Morgunblaðið - 19.04.1995, Side 1

Morgunblaðið - 19.04.1995, Side 1
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 19. APRIL 1995 Pennavinir Halló, halló. Ég heiti Kári Þorleifsson og er að verða 11 ára. Mig hefur lengi langað í pennavin, alveg sama stelj>a eða strákur. Ahugamál mín eru m.a.: Dýr, sjálfsvörn (Tae kwondo), hjólreiðar o.fl. PS. Helst mynd með fýrsta bréfi, pennavinur ætti að vera á aldrinum 10- 12 ára. Kári Þorleifsson Jakaseli 29 109 Reykjavík Við erum tvær 14 ára vinkonur frá Gautaborg sem langar að eign- ast_ íslenska pennavini. Áhugamál okkar eru: Dýr, tónlist og strákar. Comelia Zachrisson Grevegárdsvagen 110 42161 Vastra Frölunda Göteborg Sverige Malin Johanesson Spektmmsgatan 36 42163 Vástra Frölunda Göteborg Sverige Kæru Myndasögur. Mig langar að eignast pennavini á aldrinum 8-10 ára. Ég er sjálf 9 ára. Áhugamál: Skíði, skautar og frí- merki. Hulda Björnsdóttir Klukkurima 16 112 Reykjavík Hæ, hó, Moggi. Ég óska eftir pennavini á aldrin- um 10-12 ára, sjálf er ég að verða 11 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Linda Ösp Heimisdóttir Löngumýri 1 210 Garðabær Kæra bamablað! Mig langar að eignast pennavini á aldrinum 12-13 ára. Bæði stráka og stelpur. Er sjálf 12 ára. Svara öllum bréfum. Edda Björk Gunnarsdóttir Garðsenda 6 108 Reykjavík Hæ, hæ, Myndasögur Moggans. Við erum tvær vinkonur og við viljum gjarnan eignast pennavini (stelpur og stráka) á aldrinum 11- 13 ára, en við erum sjálfar 12 ára. Aðaláhugamál eru: Handbolti, skautar, skíði, allskyns safnhlutir, diskótek, bamapössun, góð lög o.fl. PS. Mynd má fylgja í fyrsta bréfi. Ásta Ósk Stefánsdóttir Kögurseli 46 109 Reykjavík Sími: 587 6785 Eyrún Dröfn Jónsdóttir Kögurseli 29 109 Reykjavík Sími: 557 7647 Hæ, hæ, Myndasögur Moggans. Ég er 11 ára stelpa úr Keflavík. Ég óska eftir pennavinum, bæði stelpum og strákum, á aldrinum 10-12 ára. PS. Mynd má fylgja fyrsta bréfi ef hægt er. Kristín Hjartardóttir Freyjuvöllum 5 230 Keflavík Halló Moggi. Mig langar að eignast pennavin úti á landi á aldrinum 11-14 ára, bæði stelpur og stráka, er sjálf 12 ára. Elísa B. Þorsteinsdóttir Suðurvangi 8 220 Hafnarfjörður Hæ, Myndasögur Moggans. Ég óska eftir pennavinum, helst stelpum, á aldrinum 8-10 ára. Ahugamál: Skíði, skautar, safna servíettum og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Reyni að svara öllum bréfum. Svona er nú auglýsingin mín og svo vil ég Jjakka fyrir gott blað! Berglind Ösp Sveinsdóttir Heiðarvegi 4 730 Reyðarfjörður Gott að vera til ÞESSI mynd er af mér - GRÍN! Við trúum J)ér, Rakel Rúnars- dóttir, 8 ára, Alfaskeiði 98, Hafnarfirði - þetta er ekki sjálfsmynd, en bráðskemmtileg mynd. Hann hallar undir flatt, bless- aður, með hendur fyrir aftan bak og brosir sínu blíðasta brosi til okkar allra, stórra og smárra, mjórra og feitra, svartra, brúnna, hvítra, gulra, krakka með barnatennur, krakka með fullorðinstennur, krakka með bros á vör, krakka með skeifu. Finnið þið það ekki? Hann lítur á okkur öll sömu augum, með sitt hlýlega fas. Við erum öll manneskjur, bara ólík, þú ert svona en ég er öðru- vísi, sumir eru strákar, aðrir stelpur. Flókið? Nei, þetta er bara svona. Verum vinir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.