Morgunblaðið - 19.04.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.04.1995, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Grálúða fyrir 65 milljónir ÞERNEY RE, frystiskip Granda hf., kom til hafnar í gær með frysta grálúðu að verðmæti 65 milljónir kr. eftir fjögurra vikna túr. Skipið hætti veiðum í fyrradag þegar ís rak yfír svæðið og þá voru komin þangað 20 skip, að sögn Þórðar Magnússonar skipstjóra. Þórður sagði í samtali við Morg- unblaðið að ágætlega hefði gengið á grálúðunni. „Þetta snýst um að hanga yfír lúðunni þegar fá skip eru. Slóðin þolir það ekki þegar margir eru að,“ sagði Þórður. Megnið af tímanum voru fjögur til fimm skip á grálúðuslóðinni vestur af landinu en þegar hrygningar- svæðunum fyrir sunnan var lokað bættust fimmtán skip við. „Þorsk- urinn virðist vera eini fískurinn sem þarf að vemda þó hann sé eina tegundin sem nóg er til af í sjónum. Þegar lokað er á hann ráðast allir á lúðuna," sagði Þórður. Hafís hefur verið aðeins til traf- ala við grálúðuveiðamar og Þórður hætti veiðum í fyrradag þegar ísinn flæddi yfir veiðisvæðið. Var þann ánægður með 65 milljóna kr. afla- verðmæti eftir fjórar vikur. Annars sagði Þórður að ísinn færi venjulega jafnskjótt og hann kæmi. Tregt á úthafinu Átta íslensk skip voru komin til veiða á úthafskarfa suður á Reykja- neshrygg í gær. Skipin eru Slétta- nes, Haraldur Kristjánsson, Vigri, Siglir, Örfirisey, Rán, Ýmir og Sjóli. Fréttir bámst af því í gær að þau hefðu ekkert getað veitt í þijá daga um páskahátíðina vegna óveðurs. Þerney heldur aftur út á laugar- dag og hefur helst verið rætt um að skipið fari á úthafíð. Þórður skip- stjóri sagði ástandið þar þó ekki björgulegt. Þessar veiðar byggðust á magninu en lítið hefði veiðst og á smáblettum. Þetta væri undarlegt þar sem talið hefði verið að gífur- Iegt magn af úthafskarfa væri á Hryggnum. Hann sagðist því útbúa sig með umbúðir fyrir bæði karfa og grálúðu og myndi ekki ákveða fyrr en á síðasta degi á hvorar veið- arnar hann færi. Róleg byrjun á grásleppunnl Grásleppuvertíðin hefur bytjað rólega og aflinn verið lélegri en oft áður, að sögn Arthurs Bogasonar, formanns Landssambands smá- bátaeigenda. Veiðarnar byijuðu fyrir Norðurlandi 20. mars og á þeim tíma sem liðinn er hefur oft verið leiðinlegt veður og hefur það ekki hjálpað til. í fyrra kom gott skot í upphafí vertíðar en ekki hef- ur orðið vart við það enn. Arthur sagði að trillukarlar héldu þó enn í vonina enda apríl oft gefið vel. Velj'um ísienskt Slippfélagið Málningarverksmiðja Togarar og rækjuskip á sjó þriðjudaginn 18. apríl 1995 RR R RR R *°rrur R R R R . '-^'llornH Strandn- bnnki ; a prunn / Jr, • • ••• • R IPistilfjarQar- ^gmnn y 7 ■j /' \ : 'S' ÍMnganeJ ttrunn ' / J .. Sléttu- / Jc SporÖu-j £ £T‘ / . % prum #***/ ^ j| ; ^ \4;j •" •; íJ \ , Orím,-\^ .. VR *«7 SkagZ/^Y' “ \ i bBI »«• -/*r,™ ! X' U . ■ r-\lr /v - .. • r\ r M \J VopMjjaröar grunn f ’ Kópúnésgrunh Ummdjup tVtt tt V M Germserunn fíremjjvrour uuragrunn bkruðsgrun T Hvalhaks- jökut- ^ jbanki, , Faxaflói \ R .>/ í \, T * . (Y J /\ Foxtídjúp .'Elde'tmr- \ 1 \ j 1/kS \ — V Reykjanes- \ Faxa.t;"- X Krnn’l'\ \ banki ') ! Sehogsbanki T - .fihmiú/ 4 rtrunn Heildarsjósókn Vikan 10. til 16. apríl Mánudagur 520 skip Þriðjudagur 322 Miðvikudagur 232 Fimmtudagur 210 Föstudagur 155 Laugardagur 256 Sunnudagur 141 Roseti- gúrtén Orajú / bfOu- -~*0**^ grunn ,Jýötlugrunn /X ikur Þrju skip eru að rækjuveiðum við Nýfundnaland Togan Rækjuskip Átta togarar eru að veiðum Sunnar á Reykjaneshrygg VIKAN 8.4.-15.4. I BÁTAR Umtn Staarð Afli Velóarfaarl Upplst. afla SJó». Löndunarat. ó mauR ve 3ís 138 96* Botnvarpa Ýsa 3 Gémur i BJÖRG VE 5 123 17* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur FREYJA RE 33 136 ~ M Botnvsrfw Skarkoli 2 Gémitr 1 ~1 GÚSTI í PAPEY SF 88 138 35* Ýsa 1 Gámur r GJAFAP VE $OÓ " ™| 237 45* Karfi iill GUÐRÚN VE 122 195 16* Net Ý8a 2 Gámur SILFURNES SF 93 144 ar Ýsa mm Gémur j DRANCAVÍK VE 80 162 25 Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar FRIGG VE 41 178 26* Botnvarpa Karfí wm. Vestmannaeyjar | HEIMAEY VE 1 272 18 Botnvarpa Ýsa 1 Vestmannaeyjar ÁLABÓRG ÁR 26 93 13 Net Þorskur illl pofíákshöfn ÁRNÁR ÁR~55 237 38 Dragnót Sandkoli 1 Þorlákshöfn FRÓÐI AR 33 103 20 Dragnót Sferépflúra Þorléksböfn : | FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 40 Dragnót Sandkoli 1 Þorlákshöfn GÚLLTÓPPUR ÁR 321 29 23 Net Þorskur 1 Þoriákahöfn H HAFNARRÖST ÁR 250 218 39 Dragnót Sandkoli 2 Þorlákshöfn [ PÁLL ÁR 401 234 26* Botnvarpo ÝBa 3 Þoríá^fchöfn j ÞORSTEINN GK 16 179 18 Net Ufsi 2 Grindavík GAUKUR GK 660 181 28 Net Ufsi 1 •<S%rtndaii^iiv'' j GEÍRFUGL GK 66 148 17 Net Ufsi 2 Grindavík HRUNGNIR GK 50 £16 19 Net Ufsi !|Í:i Grlndavik /im ÖDDGEÍR ÞH 222 164~ ~ 24 Botnvarpa Ufsi 1 Grindavík SÆB O RG GK 45 7 233 - 19 Net Ufsi m/i- Grlndavik | i SKARFUR GK 666 228 49 Lína Þorskur 1 Grindavík VÖRÐUR PH 4 215 42 Net Þorskur 2 ~Grindavð< '.| ÁNDRI KE 46 47 ‘ 11 Dragnót Skrápflúra 2 Sandgeröi ARNAR KE 2BO 45 21 Dragnót Utsú mm Sandgeröí | BALDUR GK 97 40 11 Dragnót Skrápflúra 2 Sandgeröi BENNÍ SÆM GK 23 61 16 Drognót Ufsi 2 Sandgeróí M BERGUR VIGFÚS GK 53 207 29 Net Þorskur 2 Sandgeröi JÓN GUNNLAUGS GK 444 106 23 Botnvarpa Ufsi 2 Sandgeröí i SANDAFELL HF 82 90 51 Dragnót Skrápflúra 2 Sandgeröi StGURPARI GK 133 118 96 Botnvarpa Ufsi 3 í Ssndgerói i FREYJA GK 364 68 21 Net Þorskur 3 Keflavík HAPPASÆLL KE 34 168 17 Net Þorskur 3 Keftavík 1 KÖPUR GK 175 245 68 Net Þorskur 2 Keflavík SIGURÐUR LÁRUSSON SF UO 160 23 Dregnót Skrápflúra t Keflevilc Siil HRINGUR GK 18 151 22 Net Ufsi 2 Hafnarfjörður PtNGANES SF 25 162 37 Botnvarpa Ýsa mm Revkjavlk AÐALBJÖRG II RE 236 51 17 Dragnót Skrópflúra ~ 2 Reykjavík | AÐÁLBJÖRG RE 5 . 52 15 Dragnót Skrápjlúra 2 Reykjovik SíTn ~ jÖn KLEMENZ Á R 313 149 18 Net Ufsi 1 Reykjavík [ ÓLÁFLIR BJÁRNÁSÖN SH 137 104 11 Net Þorskur 3 Ólafsvik 'T] AUÐBJÖRG SH 197 69 11 Dragnót Skarkoli 2 ölafsvík ÁRNI JÓNS BA 1 22 41 Una Stembitur 5 Patrakatiöróur ] BRÍMNES BA 800 73 26 Lína Steinbítur 4 Patreksfjörður GUDRÚN HLÍN BA 122 183 38 Lína Steinbítur 2 patrötfsSóróur "X SÆROS RE 207 30 40 Lína Steinbítur 6 ' Patreksfjörður VESTRI BA 64 30 33 Lína Steinbitur 5 Patreksfióróur "j SIGURVON BA 257 192 15 Una Steinbítur 2 Tálknafjöröur GEIR PH 150 75 17 N»t twatíur Wm Þórshöfn j JÓnÍnA JÓNSDÓTTIR SF 12 271 23* Dragnót Skrápflúra 2 Hornafjörður SKELFISKBA TAR — — Nafn 1 Staard Afll I *!"• | Lðndunarat. HRÖNN $H 335 41 4 I t I Stykkishótmur I LOÐIMUBATAR Nafn Staarð Afll Sjóf. Lfindunarat. I DAGFARÍ GK 70 299 201 1 Sandgeröi | HELGA II RE 373 794 91 1 Akranes TOGARAR Nafn Staarfi Afli Upplst. afla Lfindunarst. i DALA RAFN VE 508 297 140* Kerfi Gamur ) DRANGEY SK 1 451 14* Karfi Gámur § | 1 461 24* Ýsa Gémur 1 RUNÖLFUR SH 135 312 41* Karfi Gámur I VIÐEYRE6 875 300* Korfi Gómur ] ÁLSEY VE 502 222 36 Ýsa Vestmannaeyjar [ BERGEY VE 544 339 21 Ýse Vestmannaeyiar i SVEINN JÓNSSÖN KÉ 9 298 55 Karfi Sandgeröi í PURiOUR HALLDÓRSOÓTTIR GK 94 297 S2* Ufsi Keflavík ] ELDEYJÁR SÚLA KE 20 274 60 Ufsi Keflavík LÓMUR HF 177 295 39 Ýea Hafnarfjörður j ÁSBJÖRN RE 50 442 116 Karfi Reykjavík [ JÓN BALDVINSSON RE 203 493 156 Ý8a Reyklavik | HÖFÐAVÍK AK 200 499 106 Karfi Ákranes ! OFANGURSHSU 404 90 Ufsi GrúndertjBrÓur 1 MÚLABERG ÖF 32 550 142 Ýsa Ölafsfjöröur [ HRÍMBAKUR EA 306 488 117 ÝBO ÁkUreyri | GULLVER NS 12 423 98* Þorskur Seyðisfjörður HÓLMANES SU 1 116* Ýse UÓSAFELL SU 70 549 42 Ýsa Fáskrúösfjöröur [ HAFNAREY SU 110 249 79 Ýsa Breíðdalsvik 1 UTFLUTNINGUR 16. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi DalaRafn VE 508 15 150 Áætlaðar landanir samtals 0 0 15 150 Heimilaður útflutn. í gámum 112 132 5 198 Áætlaður útfl. samtals 112 132 20 348 Sótt var um útfl. í gámum 312 361 26 474 I/INNSLUSKIP Nafn Staarfi Aftl Upplat. afla Lfindunarst. NÚPUR BA 69 18? 56 Steinbítur Petreksfjörður ] FRAMNES ÍS 708 407 43 Rækja ísafjöröur SKUTULL IS 130 793 19 Rækja ísafjörður j BLIKI EA 12 216 118 Rækja Dalvlk EYVINDUB VOPNI NS 70 178 50 Ýse Vopnafjörður J LAIMDAIMIR ERLEIMDIS Nafn Staarfi Afll Upplst. afla Sfiluv.. m. kr. Msfialv.kg Lfindunarat. [ Wóey RE 6 875 217 Karfl 26.9 124,13 Bremerheven

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.