Morgunblaðið - 13.04.1995, Side 9

Morgunblaðið - 13.04.1995, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL1995 C 9 SJÓNVARPIÐ 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (130) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Moldbúamýri (Groundling Marsh II) Brúðumyndaflokkur um kynlegar verur sem halda til í votlendi og ævintýri þeirra. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir og Örn Árnason. (7:13) 18.30 ►SPK Endursýndur þáttur frá sunnudegi. OO 19.00 blPTTIp ►Hollt og gott Mat- r I IIII reiðsluþáttur í umsjón Sigmars Haukssonar. Uppskriftir er að finna á síðu 235 í Textavarpi. (11:12) 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Heim á ný (The Boys Are Back) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Miðaldra hjón ætla að taka líflnu með ró þegar börnin eru farin að heiman, en fá þá tvo eistu syni sína heim í hreiðrið aftur og tengdadóttur og barnabörn að auki. Aðalhlutverk: Hal Linden og Susan Pleshette. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. (6:13) OO 21.05 ► Allt á huldu (Under Suspicion) Bandarískur gakamálaflokkur um lögreglukonu sem má þola óendan- lega karlrembu af hálfu samstarfs- manna sinna. Aðalhiutverk: Karen Sillas, Phil Casnoff, Seymour Cassel og Jayne Atkinson. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. (2:11) OO 22.00 ►Enginn er eyland Irving-ijölskyld- an kanadíska hyggst hasla sér völl á íslandi. Birgðastöð og bensínsala er forgangsmál fyrirtækisins sem er risi á íslenskan mælikvarða. Koma fyrirtækisins gæti táknað byltingu í olíuviðskiptum hérlendis. Hvernig hugsar fjölskyldan sér að reka fyrir- tæki í fjarlægu landi? Eftir hveiju eru Irving-feðgar að slægjast? Þess- um spurningum og fleiri verður svar- að í þættinum en umsjónarmaður hans er Helgi Már Arthursson frétta- maður. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 18/4 STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 ►Himinn og jörð - og allt þar á milli Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnum sunnudegi. 1750 BARHAEFNI 18.15 ►Ráðagóðir krakkar 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og verður. 20.15 ►Sjónarmið með Stefáni Jóni Haf- stein 20.45 ►VISASPORT 21.20 b/FTTIB ►i"ianciia9inn heimil- PlLl IIII isfaðir (Home Improve- ment II) (19:30) 21.50 ►Stræti stórborgar (Homicide: Life on the Street) (2:13) 22.40 ►ENG (13:18) 23.30 |#|f||f||Vlin ►Vinný frændi HlllVnl I nll (My Cousin Vinny) Gamanmynd um vinina Bill og Stan sem eru á ferðalagi um suðurríkin þegar þeir eru handteknir og sakaðir um að hafa framið morð. Biil fær frænda sinn, Vinny, til að veija þá í þessu erfiða sakamáli. Aðalhlut- verk: Joe Pesci, Ralph Macchio, Mar- isa Tomei og Fred Gwynne. Leik- stjóri: Jonathan Lynn. 1992. Loka- sýning. 1.25 ►Dagskrárlok Fylgst er með störfum morðdeildar Baltimore- lögreglunnar. Erfið frumraun nýliðans Félagar hans í lögreglunni leggja honum lið en málið flækist þegar tilkynnt er að mikilvægt sönnunargagn hafi horfið Enginn Helgi Már Arthursson fréttamaður var á ferð í Kanada nýverið og kynnti sér stöðu Irving- fyrirtækisins STÖÐ 2 kl. 21.50 Við höldum áfram að fylgjast með störfum morðrannsóknadeildar lögreglunn- ar í Baltimore og nú er komið að því að nýliðinn Tim Bayliss taki að sér sitt fyrsta mál. Hann á að rann- saka morðið á ellefu ára stúlku, Adenu Watson, og flytja móður hennar sorgartíðindin. Félagar Tims leggja honum lið eftir mætti en málið flækist þegar læknirinn sem skoðaði líkið tilkynnir að mikil- vægt sönnunargagn hafi horfið af vettvangi glæpsins. Fjölmiðlar fylgjast grannt með málinu en þrátt fyrir þrýsting yfirmanna lögregl- unnar, sem vilja að reyndari maður stjórni rannsókninni, neita Giardello og félagar að taka hana úr höndum Tims Bayliss. Strákurinn verður að fá að sanna hvað í honum býr. er eyland SJÓNVARPIÐ kl. 22.00 Það hefur varla farið fram hjá neinum að Irv- ing-ijölskyldan kanadíska hyggst hasla sér völl á íslandi. Birgðastöð og bensínsala er forgangsmál fyrir- tækisins sem er risi á íslenskan mælikvarða. Koma fyrirtækisins gæti táknað byltingu í olíuviðskipt- um hérlendis. Hvernig hugsar fjöl- skyldan sér að reka fyrirtæki í ijar- lægu landi? Eftir hveiju eru Irving- feðgar að slægjast? Þessum spurn- ingum og fleiri verður svarað í þættinum en umsjónarmaður hans er Helgi Már Arthursson fréttamað- ur sem var á ferð í Kanada nýverið og kynnti sér stöðu fyrirtækisins. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orð- ið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Califom- ia Man, 1992, Sean Astin, Pauly Shore 10.35 Hello.Dollý! M 1969, Barbra Streisand, Walter Matthau 13.00 To My Daughter F 1991, Rue McClana- han 15.00 Won Ton Ton, the Dog Who Saved Hollywood G 1976 17.00 Califomia Man, 1992 18.30 Close-Up 19.0 Bopha! F 1993 21.00 Hard to Kill T 1990 22.40 Scarface F 1983, A1 Pacino, Tony Montana 1.30 Eleven Days, Eleven Nights Part 2, 1988 Jessica Moore 2.55 Mystery Date, 1991, Ethan Hawke SKY ONE 5.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show) 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Peter Pan 6.00 Mask 6.30 Wild West Cowboys of Moo Mesa 7.00 The Mighty Morphin 7.30 Blockbusters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Anything But Love 12.00 St. Eisewhere 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Wild West Cowboys 15.30 The Mighty Morphin Power Rangers 16.00 Star Trek: Deep Space Nine 17.00 Murphy Brown 17.30F- amily Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 The X-Files 20.00 Models Inc 21.00 Star Trek: Deep Space Nine 22.00 Late Show with David Letterman 22.50 The Untouc- hables 23.45 Chances 0.30 The New WKRP in Cincinnatil .00 Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Golf 8.30 Maraþon 10.00 Knatt- spyma 11.30 Knattspyma 13.00 Speedworld 15.00 Fijálsíþróttir 16.00 Knattspyma 17.30 Fréttir 18.00 Motors-fréttaskýring 20.00 Hnefaleikar 21.00 Knattspyma 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja I. = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sigurður Kr. Sigurðs- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardótt- ir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og Veður- fregnir. 7.45 Daglegt mál Baldur Hafstað flytur þáttinn. (End- urflutt kl. 17.52 í dag) 8.10 Pólitíska hornið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.03 Laufskálinn. 9.45 Segðu mér sögu, „Fyrstu athuganir Berts" eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. Þýð- andi: Jón Danieisson. Leifur Hauksson les (8). 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru_ Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. — Þáttur úr óperunni Elísabetu Englandsdrottningu eftir Gio- acchino Rossini. Rockwell Biake syngur með Ambrósarkórnum og Sinfónluhljómsveit Lundúna; John McCarthy stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11-03 Byggðalínan, 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og augiýsingar. 13.05 „Americana" -Kynning á ÍsMús tónieikum Ríkisútvarpsins í Hallgrímskirkju föstudaginn 21. aprtl Umsjón: Dr. Guðmund- ur Emiisson. 13.20 Stefnumót með Önnu Pálínu Árnadóttur. 14.03 Útvarpssagan, Aðgát skal höfð. Guðbjörg Þórisdóttir les (4:12) 14.30 Sigurdrífumái. Steinunn Jó- hannesdóttir les. Rætt er við Helgu Kress. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.05 Trúmálarabb. Heimsókn til mormónasafnaðarins. Umsjón: Séra Þórhallur Heimisson. (Aður á dagskrá 6. janúar 1994) 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Forleikurinn að Rienzi eftir Ric- hard Wagner. Hljómsveitin Fíl- harmónía leikur ; Otto Klemper- er. stjórnar. — Ballaða fyrir básúnu og hljóm- sveit eftir Frank Martin. Christ- ian Lindberg leikur <neð sænsku ötvarpshijómsveítinni; Leif Se- gerstam stjórnar. — Sinfónfa nr. 4 eftir Rued Langgaard. Artur Rnbinstein- filharmóníusveitin leikur llya Stupel stjórnar. 17.52 Daglegt mál. Baldur Hafstað flytur þáttinn. 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga Örn- ólfur Thorason les (33). (Einnig útvarpað f næturútvarpi kl. 04.00) 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og Veðurfregnir. 19.35 Smugan. Umsjón: Jón Atli Jónasson. (Einnig útvarpað á Rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.05) 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Evróputónleikar. Frá tónleikum ungverska útvarpsins 30. janúar síðastliðinn. Umsjón: Stefanía Valgeirsdóttir. 21.30 Erindaflokkur á vegum „ís- lenska málfræðifélagsins“ Loka- erindi: Hagnýting málvfsinda. Ari Páll Kristinsson flytur. (Áður á dagskrá 2. apríl sl.) 22.07 Pólitíska h'ornið. 22.15 Hér og nú. Orð kvöldsins: Elinborg Sturludóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. — Píanókvartett í Es-dúr ópus 47 eftir Robert Schumann. André Previn leikurá pianó, Young Uck Kim á fiðlu, Heiichiro Ohyama á lágfiðlu ogGary Hoffman á seltó. — Ðúettar eftir Franz Schubert. JanetBaker og Dietrich Fischor- Dieskau syngja ; Gerald Moore leikur með á píanó. 23.20 Suður um höfm. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Áður á dagskrá I gærmorgun) 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen (Endurtekinn þáttur frá miðdegi) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréltir n Réi l og Ré> 2 fcl. 7, 7.30, C, 8.30, 9, 10, 14, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar- grét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Stur- luson. 16.03 Dægurmálaútvarp. Pistill Helga Péturssonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Rokkþáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt i góðu. Guð- jón Bergmann. 24.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Úr hljóð- stofu. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður- fregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Colin Biunstope. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfreg«ir. Morguntðnar hijóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS2 0.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖBIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Mnddama, keriing, frök- en, frú. 12.00 (slensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 10.00 Sig- mar Guðmundsson. 19.00 Draumur [ dós. 22.00 Haraidur Gíslason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Alltaf heit og þægileg. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristó- fer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Friltir ó hillo tímonum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, frétloyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttofréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Róberta- son. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegistónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM957 FM 05,7 7.00 1 bítiö. Bjöm Þór og Axel Axelsson. 9.05 Guili Helga. 42.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með .Pétur Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantlakt. Ásgeir Kolbeinsson. I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum.Fr6Hlr fct. 7M, 9.00, 10410, II. 00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttir fré fréttast. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 Islenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Þátturinn Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Tónlist og blandað efni. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hijómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Encore. 24.00 Næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. W.30 Svæðisútvarp I6.M Sam- tengt-Bylgjwuú FM 98,9. x-» FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Ö.ra. 18.00 Henní Árnadótt-' ir. 21.00 Sigurður Sveinsson. LOO Næturdagskra. Útvorp tlafnarfiörAitr FM 91,7 17.00 Or segiribandasafninu. 17.35 Lítt tónlist og tilkynnipgar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.