Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL1995 C 7 SUNNUDAGUR16/4 ARNI Elfar tekur lagið með Fessor og Finn Otto á Jazzbamum. Páskar á Rás 1 A P ASKADAG verður útvarpað hátíðarguðsþjónustu í Fella- og Hólakirkju kl. 8, fluttur yerður lokaþáttur dr. Sigurðar Arna Þórðarsonar um Jón Vídalín bisk- up kl. 10.03. Séra Þórhallur Hös- kuldsson flytur erindi um fjöl- skylduna og réttlætið út frá sjón- arhóli trúarinnar kl. 16.05 og kl. 17.40 verður tónleikum sænska baritónsöngvarans Hákans Hagegárds og Elisabethar Bo- ström píanóleikara útvarpað en þau héldu tónleika á vegum nor- rænu menningarhátíðarinnar Sól- stafa í Islensku óperunni 19. mars. Ljóð og frumflutt tónverk Ljóölistin verður fyrirferðar- mikil í páskadagskrá liásar 1 að þessu sinni. A skírdag kl. 13 verð- ur flutt upptaka frá dagskrá í Listaklúbbi í Leikhúskjallaranum frá því í október sl. þar sem Gylfi Gíslason myndlistarmaður kynuti Jjóð Þórðar Magnússonar (1869- 1965). Þórður birti aldrei h'óð sín, litiu mátti muna að þau glötuðust eftir að hann lést en þau eru nú að koma fyrir almenningssjónir í fyrsta skipti. Arnar Jónsson hefur unnið tvo þætti um þjóðskáld sem brugðið hafa h'óma á höfuðstað Norðurlands; Davíð Stefánsson og Matthias Jochumsson. í fyrri þættinum, sem útvarpað er á róstudaginn langa klukkan 18 flytur Arnar dagskrá sem var frumflutt við aldarminningu Dav- íðs í Daviðshúsi í janúar. í síðari þættinum, sem er á dagskrá klukkan 18 á páskadag, bregður Arnar sér að Sigurhæðum og ræðir meðal annars um þá mynd sem börn á Akureyri gerðu sér af skáldinu Matthíasi um miðja ðldina. Á öðrum páskadegi verður ennfremur fluttur þáttur úr rðð- inni Skáld um skáld í umsjón Sveins Yngva Egilssonar en gest- ur þáttarins að þessu sinni er Steinunn Sigurðardóttír rithöf- undur. Af öðrum dagskrárliðum um páskana þar sem ljóð gegna mik- ilvægu hlutverki má nefna þáttínn Um dauðdaga Jóns Arasonar og Jónasar Hallgrímssonar klukkan 15 á föstudaginn langa, en þar verða frumflutt tónverk eftír Hróðmar I. Sigurbjörnsson og Mistí Þorkelsdóttur sem samin eru útfrá áður óbirtum ljóðum eftír Hluga Jökulsson og Njörð P. Njarðvík. Klukkan 17.35 sama dag verður flutt samfelld dagskrá með tónlist Áskels Mássonar við trúarlegan kveðskap. Loks verður stuttfléttunni Raddir eftir Jón Hall Stefánsson útvarpað að kyöldi föstudagsins langa klukkan 21.40 en fléttan sem frumflutt var í febrúar sl. byggir á samnefndu Jjóði Snorra Hjartarsonar. Rás2 Annan í páskum tekur dagskrá- in á sig léttari blæ. Kl. 17 sjá Anna Kristine Magnúsdóttir og Þorsteinn G. Gunnarsson um þátt- inn „Oft kemur góður þá getíð er" en eins og nafnið gefur tíl kynna verður fjallað um máls- hættí, merkingu þeirra og upp- runa auk þess sem umsjónarmenn verða á ferð með hJjóðnemann útí um borg og bý og velta því fyrir sér hvernig fólk varði tíma sí tn im um bænadagana. Um kl. 23 verður mikil djassgleði því leik- in verður upptaka frá Jazzbarn- um með Fessors Big City Band, einni vinsælustu gleðidjasssveit Norðurálfu er þeir voru á ferð hér á kuidi fyrir skömmu. Krakkapáskar Stöðvar 2 AÐ MORGNI skirdags verður byrjað á þætti um Frumskógar- dýrin og Beinabræður, en síðan sjáum við nýja teiknimynd sem nefnist Trillurnar þrjár og er gerð eftir samnefndum bókum sem flestir þekkja. Þvi næst tek- ur við Leynigarðurinn, vönduð teiknimynd í þremur hlutum sem fjallar um munaðarlausa stelpu sem býr hjá skrýtnum frænda sínum og fjölskyldu hans. Annar hluti ævintýrsins um Leynigarð- inn verður sýndur að morgni föstudagsins langa og sá siðastí annan í páskum. Og ekki má gleyma Töfraflautunni, talsettri teiknimynd eftir samnefndri óperu Mozarts, sem verður sýnd- að morgni skirdags og föstu- dagsins langa. Af öðruni dagskrárliðum um helgina má nefna þáttínn Með afa á laugardagsmorgun. Að venju kemur gamli maðurinn víða við og segir krðkkunum skemmtilegar sögur. Hann sýnir líka litríkar teiknimyndir með íslensku tali og þar á meðal er teiknimynd sem er gerð eftir Dodda-bókunum víðfrægu. Mar- grét Örnólfsdóttír fer með krökkunum í fróðlega leiki að morgni páskadags og síðan verð- ur sýnd falleg teiknimynd sem nefnist Páskadagsmorgunn og fjallar um ævintýri paskakanín- unnar og hænsnanna sem neita Leynigarðurinn fjallar um munaöarlausa stelpu sem býr hjá skrýtnum frænda og fjölskyldu hans. að láta páskaeggin af höndum. Eldri krökkum má benda á tvo nýja þætti úr myndafiokkuum Listaspegli þar sem er annars vegar fjallað um Smash Hits, eitt vinsælasta unglingatímarit Bretlands, og hins vegar frétta- stofuna Children's Express sem krakkar starfrækja í Bandaríkj- unuin. Fyrri Listaspegillinn er á dagskrá á föstudaginn langa en sá siðari annan í páskum. Yngri kynslóðin ætti einnig að hafa verulega gaman af framhaldi Sögunnar endalausu, The Never- ending Story H, þar sem fylgst er með ævintýrum Bastíans litla í furðuheimum Fantasíu. Síðast en ekki síst er fram- haldsmyndin um Heiðu. Hún verður sýnd í tveimur hlutum strax á eftir 19.19 að kvöldi skír- dags og á eftir lokaþætti Imba- kassans á föstudaginn langa og hefur hið víðfræga ævintýri Jó- hönnu Spyri verið fært i nýjan og fallegan búning. Þrjár framhaldsmyndir Stöð 2 sýnir einnig þrjár ólík- ar en vandaðar framhaldsmynd- ir um páskahelgina. Ein fjallar* um dularfullt morðmál, önnur um prestsmaddömu sem fær sig fullsadda á hlutverki sínu og sú þriðja um litla stíilku og afa hennar í svissnesku Ölpunum. Framhaldsmyndin Með vak- andi auga, eða A Dark Adapted Eye, er sýnd í þremur hlutum en sá fyrsti var á dagskrá í gærkvöldi. Klukkan 18.00 á skírdag hefst sýning fyrsta hluta verðlaunaðr- ar framhaldsmyndar sem nefnist Kona klerksins, eða The Rect- or's Wife en hún verður sýnd í fjórum hlutum um helgina. Myndin er gerð eftir samnefndrij, mef sölubók Jóönnu Trollope um prestfrúna Anne Bouverie sem hefur rækt skyldur sínar af kost- gæfnl í tuttugu ár en finnst harla lítið koma í staðinn. Páskakanínurnar neita að láta páskaeggin af hendi. UTVARP RASl FM 92,4/93,5 7.45 Klukknahringing. 7.47 Litla lúðrasveitin leikur páskasálma. 8.00 Hátíðarguðs- þjónusta í Fella- og Hölakirkju Séra Guðmundur Karl Ágústs- son prédikar. 9.03 Tðnlist á páskadagsmorgni. Verk eftir Johann Sebastian Bach. Prelúdía og fúga í f-moll. Máni Sigurjónsson leikur á orgel út- varpsins í Hamborg. Páskaóratoría fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit. Barbara Schlick, Kai Wessel, James Ta- ylo.r og Peter Looy syngja með kórnum og hljðmsveitinni Col- legium Vocale; Philippe Herreweghe stjórr.ar. 10.03 Vídalín, postillan og menn- ingin Lokaþattur. Umsjðn: Dr. Sigurður Árni Þórðarson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa f Kópavogskirkju Séra Ægir Sigurgeirsson préd- ikar. 12.10 Dagskrá páskadags. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Samdrykkja Platóns. Forng- rískir spekingar ræða eðli ástar- innar. Umsjón: J6n Karl Helga- son. 15.00 „Heimurinn fagni..." Af englinum Lúsífer, Maríu Magda- lenu, Marfu móður Jakobs og Jósefs og guðspjallamanninum Jðhannesi aðfaranðtt páskadags Rós 1 kl. 15.00. „Heimurinn lagni..." Al •nglinum Lúsíicr, Mar- íu Magdalenu, Maríu míiur Jak- obs og Jissfs eg guispjallamnnn- inum Jóhanncsi aifaranitt páska- dags og piskadagsmorgun. Flutt brol úr óratóríunm Upprisan •Mr George Fridarich Höndel vii texta •ttir Carlo Sigismondo Capece og ratt við séra Korl Sigurbjörnsson. og páskadagsmorgun. Flutt brot úr ðratóríunni Upprisan eftir George Friderich Hándel við texta eftir Carlo Sigismondo Capece og rætt við séra Karl Sigurbjömsson. Emma Kirkby, Patrizia Kwella, Carolyn Watk- • inson, Ian Partridge og David Thomas syngja með hljómsveit- inni The Academy of Ancient Music. Crhistopher Hogwood stjórnar. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.05 Fjölskyldan og réttlætið frá sjónarhóli trúarinnar. Séra Þðr- hallur Höskuldsson flytur erindi. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Frá tónleikum Hákans Hagegárds og Elisabethar Boström í íslensku óperunni 19. mars s.1. Á efnisskrá eru m.a. verk eftir Schubert og norræna höfunda. Umsjðn: Atli Heimir Sveinsson. 18.25 Að eignast vin í ljðði í kring- um skáldskap Matthíasar Joc- humssonar. Umsjðn: Arnar Jðnsson. 19.20 Tónlist. Rigoletto,. umritun Franz Liszts á kvartettinum Bella figlia dell' amore úr óperunni Rigoletto eft- ir Giuseppe Verdi. Halldðr Har- aldsson leikur á píanð. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Páskaþáttur. barna. I þættinum verður m.a. lesin sagan Páskahret eftir Hreiðar Stefánsson. Umsjón: Elisabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Páskakvöldvaka fra Isafirði Umsjón: Sigrún Guðmundsdótt- ir. 22.07 Tðnlist á síðkvöldi. Svanhvít, svituþættir eftir Jean Sibelius. Sinfóniuhljðmsveit ís- lands leikur; Petri Sakari stjðrn- ar. 22.27 Orð kvöldsins: Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Schubert að vori Söngvar um vor og ást. Hermann Prey, Elly Ameling, Peter Schreier, Barbara Hendricks og Gerard Souzay syngja, píanó- leikarar eru Dalton Baldwin, Radu Lupu., Philippe Bianconi og Sviatoslav Richter . 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Missa Aleluja eftir Heinrich Ignaz Franz Biber. Einsöngvar- ar með „Gradus ad parnassum"- sveitinni og kór Kórskóla Hof- burgkapellunnar í Víanrborg eru Mieke van der Sluis, Vasiljka Jezovsek, Lena Susanne Norin, Pascal Bertin, Wilfried Jochens, Jörg Diirmuller, Stephan Schreckenberger og Matthias Gerchen ; Konrad Junghanel stjórnar. (Frá tónleikum í Vínar- borg 21. maí f fyrra.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Frittir • RÁS I M RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 8.00 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Páskadagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Jesús og páskafríið. Séra Sigurður Haukur Guðjðnsson er gestur Leifs Haukssonar. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þór- arinsson og Ingðlfur Margeirsson. Gestur séra Solveig Lára Guð- mundsdóttir. 14.00 Spurningar- keppni fjölmiðlanna. (3). 15.00 Páskagestur. Umsjón Gestur Einar Jónasson. 17.00 Lifun. (2:3) Um- sjðn Andrea Jðnsdóttir og Lísa Pálsdóttir. 18.00 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 19.20 Vinsældalisti götunnar. 20.30 Páskatðnar. 21.00 Spurningakeppni fjólmiðlanna. 22.10 Passtusálmar Megasar. Um- sjón Lísa Pálsdóttir. 23.00 Lead- belly. 2. þáttur. Umsjðn Guðni Már Henningsson. 24.10 Páskatónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Veðurfregnir. Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00Næt- urtónar 4.00 Páskaténar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtðnar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þðrðarsyni. 6.00 Fréttir, veð- ur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntðnar. Ljúf lög f morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN . FM 90,9 /103,2 10.00 Í upphafi. Þáttur um kristi- leg málefni. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 t.00 Ótafur Már Björnsson. 13.00 Halldór Backman. 15.00 Hljóm- sveitin TAKE THAT. 16.00 ís- lenskar söngkonur fyrr og nú. 20.00 Páskadagskvöld með Haf- þóri Frey Sigmundssyni. 24.00 Næturvaktin. Frittir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BR0SIB m 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tðnlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartðnlist. 20.00 Pál- ína Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. LINDiN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 R6- legt og fræðandi. SÍGILT-fM FM 94,3 9.00Tónleikar 12.00 í hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 20.00 Tónleikar. 24.00 Næturtón- ar. FM957 FM 95,7 10.00 Helga sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. l6.00Sunnudagssfð- degi með Jðhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sig- urðsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Henní Árnadóttir. 17.00 Hvfta tjaidið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjðmi. 24.00 Næturdag- skrá. T"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.