Morgunblaðið - 12.04.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.04.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Þorkell STARFSMENN Samskipa við vinnu á nýja þjónustusvæðinu á Vogabakka. Bætt þjónusta hjá Samskípum SAMSKIP hafa tekið í notkun lönd- unarþjónustu fyrir frystiskip á Vogabakka, sunnan Holtabakka í Sundahöfn, en aðstaða þessi hefur verið í þróun í rúmlega eitt ár. Að sögn Pjeturs Más Helgasonar hjá Samskipum eru fjögur skipalægi við Vogabakka. Samskip hafa meðal annars verið í viðskiptum við Royal Greenland, Polar Seafood og Samheija og hef- ur þjónustan sem nú er farið að veita verið sniðin að þörfum þess- ara viðskiptavina. Komið hefur ver- ið upp skýli þannig að hægt sé að meðhöndla vöruna í misjafnri veðr- áttu, boðið er upp á aðstöðu á verk- stæði, mötuneyti og skrifstofuað- stöðu fyrir viðskiptavinina, þar sem þeir hafa t.d. aðgang að síma og faxtæki. „Við þjónustum skipin með því að losa þau og ganga frá afurðunum í gáma samkvæmt því sem ákveðið hefur verið. Þetta fer svo um borð í skipin okkar sem flytja vöruna á ákvörðunarstaði erlendis, eða þá að varan er geymd hér eða erlendis ef ekki hefur verið gengið frá sölu,“ sagði Pjetur Már. Þá hefur verið komið upp rann- sóknarstofu í sérútbúnum gámi sem hægt er að flytja að skipshlið, en þar er á þægilegan hátt hægt að skoða fiskinn og taka prufur um leið og hann kemur frá borði. LANDANIR ERLENDIS Nafn StaarA Afli Uppist. afla Söluv. m. kr. Maðalv.kg Löndunarst. Björgúlfur BA 362 424 166,1 KarS ie,7 118,37 Bremerhavan Breki VE 161 599 144,3 Karfi 20,2 139,80 Bremerhaven OttóN. Þorfákssan RE SÓS 485 168.2 Karfi 19,6 115,91 Bremerhaven Hegranes SK 2 498 183,8 Karfi 24,9 135,40 Bremerhaven KLAKKUfí SH SIO 488 157.0 Karft 16,1 90.12 Bremírhawjn Már SH 127 493 142,9 Karfi 13.4 94,05 Bremerhaven Skagfírðingur SK 4 860 159,6 KVfi 20,2 U6.79 Bremerheven 1 TOGARAR Nafn Stmrð Afil Uppist. afla Löndunarst. AKUfíEY fíE 3 867 266* Karfi Gómur j BJÖfíGÚLFUR LA 312 424 53* Grólúða Gómur OfíANGEY SK 1 451 143* Karfi Gómur j GULLVER NS 12 423 135* Grólúða Gómur 470 172* Korfi Gómur j HEGRANES SK 2 498 54* Karfi Gómur JÓN VtDAÚN Afí 1 461 42‘.; Karfi Gímur KLAKKUR SH 510 488 12* Karfi Gómur [ UÓSAFELL SU 70 549 mmmmi Kerfi Gómur j MÁR SH 127 493 103* Karfi Gómur 1 OTTÓ N. BOfíUKSSON RÉ 203 485 175* Karfi Gímur -| RAUÐINÚPUR ÞH 160 461 21* Karfi Gómur SÓIMRG ÓF 12 500 218* Karfi Gómur j SKAFTI SK 3 299 40* Karfi Gómur 1 SUNNUTINOUR SU S9 298 13* Karfi Gómur j VIÐEY RE 6 875 200* Karfi Gómur ! álseý ve sos 228 70* Ýsa Vestmannaeyjar j BERGEY VE 544 339 69* Ýsa Vestmannaeyjar | EYV1NDUR VOPNI NS 70 178 27 Ýsa Þortélrihiffn svéí'nn jónsson k'e 9 298 165* Karfi Sandgerði ÞUR/BUR HALLDÓRSOÓTim GK $4 . . 297 13 Ýsa Kefiavík j ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 47 Ufsi Keflavík [ LÓMUR HF 177 295 31 Ýsa Hefnartjörftur 1 ÁSBJÓfíN RÉ SO 442 149* Karfi Reyicjavík PÁLL PÁLSSON IS 102 683 m Ýsa Roykjavlk | HARALDUR BÖBVAfíSSÓN AK 12 299 89 Karfi Akranes \ STUfílAUGUR H. BÖOVAfíSSON ÁK 10 431 170 . Karfi Akranee j RUNÓLFUR 'SH 13S 312 129* Karfi Grundarfjörður rsTE'mm !s 28 431 S3 i Kerfl tsofjörður ' ] HOFFELL SU 80 548 84 Ysa Fóskrúðsfjörður UTFLUTNIIMGUR 15. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaöar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi Akurey RE 3 20 200 Áætlaðar landanir samtals 0 0 20 200 Heimilaður útflutn. í gámum 112 132 5 198 Áætlaður útfl. samtals 112 132 25 398 Sótt var um útfl. í gámum 312 361 26 474 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 C 5 1 RÆKJUBÁ TAR Nafn Stasrð Afll Fiskur •ttf Löndunarst. ERLÍNG KE 140 1?É! 3Z 3 1 Keflavík GARÐAR II SH 164 142 3 “ 6 2 Ólafsvík [ EANNEYSH 24 103 1 2 1 Grundarfjörður FARSÆLL SH 30 101 " 9 0 1 Grundarfjörður ! QfíUNOflRÐiNDUfí SH 17 103 2 1 1 Grundarfjörður j SÓLEYSH 150 63 3~ 2 1 Grundarfjörður HAMRASVANUfí SH 201 168 4 4 " Y Stykkishölmur ! KRIS TINN FRÍÐRIKSSON SH 3 104 4 "““4 2 Stykkishólmur ARNFIRÐINGUR BA 21 il&i T 0 3 Bfldudalur PÉTUR ÞÓR BA 44 21 4 0 3~ Bíldudalur ÖRNÍSIB 29 mm 80 m Suðureyri j ÁRNI ÓLA IS 81 17 3 ” 6 3 Bolungarvík ! BRYNDÍS ÍS 69 14 3 0 3 Bolungarvik HUNIIS 68 14 2, 0 3 Bolungarvík NEISTÍ ÍS 218 jU 2Í 0 3 Bolungervfc SÆBJÖRN ÍS 121 12 1 0 3“ Bolungarvík SÆOÍS ÍS 67 15 Wm . 0 3 Bolungarvik SIGURGEIR SIGURÐSSON ÍS 533 21 5 , ö 4“ Bolungarvík [ ÖSKÁR HALLDÓRSSON RE 157 242 27"; 2 m. Isafjorður BÁRA ÍS 66 25 1 0 2 Isafjörður OAGNÝ ÍS 34 11 j I 0 2 ísafjörður FINNBJÖRN ÍS 37 11 2i 0 3 ísafjörður GtSSUR HVÍTl ÍS 114 18 JM 0 4 isafjörður GUÐMUNDUR PÉTURSIS 45 231 57 1 1 ísafjörður HALLOÖR SIGURDSSON ÍS 14 27 1 0 2 Isafjörður j VER IS 120 11 2 0 3 ísafjörður viWfíléa 257 20 1 1 isafjörður j 'ÁSBjÖRGSTá 50 10 0 2 Hólmavík ÁSDÍSST37 30 !§|| 0 Hólmavfk HAFSÚLA ST 11 30 ““6* 0 2“ Hólmavík HILMIRSTl 23 14 0 4 Hólmavík SÆBJÖRG ST 7 76 15 0 4' Hólmavík SIGURBJÖRG STS5 25 2 0 1 Hólmavík ÓLAFUR MAGNÚSSON HU 54 57 1 0 r Hvammstangi \ AUDBIÖRGHUS 23 20 0 3 Hvammstangi ] BÁRA BJÚfíG HU 27 30 16 0 5 Hvammstangi HÚNIHUB2 29 24 0 6 Hvammstangi ] HAFÖRN HU 4 26" 12 0 5 Hvammstangi JÖFURIS172 'mmk 29 1 illl Hvammstangi j SÍGURBÖRG VE 121 220 33 1 1 Hvammstangi j GISSUR HVlTI HU 35 165 14 0 1 Blönduós ÍNGÍMUNDUR GAMLI HU 65 103 15 " 0 1 Blönduós ÞÓRIRSK 15 12 16 0 4 Sauðárkrókur JÖKULL SK 33 68 20 0 3 Sauðárkrókur SANDVlKSK ISB 15 |3$| 0 4 Sauðárkrókur j BERGHÍLDUR SK 137 “29 9 0 2 Hofsós [ HELGARE49 199 37 0 1 Siglufjorður SIGLUVÍK Sl 2 450 “ 50 1 1 Siglufjöröur STÁLVÍK Sl 1 364 65 0 T Siglufjorður UNA IGARÐIGK 100 138 11 0 1 Siglufjörður HAFÖfíN EÁ 955 142 21 . 0 wm Oalvfk ÖTUR EA 162 58 12 0 1 Dalvík SÆÞÓREA101 134 31 ' 2 , 1 ~~i SÆNES EA 75 110 4 0 2 Dalvík mm 18 “2 1 STEFÁN RÖGNVALDS. EA 345 68 11 1 1 Dalvík STOKKSNÉS EA 410 451 32 0 f Datvik SVANUR EA 14 218 19 2 1 Dalvík RÆKJUBA TAR Nafn Staarð Afli Flskur SJÓf. Lðndunarst. SJÖFN ÞH 142 199 23 1 4 Grenivik FANNEY ÞH 130 22 7 0 2 Húsavík GÚOfíÚN BJÖfíG ÞH 60 70 5 0 2 Húsavfk 'ÖXARNÚPUR ÞH 16'2 17 10 0 3 Kópasker ÞINGEYÞH51 12 14 0 3 Kópasker ÞÖRSTEÍNN GK 15 51 10 0 1 Kópasker KRISTEYÞH25 50 23 0 4 Kópaskor | SKELFISKBÁ TAR Nafn Stasrð Afll SJðf. Lðndunarst. HKÖNN SH 336 41 . ,.6 2 Stykkisholmur VlSIR SH 343 83 3 ” 1 Brjánslækur LOÐNUBA TAR Nafn Staarð Afll SJÓf. Löndunarst. ÖRN KE 13 365 648 1 Vestmannaeyjar GlGJA VE 340 366 312 1 Vestmannaeyjar GUÐMUNDUR VE 29 486 713 1 Vestmannaeyjar HUGÍNN VE 55 348 217 1 Vestmannaeyjar SIGURÐUR VE 15 914 512 1 Vastmennaoyjar GRINDVÍKINGUfí GK 606 577 356 1 Grindavík JÚLU DAN GK 197 243 558 Z Grindavík ÞÓRSHAMAR GK 75 326 826 2 Sandgerði ! DAGFARI GK 70 299 1273 3 Sandgerði ISLEIFUR VÉ 63 428 600 1 Akranes ALBERT GK 31 335 1055 2 AkranBS 'bJÁRnI i'ÖLAFSS 'ÓN AK 70 556 589 1 Akranes FAXI HE 241 331 554 1 Akranes HÖFRUNGUR AK 91 445 280 1 Akranes HELGA II RE 373 794 1880 2 Akranes KEFLVÍKINGUR KE 100 280 350 1 Akranes SVANUfí RE 46 334 9Í 1 Akrapes VlKINGUR AK lÖO 950 629 1 Akranes BJÖRG lÖNSOOnm ÞH 321 316 537 1 ÞórshÖfn björg jóNSDórrm n þh 320 273 546 1 Þórshöfn JÚPÍTER ÞH él 747 1260 1 Þórshöfn GUÐRÚN ÞORKELSD. SU 211 365 207 1 Eskifjörður \ JÖN KJARTANSSÖN SÚ 111 775 201 1 Eskifjörður HÚNARÖST RÉ 550 334 432 1 Hornafjörður „Macsea gerði útslagið!” Grandagarði 9-101 Reykjavík • Sími 562 2640 „Ég get fullyrt að Macsea bátabúnaðurinn hefur borgað sig á stuttum tíma. Með þessum búnaði hef ég fundið bleyður sem ég hafði ekki grun um áður, en það voru sjókortin sem gerðu útslagið!” segir Óttar á Auðbjörgu SH 197 sem fékk sér Macsea búnaðinn haustið 1994. Með Macsea geturðu skoðað öll sjókort og hafnarkort Sjómælinga íslands á skjánum í þeim mælikvarða sem þú óskar hverju sinni. Þetta er aðeins einn afmörgum möguleikum sem Macsea býður upp á. Kynntu þér málið ogfáðu tilboð í þann búnað sem hentar þér. Verð og greiðsluskilmálar koma þægilega á óvart.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.