Morgunblaðið - 08.04.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.04.1995, Blaðsíða 4
KORFUBOLTI ég hef séð en það óvíst hvort hann verður orðinn góður af meiðslum sínum,“ sagði Guðmundur, sem þjálfað hefur liðið í þijú ár en hann spilaði sjálfur við góðan orðstír hjá FH og hefur þjálfað fyrstu deildar lið. Mót sem þetta er kostnaðarsamt er fjáröflun hefur aðallega verið fólgin í pennasölu og hafa yfír 10.000 pennar selst síðan í októ- ber. „Við viljum hvetja fólk til að mæta. Aðgangseyrir er 600 krónur fyrir fullorðna en helniingur fyrir böm og unglinga en fyrir það má sjá þá þrjá leiki, sem fara fram hvem dag. Það er kominn tími til að fólk komi og styðji okkur en við vildum gjaman sjá fullt hús. Stuðn- ingurinn er mikilvægur því liðin eru óvön að fá marga áhorfendur og líklega verður auðvelt að slá þau útaf laginu með góðum stuðningi," sagði Þröstur Friðþjófsson fram- kvæmdastjóri Iþróttafélags heyma- lausra og mótshaldsins en með hon- um hefur unnið Kristinn Jón Bjamason. Morgunblaðið/Þorkell GUÐMUNDUR Magnússon, þjálfari landsliðs heyrnarlausra, umrkingdur íslensku landsliðsmönnunum, sem verða í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu alla næstu vlku. Þjálfari íslenska landsliðsinsfyrirEM heyrnarlausra Dormagen eygir möguleika á Evrópusæti næsta tímabil DORMAGEN, sem Kristján Arason þjálfar í Þýskalandi, getur tryggt sér Evrópusæti með sigri gegn Flensborg á útivelli í síðustu umferð deildar- keppninnar um helgina. Róðurinn verður erfíður því Flensborg hefur ekki tapað heima í vetur. Heil umferð var í þýsku deildinni í vikunni og þá vann Dormagen lið Nettelstedt 29:22 og verður því taplaust heima í vet- ur. Gummersbach tapaði óvænt heima gegn Eitra, sem er í næst neðsta sæti, 21:25. Júlíus Jónsson gerði 6 mörk fyrir Gummersbach. Diisseldorf, lið Héðins Gilssonar, vann Leutershausen 26:20 og er nú í 11. sæti deild- arinnar, einu sæti ofar en Gummersbach. Kiel er þegar orðið meistari. Körfuknattieikur Úrslitakeppnin, 6. leikur: Laugardagur: Grindavík: UMFG - UMFN..........16 ■Ef Grindvík sigrar þarf sjöunda leikinn til að fá úr því skorið hvort liðið hampar íslandsmeistaratitlinum. Sá leikur verður í Njarðvík á þriðjudaginn. Sigri Njarðvíkingv ar í dag eru þeir orðnir meistarar. Blak Úrslitakeppnin Laugardagur Annar leikur kvenna: Digranes: HK-Víkingur...........14 Sunnudagur Þriðji leikur karla: Hagaskóli: Þróttur- HK..........20 Júdó íslandsmeistaramót fslandsmótið f júdó fer fram í íþróttahúsinu við Austurberg í dag og hefst keppnin kl. 14. Keppt er í átta karlaflokkum og einnig í kvennaflokkum eftir þátttöku. Skíöi Skíðamót íslands Skíðamóti fslands verður framhaldið á ísafirði um helgina, en keppnin hófst á fimmtudaginn. Unglingameistaramótið Ungiingameistaramót fslands, 13 og 14 ára, verður á skíðasvæðinu í Oddskarði um helgina og lýkur á mánudaginn. Handknattleikur EM heyrnalausra: Mánudagun Framhús: ísland - Danmörk....17 Framhús: Svíþjóð - Ítalía....19 Framhús: Þýskaland - Króatía.21 ■Mótið verður sett kl. 16 í dag og síðan er leikið fram á laugardag, nema frí verður á fimmtudaginn. Vélsleöaakstur íslandsmeistaramótið: Shell fslandsmeistaramótið í vélsleðaakstri verður i Bláfjöllum um helgina. f dag hefst keppni í íj'allaralli kl 10 og í samhliða braut kl. 13. Á sunnudaginn verður spymukeppni kl 10 og snjókross kl. 14. Eftir fjallarallið í dag verður keppt f að „prjóna", það er að segja að komast sem lengst á sleðunum á beltinu eingöngu. Eftir snjókrossið á morgun verður snjóbrettasýning og síðan stökkæfingar þar sem menn fljúga eins oangt og þeir geta. Fimleikar Unglinga- og öldungamót: Meistaramót ungiinga og öldunga f fimleik- um verður f Laugardalshöllinni í dag og hefst keppni kl. 12.25 og áætlað er að henni ljúki um kl. 16.30. Hjalti og Halldór á Opna hol- lenska meistaramótið KARATEMENNIRNIR Hjalti Ólafsson og Halldór Svavarsson fóru í gær til Hollands þar sem þeir munu taka þátt í stærsta karatemóti sem haldið er í Evrópu, Opna hollenska meistaramótinu. Báðir keppa þeir í kumite, Hjalti í -80 kg flokki og Haildór í -65 kg flokki. Halidór hefur verið við æfíngar í Finnlandi og fer þangað eftir mótið í Hollandi, en Hjalti mun fara til Þýskalands og vera þar við æfíngar hjá þýsku félagi og keppa með því á sterku liðamóti þann 22. apríl. Ólafur Wallevik, fyrrum landsliðsþjálfari, fór einnig á mótið í Hollandi og mun hann verða dómari þar. Við stefnum að sjálf- sögðuá EVRÓPUMEISTARAMÓT heyrnarlausra í handknattleik hefst hér á landi á mánudaginn kemur. Er það ífyrsta sinn sem slíkt mót er haldið á íslandi en heyrnarlausir héldu Norður- landamót 1994 og sigruðu þar. Keppt verður í íþróttahúsi Fram í Safamýri og stendur mótið fram á laugardag. Sex þjóðir taka þátt í mótinu, ís- land, Danmörk, Þýskaland, Sví- þjóð, Ítalía og Króatía, og að sögn þjálfara íslenska liðsins eru möguleikar á gullpeningi góðir. Undirbúningur að mótinu hefur staðið yfír síðan 1990 þegar keppnisstaður var ákveðinn en fór í gang af fullum krafti í október síð- astliðnum. Leiknir hafa verið tveir vin- áttuleikir við Þjóð- veija, þar sem hvort lið vann einn leik, og síðastliðið haust var haldið á fjögurra landa mót í Þýskalandi, þar sem árangur var viðunandi. íslenska liðinu hefur farið mikið fram síðustu árin. Það tók fyrst þátt í Evrópumeistaramótinu 1987 í Danmörku og hafnaði þar í neðsta sæti en á næsta móti, 1991 í Þýska- landi, hafnaði liðið í öðru sæti. Á Norðurlandamótum hefur íslend- ingum gengið betur því liðið fagn- aði gullverðlaunum 1992 og 1994, á móti sem haldið var hér á landi. Erfíðustu andstæðingar eru tví- mælalaust Þjóðveijar sem eru bæði Evrópumeistarar og heimsleika- meistarar. Guðmundur Magnússon, þjálfari íslenska liðsins, er bjart- sýnn. „Við stefnum að sjálfsögðu á efsta sætið og möguleikar á því eru góðir nema hvað meiðsli í okkar herbúðum gætu sett strik í reikn- inginn. Við erum með eitt af bestu liðum heymarlausra í heiminum ásamt Þjóðveijum og ítölum. Jó- hann R. Ágústsson, sem leikur með ÍH í 1. deildinni, er okkar besti leik- maður og einn af þeim bestu sem Stefán Stefánsson skrifar HANDKNATTLEIKUR HANDKNATTLEIKUR KARATE UM HELGINA Naumir úti- sigrar DannyAinge einn þriggja sem hafa gert þúsund þriggja stiga körfur Pögur af sterkustu liðinum í NBA-d eiidinni, Suns, Sinms, Rockets og Sonics, unriu öii á úti- velli í fyrrinótt Sígramir voru ekki stórir en reynslan sagði til sín und- ir lok leikjanna. Phoenix var komið 14 stigum undir í þriðja fjórðungi gegn Wash- ington en Wesley Person átti stóran þátt í 14:0 kafla í upphafi fjórða leikhluta. Barkley gerði 25 stig fyr- ir Suns, þar af sjö stig síðustu 79 sekúndur leiksins og Person gerði 22 stig. „Þeir léku mjög vel í fyrri hálfleik, en betra liðið vann,“ sagði Barkley. „Liðið á bjarta framtíð fyr- ir sér, en þú lifir ekki á því, þú lifír í nútíðinni," bætti hann við. Chris Webber gerði 29 stig fyrir Bullets og Calbert Cheaney 24, en liðið hefur ekki unnið leik síðan 19. mars. Danny Ainge gerði tvær þriggja stiga körfur í fyrri hálfleik og hefur nú gert yfír 1.000 slíkar körfur á ferlinum og er þriðji leikmaðurinn sem nær þeim árangri. Hinir eru Dale Ellis hjá Denver og Reggie Miller hjá Indiana. Chuck Person gerði sigurkörfu Spurs gegn Sacramento um leið og flautan gall, 94:96. Þar með vann Spur 13. leikinn í röð, sem er met hjá félaginu. Spud Webb jafnaði fyrir Sacramento með þriggja stiga körfu er 5,6 sekúndur voru eftir en Person tryggði sigurinn. „Ég vissi að skotið var gott. Ég hef leikið í 19 ár og vissi af fenginni reynslu að þetta var gott skot,“ sagði Per- son. David Robinson gerði 29 stig fyr- ir Spurs og Sean Elliott 18 en fyrir Kings var Mitch Richmond með 24 stig og nýliðininn Brian Grant með 22. Sonics hélt fyrsta sætinu í Kyrra- hafsriðlinum með 100:106 sigri á Denver. Detlef Schrempf gerði 27 stig fyrir Sonics, Shawn Kemp var með 21 stig og 18 fráköst og Gary Payton 21 stig. Mahmoud Abdul- Rauf gerði 29 stig fyrir Nuggets. Clyde Drexler var í stuði er Roc- kets heimsótti Golden State. Hann gerði 40 stig i leiknum, þar af 17 í síðasta fjórðungi en heimamenn höfðu 84:76 yfír eftir þijá leikhluta. Hakeem Olajuwon og Vemon Maxwell léku ekki með Rockets. „Það var gott að vinna hér án stóru strákanna,“ sagði Drexler eftir leik- inn. Tim Legler gerði 24 stig fyrir heimamenn og hefur ekki gert svona mörg stigT einum leik í vetur. Dony- ell Marshall gerði 23 stig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.