Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 1
ptojpitiÞIafeife FIMMTUDAGUR 20. APRIL1995 BLA Æ Endurgreiddur virðisaukaskattur af íbúðarhúsnæði 1990-94 Byggingar /91.2 783,2 til sölu eða leigu (byggingaraðilar) Upphæðir í milljónum króna 1677,6 624,7 598,8 Nýbygging eigin húsnæðis 247,3 Endurbætur eigin húsnæðis .... 265'1 257,0 1990 1991 1992 1993 1994 1990 1991 1992 1993 1994 1990 1991 1992 1993 1994 Minnkandi enclur- greióslur ENDURGREIÐSLUR á virðis- aukaskatti af íbúðarhús- næði hafa farið minnkandi á undanförnum árum og endur- speglar það samdráttinn í byggingariðnaðinum. Mestar voru endurgreiðslurnar árið 1991, er þær námu 1247 millj. kr. Síðan hafa þær farið lækk- andi ár f rá ári og í fyrra námu þær 963 millj. kr. Athygli vekur, að endur- greiðslur á virðisaukaskatti af vinnu manna við endurbætur á eigin húsnæði hafa einnig farið lækkandi, sem sýnir líka minnkandi umsvif á þeim vett- vangi. Það hefur hins vegar verið talið, að umsvif á þessu sviði ættu eftir að vaxa í sam- ræmi við aukna þörf fyrir endurbætur og viðhald á eldra húsnæði, en þeim þætti hefur lítt verið sinnt hér á landi á und- anförnum áratug- um. ' • /l Utsýnisibiióir \íú Klapparstág BYGGINGAFRAMKVÆMD- IR á Völundarlóðinni svo- nefndu á horni Klapparstígs og Skúlagötu haf a dregizt úr hömlu. Nú er þar hins yegar orðin mikil breyting á. í vetur hafa þar staðið yfir miklar framkvæmdir við að setja upp lyftur og unnið að frágangi á bílskýli og lóð. í fjölbýlis- húsunum við Klapparstíg 5 og 5A eru nú boðnar til sölu 24 íbúðir. Þar er að verki bygg- ingafyrirtækið Steinyirki hf., sem er alfarið íeigu íslands- banka. Þessar íbúðir verða með miklu útsýni yfir höfnina og sundin til Esjunnar og Akra- fjalls. Útsýnismöguleikarnir verða enn meiri sökum þess, að stórir útskotsgluggar eru á flestum íbúðunum, sem snúa bæði í útsýnis- og sólarátt og sumir opnast einnig út á sval- ir. Gluggar þessir eru þrí- hyrndir og skaga út úr íbúðun- um. Þeir eru sannkallaðir út- sýnisgluggar, þvíað þeir ná frá gólfi og upp í loft. íbúðirn- ar verða seldar tilbúnar til inn- réttinga og þær eru til afhend- ingar strax. 16 SJÓÐUR 2 FYRSTI EINI TEKJU- SJÓÐURINN Á ÍSLANDI SEM GREIÐIR MÁNAÐARLEGA VEXTI Sjóður 2 er fyrsti tekjusjóðurinn á Islandi sem greiðir vexti umfram verðbólgu mánaðarlega og hentar því þeim sem vilja auka mánaðarlegar tekjur sínar. " x'bitígSS'^m 8,2% ávöxtun frá upphafi (sl. 6 ár). Mánaðarlegar vaxtagreiðslur. Skattfrjálsar vaxtatekjur. Uttekt heimil hvenær sem er, án nokkurs kostnaðar. Lágmarks inneign í sjóðnum er 500.000 kr. Fylgir ávöxtun íslenskra markaðsskulda- bréfa og fjárfestir einungis í traustum skuldabréfum. Ókeypis varsla bréfanna. Mánaðarleg yfirlit um vexti og eign. Hægt að fá vexti lagða inn á reikning í hvaða banka sem er. Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um Sjóð 2 í afgreiðslunni í Ármúla 13a eða í síma 560-8900. Jafnframt er hægt að kaupa Sjóð 2 í útibúum íslandsbanka um allt land. Verið velkomin í VÍB. FORYSTAI FJARMALUM! VlB VERDBRÉFAMARKADUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla I3a, sími: 560-8900. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.