Morgunblaðið - 12.04.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 12.04.1995, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjóimvarpið | STÖÐ tvö 17.00 ► Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (126) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RJIDUAEPUI ►Myndasafnið DHHnHCrm Smámyndir úr ýmsum áttum. Kynnir: Rannveig Jó- hannsdóttir. Áður sýnt í Morgunsjón- varpi barnanna á laugardag. 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjáhsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. (53:65) 19.00 íhpnTTID ►Einn-x-tveir Get- IrllU I I lll raunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku knattspyrnunni. 19.15 ►Dagsljós 19.50 ►Víkingalottó 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 hlCTTID ►> sannleika sagt i rlCl llll þættinum verður fjallað um nágrannaeijur. Umsjónarmenn eru Sigríður Arnardóttir og Ævar Kjartansson. Útsendingu stjórnar Bjöm Emilsson. 21.40 ►Nýjasta tækni og vfsindi í þættin- um verður fjallað um fjarstýrða rann- sóknarflugvél, nýja tækni við líkana- gerð, Ermarsundsgöngin og bílvél úr keramikefnum. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.05 ►Bráðavaktin (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stríngfield, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þýðandi: Reynir Harðarson. (12:24) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 íhDfÍTTID ►Landsleikur í Ir HUI IIII handbolta Sýndir verða valdir kaflar úr leik íslendinga og Japana sem fram fór í Laugardals- höll fyrr um kvöldið. 23.55 ►Einn-x-tveir Spáð í leiki helgarinn- ar í ensku knattspyrnunni. Endur- sýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 0.10 ►Dagskrárlok 16.45 ÞJETTIR ► Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 BARNAEFNI 18.00 ►Litlu folarnir 18.15 ►Sesam þú opnist IÞROTTIR ►VISASPORT End- urtekinn þáttur. 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó 20.15 ÞJETTIR ► Eiríkur 20.45 ►Beverly Hills 90210 (5:32) 21.45 ►Fiskur án reiðhjóls Umsjón: Heið- ar Jónsson og Kolfinna Baldsvinsdótt- ir. Dagskrárgerð: Börkur Bragi Bald- vinsson. (6:10) 22.10 ►Tiska 22.40 ►Milli tveggja elda (Between the Lines II) Við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfið í þessum hörku- spennandi breska tólf þátta fram- haldsmyndaflokki um innra eftirlitið í lögreglunni. Tony Clark líst ekki á blikuna þegar hópur lögregluþjóna ver mótmælagöngu ný-fasista. Þetta vekur upp spumingar um tjáningar- frelsi og borgaralegt frelsi og svörin eru síður en svo þægileg. (1:12) 23.30 ►Með vakandi auga (A Dark Adapted Eye) Nú verður sýndur fyrsti hluti af þremur af þessari dramatísku og spennandi bresku framhaldsmynd. Myndin er gerð eftir bók spennusagnahöfundarins Bar- böru Vine sem líklega er betur þekkt sem Ruth Rendell. Með aðalhlutverk fara Helena Bonham-Carter (How- ard’s End), Celia Imrie (The Darling Buds of May) og Sophie Ward (Crime and Punishment). Annar hluti er á dagskrá annað kvöld og þriðji og síð- asti hluti er á dagskrá að kvöldi föstudagsins langa. 0.25 Vlf|V|iy||n Þ-Kossinn (Prelude IWIHInlRU To A Kiss) Það er ást við fýrstu sýn þegar Peter og Rita hittast og skömmu síðar eru þau komin upp að altarinu. En í brúð- kaupinu birtist roskinn maður að nafni Julius og biður um að fá að kyssa brúðina. Peter verður Ijóst að hann veit lítil deili á þessari ungu eiginkonu sinni. Aðalhlutverk: Alec Baldwin og Meg Ryan. 1992. 2.10 ►Dagskrárlok Tony er kominn til starfa í innra eftirliti lögreglunnar. Löggan Tony Clark snýr aftur STÖÐ 2 kl. 22.40 Lögreglumaður- inn Tony Clark er mættur aftur til leiks á Stöð 2 í nýrri þáttaröð af Milli tveggja elda, eða Between the Lines II, eins og þættirnir heita á frummálinu. Hann dreymdi um stöðuhækkun og hana fékk hann. Stöðuhækkunin var hins vegar í innra eftirliti lögreglunnar og ekki alls kostar sú sem Tony hafði látið sig dreyma um. í fyrsta þættinum vaða nýfasistar uppi og tjáningar- frelsi og borgaralegt lýðræði eru fótum troðin, að því er virðist und- ir lögregluvernd. Þegar nýfasistar safnast saman mæta vinstrisinnar á staðinn til að mótmæla fram- gangi þeirra en þegar hitnar í kol- unum draga hægriöfgamennirnir sig í hlé og láta lögregluna um að beija á vinstrimönnum. Framhaldsmynd um morðkvendi í fyrsta þættinum vaða nýfasistar uppi og tjáningar- frelsi og borgaralegt lýðræði eru fótum troðin að því er virðist undir lög- regluvernd Sagan gerist á sjötta ára- tugnum og fjallar umVeru Hillyard og fjölskyldu hennar en Vera var ein síðasta konan sem var hengd fyrir morð í Bretlandi STÖÐ 2 kl. 23.30 Framhaldsmynd- in Með vakandi auga, eða A Dark Adapted Eye, er gerð eftir sögu Ruth Rendell sem skrifar að þessu sinni undir skáldanafninu Barbara Vine. Sagan gerist á sjötta áratugn- um og ^allar um Veru Hillyard og fjölskyldu hennar, en Vera var ein síðasta konan sem var hengd fyrir morð í Bretlandi. Við fyrstu sýn virðist þetta vera ósköp venjuleg og hamingjusöm fjölskylda en undir niðri krauma heiftugar tilfínningar þar sem takast á ást og hatur. Tvær systur beina spjótum sínum hvor að annarri og að lokum fer svo að barátta þeirra er háð upp á líf og dauða. Bitbein systranna er lítill glókollur sem þær segjast báð- ar hafa fætt inn í þennan heim. YMSAR Stöðvar omega 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Hornið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.05 Dagskrárkynning 9.00 Matinee, 1993 10.45 Author! Author! G,F 1982, A1 Pacino 12.35 Thicker Than Blood, 1993, Peter Strauss 14.10 Proudheart F 1993 15.00 How to Steal a Million G 1966, Audrey Hep- bum, Peter O’Toole 17.05 Matinee, 1993, John Goodman 19.00 Leave of Absence F 1994 21.00 The Substitute H 1993, Amanda Donohoe 22.30 Sins of the Night F 1992, Nick Cassavetes 24.00 Sheena Æ 1984 1.55 A Touch of Adultery, 1992, Julie Andrews 3.30 Thicker Than Blood, 1993 SKY OIME 5.00 Bamaefni 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 My Little Pony 6.00 The Incredible Hulk 6.30 Super- human S.S. Squad 7.00 The M. M. Power Rangers 7.30 Blockbusters 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Concentr- ation 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peas- ant 11.30 Anything But Love 12.00 St. Elsewhere 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.50 Bamaefni 14.55 Superhuman S.S. Squad 15.30 The M.M. Power Rangers 16.00 Star Trek: Deep Space Nine 17.00 Murphy Brown 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Robocop 20.00 Picket Fences 21.00 Star Trek: Deep Space Nine 22.00 David Letter- man 22.50 The Untouchables 23.45 Chances 0.30 WKRP in Cincinnati 1.00 Hit Mix EUROSPORT 6.30 Listans á skautum 8.30 Vaxtar- rækt 9.30 Rallý 10.00 Körfubolti 12.15 Hjólreiðar, bein úts. 14.30 Hestaíþróttir 15.30 Kappakstur 16.30 Mótorhjólafréttir 17.00 Form- ula eitt 17.30 Fréttir 18.00 Hnefa- leikar 19.30 Rallý 20.00 Formula eitt 20.30 Mótorhjólafréttir 21.00 Fjölbragðaglíma 22.00 Hestaíþróttir 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Jóna Kristín Þorvalds- dóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Veðurfregnir 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 0.10 Póiitíska hornið Að utan 8.31 Tíðindi úr menningarlífmu. 8.40 Bókmenntarýni. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Fyrstu athuganir Berts" (7) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Fiðlukonsert númer 5 i A-dúr eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart. Anne-Sophie Mutter leikur á fiðlu með Fílharmóníusveit Ber- línar; Herbert von Karajan stjórnar. -Tö .45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Stefnumót með Óiafi Þórð- arsyni. 14.03 Útvarpssagan, Aðgát skal höfð. Guðbjörg Þórisdóttir les (3:12) 14.30 Um matreiðslu og borðsiði. Lokaþáttur. Umsjón: Haraldur Teitsson. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Trúmálarabb. Heimsókn til Karmel-systra. Umsjón: Séra Þórhallur Heimisson. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. Egmont, forleikur ópus 84. Gew- andhaushljómsveitin ( Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. Tríókonsert ópus 56 í C-dúr fyrir pianó, fiðlu, selló og hljómsveit. Sviatoslav Richter, David Oistrach og Mstislav Rostropovich leika með Fii- harmóníusveit Berlfnar; Herbert von Karajan stjórnar. 17.52 Heimsbyggðarpistill Jóns Orms Halldórssonar. 18.03 Þjóðarþel. (32) 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Ef væri ég söngvari. 20.00 Scheherazade, sinfónísk svíta eftir Nikolaj Rimskíj Kor- sakov Fílharmóníusveitin í Berl- ín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 21.00 Hvers vegna? Umsjón: Berg- ljót. Baldursdóttir. 21.50 fslenskt mál Umsjón: Guð- rún Kvaran. 22.07 Pólitfska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíu- sálma. Þorleifur Hauksson les (49) 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónllist. Píanótrió í g-moll,op.l7 eftir Clöru Schumann. Dartington tríóið leikur. Ljóð án orða númer 14 og 35 eft- ir Felix Menelssoh-Bartholdy. Melvin Tan leikur á píanó. 23.10 Hjálmaklettur. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Fréttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Anna Hiidur Hildibrandsóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri' Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægur- málaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jóns- dóttir. 22.10 Þriðji maðurinn. Um- sjón Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 23.10 Kvöldsóh Um- sjón Guðjón Bergmann. 0.10 í hátt- inn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Blúsþáttur. Umsjón Pétur Tyrfingsson 3.00 Vindældalisti götunnar. 4.00 Þjóð- arþel. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Ben E. King. 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöngur. 6.05 Morg- untónar. 6.45 Veðurfregnir. Morg- •untónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Betra líf. 19.00 Draumur I dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálmarsson. 9.05 Valdis Gunnars- dóttir. Kemur stöðugt á óvart. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjami Dagur Jónsson. 18.00 Eirík- ur. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafróttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Órn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Hlöðuloftið. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 22.00 LSfsaugað. Þórhallur Guð- mundsson miðill. 24.00 Jóhann Jóhannsson ijúfur í kiukkustund. 1.00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum. Fróttir kl. 9, 10, II, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskirtónar. 13.00 Ókynný tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Islenski kristilegi listinn TOP „20“ (Frum- fluttur). 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Henní Árnadótt- ir. 22.00 Extra Extra. 22.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næturdagskrá. Úfvorp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 1 Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.