Morgunblaðið - 12.04.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 12.04.1995, Blaðsíða 53
L r MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 53 1 I 3 I I I * i » : I ■y p » I » * STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ FRUMSÝNING Á STORMYNDINNI HEIMSKUR H3IMSXARI C Ct rGArtHÍ □ AKUREYRI Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari í boði Coca Cola Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Miðasala opnuð kl 2. INN UM ÓGNARDYR ★★★ Ó.H.T. Rás2 ★★★ H.K. DV. Nýjasti sálfræði „thriller" John Carpenter sem gerði Christine, Halloween og The Thing! heMouth of Mad Sýndkl. 5,7.9 og 11. B.i. 16. MelvmeGf cpypT Sýnd kl. 9 og 11 B.i. 16. SIMI 19000 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON PASKAMYNDIN FRUMSYND I DAG PARLSARTLSKAM Nýjasta mynd Robert Altman (Short Cuts, The Player) gerir stólpagrín af heimi hátískunnar í París. Pret-a-porter hefur vakið gríðarlega athygli og jafnvel deilur. Tískuhönnuðurinn Karl Lagerfeld hefur farið fram á að sýningar myndarinnar verði bannaðar í Þýskalandi og Frakklandi nema ákveðin atriði verði klippt út. Á fslandi er myndin sýnd óklippt! Aðalhlutverk: Sophia Loren, Marcello Mastroianni, Julia Roberts, Tim Robbins, Kim Basinger, Stephen Rea, Lauren Bacall, Anouk Aimee, Lili Taylor, Sally Kellerman, Tracey Ullman, Linda Hunt, Rubert Everett, Forest Whitaker, Lyle Lovett og fleiri og fleiri. Leikstjóri: Robert Altman. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. TÝNDIR í ÓBYGGÐUM Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið HIMNESKAR VERUR ★★★Vz ★★★★ Heilland 1:1 H.K.DV i, frum- leg og Lil Ó.T. seið- ★ * Rás2 mögnuð. Aþ., Dagsljós I ^★★l(2 ö.m. ;ív m Timinn. ★★★★★ J'’w| ★★★ E.H. ■ ^ M H s.v. Helgarp. ||S| MBL Heva’ IÉéNitures Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 14 ára. REYFARI Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. B. i. 16 ára. í BEINIUI Sýnd kl. 9 og 11. Spennandi og hugljúf kvikmynd sem lýsir nánum vinskap drengs og hunds þegar þeir villast í óbyggðum. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. B.i. 14 ára. ROBERT ALTMAN'S PRETA Bao Bao bíður Yan Yan ►PANDABJÖRNINN Bao Bao frá Berlín hvílir sig við litla tjörn innan girðingar sinnar í dýragarðinum í Berlín. Björn- inn er að bíða eftir birnu sem heitir Yan Yan. Hún er vænt- anleg í dýragarðinn næstkom- andi föstudag frá Peking. TIM Burton með söguhefjur sinar í myndinni „The Nightmare Before Christmas“. Coppola, Stone og Burton með furðusögur~ ►ÞRÍR af fremstu leikstjórum Hollywood, Oliver Stone, Francis Ford Coppola og Tim Burton, hafa tekið höndum saman um gerð hryllingsmynd- ar, sem skiptist í þrjár stutt- myndir. Hver þeirra mun leik- stýra einni stuttmynd og verða þær byggðar á „Furðusögum", tímariti sem kom út í þrjá ára- tugi frá og með árinu 1920. í blaðinu birtust um tvö þúsund hryllingssögur eftir rithöf- unda á borð við H.P. Love- , craft, Ray Bradbury og Robert, Bloch.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.