Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 13. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15/4 SJÓNVARPIÐ 9.00pip|llCC|l| ? Morgunsjón- DMnnHLi nf varp barnanna Kynnir er Rannveíg Jóhannsdóttir. Góðan dag! Morgunleikfimi með Magnúsi Scheving. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjörn og Sammi brunavörður. Nikulás og Tryggur Nikulás fellir tré. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guðmundur Ólafsson. (32:52) Tumi Tumi spilar hornabolta. Þýðandi: Edda Kristjáns- dóttir. Leikraddir: Árný Jóhannsdótt- irog HalldórLárusson. (10:43) Einar Áskell Hvað varð um Einar ærsla- belg? Þýðandi: Sigrún Árnadóttir. Leikraddir: Guðmundur Óiafsson. (13:16) Anna i' Grænuhlíð Síðustu skóladagarnir. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. I/eikraddir: Aldís Baidvins- dóttir, Haiia Harðardóttir og Ólafur Guðmundsson. (35:50) 10.50 ?Hlé 13.00 ?!' sannleika sagt Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 13.55íhDflTTID ?Enska knattspym- IrltU I IIII an Bein útsending frá leik Leeds og Blackburn í úrvalsdeild- inni. 15.50 ?íþróttaþátturinn í þættinum verð- ur sýnt frá Evrópumótinu í þolfimi í Búlgariu og skíðamóti íslands sem fram fór á Isafírði. 17.50 ?Táknmálsfréttir 18.00 DlDURCCyi ?Einu sinni var- DHnRHLrnl Saga frumkvöðla (II était une fois... Les découvreurs) Franskur teiknimyndaflokkur. Að þessu sinni er sagt frá geimferðum. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikradd- ir: Halldór Bjómsson og Þórdís Am- ijótsdóttir. (25:26) 18.25 hJCTT|D ?Ferðaleiðir Stór- HICI IIH borgir - Flórens (Sup- erCities) Myndaflokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokkurra stór- borga. Þýðandi: Gylfi Pálsson. (13:13) 19.00 ?Strandverðir (Baywatch IV) Bandarískur myndaflokkur um ástir og ævintýri strandvarða í Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Hasseihof, Pam- eia Anderson, Nicole Eggert og Alex- andra Paul. Þýðandi: Olafur B. Guðnason. (19:22) 20.00 ?Fréttir 20.30 ?Veður 20.35 ?Lottó 20.45 ?Simpson-fjölskyldan (The Simp- sons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandariska teiknimyndaflokki um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (9:24) OO STÖÐ TVÖ 9.00 BARNAEFNI ? Með Afa 21.15 |fU|V|jVUniD *Af drauma- H f IIÍMI nUlll akri (Field of Dreams) Bandarísk bíómynd frá 1989 um bónda í Iowa sem fær ábendingu að handan um að byggja hafnaboltavöll á jörð sinni. Leik- stjóri: Phil Alden Robinson. Aðalhlut- verk: Kevin Costner, Amy Madigan, Ray Liotta, Burt Lancaster, James Earl Jones. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. Maltin gefur ic-k-k'k Mynd- bandahandbókin gefur ic-k-k 23.05 ?Börn Miðjarðarrtafsins (Medi- terraneo) Ítölsk ðekarsverðlauna- mynd frá 1991 um ítafcka hermenn sem hernema griska eyju í Eyjahafí f seinni heimstyrjöld. Þeir snúa þang- að áratugum seinna og þá rifjast upp gamlar minningar. Leikstjóri er Gabriele Salvatores og aðalhlutverk leika Diego Abatantuono, Claudio Bigagii og Vanna Barba. Þýðandi: Guðrún Arnalds. OO 0.45 ?Útvarpsfréttir í rlagskrárlok 10.15 ?Magdalena 10.45 ?Töfravagninn 11.10 ?Svalur og Valur 11.35-^Heilbrigð sál í hraustum líkama 12.00 ?Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ?Fiskur án reiðhjóls Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu miðviku- dagskvöldi. 12.501 Imbakassinn End- bJFTTIR^ r H- I IIR urtekinn þattur. 13.15 ? íhDflTTID NBA-körfuboltinn- IrltU I IIII Sýnt verður úr leik Seattle Supersonic og Denver Nuggets. Einnig verður sýnt úr leik Reggiana og Parma í ítalska boltan- um. 16.15 ?Hefnd busanna II (Revenge ofthe Nerds II) Busarnir úrræðagóðu eru aftur mættir til leiks og fyrir þeim fer frelsishetjan Lewis Skolnick. Þeir unnu eftirminnilegan sigur á piltun- um í Alfa Beta-bræðralaginu og eru uppveðraðir af því. Nú ætla þeir að iáta ljós sitt skína á sérstakri bræðra- lagsráðstefnu og tryggja sig þannig í sessi. En þar er þá fyrir nýtt gengi af Alfa-piltum sem finnst ekkert skemmtilegra en að berja á busum. Aðalhlutverk: Robert Carradine, Curtis Armstrong og Larry B. Scott. Leikstjóri: Joe Roth. 1987. Lokasýn- ing. 17.50 ?Popp og kók 18.45 ?Mörk dagsins 19.19 ?19:19 Fréttir og veður. 20.00 ?Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericasFunniest Home Videos) (9:25) 20.30 ?BINGÓ LOTTÓ 21.40 ififiif livyniD ? Skin °s skur~ nVIHM II1UIH ir (Rich in Love) Dramatísk, en á köflum fyndin, mynd sem er gerð eftir sögu Josephine Humphreys og fjallar um millistéttar- fjölskyldu á krossgötum. Sautján ára dóttir Odom-hjónanna, Lucille, kem- ur heim að mannlausu húsi foreldr- anna og finnur kveðjubréf frá móður sinni. Frúin segir þar karli sínum til syndanna og kveðst ætla að hefja nýtt líf. Lucille endurskrifar bréfið og mildar málfarið til að draga úr áfallinu áður en faðir hennar kemur heim. Þrátt fyrir það verður Warren Odom þunglyndur við þessi tíðindi ogLucilie ákveður að leggja öll áform sín fyrir róða til að geta sinnt föður sínum. En þau hafa vart jafnað sig á þessum umskiptum þegar eldri dóttirin kemur líka heim með nýjan kærasta í eftirdragi og setur allt á annan endann. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: Albert Finney, Jill Ciayburgh, Kathryn Erbe, Kyle MacLachlan og Ethan Hawke. Leikstjóri: Bruce Beresford. 1992. 23.25 ?Forfallakennarinn (Substitute) Allhrikaleg spennumynd um ensku- kennarann Lauru Ellington sem klikkast þegar hún kemur að karli sínum í bólinu með kynþokkafullri námsmey. Hún myrðir þau bæði, fer síðan huldu höfði og sest að í fjarlæg- um bæ. Þar gerist hún forfallakenn- ari fyrir fröken Fisher sem hefur þjáðst af hjartasjúkdómi. Aðalhlut- verk: Amanda Donohoe, Dalton Jam- es, Natasha Gregson Wagner og Marky Mark. Leikstjóri: Martin Donovan. 1993. Bönnuð börnum. 0.50 ?Njósnabrellur (Company Busi- ness) Sam Boyd sinnir iðnaðarnjósn- um fyrir snyrtivöruframleiðanda. Hann er að snuðra um nýjasta nagla- lakkið frá keppinautnum þegar hann er fyrirvaralaust kallaður aftur til starfa fyrir CIA. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Mikahil Baryshnikov og Kurtwood Smith. Leikstjóri: Nicholas Meyer. 1991. Lokasýning. 2.25 ?Þráhyggja (Shadow of Obæssion) Sinnisveikur háskólanefni hefur fundið konuna sem hann þráir og ætlar aldrei að sleppa takinu á henni. Háskóiaprófessorinn Rebecca JCend- all á ekki sjö dagana sæla því hún er miðpunktur innantómrar tilveru hans. Aðalhlutverk: Veronica Hamel og Jack Scalia. Leikstjóri: Kevin Connor. 1994. Bönnuð hiirnum. 3.50 ?Dagskrárlok Ethan Hawke fer meö eitt hlutverkanna. Skin og skúrir Aöalsöguper- sónan kemur heim úr skóla og f innur bréf f rá módur sinni þar sem hún tilkynnir karli sínum að hjónabandinu sé lokið og hún ætli að hefja nýttlíf STOÐ 2 kl. 21.40 Hér er á ferð- inni fjölskyldudrama frá sömu framleiðendum og gerðu Óskars- verðlaunamyndina Driving Miss Daisy. Aðalsögupersónan, Lucille Odom, kemur heim úr skóla en finn- ur þá bréf frá móður sinni þar sem hún tilkynnir karli sínum að hjóna- bandinu sé lokið og hún ætli að hefja nýtt líf. Lucille reynir að milda áfallið sem faðir hennar verður skiljanlega fyrir en allt kemur fyrir ekki og Warren Odom er gripinn ógnarlegu sinnuleysi og þunglyndi. Hann vafrar um húsið á náttfötun- um og það verður engu tauti við hann komið. Lucille verður nauðug viljug að taka að sér hlutverk hús- móðurinnar og gefa allt annað upp á bátinn. Gamanmynd frá Miðjarðarhafinu í myndinni er greint f rá afdrifum átta ítalskra hermanna sem hertaka gríska eyju í síðari heimssyrjöld og viðskiptum þeirra og heimamanna SJONVARPIÐ kl. 23.05 Sýnd verður í Sjónvarpinu í kvöld ítalska kvikmyndin Mediterraneo, gaman- mynd sem gerist við Miðjarðarhaf, eins og nafnið gefur til kynna, á tímum seinni heimsstyrjaldar. Myndin er í leikstjórn Gabriele Salv- atore og hlaut Óskarsverðlaun árið 1992 sem besta erlenda myndin. Atti hún meðal annars kappi við Börn náttúrunnar eftir Friðrik Þór Friðriksson og kínversku myndina Rauða lampann eftir Zhang Yimou. í myndinni er greint frá afdrifum átta ítalskra hermanna sem hertaka gríska eyju í síðari heimssyrjöld og viðskiptum þeirra og heimamanna. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.10 Dagskrárkynning 7.00 Smoky, 1946 9.00 The Yarn Princ- ess, 1993, Jean Smart 11.00 A Far Off Place, 1993, Reese Witherspoon 13.00 Bury Me in Niagara G 1992, Geraint Wyn Davies 15.00 Evil Under the Sun L 1981, Peter Ust- inov 17.00 Straight Talk G 1992, Dolly Parton 29.00 The Breakthro- ugh T 1993, 21.00 The Real McCoy T 1993, Kim Basinger 22.50 Dan- gerous Obsession E,F 0.15 Wo- odstock, 1970 3.15 Smoky, 1946. SKY ONE 5.00 The Three Stooges 5.30 East- er Dream 6.00 The DJ's K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Dennis 6.45 Superboy 7.15 Inspector Gadget 7.45 Super Mario Brothers 8.15 Bump in the Night 8.45 Highlander 9.15 Spectacular Spiderman 10.00 Phantom 10.30 VR Troopers 11.00 WW Fed. Man- ia 12.00 Coca-cola Hit Mix 13.00 Paradise Beach 13.30 Knights and Warriors 14.30 Three's Company 15.00 Adventures of Brisco Co- unty, Jr 16.00 Parker Lewis Can't Lose 16.30 VR Troopers 17.00 WW Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The Extraordinary 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Sein- feld 22.00 The Movie Show 22.30 Raven 23.30 Monsters 24.00 The Edge 0.30 The Adventures of Mark and Brian 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Tennis 9.30 Kappakstur 10.00 Hnefaleikar 11.00 Tennis 12.00 Golf, bein útsending 15.00 Dýfingar, bein útsending 16.00 Bardagaíþrótt 17.30 Glíma 19.30 Rally Raid 20.00 Hnefaleikar 21.00 Trakktorstog 22.00 Trukkakeppni 23.00 Alþjóðlegar akstursíþróttaf- réttir 24.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = barnamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvelqa L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Hvernig vegnar inn- flytjendum á íslandi? Fjallað er um ábyrgð yfir- valda og fjölmiðla og hvernig megi fyrirbyggja að íslendingar lendi í sömu vandræðum og nágrannar þeirra Jóhanna Harðardóttír sat alþjóðaráðstefnu blaðamanna kynþáttafordóma sem ttaldin war í London. um HÁS 1 kl. 9.03 Eru innflytjendur á íslandi velkomnir og hvernig gengur þeim að aðlagast? Hvernig taka fjölmiðlar og yfirvöld á málum nýbúa, flóttafólks og innflytjenda hér á landi? Þjóðremba, akortur á umburðarlyndi, hræðsla við minni- hlutahópa og kynþáttafordómar verða sífellt stærri vandamál í Evr- ópu. í þessum þættí er fjallað um þessa þætti hériendis og eriendis, ábyrgð yfirvalða og .fjöhniðla og hvernig megi fyrirbyggja að íslend- ingar lendi í sömu vandræðum og nágrannar þeirra standa frammi fyr- ir nú •þegar. Það er Jóhanna Harðar- dóttir sem sér um þáttinn en hún sótti nýlega alþjóðaráðstefnu ijlaða- manna sem haldin var í London og fjallaði um kynþáttafordómá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.