Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 1
 ' PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR13. APRÍL1995 BLAÐ Reykvísk samtímasaga K? Sjómarpiö sýnir áFöstutlagi, sem miÖaldra kona, 1 Halla, liflr einmanalegulífi. Margrét Ákadóttir leikur aÖal- hlutverkið og Pétur Einarsson gamlan kunningja semkem- ur talsverðu róti á tilbreytingarsnauÖa tilveru Höllu. Önnur hlutverk eru í höndum Guðjóns Einarssonar, Nönnu Kristín- ar Magnúsdóttur, Unnar Bjarkar GarÖarsdóttur og Bene- dikts Jóhannssonar. Ólafur Rögnvaldsson kvikmyndaði, Hilmar Örn Hilmarsson samdi tónlistina ogjramleiÖandi er KvikmyndafélagiÖ Ax hf. Jafnréttisnefnd Reykjavíkur átti jrumkvœðið aÖ Hlaupári er hún eftidi til samkeppni um handrit aÖ stuttmyndum undir yfirskriftinni Reykjavíkursög ur. Reykjavíkurborg veitti síÖan styrk til geröar myndarinn- ar sem erframleidd í samvinnu viö Norrœna kvikmynda- og sjónvarpssjóÖinn ogþess mágeta aÖ á nœstunni verÖur hún sýnd í sjónvarpi í Þýskalandi og Frakklandi. ► GEYMIÐ BLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.