Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL1995 D 29 meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfi, afstöðumynd sem fylgir byggingarnefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT - Fokheldis- vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis- vottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðar- samningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafí veðsett mann- virki á lóðinni. ÍIÍISBRÉF ■ HÚSRÉFALÁN - Lán inn- an húsbréfakerfisins eru svo- Verðlækkun 6,0-6,2 millj. Ljósheimar 4ra - laus 4ra herb. tæpl. 100 fm endaíbúð á hæð í lyftuh. íbúðin skiptist í stofu og 3 svefnherb. m.m. Sérinng af svölum. Mikið útsýni. íbúðin er laus til^afh. nú þegar. Óvenju hagstætt verð 6,0-6,2 millj. EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, s. 19540 og 19191. FASTEIGNA MARKAÐURINN HF ÓÐINSGÖTU 4. SlMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Auðbrekka - Kóp. - atvinnuhúsn. Vorum að fá í sölu 620 fm atvhúsn. sem skiptist í 2 310 fm einingar. Góð aðkoma, innkeyrsla og bíla- stæði. Einingarnargeta losnað fljótlega. Hagstæð lang- tímalán. Frekari upplýsingar á skrifstofu. ■ Jón Guómundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasall. Ólafur Stefánsson, viðsk.fr. og lögg. fasteignasali É FASTEIGNAMARKAÐURINN Frú Lára hf. auglýsir Vandað innflutt norskt alda- mótatimburhús miðsvæðis í Seyðisfjarðarkaupstað. Grunn- flötur 94 fm. Veitingahús og verslun með upprunalegum innréttingum á 1. hæð, íbúð í risi. Húsið hefur enn til að bera andblæ aldamótanna; gamla brenniofna, falleg viðargólf, og upphaflega glugga og hurðir. Húsiö þarfnast nokkurra viðgerða en áætlanir og teikningar kost- aðar af húsafriðunarsjóði liggja fyrir. Verð 3,5 milljónir. Upplýsingar veita Þóra Guðmundsdóttir sími 97-21410 eða Þórdís Bergsdóttir sími 97-21291. kölluð húsbréfalán. Þau eru vi- ett til kaupa á notuðum íbúðum, til nýbygginga og til endurbóta á eldra húsnæði. Annars vegar er um að ræða fasteignaveð- bréf, sem gefín eru út'af íbúðar- kaupanda, húsbyggjanda eða íbúðareiganda, og eru þau skul- daviðurkenningar þessara aðila. Húsbréfin sjálf koma kaupanda ekki beint við. Seljendur aftur á móti eignast húsbréf með því að selja Húsnæðisstofnun fast- eignaveðbréfín. Þar með losna seljendur við að innheimta af- borganir af fasteignaveðbréfun- um og geta notað húsbréfín á þann hátt, sem þeir kjósa; ýmist með því að selja þau á verð- bréfamarkaði, eiga þau sem spamað eða nota húsbréfín til að greiða með annaðhvort við kaup, eða upp í skuldir sínar. Hér að neðan er birt dæmi um þann feril, sem á sér stað við kaup á notaðri íbúð. Frekari upplýsingar, t.d. um lán vegna nýbygginga, má fá hjá Hús- næðisstofnun ríkisins. ■ KAUP Á NOTAÐRIÍBÚÐ • Fmmskilyrði fyrir húsbréfal- áni, er að umsækjandi verður að sækja umskriflegt mat á greiðslugetu sinni hjá viður- kenndri fjármálastofnun, t.d. banka eða sparisjóði. • Þegar mat þetta er fengið, gildir það í eitt ár. • Miðað er við að greiðslubyrði lána fari ekki yfír 18% af heild- arlaunum næstu 4 árin, að teknu tilliti til vaxtabóta. • í matinukemurm.a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. • Umsækjandi skoðar sig um á fasteignamarkaðnum í leit að notaðri íbúð. • Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til Húsnæðisstofnunar. • Meti stofnunin kauptilboðið lánshæft, fær íbúðarkaupand- inn afhent fasteignaveðbréfíð til undirritunar og hanngetur gert kaupsamning. • Fasteignaveðbréfíð er síðan afhent seljanda eftir undirskrift. • Því næst lætur kaupandi þinglýsa kaupsamningi og kem- ur afriti til seljanda. • Seljandilæturþinglýsafast- eignaveðbréfínu, útgefnu af kaupandanum, sem Húsnæðis- stofnun síðan kaupir og greiðir fyrir með húsbréfum. Afgreiðsla þeirra fer fram hjá Veðdeild Landsbanka íslands. • Stofnunin sér um innheimtu afborgana af fasteignaviðskipt- um. ■ LÁNSKJÖR - Fasteigna- veðbréfíð er verðtryggt. Láns- tími er 25 ár og ársvextir eru nú 5,1%. Þeir eru fastir og breytast því ekki á lánstíman- um. Gjalddagar á nýjum fast- eignaveðbréfum eru nú mánað- arlega og afborganir hefjast á 1. ári. Á allar greiðslur, bæði vexti og afborganir, eru jafnan reiknaðar verðbætur í samræmi við lánskjaravísitölu. Lántöku- gjald er 1%. Mánaðarleg greiðslubyrði af 1 millj. króna lánierídag 5.924 kr. m ÖNNUR LÁN - Húsnæðis- stofnun veitir einnig fyrir- greiðslu vegna byggingar leigu- íbúða eða heimila fyrir aldraða, meiriháttar endumýjunar og endurbóta eða viðbygginga við eldra íbúðarhúsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða í verkamannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofn- ana á vegum ríkisins og félaga- samtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til félaga sinna vegna húsnæðiskaupa, svo að - rétt er fyrir hvem og einn að kanna rétt sinn þar. BORGAREIGN Fasteignasala Suðurlandsbraut 14 ^888 222 Skoðnnargjald innifalið í sölnþóknnn Opnunartími virka daga kl. 9-18, laugard. kl. 11-14. FELAG FASTEIGNASALA Kjartan Ragnars. hæslaréltarliigmaöur. lögg. fasteignasali. Karl Gunnarsson. sölustjóri. hs. 670499. Vantar ~ Vesturbær - Seltjnes. Höfum kaupanda að raðhúsí eða einbýii. Verð allt að 12,0 millj. í skiptum fyrir 4ra herb. ib. á Fálkagötu. Einbýli - raðhús Garðhús 29. Gott raöhús á tveimur hæðum ca 145 fm auk bilsk. Áhv. 6,6 millj. Verö 10,9 millj. Skipti á minni eign. Mýrarsel. Ca 220 fm hús ásamt 50 fm bílsk. Sér 2ja herb. íb. íkj. Verð 14,9 millj. Fossvogur. Gott ca 300 fm einb. á tveimur hæðum v. Vogaland. Eign sem býö- ur upp á mikla mögul. Lyngbrekka 19 — Kóp. Gott ca 153 fm parhús á tvoímur hæðum m. kj. Bílskréttur. Góð stað- setn. Verð 9,7 millj. Skeiðarvogur 119. Enda- raðh. á þremur hæðum. Mögul. a sérfb. f kj. Verð 9,9 millj. Skipti mögu- leg á 4ra herb. Fífusel 10, tvœr íb. Enda- raðh. ca 240 fm. Á efri hæðum er 5-6 herb. Ib. og í kj. er rúmg. sór 3ja herb. íb. Verð 11,9 millj. Melsel — Rvík. Ca 250 fm parh. á þremur hæðum auk tvöf. bílsk. V. 13,8 m. Hátröð Kóp. Vorum að fá I sölu neðri hæðina i þeesu vinalega húsi sem er ca 95 fm 3ja horb. ib. Stór bifsk. ca 72 fm, fallegur gsrður. Áhv. ca 1600 þús. Vorð 8,5 millj. Drápuhlíð 43. Góð efri sérh. ca 110 fm. Góð stofa, 3-4 svefnherb. Suðursv. Verð 9,2 millj. Skipasund. Ca 100 fm hæð ásamt bilsk. Verð 9,5 millj. Hringbraut 71, Rvík. Falleg ca 80 fm sérhæð. Verð 7,4 millj. 4ra herb. Flúðasel 42. Vorum að fá í sölu ca 100 fm 5 herb. ib. Stofa, borðstofa - á sórgangi 4 svefnherb. Bilskýli. Verð 7,8 millj. Vesturbær — Rvik. Vorum að fá í sölu ca 95 fm mjög góða ib. v. Holtsgötu 22. Efsta hæðin i fjórb., ein ib. á hæð. Verð 7,3 millj. Asparfell 12. Ca 130 fm 5 herb. ib. + bilsk. Verð 8,9 millj. Hvassaleiti 155. 100 fm íb. á 1. hæð. Verð 7,9 millj. Kleppsvegur 28. Sem ný 4ra herb. íb. Verð 6,8 millj. Garöhús 10 — Grafarv. Vorum að fá i sölu mjög góða ca 120 fm 4-5 herb. íb. á 2. hæð. Bílskúr. Áhv. veðd. 5,2 millj. Verð 10,5 millj. Hrafnhólar 2 - Rvík. Góð ca. 112 fm 5 herb. íb. á 1. hæð. 4 svefnherb. nýl. parket. nýtt bað. Verð 7,8 millj. Blikahólar 4 — frábœrt verð. Til sölu ca 100 fm 4ra herb. ib. Laus strax. Verð aðeins 6,5 millj. Ástún 4 — Kóp. Falleg ca 76 fm ib. á 3. hæö. Gott útsýni. Laus strax. Verð 8,8 mlllj. Mávahlíð 6 — Rvík. Til sölu efri hæö og ris ca 160 fm. Mögu). á sér 2ja- 3ja herb. íb. í risi. Verð 10,5 millj. Frostafold 25 Vorum að fá í söfu glaesil. ca 100 fm 3ja-4ra herb. íb. á t. hœð. Bltsk. Toppeign. Áhv. 3.6 millj. Verð 8,9 millj. Hamraborg 36 — Kóp. Falleg 3ja herb. ca 72 fm íb. á 2. hæð. Áhv. ca. 1,7 millj. Verð 5,9 millj. Efstihjalli 5 — Kóp. Góð ca 80 fm íb. á 1. hæð í tveggja hæða fjölb. Góð stofa. Suðursv. Gott ástand á sameign og húsi. Verð 6,6 millj. Við Skólavörðuholt. Ca 75 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð við Barónsstíg. Verð 5,5 millj. 2ja herb. Vantar 2ja-3ja ibúðir á skrá. Góð eftirspurn. herb. Efstihjalli 17 - Kóp. Vorum aö fá i sölu góða ca 70 fm ib. é 2. hæð, efsta hæðfn I 2ja hæða btokk. íb. í mjög góðu óstandi. Mikið útsýni. Englnn hússj. Áhv. byggsj. 3,1 millj. Verð 6,2 millj. Álfheimar 46 — Rvík. Ca 100 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. Verð 7,3 millj. Ljósheimar. Falleg 85 fm íb. á 1. hæð. Verð 7,5 millj. Breiðvangur 32 — Hf. Góð ca 110 fm endaíb. Góð stofa, suðvestursv. Gott útsýni. 3 góð svefnh. Sérþvottah. í íb. Verð 7,8 millj. Hlíðarhjalli 12 — Kóp. Glæsil. 100 fm íb. á 2. hæð auk 37 fm bilsk. Áhv. Byggsj. 5,1 millj. 3ja herb. Víkurás 2 — Rvík. Góð ca 73 fm íb. á 1. hæð. Bflskýli. Áhv. ca 3 millj. Verð 6,9 millj. Inn v. Sund. Ca 75 fm ib. á 1. hæð. Verð 7,3 millj. Furugrund 40, Kóp. Góð ca 70 fm íb. á 1. hæð. Gott skipul. íb. fylgir auka- herb. i kj. Leigutekjur af herb. 15 þús. á mán. Verð 6,0 millj. Asparfell 4 - lítil útb. Sért. glæsil. 2ja herb. ib. á 4. hæð i lyftuh. Ahv. byggsj. 3,4 mlllj. Verð 6J2 millj. Háaieitisbraut. Tll sölu góð 2ja herb. fb. á jarðh. m.a. nýl. innr. i eldh. og á baði. Verð 5,1 mlllj. Bjartahlíð 9-13 — Mos. 3ja-4ra herb. fullb. ib. ca 106 fm. Verð 7,5 millj. Hrísrími 1. Lúxus 3ja herb. ib. ca.91 fm á 3. hæö. Verð tilboð. Hjallabraut 35, Hf. Góö ca 90 fm íb. á 3. hæð. Suöursv. Verð 6,8 millj. Sléttahraun 27 — Hf. Góð 2ja herb. ib. á 1. hæö. Suðursv. Laus strax. Verð 5,3 millj. Þangbakki. Til sölu 2ja herb. ca 63 fm íb. Verð 5,7 millj. Trönuhjalli. Glæsil. ca 60 fm íb. é 1. hæð. Tilb. óskast. Vesturbær. Snotur 2ja herb. risíb. við Nesveg 66. Verð 4,2 m. Miðbær — Rvik. Einstaklíb. viö Snorrabraut 48, 1. hæð. Verð 2,7 m. Laus. Atvinnuhúsnæð Ártúnshöfði. Ca 100 fm iðnhúsn. á tveimur hæðum. Góð aðkoma og stórar innkdyr. Verð 3,0 mlllj. Gleðilega páska og farið varlega í umferðinnu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.