Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. APRÍL1995 E 5 Símatími laugardag kl. 11-14 og sunnudag kl. 12-15 Eilífsdalur - KjÓS. Vorum að fá í sölu þetta fallega og hlýlega sumarhús sem er um 40 fm. Húsiö er allt viðarklætt að innan og fylgir því allt innbú. V. 3,0 m. 4298 Fróðengi - í smíðum. vorum að fá til sölu glæsil. 61,4 fm 2ja herb., 99 fm 3ja herb. og 117 fm 4ra herb. íb. á frábær- um útsýnisstaö. íb. eru til afh. fljótl. fullb. með vönduöum innr. en án gólfefna. Öll sameign fullfrág. að utan sem innan. Hægt að kaupa bflskúr með. V. frá 6,5 m. 4359 Fyrir eldri borgara hjá Sunnuhlíðarsamtókunum. Fallog 2ja herb. íbúð I Fannborg 8. Yfir- byggt bílastæði og sólstofa. Verð 8,1 m. Einnig góð 3ja herb. Ib. að Kópavogsbraut 18. Verð 7,7 m. Frábær aðstaöa - góð þjónusta. Nánari uppl. á skrifst. 4447 EINBÝLI Markarflöt - Gbæ. Faiiegt 167,4 fm einb. á einni hæö ásamt 50 fm bílskúr. 3 svefn- herb. Góðar stofur með arni. Heitur pottur o.fi. V. 14,5 m. 4456 Njörvasund. Mjög rúmgott einb. á tveimur hæðum auk kj. um 272 fm. Góður 38 fm bílsk. Stór lóð. Húsið þarfnast standsetning- ar. V. 13,5 m. 4376 Lækjarberg - tvíbýli. Glæsil. tví- býlishús á tveimur hæðum samtals um 295 fm. Húsið skiptist m.a. I stóra efri sérh. og 3ja herb. íb. á jarðh. Tveir innb. bílskúrar. Húsið afh. fok- helt og glerjað fljótlega. V. 12,5 m. 4445 Huldubraut - sjávarlóð. 208 fm mjög skemmtilegt hús á 2 hæðum með innb. bílsk. Glæsil. útsýni. Áhv. 3,5 m. V. 15,0 m. Einimelur. Fallegt 294,9 fm einb. með innb. bílsk. á frábærum stað. 4-5 svefnh. 3 glæsil. stofur. Fallegur garður o.fl. V. 18,5 m. 4371 Túngata - Álftanesi. Fallegt og mikiö endurnýjað klætt timburh. á stórri lóð. Ný klæðning, þak o.fl. Þarfnast lokafrágangs að innan. Áhv. ca. 4,5 m. V. 6,7 m. 4427 Logafold. Mjög vandað og fallegt um 176 fm einb. á einni hæö. Húsiö er fullb. að utan sem innan. V. 13,7 m. 4290 Melhæð - Gbæ. Glæsil. sérhannað um 460 fm einb. á tveimur hæðum. Tvöf. bílsk. Sundlaug. Húsið er ekki frág. en það sem búið er, er mjög vandaö. Eign fyrir kröfuharða. Losn- ar fljótl. Ahv. ca. 17 m. V. 23,6 m. 3860 Barrholt - Mos. Um 400 fm fallegt einb. sem er hæð og kj. Húsið er laust nú þegar og gefur mjög mikla möguleika fyrir ýmsa starf- semi í kj. en þar er sér inng. V. 11,9 m. 4351 Básendi. Vel umgengið og fallegt um 190 fm einb. á tveimur hæöum. Stórar stofur. Mögul. á íb. í kjallara. V. 12,7 m. 4350 Langafit 22 - Gbæ. Faiiegt 165 fm einb. á einni hæð m. 31 fm innb. bílsk. Fallegt útsýni. Til afh. strax pússað aö utan en fokh. að innan. Ath. eignaskipti á minni eign. V. 7,9 m. 4197 í Setbergslandi. Faiiegt 134 tm vandað einl. einb. ásamt 32,5 fm bílsk. á mjög góðum stað. Hagst. lán áhv. V. 13,5 m. 4295 Hjallabrekka. Giæsii 168 fm einb. með innb. bilsk. 4 svefnh. Nýtt parket og flísar. Arinn í stofu. Fallegur garður og út- sýni. Áhv. 3,3 m. Byggsj. Áhv. sala. V. 13,5 m.4268 Klyfjasel. Vandað og vel staðsett tvll. 187 fm einb. ásamt 28 fm bílsk. 4-5 svefnh. Fallegt útsýni. Skipti á 4ra herb. íb. koma til greina. Áhv. 7,5 m. V. 15,7 m. 3661 í vesturbæ Kóp. Vandað 192 fm einl. einbýli ásamt stórum bílsk. með 3ja fasa rafm. 4-5 svefnherb. Stórt eldh. og stórar stofur m. arni. Verðlaunalóð. V. 14,6 m. 4222 Skildinganes. 220 fm 5 herb. einb. með innb. bílsk. Lofthæð er góð (3 m. bæði í húsi og bllskúr). Húsið skiptist m.a. I tvær stórar stofur m. enskum arni, rúmg. hjónaherb. með sér snyrtingu og fatah., 2 góð svefnherb. með fatah., rúmg. skála, stóra ytri forstofu, þvottah. og geymslu. Marmari og parket á gólfum. Snjó- bræðsla í innkeyrslu. Eign fyrir vandláta. V. 22,0 m.3095 JÓrUSel. Mjög fallegt um 310 fm þrílyft einb. Húsið þarfnast lokafrágangs innandyra. Falleg eldhúsinnr. Góð og mikil eign. Skipti á minni eign æskileg. V. 14,9 m. 4166 Garðaflöt - Garðabæ. Faiiegt einb. um 208 fm auk 50 fm bílsk. 4-5 svefn- herb. Bjartar stofur o.fl. Glæsil. garður með ver- önd, gróðurhúsi o.fl. V. 16,8 m. 2536 KIGNAMIDU NFN % -Ábyrg þjónusta í áratugi. FÉLAG ^fi«TEIGNASALA Kaupendur athugið! aðeins hluti eigua úr siihiskrá okkar er auglýstur í blaðinu í dag Starfsmenii: Sverrir Kristinsson sölustjóri, lögg. fasteignasali, Björn Þorri Viktorsson, lögfr., söluin., Þorleifur St. Guðinundsson,B.Sc., sölum., Guðnuuidur Sigurjónsson lögfr., sölum., Stefón Hrafn Stefánsson lögfr., söluni., Kjartan Þórólfsson, ljósinyndun, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Haimesdóttir, súnavarsla og ritari. Rauðás 3ja herb. falleg 76 fm. ibúð á jarö- hæð. Flísar og parket á gólfum. Áhvil. 1,8 m. Byggsj. V. 6,5 m..4178 Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Hraunbær. 3ja herb. óvenju rumgóð (100 fm) íb. á 3. hæð. Tvennar svalir. Stór stofa. Laus nú þegar. V. 6,5 m. 4374 Lindargata - einb./tvíb. tíi söiu þrílyft húseign sem I dag eru 2 íb. Á 1. hæð og I risi eru 4ra herb. íb. en I kj. er 2ja herb. íb. V. 9,0 m. 3811 Hnotuberg - Hf. Giæsii. 333 fm tvii. einb. með innb. tvöf. 63 fm bílsk. sem nýta mætti sem íbúðarrými. Húsið er mjög skemmtil. hannað og vel byggt. 4-5 svefnh. Stórar svalir. Fallegt útsýni. V. 15,9 m. 3753 PARHÚS Suðargata - Hf. Nýtt 162 fm parhús m. innb. bílsk. sem stendur á fallegum útsýnis- stað. Húsiö er ekki fullb. en með eldhúsinnr. og fullfrág. baði. 3-4 svefnh. Laust strax. V. aðeins 10,9 m. 4405 Bakkahjalli - Kóp. Um 240 fm vel staðsett parh. á eftirsóttum stað. Húsið afh. fokh. aö innan en fullb. að utan. Glæsil. útsýni. V. 9,5 m. 4375 RAÐHÚS ]9KS Fjallalind. Vorum að fá í einkasölu einlyft 130 fm raðh. með innb. bílsk. Húsin afh. fullb. að utan en fokheld að innan. V. 7,3 m. 4462 Ásholt - mikið áhv. Vorum aö fá til sölu fallegt raöh. á tveimur hæðum um 138 fm ásamt tveimur stæðum í bílag. Útb. aðeins 2,5 m. V. 11,7 m. 4440 Suðurhlíðum Kóp. Vorum að fá I sölu glæsil. 213 fm raðh. við Heiöarhjalla sem skilast fullfrág. að utan en fokhelt að innan. Stór bílsk. og glæsil. útsýni. V. 10,5 m. 4407 Aflagrandi. Vorum að fá í einkasölu 165 fm glæsil. raðh. með innb. bílskúr. Vandaðar innr. Afgirtur garður með sólpalli. V. 13,9 m. 4346 Suðurás - Seláshverfi. Mjög vandað og fallegt raðh. á tveimur hæöum með innb. bílsk. Húsið er fullb. að utan og málað en fokh. að innan. Til afh. strax. V. 8,9 m. 4145 Breiðholt. Glæsil. tengih. með innb. bíl- sk. og stórri sólstofu. Á 1. hæð er m.a gestasn., þvottah., herb., eldh., búr og stofur. Á 2. hæð eru 3 herb. skv. teikn., baðh., sjónvarpsh. og um 55 fm sólstofa. í kj. er hobbyherb., eitt svefnherb., bað, saunaklefi o.fl. Stutt í skóla. Skipti á minni eign koma til greina. V. 15,7 m. 3777 HÆÐIR Hjallavegur - laus. Snyrtileg og björt 4ra herb. efri hæð sem er að gólffleti ca. 80 fm ásamt geymslurisi. Húsið er tvíbýlishús í góðu standi, klætt að utan. Góð lóð. V. 6,5 m. 4468 Gullteigur. Rúmgóð og falleg hæö um 130 fm auk bílsk. um 20 fm. 3 svefnherb. Tvær góðar stofur. Nýstandsett baðherb. V. 9,9 m. 1645 Sérhæð + bílsk. - skipti. Falleg efri sérhæð í 2-býli ásamt stórum bllskúr við Borgarholtsbraut. Ath. skipti á 2ja-3ja herb. íb. Áhv. ca. 3,2 m. hagst. lán. V. 8,5. 4409 Hátún. 4ra herb. mjög falleg efri sérhæð ásamt bílsk. Stórt nýtt glæsil. eldhús. Mjög góð staðsetning. Áhv. 2,5 m. V. 8,9 m. 4285 Álfhólsvegur - góð kaup. 134 fm sérhæð á 1. hæð í góðu 3-býli ásamt 26,6 fm bllsk. 4 svefnh. Eldhús og gler er endurn. að hluta. Áhv. 2,6 m. Byggsj. V. aðeins 8,4 m. 4230 Seljahverfi. 6-7 herb. mjög góð 150 fm íb. á tveimur hæðum (1 .h.+jarðh.) ósamt stæöi í nýl. upphituöu bílskýli. Á hæöinni eru 2 herb., stofa, eldh. og bað. Á jarðh. eru 3 herb., bað o.fl. Sérinng. á jaröh. Áhv. 2,0 m. Byggsj. V. 9,3 m. 4113 Háaleitisbraut. Vorum að fá til sölu um 102 fm góða íb. á 4. hæð. Parket á stofu. Innb. bílskúr. Suðursv. Fallegt útsýni. Laus fljót- lega. V. 8,2 m. 4408 Kleppsvegur - útsýni. Falleg 100,9 fm Ib. á efstu hæð í fjölbýli. Þvottaaðst. í íbúð. Stórar suöursv. o.fl. V. 6,3 m. 4247 Hrísmóar - “penthouse” Glæsil. 5 herb. 126 fm íb. á 5. og 6. hæð (efstu) ásamt stæði í bílag. Á neðri hæðinni eru m.a. stór stofa, 2 herb., eldh., og baöh. ásamt sól- skála sem er á mjög stórum svölum. Á efri hæðinni eru 2 rúmg. herb. Fráb. útsýni. íb. er laus fljótl. V. 9,7 m. 4416 Laugateigur. Mjög falleg og björt um 98 fm íb. í kj. Parket. Góðar innr. Áhv. 3,3 m. byggsj. V. 7,2 m. 4454 Rekagrandi. 4ra herb. 100 fm stór glæsil. endaíb. ó 2. hæð. Fallegt útsýni og stæði I bílag. Parket. Sklptl ó hæð eða raðh. I VesturbVSeltjn. æsklleg. V. 9,2 m. 4441 Grænahlíð - lán. 78 tm íb. í kj. 3 svefnh. Sér inng. og hiti. Laus strax. Áhv. 5,0 m. byggsj. og húsbr. V. 6,5 m. 4438 Þrastarhólar. mjö^ góð 120 fm 5-6 herb. íb. i góðu 5-býli ásamt 25 fm bílsk. 4 svefnh. Sér þvottah. og búr. Vandað eldh. Tvennar svalir. Laus strax. V. 8,5 m. 4431 Háaleitisbraut. 4ra herb. mjög falleg endaíb. (suðurendi) á 4. hæö i nýviðg. blokk. Aöeins ein íb. á hæð. Glæsil. útsýni. V. 7,7 m. 4428 Bogahlíð. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu húsi. Ný sérsm. eldhúsinnr. Aukaherb. í kj. o.fl. Suðvestursv. V. 6,9 m. 4161 Dvergabakki. 4ra herb. mjög góð íb. á l. hæð ásamt aukaherb. í kj. Sérþvottah. innaf eldh. Nýstandsett blokk. V. 7,5 m. 4418 Egilsborgir. 5 herb. falleg íb. á 3. hæð ásamt risi samtals um 104 fm. Á neðri hæð er gott herb., stofa, eldh. og bað. í risi eru 2 góð herb., snyrting og góð stofa. V. 10,5 m. 4406 Jöklafold - góð lán. Glæsil. vönd- uð 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæð í blokk. Tvenn- ar svalir. Glæsil. útsýni. Áhv. Byggsj. og Lífsj. VR 5,4 m. Greiðslub. á mán. 29 þús. Bílsk. V. 9,7 m. 4030 Eyrarholt - Hf. Vorum að fá í sölu full- búna glæsil. íb. á 2. hæð með sérstaklega fal- legu útsýni. fb. er til afh. nú þegar. Skipi S minni eign koma vel til greina. Hagstæð greiðslukjör. V. aðeins 10,9 m.4412 Hátún. 4ra herb. 84 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. sem nýl. hefur verið standsett að utan. Gott útsýni. Laus fljótlega. V. aðeins 6,2 m. 4411 Lundarbrekka. 4ra herb. falleg enda- íb. á 3. hæð (efstu). Parket. Fallegt útsýni. Sauna í sameign o.fl. Húsiö er nýmálaö. V. 6,9 m. 2860 Dalsel. Mjög góð 98 fm endaíb. á 1. hæð í góðu fjölbýli. Stæöi í bílag. Fllsar á holi. Spónaparket á herb. Áhv. ca. 2,3 m. V. 7,7 m. 4240 Þverholt. 140 fm 5-6 herb. “penthouse íbúð" á tveimur hæðum. Falleg eign en ekki fullb. Bílastæði í bílahúsi. Laus nú þegar. V. 10.9 m. 4348 Eyjabakki. 4ra herb. falleg endaíb. á 3. hæð. Sér þvottah. Hagst. langtímalán ca 5,0 m. V. 7,2 m. 3801 Hamraborg. Stórglæsileg 181 fm 7 herb. "penthouse"íb. á einni hæð. Vandaðar innr. Parket. Um 50 fm svalir og einstætt útsýni nánast allan fjallahringinn. Eign í sérflokki. V. 13.9 m. 4341 Þingholtin. Snyrtileg 71,3 fm íb. á 1. hæð í góðu timburhúsi við Lokastlg. Gólfborð á gólfum. 3 svefnherb. Áhv. hagstæð lán 2,8 m. V. 5,3 m. 4343 Eyjabakki. Falleg og björt íb. á 3. hæð með glæsil. útsýni. Parket. Flísal. baðh. Gott út- sýni. Ákv. sala. V. 6,9-m. 4125 Hörðaland - laus. Góð um 90 I fm endaíb. á 1. hæð I góðu húsi. Góðar s- svalir. íb. er öll nýmóluð og laus strax. End- urn. gólfefni að hluta. V. aðeins 7,4 m. 3855 Eyjabakki. 4ra herb. mjög falleg íb. á 1. hæð með sér garði. Nýl. eldhúsinnr. Nýl. bað, parket o.fl. V. 7,5 m. 4129 HV3SSðl6ÍtÍ. 5-6 herb. 126 fm björt endaíb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Nýtt bað. Tvennar svalir. Húsið er nýstandsett að utan. Bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. V. 9,9 m. 4284 Kjarrhólmi. 4ra herb. mjög falleg íb. á 3. hæð. Nýl. parket, eldhúsinnr., baðlnnr. o.fl. Fráb. útsýni og stutt I Fossvoginn. Áhv. 3,5 m. V. 7,5-7,6 m. 4246 Kaplaskjólsvegur - lyftu- hÚS. Falleg 116 fm íb. á 6. hæð. Stór- kostlegt útsýni. V. 9,8 m. 3687 Hraunbær. Góö 105 fm 4ra herb. Ib. á 3. hæð. Svalir til vestur og suðurs. Ib. herb. í kjallara. Áhv. sala. Skipti á raðh. eða einb. á Ak- ureyri koma til greina. 4257 Espigerði. 4ra-5 herb. falleg og björt íb. á 4. og 5. hæð í eftirsóttu lyftuh. Fallegt útsýni. Laus strax. Skipti á einb. í Kóp., Gbæ eða Hafnarf. koma til greina. V. 9,6 m. 4241 í austurborginni - ódýr. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Þvottahús í íb. Laus strax. Mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar. V. að- eins 5,4 m. 4143 Álfheimar. 4ra herb. 100 fm rúmg. og björt íb. á 3. hæð. Suðursv. Laus nú þegar. V. 7,3 m. 4221 Kambasel - 5-6 herb. góó 149 fm íb. á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru m.a. 3 herb., þvottah., baðh., stofa o.fl. í risi er baðh. og stórt baðstofuloft en þar mætti innr. 1-2 herb. V. aðeins 8,5 m. 4180 Vesturgata 7 - þjónustuíb. 4ra herb. glæsil. 99 fnvendaíb. á 3. hæð. íb. er laus nú þegar. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. V. 8,9 m. 3711 Álfheimar - 4-býli. Falleg og björt um 92 fm þakhæð I fjórbýlish. Auk þess sól- stofa og stórar svalir. V. 7,5 m. 4013 Hvassaleiti - 5-6 herb. Miög falleg 127 fm vönduð endaíb. á 2. hæð ásamt um 12 fm. aukah. í kj. og góðum bíl- sk. Mjög stórar glæsil. stofur. Ný standsett blokk. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Frá- bær staðsetning. V. 9,9 m. 3998 Háaleitisbraut. Falleg og björt um 100 fm íb. á jarðh. Sérþvottah. Parket. Nýl. eld- hús. Áhv. 2,2 m. Byggsj. V. 7,2 m. 3928 Dalsel. 4ra-5 herb. 107 fm endaíb. ásamt stæði í bílag. Húsið er allt nýklætt að utan m. Steni og sameign að innan einnig nýstandsett. Ný gólfefni (parket og flísar). Sérþvherb. V. 8,2 m. 3732 Hraunbær. 4ra herb. 101 fmgóð íb. á 2. hæð í blokk sem nýl. hefur verið standsett. Ákv. sala. V. 6,9 m. 3404 Hraunbær. Falleg 4ra herb. 95 fm ib. á 2. hæð. Þvottah. í (b. Gott skápapláss. Fallegt útsýni. V. 7,4 m. 3546 Hátún “ Útsýni. 4ra herb. íb. á 8. hæð í lyftuh. Húsiö hefur nýl. verið standsett að utan. Laus fljótl. V. 6,4 m. 2930 Flétturimi. 4ra herb. 105 fm glæsil. ný fullb. íb. á 2. hæð Stæði í bílag. fylgir en innang. er í hana úr sameign. Áhv. 6,1 millj. V. 9,8 m. 3725 Hvassaleiti. Falleg og björt 3ja-4ra herb. um 90 fm íb. á 2. hæð. Vestursv. Hús í toppstandi. Skipti möguleg á minni eign. V. 7,7 m.4358 Hólavallagata - Landakots- tún. Mjög rúmg. og björt um 88 fm íb. í kj. í einu af þessum glæsil. og virðulegu gömlu hús- um. Eftirsótt staðsetning. V. 5,5 m. 3722 Hæðargarður. Falleg og björt um 82 fm íb. á jarðh. Gróin og falleg suðurlóð. Sér- inng. Áhv. ca. 3,2 m. byggsj. V. 6,7 m. 4446 Við Landspítalann. 3ja herb. um 80 fm björt íb. á 3. hæð (efstu) í húsi sem nýl. hefur verið standsett að utan. V. aðeins 5,9 m. 4451 Þverás. Mjög falleg og björt um 80 fm neðri sórh. í tvíbýlish. Parket. Góð lóð í suöur með mjög vandaðri suðurverönd. Tvö sérbila- stæði. Áhv. 5,1 m. byggsj.m. 4,9% vöxtum. V. 7,9 m. 4430 Nesvegur. Rúmg. um 86 fm íb. í kj. Suð- urlóð. Laus strax. Áhv. um 3,6 m. húsbr. og byggsj. V. 5,3 m. 4433 Þorfinnsgata. Björt um 67 fm risib. rétt við Landspítalann. Nýtt eldh. Áhv. ca. 4,0 m. húsbr. V. 5,3 m. 4435 Hrísateigur. Snyrtileg og björt um 55 fm 1. hæð í þríbýli. Hálfur skúr fylgir (lélegur). Áhv. 3,2 m. byggsj. V. 5,5 m. 4436 Hrafnhólar. 3ja herb. góð íb. á 5. hæö í lyftublokk með fallegu útsýni. Blokkin er í mjög góðu ásigkomulagi. V. 5,5 m. 4432 Suðurvangur - Hf. 3ja herb. glæsil. 91 fm ib. á jarðh. (gengíð beint inn) og með sér lóð. íb. hentar vel hreyfihömluð- um. Sér þvottah. Parket. Mjög stutt i alla þjónustu og útivistarsvæði. Áhv. einstak- lega hagst. lán ca. 4,0 m. m. greiðslub. að- eins um 19 þús. á mán. V. 8,4 m. 1812 Bræðraborgarstígur. 3ia herb. mikið endurnýjuð rlslb. I gamla sliln- um m. sér inng. og stórri baklóð. Ahv. 2.5 m. Byggsj. og húsbr. V. 5,3 m. 3548 Ránargata. Skemmtileg 3ja-4ra herb. ib. í nýl. húsi á þessum eftirsótta stað. Vandað- ar innr. Áhv. byggsj. 4,9 m. Laus strax. V. 7,3 m.4307 Blómvallagata. Snyrtileg ca. 80 fm íb. á 1 hæð í traustu steinhúsi. Gluggar og gler endurnýjaö að hluta, sérhiti. V. 6,4 m. 4470 Blönduhlíð. Falleg og vel umgengin ris (búö í góðu fjórbýlish. íb. er um 73 fm að gólf- fleti. Geymsla á hæð. Parket. V. 6,4 m. 4421 Laugavegur. Falleg og björt um 73 fm ib. á 2. haeð I traustu steinhúsi. Parket. Bogadreginn gluggi í stofu. V. 5,3 m. 4425 Vesturbær - hagst. lán. ciæsi- leg og vðnduð Ib. á 3.hæð í nýl. fjölb. Stórar suðursv. Fallegt útsýni. Stæði í bílag. Áhv. ca 5,1 m. Byggsj. V. 8,6 m. 4042 Vallarás - lán. Gullfalleg 82,5 fm íb. á 4. hæð. Parket og vandaðar innr. Þvottaaðst. i ib. Glæsil. útsýni. Laus strax. Áhv. byggsj. 4,9 m. V. 7,4 m. 4378 Skipholt. 3ja herb. 77 fm björt og góð íb. á jarðh. í bakhúsi. Parket. Mjög rólegur staður. Ákv. sala. V. 6,2 m. 4369 Kársnesbraut. 3ja herb. mjög falleg íb. á 2. hæð. Ath. skipti á minni eign. Laus strax. Áhv. 3,2 millj. frá byggsj. V. 6,4 m. 3780 Nærri miðbænum. 3ja herb. mjög falleg íb. i kj. (jarðh. sunnanmegin). Parket. Laus fljótl. V. 5,3 m. 4253 Frostafold - glæsiíbúð. Mjög vönduð um 95 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Möguleiki að falleg húsgögn fylgi íb. V. 8,9 m. 4266 Sörlaskjól - ódýr. 3ja herb. 51,5 fm íb. í kj. í steinh. íb. þarfnast aðhlynningar - til- valið fyrir laghenta. Áhv. 550 þ. V. 3,9 m. 4199 Hraunbær. 3ja herb. falleg og björt ib. á 3.hæð (efstu). Parket á stofu. Góðir skápar. Góð sameign. Nýstands. blokk. Stutt [ alla þjónustu. Áhv. hagstæð langt.lán, engin húsbr. Ákv sala. Laus strax. V. 6,4 m. 4056 Gaukshólar. Rúmg. íb. á 1. hæð í lyftuh. Suðursv. íb. er laus. V. 5,3 m. 4245 Birkimelur. 3ja-4ra herb. 86 fm endaib. á 3. hæð. Suðursv. íb. þarfnast standsetningar. 4203 Ljósheimar. Falleg 3ja herb. endaíb. um 90 fm á 7. hæð í lyftuh. Nýl. parket. Fallegt útsýni. V. 7,3 m. 4191 Grettisgata. Glæsil. og nýuppgerð 3ja herb. risíb. um 67 fm. Nýtt parket, eldh. og bað. Nýir þakgluggar. V. aðeins 5,8 m. 4127 Grettisgata - gott verði 3ja herb. íb. um 76 fm. Ný standsett baðh. V. 5,7 m.4116 Kleifarsel. 3ja herb. mjög falleg ib. á 1. hæð í 2ja hæða fjölbýlish. Parket. Sér þvottah. Laus strax. V. 6,9 m. 4103 Langabrekka - Kóp. 3ja-4ra herb. góð 78 fm íb. á jarðh. ásamt 27 fm bílsk. sem nú er nýttur sem ib.herb. Nýl. eikareldhúsinnr. Nýl. gólfefni. V. 6,7 m. 4065 Sólheimar. 3ja herb. björt og falieg íb. í eftirsóttu lyftuh. Húsvöröur. Fallegt út- sýnl. Lyklar á skrifst. V. 6,4 m. 3931 Njálsgata. Mjög falleg og endurn. risíb. í góðu steinh. Mikiö endumýjuð m.a. lagnir, raf- magn, innr., gólfefni o.fl. V. 6,5 m. 3939 Engihjalli. 3ja herb. góð 90 fm íb. Fallegt útsýni til suöurs og austurs. Tvennar svalir. Parket. Laus fljótl. V. 6,3 m. 3522 Seljavegur. 3ja herb. um 85 fm íb. á jarðh. í gamla vesturbænum. V. 4,8 m. 3510 Furugrund. 3ja herb. björt og falleg íb. á 3. hæð (efstu) í vel staðsettu húsi neðan götu. V. 6,6 m. 3061 Miðbraut - Seltj. 3ja-4ra herb. björt og rúmg. risíb. með svölum. Fallegt útsýni. Nýtt baðh. og rafm. V. 6,9 m. 3750 Lokastígur. 57 fm 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. í steyptu 3-býli. íb. þarfnast standsetn- ingar. Laus strax. Áhv. 1,3 m. V. aðeins 3,2 m. 3664 Garðabær - lán. góó 72,5 tm íb. á jarðh. í nýl. raðh. Sérþvottah. Sérinng. Upphitað bílastæði. Laus strax. Áhv. ca. 3,4 m. hagst. langt. lán. V. 5,5 m. 3682 Skálagerði. Falleg 56 fm íb. á efri hæð í 2ja hæða fjölbýli. Parket á stofu og holi. Suður- sv. Laus strax. V. 4,9 m. 4461 Austurströnd - lán. 5i,5fmib á3. hæð ásamt stæði í bílag. Sjávarútsýni. Góðar innr. en gólfefni vantar. Laus strax. Áhv. byggsj. ca. 3,8 m. V. 5,2 m. 4437 Engihjalli. Mjög rúmg. og björt um 65 fm íb. á 5. hæð. Stórar vestursv. og mikiö útsýni. Parket. Sam. þvottah. á hæð. V. 5,3 m. 4423 Furugrund. 2ja herb. einstaklega falleg og vel um gengin 57 fm íb. á 2. hæð í blokk sem stendur f lokuðum botnlanga neðst í Foss- vogsdalnum. Laus strax. Fallegt útsýni og fráb. staður. V. 5,6 m. 4414 Seilugrandi. 2ja herb. glæsil. 52 fm ib. á 3. hæð með góðum suöursv. Nýtt parket Flísal. baðh. með lögn fyrir þvottavél. Áhv. 2,0 m. V. 5,3 m. 4413 Við Landakotstún. 2ja herb. mikið endumýjuð ósamþ. kjallaraib. Nýtt eldh., bað gólfefni, gluggar, gler, lagnir o.fl. V. aðeins 3,8 m.4403 Eiríksgata. Snyrtil. 45 fm íb. á 3. hæð í góöu 5-býli. Stutt i Landspitala. V. 3,9 m. 4383 Stangarholt 9 - nýlegt hús. Glæsil. og vönduð um 55 fm íb. á jarðh. með sérlóð i suður. Parket og vandaðar sérsmíðaðar innr. íbúðin er laus. V. 6,4 m. 4398

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.