Morgunblaðið - 12.04.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.04.1995, Blaðsíða 2
2 G MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Hitt og þetta Engir Japanir á leiðinni ¦ ENGIN staðfesting hefur fengizt á því, að japanskír verksmiðjutogarar séu á ieið- inni tíl veiða á íithaf skarf a á Reykjaneshrygg. Óstaðfestar fréttir hafa hermt að nokkur floti væri á leiðinni frá Jap- an, en samkvæmt upjplý sing- um frá r æðis manni í slands f Tókýó, Raijiro Nakabe, munu engir togarar vera á leiðinni. Hins vegar verður japanskt rannsóknarskip í eigu stjórn- valda þar, Shin-kai Maru, við rannsóknir á kolmimna við Færeyjar á tímabilinu maí til júlí í suniar. Veiðar í raudmaganet foannaðar í páskastoppi ¦ VEIÐAE f rauðmaganet hafa nú verið bannaðar eins og fiestar aðrar veiðar í svo- kölluðu páskastoppi, sem hofst klukkan 20 í gær- kvöidi. Sjávarútvegsráðu- neytið hefur tekið þessa ákvörðtm í Ijósi þess að all- miki ð hefur borið á því að þorskur veíðist í rauðmaga- net, en við þær veiðar eru notuð sams konar net og við þorskveiðar. Rauðmagaveíð- ar eru utan kvóta og getur hver sem er stundað þær. Eftír sem áður eru grá- sleppuveiðar leyf ðar eins og auglýst haf ði verið í fyrri reglugerð, en við veiðar á grásleppu er notaður 10,5 þuffihinga möskvi að !ág- marki, en það er mun stærri mðskvi en í rauðmaga- og þorskanetum. Ein fískverkun fær úreldingu ¦ AF þeim styrkjum tíl úreid- ingar sem Þrótinargjóður sjáv- arútvegsins hafði samþykkt fyrir síðuslu áramót hðfðu hátt í 80 sótt um frest til að selja skip sín úr landi eða farga þeim, að sögn Hinriks Greipssonar hjá Þróunarsjoði. FresturinngiItitiI31.mars, en að sögn Hinriks er ljóst að tals verður hlutí umsækj e nda hefur ekki uppfy II t sett ski 1- yrðí þótt. eitdanleg niðurstaða liggi enn ekki fyrir. A stjórnarfundi Þróunar- sjððs, sem haldinn verður í lok apríl, verður fjallað um úreldingu fiskverkunar- stððva. Að sðgn Hinríks hef- ur til þessa aðeins ein umsókn um slíka ureldíngu verið sam- þykkt, en það var vegna físk- verkunarhúss á Húsavík, sem var keypfc Hínrík sagði að það skil- yrði fyrir útborgun á styrkj- um ór I>róunarsjóði, að selja skip úr landi eða farga þeim, væri enn óbreytt. Hvað trillur varðaði sagði hann að nokkur dæmi væru um að nýlegir plastbátar hefðu verið seidir úrlandi. Véla- viðgerðir = HÉÐINN = SMIÐJA STðRASI 6 • SARÐABÆ ¦ SlMI 565 2921 • FAX 565 2927 Hönnun • sm(ði • viögeröir • þjónusta FRÁ SARAJEVO I AFLAHROTU I GULLSKISTUNNI • VOGUM - BIRGÍ R Gaðbergs- son kom til landsins fyrir skömmu í frí frá stðrfum sínum í stríðshrjáðum lön d u m í fyrr- unt Jógúslavíu, þar sem hann starfar hjá Sameinuðu þjóðun- um. Hann lenti í af lahrotunni miklu sem verið hefur á Faxa- flóa að uiidai tf örnu. Hann skellti sér á sjóinn á Herjolfí Jónssyni GK frá Vogum, sem rær með net og fyrsta daginn var landað þrisvar sinnum. Vegna mikils afla hefur orðið að fækka nettnn í sjó vegna kvótatakmarkana. Netíneru iðgð ðrstutt f rá iandi eða í Gullkistuiiui svokölluðu, en þaðnafn fengu fiskimið undir Vogastapa fyrr á öldinna enda þótti það beztu fiskimið við Morgunblaðio/Ejólfur M. Guðmuncteson laudið. Sjómenn segja fisk um allan sjó og nú þurfi bara meiri kvóta. Karl Eiríkur Hrðlfsson og Birgir Guðbergsgon á Her- jólfi ianda fiski við Vogahofn, að vonura ánægðir með góðan afla en harma iítínn k vóta. Klara Sveinsdóttir seld Kínverja á Nýja Sjálandi TEISTUR hf., sem er í eigu fjög- urra ísfírskra fyrirtækja og keypti rækjutogarann Klöru Sveinsdóttur SU 50 á Fáskrúðsfirði, hefur selt skipið til Nýja Sjálands. Kaupand- inn er kínverskur útgerðarmaður þar og mun það bætast í fiskiskipaflota hans. Skipið er enn á ísafirði en fer einhvern næstu daga í slipp í Reykja- vík á vegum kaupandans og heldur væntanlega áleiðis til Nýja Sjálands um mánaðarmótin. Kvótinn færður á ísfirsk rækjuskip Útgerðar- og_ fiskvinnslufyrirtæk- in íshúsfélag ísfirðinga, Gunnvör, Togaraútgerð Isafjarðar og rækju- verksmiðjan Ritur stofnuðu hlutafé- lagið Teistur á Fáskrúðsfirði til að kaupa Klöru Sveinsdóttur í desem- ber sl. Skipið var með mikinn úthafs- rækjukvóta, eða um 1.400 tonn, og var tilgangurinn að færa hann á skip ísfirsku fyrirtækjanna. Jafn- framt voru kaupin liður í hugs- anlegri sameiningu íshúsfélagsins og Rita. Magnús Reynir Guðmunds- son, stjórnarformaður íshúsfélags- ins og framkvæmdastjóri Togaraút- gerðarinnar, segir að fyrirtækin hafí fengið það út úr úreldingu og sölu skipsins sem þau reiknuðu með þeg- ar ráðist var í kaup þess. Það sem eftir var af kvóta skips- ins á þessu fiskveiðiári hefur Fram- nes, skip íshúsfélagsins, að mestu veitt en eftir er að ganga endanlega frá skiptingu kvótans á skip félag- anna. Klara Sveinsdóttir. sem er 292 tonn að stærð var smíðuð í Noregi 1978 og keypt notuð til Patreks- fjarðar. Þar hét skipið Jón Þórðar- son. Það hefur síðan víða farið, hét síðast Drangavík og var þá gert út frá Hólmávík. Óvissa með samelnlngu Magnús Reynir segir að ekki sé orðið ljóst hyort ráðist verði í samein- ingu íshúsfélags ísfirðinga og rækjuverksmiðjunnar Rita. Ráðgjaf- arfyrirtæki er að meta hagkvæmni þess en Magnús Reynir segir hana ekki augljósa. íshúsfélagið sótti um hlutdeild í Vestfjarðaaðstoð en Magnús Reynir segist vera hættur að reikna með nokkru þaðan, starfshópur um Vest- fjarðaaðstoð hafi ekki einu sinni haft fyrir því að svara umsókn fyrirtækis- ins eða öðrum erindum þess. Hann segir að útgerðarfélög sem gerðu út togarana Framnes á Þing- eyri og Stefni (áður Gyllir frá Flat- eyri) hafi sameinast íshúsfélaginu og Snæfjallahreppur sameinast Isa- fjarðarkaupstað þannig að fyrirtæk- ið fullnægði skilyrðum laganna. „Þessir menn virðast geta úthlutað fjármagninu eftir eigin höfði. Ef það hefur verið ætlunin hefði átt að segja fólki það strax í upphafi," segir Magnús Reynir. Silfurnes gert út frá Grundarfirði BREIÐAFJÖRÐUR hf. í Hornafjarð- arbæ sem er nýstofnað félag í eigu Soffaníasar Cecilssonar hf. í Grund- arfirði hefur fest kaup á Silfurnesi SF 99, áður Hrísey SF, á Höfn. Skip- ið verður afhent um næstu mánaðar- mót og gert út frá Grundarfirði. 950 tonna kvótl Útgerðarfélag Hríseyjar varð gjaldþrota og auglýsti Ríkisábyrgð- arsjóður skipið til sölu fyrír rúmu ári. Nokkrir aðilar buðu í það, meðal annars Soffanías Cecilsson hf. en sveitarstjórnin á Höfn neytti for- kaupsréttar síns. Keypti sveitar- félagið skipið á 205 milljónir kr. og seldi strax aftur til Fiskhóls hf. á Höfn. Það fyrirtæki hefur gert skipið út síðan undir nafninu Silfurnes en hefur nú selt það til fyrirtækis Sof- faníasar sem var hæstbjóðandi í þetta sinn. Silfurnes er smíðað á Seyðisfirði 1985 og er 144 brúttórúmlestir að stærð. Kvóti þess er liðlega 950 þorskígildistonn. Það er alhliða tog- skip og verður gert út á fiskitroll frá Grundarfirði, að sögn Magnúsar Sof- faníassonar, framkvæmdastjóra út- gerðarinnar, til hráefnisöflunar fyrir fískvinnslu fyrirtækisins. Þá er hugs- anlegt að það fari einnig á rækju. Magnús vill ekki gefa upp kaup- verð skipsins en staðfestir að það hafi hækkað nokkuð í verði á því ári sem liðið er frá því hann bauð í það síðast. Samkvæmt heimildum blaðs- ins er verðið 250-300 milljónir kr. Sturlaugur Þorsteinsson, bæjar- stjóri Hornafjarðarbæjar, tekur fram að útgerðarmenn Silfurness hafi komið heiðariega fram í málinu með því að bjóða bænum að kaupa skip- ið. Hins vegar sönnuðu þessi við- skipti og önnur að ákvæði um for- kaupsrétt sveitarfélaga væru ekki annað en friðþæging. SANDHVERFA í ELDI • UMÞKJÍTÍU sandhverfum hefiir verið komið fyrir í Til- raunaeidisstðð Hafrannsókna- stofnunarinnar á Stað við Grindavík stðustu þrjú áritt. I)r. Björn Bjðrnsson l'iskif ra;ðingur segir að sandhverfa sé mjug verðmætur fisknr og miklar vonir séu því bundnar við eldið. Hann segir að síðastliðið siiniar hafi einungis fengist hrogn en MorKunblaðið/Árni Sæberg í ár verði þess freistað að kiekja át seiðum. Að sðgn lijðrns býr sandhverfan við prýðilegar að- stæður þar syðra; gluggi sé á kerinu þannig að náttúruleg birta flæði ínn en hún eykur iikurnar á þ ví að fiskurinn verði kynþroska, Hitastigið í kerinu er á bilinu 10-lSC en Björn seg- ir að sandhverfa vaxi vel við hátthitastig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.