Alþýðublaðið - 29.11.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.11.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ fer héðan á þriðjudag 30. nóv- etnber klukkan 12 á hádegi, til Isafjarðar og Stykkishólms. andinn, Amensk /andnemasaga. (Framh.) „Það er einmitt þarna slikt flet“, hrópaði Edith, og benti út í eitt hornið, þar sem lá hrúga af blöðum, sem voru eins nýleg, og þau heiðu verið tínd daginn áður. „Nathan hefði ekki boðið mér inn í felustað sinn, til þess að Ijá roér slæman náttstað, eða láta mig gauga matarlausa til hvíldar". Hua benti á dálítinn þjáturketil, sem hún sá glitta í innan um lauflð. Surtur dróg ann- an fram úr fylgsnum sínum, og var matarlykt úr báðum. „Notaðu augun Keisari*, bætti Edith við, „því þar sem elöhúsið er, getur maturinn ekki verið fjærri. Eg er viss um að Nathan hefir séð fyrir góðum kvöldverði". Roland var dálftið hissa á því, að fínna þessa hluti þarna, og leitaði betur í blöðunum, unz hann loks rak byssuna í dálítinn kornpoka. „Þetta er skrítinn mað- ur", hugsaði hann, „hann lét þó svo, sem hann ekki í langan tíma hefði komið til rústanna, en nú er auðséð, að hann hefir verið hér siðastliðna nótt". Meðan Roland skoðaði þessa hluti Nathans, kom leiðsögumað- urinn sjálfur inn. Hinn trygglyndi Pétur kom rétt á eftir honurn, og var mjög órólegur. „Vinir“, mælti Nathan, „Pétur heldur að ekki sé hér alt með feldu, þó hana geti ekki sagt hvernig hættunni er varið. Við verðum að hætta við að kynda eldinn og yfirgefa mjúku hvíluna og leita athvarfs í skóginum". Þegar hann kom inn hafði Edith tekið kornpokann af Ro- land til þess að rétta Nathan hann; en er hún heyrði þetta tór =— til varð hún sem steini Iostin og horfði orðlaus á pokann. Nathan þreif hann af henni, skoðaði hann undrandi eða öllu heldur órólegur, Ieit fyrst af honum og síðan á Pétur litla, sem farinn var að rófa í laufhrúgunni og urra ákaflega. Þegar Nathan sá spegilfagra katl- ana, datt pokinn á gólfið, og hann glápti á þá. „Hvað er þettaf" spurði Ro- land, sem sjálfur tók að ókyrrast. „Verður þú hræddur af því að sjá eigur þínarf“ „Eigur mínarf" hrópaði Nat- han, um leið og hann sló saman j ó 1 a. höndunum, og sýndi augljós merki ótta og samvizkubits. „Æ, eg aumur, ógæfusamur, blindur syndaselur, eg hefi leitt veslings stúlkurnar þínar inn í hýði bjarn- arins, Inn í höfuðaðsetur morð- ingjanna, sem sitja um líf þeirra. Skundum héðan! Heyrirðu ekkí að Pétur litli urrar þarna við inn- ganginnf Hægan, Pétur, hæganí — Hlustaðu, eru þeir ekki f nándf — Heyrir þú ekkertf" Ritstjóri og ábyrgðatEö&ðísr. Ólafur Friðrikuon. Preatsmiðjan Gntenberg. Afsláltur á öllum vörum frá 5—20°/® i Vefnaðarvöruverzlun Kristínar Sigurðardóttur, — Laugaveg 20 A. ..... — t&Tofíð ioaRifærið 200/o geíum viö aí: FATAEFNUNI, KÁPUEFNUM, KLÆÐI, MOLSKINNUM, DRENGJA- BUXUM, OG MÖRGU FLEIRU. eÆarhinn Cinarsson S @o. JBaugav. 29. Verzlunin Edinborg. Alklæði, Kjólatau, Dragtatau, Silki, Telpukápur og ýms önnur vefnaðarvara verður seld í verzluninni EDINBORG frá i dag með miklum afslætti. — Reykjavík, 26. nóvember 1920. Verzlunin Edinborg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.