás 10142 85 fm 3ja herb. ib é 1. hæð i litlu fjölb. Sérþvottah. Sérverönd. Verð aðeins 5,9 millj. Lyklar á skrifet. 1 23891 haeð ásamt 24 fm endabilsk. Ný eldhinnr, Nýtt parket. Áhv. Kríuhólar 21968 Mjög góð 2ja herb. íb. á 2. hæö í lyftuh. Ljósar innr. Engar yfirstand- andi framkvæmdir. V. 4,3 m. Áhv. | Boðagrandi 23987 2.550 þús. Útb. aðeins 1.750 þús. Álfheimar 22781 99 fm 4ra herb. fb. á 2. hæð i góðu fjölb. v. Laugardalinn. Saml. stofur, 2 góð svefn- herb., flísal. baðherb., nýl. gler og Dan- foss. Endaíb. í vesturenda m. fráb. útsýni. Góður garður. Verð 7,9 millj. Jörfabakki 24665 Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölbýli ásamt íbherb. ( kj. Parket. Flísal. bað. Endurn. eldh. Sérl. góð sameign og garður. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. Grandavegur 24585 Skemmtil. 125 fm 4ra herb. risib. í nýju húsi í vesturbæ. Mikil lofthæð. Gott út- sýni. Vantar lokafrág. Áhv. 5,3 millj. Byggsj. Verð 9,9 millj. Sólvallagata 24624 86 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu eldra húsi. 3 svefnherb. þar af forstofuherb. með sérinng. Parket. Tvöf. gler. Gott hús. Áhv. 2,9 millj. Verð 7,2 millj. Lundarbrekka — Kóp. 20158 4ra herb. endaíb. með sórinng. Góö gólf- etni. Þvhús í íb. Hús nýl..viðgert. V. 7,4 m. Ljósheimar 19365 86 fm 4ra herb. íb. á 9. hæð í lyftuh. Nýtt parket og eldhúsinnr. Skipti æskil. á minni eign. Verð 7,4 millj. Espigerði Stórkostleg útsýnisibúö á 8. og 9. hæð i þessu eftirsótta lyftuhúsi. (b. er 132 fm + stæði í bílgeymslu. Fallegar innr. Verð 11,8 millj. Álfaskeið — Hf. 20159 104 fm 4ra-5 herb. íb. i nýviðgerðu húsi. Góðar innr. Þvhús í ib. Tvennar svalir. Bílsk. Áhv. 3,5 millj. Verð 8,6 millj. Maríubakki 13897 99 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð ásamt 18 fm herb. í kj. Lítið vel staðsett fjölb. 2 stofur, 2 svefnherb., sérþvhús. Verð 6,9 millj. 3ja herb. Dalsel 22880 89 fm 3ja herb. íb. i góðu fjölb. ásamt stæði í bílgeymslu. Mjög rúmg. íb. í góðu standi. Uppg. baðherb. Útsýni. Verð 6,9 millj. 90 fm mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð i litlu nýviögeröu fjölb., stór stofa. Vönduð gólfefni og innr. Sameign og hús fyrsta flokks. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verö 8,2 millj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Neðstaleiti 22625 Ca 84 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. ásamt stæði i bílg. Parket, flisar, góðar innr. Frábær staðsetn. Áhv. 800 þús byggsj. Rúmarfullt húsb.lán. Verð 8,5 millj. Þverholt 23984 79 fm 3ja herb. íb. ásamt stæði í bíl- geymslu. Glæsil. nýtt lyftuh. íhjarta borgar- innar. Vandaðar innr. og gólfefni. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. Gunnarsbraut 23805 68 fm rúmg. 3ja herb. íb. í kj. í þríb. Sór- inng. Nýl. bað. Góð gólfefni. Talsv. endurn. eign. Áhv. 3,7 millj. Verð 5,7 millj. Miðleiti 23275 100 fm 3ja herb. íb. i glæsil. fjölb. ásamt stæði í bflgeymslu. Parket, flísar. Nýl. eldh. Aðeins 4 íb. í stigahúsi. Sérl. góð sam- eign. Verð 10,9 millj. Dalbraut 22402 Rúmg. 2ja herb. ib. á 2. hæð ásamt góðum endabilsk. Vestursv. Gott eldh. Bilsk. m. hita og rafm. Verð 6,3 millj. Skaftalllíð 24436 Mjög góö litil 2ja herb. íb. á jaröh. í fjölb. Nýtt eldh. og nýl. parket. Flisal. bað. Hiti í stéttum. Hentar vel fullorönu fólki. Verð aðeins 4,3 millj. Laus strax. Þverbrekka 24460 44 fm 2ja herb. ib. á 3. hæð í lyftuh. Gott útsýni. Áhv. 700 þús. Verð 4,4 millj. Þingholtsstræti 23690 21 fm samþ. einstaklib., ekki í kj. Ágætt hús. Verð aðeins 2,0 millj. Vindás 22520 59 fm 2ja herb. ib. ásamt stæði í bllgaymelu. Þvottah. á hæð. Húe klætt að utan. Áhv. 3,4 millj. Byggsj. ' Verð 6,7 mlllj. Laue strax. Lyklar á skrifst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.