Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 13. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16/4 SJÓNVARPIÐ 900 RAQIIAFFIII ►Mor9unsión- DHHIVflLrill varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ævintýri í skóginum Nú er það svart. Leikraddir: Jóhanna Jónas og Kjartan Bjargmundsson. (5:13) Hvað gerðist á páskunum? Irma Sjöfn Óskarsdóttir segir frá. (Frá 1989) Hvað viltu verða? Leiksaga byggð á hugmynd Helgu Steinþórs- dóttur. (Frá 1993) Nilli Hólmgeirs- son Nilli eignast góðan vin. Leik- raddir: Aðalsteinn Bergdal og Helga E. Jónsdóttir. (41:52) Markó Nú skýtur skúrkur nokkur upp kolli. Leikraddir: Eggert A. Kaabcr, Gunn- ar Gunnsteinsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (30:52) 10.35 Þ-Hlé 11.00 ►Páskamessa Messa í Fríkirkjunni í Reykjavík. Prestur séra Cecil Har- aldsson og organisti Pavel Schmidt. Kór Fríkirkjunnar syngur og fyrir messuna mun formaður Fríkirkju- safnaðarins, Sigurður E. Guðmunds- son, flytja stuttan formála. 12.00 ►Hlé 14.30 npCD II ►Salóme Ópera eftir Ric- UrCHfl hard Strauss í uppfærslu konunglegu óperunnar í Covent Garden. Hljómsveitarstjóri: Edward Downes. Söngvarar: Maria Ewing, Michael Devlin, Kenneth Riegel, Gill- ian Knight og Robin Leggate. OO 16-15 blFTTID ►LandsPíta|inn - Há- rftl IIII skólasjúkrahús Kynn- ingarmynd um þá starfsemi sem fram fer á Landspítala. 16.45 ►Hollt og gott Endursýning. Upp- skriftir er að fínna á síðu 235 í Texta- varpi. 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.40 ►Hugvekja 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RMDIIAPEIII ►Páskastundin DfllinACrill okkar Tröllastelp- an Bóla og vinir hennar verða með sérstakan páskaeggjaþátt og dverg- amir úr Skilaboðaskjóðunni kveðja með tilþrifum. Umsjónarmenn: Felix Bergsson og Gunnar Helgason. OO 18.30 h/CTTip ►SPK Umsjón: Ingvar r iLl IIII Mar Jónsson. 19.00 ►Sjálfbjarga systkin (On Our Own) Bandarískur gamanmyndaflokkur. (5:13) 19.25 ►Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkey) Breskur gamanmyndaflokk- ur. (12:12) OO 20.00 ►Fréttir 20.20 ►Veður 20.30 ►Laggó! Sjónvarpsmynd um tvo út- gerðarmenn sem hyggjast snúa gæfu- hjólinu sér í hag eftir mjög langa mæðu. Leikstjóri: Jón Tryggvason, hann skrifaði jafnframt handritið ásamt Sveinbimi I. Baldvinssyni. Aðal- hlutverk: Fjalar Sigurðarson, Helga Braga Jónsdóttir, Helgi Bjömsson og María Ellingsen. Textað fýrir heymar- skerta á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 ►Vigdís forseti Heimildarmynd um Vigdísi Finnbogadóttur, forseta ís- lands, tekin á árunum 1993 og 1994. Að stærstum hluta er flallað um starf forseta undangengið ár en einnig er fjallað um bemsku Vigdísar, námsár og fyrri störf. Þá er gerð grein fyrir aðdraganda þess að Vigdís var kosin forseti, flallað um eðli og umsvif emb- ættisins og leitast við að greina breyt- ingar á þvi í tíð Vigdísar. Umsjónar- maður og handritshöfundur er Stein- unn Sigurðardóttir, stjóm upptöku var í höndum Rúnars Hreinssonar en fram- leiðandi er Jón Þór Hannesson fyrir Saga fílm. Textað fyrir heymarskerta á síðu 888 í Textavarpi. 22.10 ►Jalna (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröð. Aðalhlutverk: Daniélle Darríeux, Serge Dupire og Catherine Mouchet. (5:16) 23.00 VUIUUVUn ►Kane blaðakóng- IV vllVIVII flU ur (Citizen Kane) Sígild bandarísk bíómynd frá 1941 um blaðamann sem tekur sér fyrir hendur að komast að hinu sanna um blaða- kónginn Kane. Leikstjóri er Orson Welles og hann leikur jafnframt aðal- hlutverk ásamt Joseph Cotten, Agnesi Moorehead og Everett Sloane. Maltin gefur ★ ★ ★ ★ Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ★ ★ 0.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 9.00 QJIIflfH£PH| ►Kátir hvoiPar 9.25 ►Páskakanínan 9.50 ►Himinn og jörð - og allt þar á milli í umsjá Margrétar Ömólfsdótt- ur. 10.15 ►Páskadagsmorgunn Teiknimynd með íslensku tali. 10.45 ►Ferðalangar á furðuslóðum 11.10 ►Davíð og Goliat 11.35 ►Krakkarnir frá Kapútar (Tidbin- billa) (15:26) 12.00 ►Á slaginu 13.00 ►Skassið tamið (The Tamingofthe Shrew) Gáskafullt leikrit Williams Shakespeares. Aðalhlutverk: Eliza- beth Taylor, Richard Burton, Michael York, Natasha Pyne og Victor Spin- etti. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. 1967. Maltin gefur ★ ★ ★ 'A 15.00 ►Sjónvarpsfréttir (Broadcast News) Skyggnst að tjaldabaki hjá stórri sjónvarpsfréttastofu. Aðalhlut- verk: Holly Hunter, William Hurt og Albert Brooks. Lokasýning. 17.10 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►Kona klerksins (The Rector's Wife) (3:4) 18.55 ►Úr smiðju Frederics Back 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.45 Tfjyi IQT ►José Carreras - f lURLIdl minningu Mario Lanza (José Carreras - A Tribute to Marío Lanza) José Carreras syngur flölda laga í minningu stórsöngvar- ans Mario Lanza ásamt English Concert Chorus og hjómsveit BBC- sjónvarpsstöðvarinnar undir stjóm Enrique Ricci. Upptaka tónleikanna fór fram 20. desember 1993 í Royal Albert Hall í London. 21.20 Vir|tf||VUniD ►Stuttur nVllVln I nUIIV Frakki Franskur umboðsmaður er sendur til íslands til að kynna sér tónlist vinsælustu hljómsveita landsins sem ætla að halda sameiginlega tónleika í Laug- ardalshöll. Vegna misskilnings og ýmissa vandkvæða sem upp koma gleymist að sækja Frakkann er hann lendir á Keflavíkurflugvelli. Hann sér þann kost vænstan að koma sér sjálf- ur til Reykjavíkur og þar með hefst hin kostulega atburðarás. Á leið sinni á tó verður hann vitni að ýmsu sem einkennir ísland og íslenska menn- ingu. Hann lendir í margvíslegum hremmingum, kynnist skrýtnu fólki og besta físki í heimi. Samhliða sög- unni af Frakkanum seinheppna segir af systkinunum Sóley og Rúnari en hann er helsti stjómandi tónleikanna í Höllinni og lendir í miklum vand- ræðum þegar Frakkinn skilar sér ekki á réttum tfma. Aðalhlutverk: Jean-Phillippe Labadie, Hjálmar Hjálmarsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Björn Karlsson og Eggert Þorleifs- son. Leikstjórn: Gísli Snær Erlings- son. 22.55 ►Sommersby Sagan um Somm- ersby-fjölskylduna gerist á tímum þrælastríðsins í Bandaríkjunum. Plantekrueigandinn Jack Sommersby fór frá eiginkonu sinni og komabarni til að beijast í stríðinu en snýr aftur sjö ámm síðar. Áður en hann fór var hann harðlyndur og ofbeldisfullur og því var ekki laust við að Laurel Sommersby fyndi til léttis við burtför hans. Nú er hann kominn aftur og margt hefur breyst. Aðalhlutverk: Richard Gere, Jodie Foster, Bill Pull- man og James Earl Jones. 1993. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ Vi 0.45 ►Þrjú á flótta (Three Fugitives) Harðsvíraður bankaræningi, sem ætlar að bæta ráð sitt, dregst inn í mislukkaðasta bankarán allra tíma og neyðist til að Ieggja á flótta með lágvöxnum rugludalli sem er honum vart samboðinn. Það verður til að flækja málið enn frekar að með þeim á flóttanum er sex ára dóttir skuss- ans. I aðalhlutverkum em Nick Nolte, Martin Short og James Earl Jones. 1989. 2.20 ►Dagskrárlok Fjalar Sigurðarson Dagsljóssmaður leikur trillukarl. Gamanmynd um sjómennsku Söguhetjurnar eru Þór og Siggi tveir trillukarlar sem eru í vondum málum vegna skulda og lélegra aflabragða SJÓNVARPIÐ kl. 20.30 Laggó! er ný gráglettnisleg íslensk gaman- mynd sem gerist við sjávarsíðuna og úti á sjó. Söguhetjurnar eru Þór og Siggi, tveir trillukarlar sem eru í vondum málum. Þeir era blankir, Siggi þarf að framfleyta stórri fjöl- skyldu, Þór er búinn að missa hús- ið sitt og lánleysið er svo algjört að þeir fá varla bröndu úr sjó. Þeir sjá að við þetta ástand verður ekki unað lengur og kemur þá snjallræði í hug. Við látum ósagt hér í hveiju sú hugljómun er fólgin og eins hvort hún bjargar þeim félögum úr klíp- unni. Trillukarlana leika þeir Helgi Björnsson og Fjalar Sigurðarson Dagsljóssmaður, sem þarna sýnir á sér nýja hlið, og í öðram helstu hlutverkum era þær Helga Braga Jónsdóttir, María Ellingsen og Vil- borg Halldórsdóttir. Stuttur Frakki Ungur Frakki er sendur til íslands til að velja eina eða tvær hljóm- sveitir sem gætu haslað sér völl í Frakklandi STÖÐ 2 kl. 21.15 íslenska bíó- myndin Stuttur Frakki naut mikilla vinsælda þegar hún var frumsýnd fyrir fáum árum enda er hún bæði viðburðarík og bráðsmellin. Sagan fjallar um Fransmann sem er send- ur til íslands með það fyrir augum að kynna sér tónlistarlífið hér. Hann á að velja eina eða tvær hljómsveit- ir sem gætu haslað sér völl í Frakk- landi og býðst tækifæri til að sjá nokkrar bestu sveitir landsins á stórtónleikum í Laugardalshöll. En vandræðagangur íslendinga veldur því að enginn kemur til að sækja Frakkann þegar hann lendir á Keflavíkurflugvelli. Hann verður að koma sér til höfuðborgarinnar upp á eigin spýtur og þar með hefst kostuleg atburðarás sem sýnir okk- ur ísland og Islendinga með glöggu gests auga. YIVISAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulest- ur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédikun frá Orði lífsins 17.30 Li- vets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lof- gjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Lucky Lady, 1975, Liza Minelli, Gene Hack- man, Burt. Reynolds 9.00 Spotswo- od, 1991, Anthony Hopkins 11.00 Love Potion No. 9 A 1992 13.00 Meteor, 1979, Sean Connery, Na- talie Wood, Karl Malden 15.00 The Secret Garden, 1993 17.00 Goldfin- ger, 1964, Sean Conneiy 19.00 The Man Without a Face F 1993 21.00 Dragon: The Bruce Lee Story, 1993, Jason Scott Lee 23.00 The Movie Show 23.30 The Temp, 1994, Lara Flynrt Boyle 1.10 The Opposite Sex G 1992, Arye Gross 2.35 Willie and Phil, 1980, Micheal Ontkean, Ray Sharkey SKY OIME 5.00 Hour of Power 6.00 DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warri- ors 6.30 Dennis 6.45 Superboy 7.15 Inspector Gadget 7.45 Super Mario Brother 8.15 Bump in the Night 8.45 Highlander 9.15 Spectacular Spiderman 10.00 Phan- tom 2040 10.30 VR Troopers 11.00 World Wrestling 12.00 Marvel Acti- on Hour 13.00 Paradise Beach 13.30 Teech 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 Entertainment Tonight 16.00 World Wrestling Fed- eration 17.00 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Barbra Streisand in Concert 23.00 Entertainment Ton- ight 24.00 Comic Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Tennis 8.30 Fjallahjólreiðar 9.30 Rallý 10.00 Hnefaleikar 11.00 Tennis 12.30 Hjólreiðar, bein útsending 13.30 Dýfíngar, bein út- sending 16.00 Goíf 18.00 Hnefa- leikar 19.00 Rallý 19.30 Dans, bein útsending 21.30 Tennis 23.00 Rallý 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = ungiingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Ný heimildarmynd um Vigdísi forseta Að stærstum hluta er fjallað um starf forseta undangengið ár eninn í það er f léttað innskotum úr fortíð þar sem m.a. ertæptá þvl sem mótaði Vigdísi Vigdís Finnbogadóttir og Vaclav Havel. SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 Saga film hefur unnið heimildarmynd um Vigdísi Finnboga- dóttur forseta. Um- sjónarmaður og hand- ritshöfundur er Stein- unn Sigurðardóttir, stjóm upptöku var í höndum Rúnars Hreinssonar en fram- leiðandi er Jón Þór Hannesson. Að stærstum hluta er fjallað um starf for- seta undangengið ár en inn í það er fléttað innskotum úr fortíð, þar sem m.a. er tæpt á því sem mótaði Vig- dísi, bernskuheimili hennar, sveita- dvöl, menntun, dvöl erlendis og starfi á íslandi. Nokkur grein er gerð fyr- ir aðdraganda þess að Vigdís var kosin forseti, sýndar myndir frá fyrstu sporum hennar á forseta- hennar. Fjallað er um eðli og um- svif embættisins og reynt að greina áhrif forseta á skoðanir og málefni, þar á meðal þróun kvennabaráttu á Islandi. Síðast en ekki síst verður fjallað um þau áhrif sem Vigdís for- brautinni og leitast við að greina seti hefur haft á mynd erlendra þjóða breytingar á forsetaembættinu í tíð af íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.