Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 10
10 C FIMMTUDAGUR 13. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19/4 i Sjónvarpið 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ann:? Hinriksdóttir. (131) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Myndasafnið Smámyndir úr ýms- um áttum. Kynnir: Rannveig Jó- hannsdóttir. Áður sýnt í Morgunsjón- varpi bamanna á laugardag. 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. (54:65) 19.00 íunnTTin ►Einn-x-tveir Get- IPIIUI IIII raunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku knattspymunni. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Víkingalottó 20 45 hJFTTID tali hjá Hemma HfLlllnGunn Síðasti þáttur vetrarins. Dagskrárgerð: Egill Eð- varðsson. 22.05 ►Bráðavaktin (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George Ciooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þýðandi: Reynir Harðarson. (13:24) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Hvíta tjaldið í þættinum verður meðal annars sýnt úr myndinni Speechless og rætt við leikstjórann, Renny Harlin, og leikarana Geenu Davis og Michael Keaton. Umsjón og dagskrárgerð: Valgerður Matthí- asdóttir. 23.35 ►Einn-x-tveir Spáð i leiki helgarinn- ar í ensku knattspymunni. Endur- sýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 23.50 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 kJCTTIQ ►Sesam opnist þú 18.00 ►Litiu folarnir 18.15 ►VISASPORT Endurtekinn þáttur. 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og verður. 19.50 ►Víkingalottó 20.15 ►Eiríkur 20.45 ►Beverly Hills 90210 (6:32) 21.45 ►Fiskur án reiðhjóls Umsjón: Heið- ar Jónsson og Kolfmna Baldsvins- dóttir. Dagskrárgerð: Börkur Bragi Baldvinsson. Framleitt af Verksmiðj- unni fyrir Stöð 2 1995. 22.10 ►Tíska (15:39) 22.40 ►Milli tveggja elda (Between the Lines II) (2:12) 23.30 tfll|V||V||niD ►Quincy Jones liVlliMVIVUIII (Listen Up: The Lives of Quincy Jones) Hér er á ferð- inni lífleg og áhrifarík kvikmynd um ævi og störf tónlistarmannsins Qu- incy Jones sem hefur verið mjög af- kastamikill við tónsmíðar og útsetn- ingar. Quincy rifjar upp erfiða æsku og kemur víða við þegar hann rekur sögu sína á leið til frægðar og frama. í myndinni koma fram heimsþekktir tónlistarmenn á borð við Frank Sin- atra, Miles Davis, Ellu Fitzgerald, Ray Charles, Lionel Hampton, Bar- bra Streisand og Michael Jackson, en Quincy var einmitt upptökustjóri á ,Thriller“, metsöluplötu Michaels frá 1982. Leikstjóri er Ellen Weiss- brod. 1990. Maltin gefur ★ ★ Vi 1.10 ►Lífshlaupið (Defending YourLife) Létt og skemmtileg gamanmynd um náunga sem deyr. En þar með er ekki öll sagan sögð því hann á að mæta fyrir rétti og náunginn, sem á að veija hann, er ekki beinlínis upp á marga físka. Aðalhlutverk: Albert Brooks, Meryl Streep, Rip Tom og Lee Grant. Leikstjóri: Albert Brooks. 1991. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ 3.00 ►Dagskrárlok Talað verður við Féraud og fjallað um markaði í London, Par- ís og Reykja- vík. Ýmsar hliðar mannlrfsins STÖÐ 2 kl. 21.45 Heiðar Jónsson og Kolfinna Baldvinsdóttir snerta á ýmsum hliðum mannlífsins í þættin- um Fiskur án reiðhjóls á Stöð 2. Heiðar brá sér til Parísar á dögunum og í kvöld fáum við að sjá viðtal sem hann átti við Helgu Bjömsson en hún starfar hjá tískuhúsi Luis Féraud þar í borg. Heiðar spjallar einnig við Luis sjálfan og skoðar sig um í borg- inni á Signubökkum. Opnir markaðir þar sem almenningur selur allt milli himins og jarðar eru nýbreytni hér á landi en í þessum þætti fjallar Kolfinna um ólíka markaði í London, París og Reykjavík. Inn á milli er þátturinn kryddaður með stuttum mannlífsmyndum og ekki má gleyma hollráðum Heiðars sem hafa vakið óskipta athygli. Um dagskrárgerð sér Börkur Bragi Baldvinsson. Gissur, skrínið og krossinn RÁS 1 kl. 14.30 Nokkur undanfarin ár hafa heimspekideild Háskóla ís- lands, sagnfræðiskor, og Rás 1 haft með sér samstarf um þáttagerð á sviði sagnfræði. Verðandi sagnfræð- ingar spreyta sig á því að gera ákveðnu sögulegu samhengi eða at; viki skil í almennum útvarpsþætti. í ár unnu sagnfræðinemar sex þætti þar sem víða er komið við, Erla Halldórsdóttir og Margrét Stefáns- dóttir leita svara við spurningunni hvort Kristófer Kólumbus hafi komið til íslands á ferðum sínum vestur um höf, Stefán Guðjónsson fjallar um þrítekningu kærleikssamningsins í Islendingasögum, Guðbjörg Gylfa- dóttir um Björgu Carítas Þorláks- dóttur, sem fyrst íslenskra kvenna hlaut doktorsnafnbót. Fyrsti þátturinn fjallar um baráttu Gissurar Einarssonar fyrir siða- skiptum á íslandi 1540 Kolfinna Baldvinsdóttir og Heiðar Jónsson koma víða við í þætti sínum Fiskur án reiðhjóls Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðslue&ii 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Samurai Cowboy, 1993, Hiromi Go 11.00 Windwalker F 1980, Trevor Howard 13.00 Valley of the Gwangi Æ 1969, Richard Caríson 15.00 Apache Upris- ing K 1965 17.00 Samurai Cowboy, 1993, Hiromi Go 19.00 Man Trouble G 1992, Ellen Barkin 21.00 Body of Evidence E,T 1993, Madonna 22.45 Hollywood Dreams E 1992 0.15 Hus- bands and Wives, 1992, Mia Farrow 2.00 The Spikes Gang, K 1974, Lee Marvin 3.35 Apache Uprising, 1965 SKY OPJE 5.00 Bamaefni 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 My Láttle Pony 6.00 The Increðible Hulk 6.30 Super- human S.S. Squad 7.00 The M. M. Power Rangers 7.30 Blockbusters 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Concentr- ation 9.30 Card Sharks 10.00 SaUy Jessy Raphael 11.00 The Urban Peas- ant 11.30 Anything But Love 12.00 St Elsewhere 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.50 Bamaefni 14.55 Superhuman S.S. Squad 15.30 The M.M. Power Rangers 16.00 Star Trek: Deep Space Nine 17.00 Murphy Brown 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Robocop 20.00 Picket Fences 21.00 Star Trek: Deep Space Nine 22.00 David Letter- man 22.50 The Untouchables 23.45 Chances 0.30 WKRP in Cincinnati 1.00 Hit Mix EUROSPORT 6.30 Dans 7.30 Fijálsíþróttir 8.30 Listdans á skautum 10.00 Knatt- spyma 12.00 Akstursfþróttir 14.00 Tmkkakeppni 14.30 Hestalþróttir 15.30 Kappakstur 16.30 Mótorhjólaf- réttir 17.00 Formula eitt 17.30 Frétt- ir 18.00 Hnefaleikar 20.00 Formula eitt 20.30 Mótorhjðlafréttir 21.00 Eurogolf 22.00 Hestaíþróttir 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vfsindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sígurður Kr. Sigurðs- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og Veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð Jón Ormur Haildórsson. (Endurflutt kl. 17.52 í dag) 8.10 Pólitfska horaið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Bókmenntarýni. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. 9.45 Segðu mér sögu, „Fyrstu , athuganir Berts“’eftir Ande/s > ‘ Jacobsson og Sören Ólssón. Þýð- 4ndi: Jón Banfelsson. Leifur . Hauksson les (9). 10.01 Morgunleikfími með Hall- , ' dórú Bjömsdóttur. 10.10 Árdegislóhar. . -*■ Pfanósónata nr. 2 f b-moll ópus 35 eftir Fréderic Chopin. Maurizio Pollini leikur. — Intermezzo og tríó f d-moll fyrir strengjakvintett. Roger Best og Albemi strengjakvartettinn ieika. 1045 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 „Americana” -Kynning á IsMús tónleikum Ríkisútvarps- ins S Hallgrímskirkju föstudag- inn 21. apríl. Umsjón: Dr. Guð- mundur Emilsson. 13.20 Stefnumót með Ólafi Þórð- arsyni. 14.03 Útvarpssagan, Aðgát skai höfð. Guðbjörg Þórisdóttir les (5:12) 14.30 Gissur, skrfnið og krossinn. Úr þáttaröð sagnfræðinema við Háskóla íslands. Umsjón fyrsta þáttar: Óli Jón Jðnsson. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Trúmálarabb. Heimsókn til Bahafsafnaðarins. ömsjón; Séra . Þórhallur Heimissón. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhaiina ' ftarðardóttir. ■' 17.03* Tónlist á síðdegi. Verk eftir Antonin Dvorák. — Rondó í g-moll ópus 94 fyhr selló og hljómsveit. Paul Tort- ellier leikur með Konunglegu Fílharmónfusveitinni; Charles Groves stjórnar. — Konsert í g-moll ópus 33 fyrir píanó og hljómsveit. Andras Schiff leikur með Fflharmóníu- sveitinni í Vin; Christoph von Dohnányi stjórnar. 17.52 Heimsbyggðarpistill Jóns Orms Halldórssonar. 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga Örn- ólfur Thorsson les (34). 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og Veðurfregnir. 1945 Ef væri ég söngvari. Tónlist- arþáttur f tali og tónum fyrir böm. Morgunsagan endurflutt. (Endurflutt á Rás 2 nk. laugar- dagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 Strengjakvintett f C-dúr D 956 eftir Franz Schubert Amad- eus kvintettinn leikur. 21.00 Hvers vegna? Umsjón: Berg- Ijót Baidursdóttir. (Endurfluttur þáttur) 21.50 fslensktmál. Umsjón: Gunn- laugur Ingólfsson. (Áður á dag- skrá sl. iaugardag.) 22.07 Pólitiska hornið. 22.15 Hér og nú. Orð kvöldsins: Ellnborg Sturludóttir. 2240 Veðurfregnir. 22.35 Við endimórk vetrarbraut- arinnar. Rispa f umsjón Jóns Halls Stefánssonar og Jóns Karls Helgasonar. (Endurflutt næstkomandi sunnudag) 0.10 Tónstiginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Fréttlr i Rós I •a Rás 2 U. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 •■ 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Anna Hildur Hildibrandsóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló Island. Margrét Blöndal. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægur- málaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jóns- dóttir. 22.10 Þriðji maðurinn. Um- sjón Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 23.10 Kvöldsól. Um- sjón Guðjón Bergmann. 0.101 hátt- inn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NCTURÚTVARPIB 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Blúsþáttur. Umsjón Pétur Tyrfingsson 3.00 Vindældalisti götunjiar. 4.00 Þjóð- arþel. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lögin. 5.00 Fréttir. 5.05. Stund með Argent, 6.00 Eréttir, veður, færð, flugsamgöngur! 6.05 Morguntón- at. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. 12.00 íslensk óskaiög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Betra líf. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunnars- dóttir. 12.15 Anna Björk Birgisdótt- ir. 15.55 Bjami Dagur Jónsson. 18.00 Eiríkur. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréltir í Iraila tímanvm fré kl. 7-18 •8 kl. 19.30, IriHoyfirKt kl. 7.30 of 8.30, iþróttnfréttlr kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 J6- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar R6- bertsson. 16.00 Ragnar Öm og Kristján Jóhanns. 18.00 Slðdegist- ónar. 20.00 Hlöðuloftið. 22-00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 1 bítið. Axel óg Bjöm Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Áma. 19.00 Betri bla'nda. 22.00 Llfsaugað. Þórhallur Guð- mundsson miðill. 24.00 Jóhann Jóhannsson ljúfur f klukkustund. 1.00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum. Frittir kl. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Gúðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ökynnt tónlist. 12.00 Islenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 íslenski kristilegi listinn TOP „20“ (Frum- fluttur). 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kUnningjar. 20.00 Sfgilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samténgt Bylgjunni FM 98,9. x-n FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Hennf Árnadótt- ir. 22.00 Extra Extra. 22.00 Hansi Bjama. 1.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.