Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 8
8 C FIMMTUDAGUR 13. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjóimvarpið 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (129) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla mold- vörpu og Fúsa frosk. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthí- asson og Þorsteinn Bachman. (30:65) 18.25 ►Stúlkan frá Mars (The Girl From Mars) Nýsjálenskur myndaflokkur um uppátæki 13 ára stúlku sem held- ur því fram að hún sé ættuð frá Mars. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (2:4) 19.00 ►Heimsmeistarar að tafli Garrí Kasparov og Helgi Áss Grétarsson eigast við í blindskák. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. Stjóm upptöku: Egill Eðvarðsson. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 VUllfllVliniD ►Karlakórinn n VInRI I RUIH Hekla íslensk bíómynd frá 1992 um íslenskan karlakór sem fer í tónleikaferð til meginlands Evrópu og lendir í ýms- um ævintýrum. Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir. Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Garðar Cortes, Ragnhildur Gísladóttir, Sigurður Sigurjónsson, Þórhallur Sigurðsson og Öm Ama- son. Þýðandi: Veturliði rGuðnason. OO 22.10 ►Cagney og Lacey snúa aftur (The Retum of Cagney and Lacey) Banda- rísk sakamálamynd um tvær röskar lögreglukonur í New York. Leikstjóri er James Frawley og aðalhlutverk leika Tyne Daly og Sharon Gless. Þýðandi: Reynir Harðarson. 23.40 ►Útvarpsfréttir og dagskrárlok MÁNUDAGUR 17/4 Stöð tvö 900 RHDUAFFIII ► Ævintýri úr DRnRALrnl ýmsum áttum 9.10 ►( barnalandi 9.25 ►Bangsar og bananar 9.30 ►Kisa Irtla 10.00 ►Leynigarðurinn (Secret Garden) íslensku tali. 10.25 ►Barnagælur 10.50 ►Hundadagar (Rover Dangerfield) Bráðskemmtileg teiknimynd. 1991. 12.00 ►Listaspegill (Opening Shot U: Children’s Express) Hér kynnumst við fréttastofunni Children’s Express sem sett var á laggimar árið 1975. Allar fréttir á þessari fréttastofu eru skrifaðar af bömum og unglingum. 12.30 ►! sviðsljósinu (Entertainment this Week) (9:13) 13.30 ►Leyniförin (Project X) Draumur Jimmy Garretts er að verða flugmað- ur í hemum. Dag einn er hann settur í leynilegt verkefni. Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Helen Hunt og Bill Sadler. 1987. Lokasýning. 15.15 ►Miklagljúfur (Grand Canyon) Sex ólíkar manneskjur glíma við streituna og stórborgarkvíðann í Los Angeles. Aðalhlutverk: Danny Glover, Kevin Kline og Steve Martin. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. 1991. Lokasýn- ing. 17.30 ►Hærra en fjöllin, dýpra en sjórinn í þessum þætti verður brugðið upp fallegum svipmyndum frá veiði- og ævintýraferð. Framleiðandi: Bergur Bemburg. Profilm 1995. 18.00 ►Kona klerksins (The Rector’s Wife) Það er komið að síðasta hluta bresku framhaldsmyndarinnar um prestsfrúna Anne Bouverie, eftir samnefndri metsölubók Joanne Trol- lope. 18.55 ►Úr smiðju Frederics Back Kórfélagar halda ótrauðir í söngferðalagið. Kariakór á söngférðalagi Skömmu fyrir brottför þeirra deyr kórstjór- inn Max og kór- félagar syrgja hann mjögf þó enginn eins og Magga undir- leikari SJÓNVARPH) kl. 20.35 Annan í páskum sýnir Sjónvarpið gaman- myndina Karlakórinn Heklu sem gerð var árið 1992. í myndinni seg- ir frá hinum þróttmiklu kórfélögum sem ákveða að fara í söngferðalag til Svíþjóðar og Þýskalands. Skömmu fyrir brottför þeirra deyr kórstjórinn Max og kórfélagar syrgja hann mjög, þó enginn eins og Magga undirleikari. Fráfall kór- stjórans aftrar kómum þó ekki frá því að leggja upp í söngreisu sem verður ein samfelld röð af spreng- hlægilegum uppákomum og ævin- týrum. Höfundur og leikstjóri er Guðný Halidórsdóttir og leikara- hópinn skipa Ragnhildur Gísladóttir og Garðar Cortes auk fleiri. Grímumar falla 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Á norðurslóðum (Northem Ex- posure IV) (11:25) 20.50 ►Morðrannsókn á Hickorystræti (Hickory Dickory Dock) David Suc- het snýr hér aftur í hlutverki spæjar- ans Hercules Poirot. Eftir sögu Agöt- hu Christie. Aðalhlutverk: David Suc- het, Damien Lewis, 1995. 22.35 60 mínútur 23.25 VyiVbJYyn ► Kraftaverka- nVlnMlnU maðurinn (Leap of Faith) Gamansöm ádeilumynd um farandpredikarann Jonas Nightin- . gale og aðstoðarkonu hans sem ferð- ast vítt og breitt um Bandaríkin og raka inn peningum hvar sem þau koma. Aðalhlutverk: Steve Martin, Debra Winger 1992. 1.10 ►Dagskrárlok Kveikjan að leikritinu sem að hluta er sótt til Evrípídesar er í mörgu frábrugðin þeirri mynd sem dregin er upp í Elektru Sófóklesar RÁS 1 kl. 13.00 Elektra — eða Grímumar falla er eftir Marguerite Yourcenar sem fyrst kvenna hlaut sæti í Frönsku akademíunni. Eins og Sófókles og Evrípídes byggir hún leikrit sitt á hinni fomu grísku arf- sögn um hefnd konungsbamanna Elektru og Órestesar á Klítemn- estru móður sinni fyrir morðið á föður þeirra. Kveikjan að leikritinu, sem að hluta er sótt til Evrípídes- ar, er í mörgu frábrugðin þeirri mynd sem dregin er upp í Elektru Sófóklesar sem Útvarpsleikhúsið flutti fyrir skömmu. Með hlutverk Elektru fer Sigrún Edda Bjöms- dóttir. Aðrir leikendur eru Þröstur Leó Gunnarsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Þorsteinn Gunnars- son, Stefán Jónsson og Stefán Sturla Siguijónsson. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynn- ingar 17.45 Orð á síðdegi 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tón- list 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Death on the Nile Æ 1969 13.30 A Boy Named Charlie Brown, 1969 15.30 3 Ninja, 1992, Michael Treanor, Max Elliott Slade 17.00 Surf Ninjas G,Æ 1993 19.10 Heart of a Child F 1994 21.00 Deep Cover, 1992, Larry Fis- hbume 22.50 A Buming Passion: The Margaret Mitchell Story, 1993 0.25 Jackson County Jail, 1976, Yvette Mimieux, Tommy Lee Jones 1.45 The Unbearable lightness of Being, 1988. SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs. Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Dennis 6.00 Inspector Gadget 6.30 Orson and Olivia 7.00 The Mighty Morphin Power Rangers 7.30 Block- busters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Anything But Love 12.00 St. Elsew- here 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Bama- efiii (The DJ Kat Show) 14.55 My Pet Monster 15.30 The Mighty Morphin Power Rangers 16.00 Star Trek 17.00 Murphy Brown 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Hawkeye 20.00 Civil Wars 21.00 Star Trek: Deep Space Nine 22.00 Late Show with David Letterman 22.50 The Untouchables 23.45 Chances 0.30 WKRP in Cinc innati 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Golf 7.30 Dýfingar 8.30 Dýf- ingar, bein útsending 10.00 Glíma 12.00 Knattspyma 14.00 Golf, bein útsending 16.00 Marathon, bein útsending 18.30 Fréttir 19.00 Spe- edworld 21.00 Knattspyma 22.30 Golf 23.30 Fréttir 24.00 Dagskrár- lok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótik F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = otbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 *.07 Bæn: Sigurður Kr. Sigurðs- son flytur. I.IS Tónlist að morgni dags. Verk eftir Franz Schubert. — Sinfónía númer 8 f h-moll, Ófull- gerða sinfónían, Fílharmóníu- sveit Berlfnar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. — Rondó f A-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit. Jósef Suk leikur með 3t. Martin in the Fields hljóm- sveitinni; Neville Marriner stjómar. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar 10.03 Suður um höfin. Hvemig veija menn páskahelginni? Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. 10A5 Veðurfregnir. 11.00 Messa í safnaðarheimili að- ventista í Keflavík. Prédikari: Einar Valgeir Arason. 12.10 Dagskrá annars f páskum. 1145 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Páskaleikrit Otvarpsleik- hússins: Eiektra eða grímumar falla Höfundur: Marguerite Yo- urcenar. Þýðing: Friðrik Rafns- son. Leikstjóri: Ingunn Ásdísar- dóttir. Leikendur: Sigrún Edda Bjömsdóttir, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Þorsteinn Gunnare- son, Þröstur Leó Gunnarsson, Stefán Jónsson, Stefán Sturla Sigurjónsson, Þorsteinn Bac- hmann, Bjöm Karlsson og Vil- hjálmur Hjálmareson. 15.00 Frá norrænum djassdögum. sfðari hluti. Leikin tónlist frá Norrænum útvarpsdjassdögum í Þórehöfn í Færeyjum 1993. Umsjón: Vernharður Linnet. 16.05 Tilvera okkar. Hver er til- gangur Iffsins? Umsjón: Helgi Þoreteinsson og Þórunn Dögg Ámadóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Páskagleði Útvarpsins. Listamenn f Mosfellsbæ, kórar og hljómsveit bjóða upp á fjöl- breytta skemmtun. Gestgjafi: Herdís Oddsdóttir skólastjóri • Tónlistarskólans í Mosfellsbæ. Umsjón: Jónas Jónasson. 18.00 Tónlist. — Tilbrigði og fúga ópus 24 eftir Johannes Brahms um stef eftir Georg Friedrich Handel. Claudio Arrau leíkur á píanó. 18.30 Skáld um skáld. Gestur þáttarins er Steinunn Sigurðar- dóttir en hún les meðal annars frumsamin Ijóð. Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.20 Tónlist. — Lög eftir Óliver Guðmundsson og Emil Thoroddsen. Tríó Guð- mundar Ingólfssonar leikur. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Guðfinna og Græni spjalla um páskahald og málshætti. Leikin lög og lesin saga fyrir yngstu hlustenduma. 20.00 „Heimurinn fagni..." Flutt brot úr óratóríunni Upprisan eftir Georg Friedrich Hndel við texta eftir Carlo Sigismondo Capece og rætt við séra Karl Sigurbjömsson um verkið. Emma Kirkby, Patrizia Kwella, Carolyn Watkinson, Ian Partridge og David Thomas syngja með hljómsveitinni The Academy of Ancient Music. Christopher Hogwood stjómar. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. (Áður á dagskrá í gærdag) 21.00 Hjálmaklettur. Gestur á Hjálmakletti er Sigurður Páls- son rithöfundur. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Áður á dag- skrá sl. miðvikudag) 22.07 Tónlist á síðkvöldi. — Þjóðlög frá írlandi, Skotlandi og Englandi. King Singers og Kathleen Ferrier syngja. Phyllis Spurr leikur á píanó. 22.27 Orð kvöldsins : Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Clark Terry leikur með Oscar Peterson tríóinu. 23.00 Hagyrðingar á Norðurlandi. Upptaka frá hagyrðingakvöldi á Akureyri. 0.10 Stundarkom f dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) Fréríir 6 Rif I oj B6s 2 kL 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 «a 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 O.OOMorguntónar. 9.03 Páska- vaktin. Margrét Blöndal. 13.00 Spumingakeppni fjölmiðlanna. Fjórða umferð: Úrelit. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 14.00 Tónaflóð. Guðjón Bergmann 16.05 Lifun, þriðji og síðasti þáttur. 17.00 „Oft keiaur góóur þé gutió «r .. .* tan KristÍM Moguúsdóttir og Þorstuinu 6. Gunnorsson. 19.00 Páskatónar. 21.00 Spuraingakeppni fjölmiðl- anna. Fjórða umferð endurtekin. 22.10 Konur um Megas. Lísa Páls- dóttir. 23.00 Djassgleði á Jazz- bamum — Fessors Big City Band. Umsjón Vemharður Linnet. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. N/ETURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Zombies. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 S.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðu'rlands. ADALSTÖÐIN FM 90.9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þoreteinsson. 9.00 Maddama, kerling, fröken, frú. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Al- bert Ágústsson. 16.00 SigmarGuð- mundsson. 19.00 Draumur f dós. 22.00 Bjarai Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Sigurður Hlöðvereson. 13.00 ívar Guðmundsson. 17.00 Við hey- garðshomið. 20.00 Halldór Back- man. 24.00 Næturvaktin. Frúttir 6 kuila tÍMunun frú kl. 7-18 •g kL 19.30, frúttuyfirlH kl. 7.30 og 8.30, iþrúttofrúttir kl. 13.00. BROSW FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bftið. Bjöm Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Áma 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantfskt. Ásgeir Kolbeinsson. 1.00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum. FrúHir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Frúttir frú frúttast. Bylgjuaaor/Stöú 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt Tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjúúlagi þúttariaa. 22.00 Rólegt og fræöandi. Sunnudaga til fimmtudaga. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 I hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar.20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. x-w FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Öm. 18.00 Hennf Ámadótt- ir. 21.00 Hansi Bjama. 1.00 Næt- urdagskrá. Utwarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 Iþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.