Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. APRÍL1995 E 13 ala - Hóll rifandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Vinir Hafnarfjarðar! Efstah íð T TT itJ Vorum að fé i sölu glæsil. 160 fm tvfl. tengihús sem afh. tilb. að utan, fokh. innan. Gert er ráð fyrir 4 svefnh. Verð 8.9 millj. 6762. Gamli bærinn - Hf. vorum að fé í 8ölu aldeilis sórl. glæsil. efri sérhæð í virðulegu steinhúsi við Brekkugötu. Góður bílsk. Hór er rólegt og gott að búa. Já, það er gott að búa f Hafnarfirði. 7999. Fagrahlíð. Vorum að fá f sölu í gullfallegu fjölb. í Hafnarf. nokkrar bráð- skemmtilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir sem eru tilb. t. afh. nú þegar, fullb. án gólfefna. Allar nánarí uppl. é Hóli. Hvammabraut - laus. Rúmg. 104 fm íb. á 2. hæð í nýlmáluöu fjölbh. á frábærum útsýnisstað í Hafnar- flrði. Parket á stofu. Ca 20 fm svalir með frábæru útsýni út yfir höfnina. taus i dag fyrir þig. Lyklar á Hóll. Verð 7.9 mlllj. 4250. Alfhoit - Hf. Afar glœsil., og þá melnum við glæsil. 98 fm íb. á 1. hæð i glæsll. fjölbhúsi. Gegnhellt mer- bau-parket. Fulningahurðir. Vönduð eldhúsinnr. Baðherb. flísal. í hólf og gólf. Þvhús i íb. Verð aðeins 7,9 millj. 3794. Lítil útborgun. Falleg 122 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð I nýstands. húsi við Hjallabraut í Hf. Hagst. grkjör. Verð 8,3 millj. 4995. Móabarð - Hf. - laus. Stór og mikil 119 fm efri sórhæð i þríb- húsi. Mjög gott útsýni. Bílskréttur. Verð 7,9 mlllj. 7995. Vesturholt - Hf. Á þessum geysilega útsýnisstað í Hafnarfirði erum við meö í sölu vel byggt tæplega 300 fm í tvíb. m. innb. bílsk. 5 svefnh., stór stofa o.fl. Áhv. ca 7,0 millj. Verð 12,6 millj. 7310. . Hafnarfjörður - Norður- vangur. Glæsilegt 183 fm raðhús á einni hæð með innb. bilsk. á þessum einstaka stað í Firöinum. Nýbyggð sól- stofa og verönd meö heitum potti sem yljar á köldum vetrarkvöldum. Áhv. 3,8 millj. Verð 12,7 mlllj. 6598. Seljabraut. Falleg 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð á þessum vinsæla stað í Selja- hverfi býðst nú í skiptum fyrir minni eign. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 7,9 mlllj. 4569. Blikahólar - útsýni. Faiieg 100 fm 4ra herb. íb. á 7. hæð með bílsk. í nýmál- uðu húsi. Fráb. útsýni og verðið er aðeins 7,9 inillj. Skipti á 2ja herb. íb. mögul. 4556. Hæðir Skipholt. Vorum að fá í sölu mjög góða 130 fm efri sórh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnh. Áhv. byggsj. 2,0 millj. Verð 10,9 millj. 7853. Bræðraborgarstígur Nýkomin í sölu sérlega skemmtileg og vel viðhaldin 157 fm efri sérh. í tvíb. ásamt 35 fm bílsk. Stórar parketlagðar stofur, 4 góö svefnh. Verð 11,7 millj. 7854. Víðimelur. Vorum að fá í sölu á þess- um eftirsótta stað glansfína 107 fm efri hæö ásamt bílskúr. Eignin skartar m.a. nýju par- keti, nýju baðherb., fallegum sérgarði og rúmg. aukaherb. í kj. Nýl. þak og rafmagn. Þetta er draumastaður fyrir þig og þína! Skipti koma vel til greina á 3ja herb. fb. f gamla góða vesturbænum. Verð 9,8 millj. 7857. Melhagi - vesturb. Mjög falleg 110 fm neðri hæð á þessum rólega og eftir- sótta staö. Góður 27 fm bílsk. innr. sem verkstæði fylgir. 2 mjög stór svefnherb. og tvær rúmg. stofur með frönskum gluggum prýöa slotið. Verð 9,9 millj. Makaskipti vel hugsanleg á ódýrari eign. 7855. Njörvasund. Mjög falleg 92 fm 3ja herb. efri hæð í fallegu þríbhúsi. Góð 30 fm stofa. Stórt geymsluris er yfir íb. Parket og flísar. Mikið endurn. eign. 7984. Ránargata - vesturbær! Vorum að fá í sölu bráðskemmtil. hæð og ris á þessum fráb. stað. Hæðin skiptist í 4 svefnherb., 3 stofur. Áhv. 5,5 millj. Verð 9,9 millj. 7821. Skipasund. Stórskemmtileg 77 fm efri sórhæð með bílsk. ásamt óinnr. risi. 2 stofur og 2 herb. á hæöinni. Fínt fyrir barna- fólkiö því mögul. er að innr. 2 herb. til viðb. í risi. Garður meö háum trjám. Nýtt parket. Fallegt baðherb. Gott verð 7,9 millj. 7826. Bústaðavegur. Stórglæsil. 5 herb. 126 fm sórh. (á tveimur hæðum). 4 svefnh. Alveg frábærar innr. Reisulegir kvistir. Þetta er glæsieign á fráb. stað. Makaskipti á minni eign. Verð 11,5 millj. 7824. Mávahlíð. Björt og skemmtil. 106 fm sórhæö (1. hæð) í fjórbhúsi á einum besta staö í bænum. Verð aðeins 9,2 millj. 7833. Skógargerði. Stórglæsil. 4ra herb. 112 fm sórh. Hér er suðurgarður með góðri verönd og ný sólstofa. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verö 9,5 millj. 7819. Rað- og parhús Unufell. Vorum að fó í sölu fallegt 127 fm raðh. á einni hæö ósamt 22 fm bílsk. Mögul. ó 4 svefnherb. Skipti á minni eign. Verð 11,3 míllj. 6989. Seljahverfi. Stórt og mikið hús á þremur hæðum auk bilskýlis. 5 svefnherb., 2 stofur. Áhv. 5,7 millj. Verð 11,5 mlllj. Skipti mögul. á minni eign. 6689. Hjallasel - eldri borgarar. Höfum til sölu gullfallegt parh. ó einni hæö á þessum eftirsótta staö. Húsiö er allt hið glæsil. og skartar m.a. sólstofu mót suðri. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 7,9 millj. 6986. Lindarbyggð - Mos. Mjög fal- legt 160 fm parhús með innb. bílsk. 3 góð svefnherb., stór stofa og sólst. Góð stað- setn. Hér vantar bara herslumuninn til að húsið sé fullb. Áhv. 6 millj. Verð 11,2 mlllj. Skipti á minni mögul. 6985. Torfufell. Nýkomið í sölu mjög gott 129 fm endaraöhús auk kj. 5 svefnh. Góður 24 fm bílsk. fylgir. Makaskipti mögul. á dýr- ari eign. Verð 11,3 millj. 6984. Langholtsvegur. Guiifaiiegt 170 fm 5 herb. parh., byggt 1979. Tvennar sval- ir og fráb. útsýni. Húsiö er glæsil. innr. m.a. m. nýl. Merbau-parketi. Baðh. flísal. í hólf og gólf o.fl. Innb. 25 fm bílsk. fylgir. Verð 12,9 millj. 6750. Heiðargerði. Nýkomið í sölu 232 fm parhús ásamt 30 fm bílsk. ó þessum vin- sæla stað í Smáíbúðahverfinu. Jó, er þetta ekki einmitt sú rótta! Skipti mögul. á hæð eöa fallegri íb. í litlu fjölb. 6987. Kringlan. Mjög fallegt 264 fm parhús á þessum frób. stað í hjarta Reykjavíkur. Arinn í stofu. Bílsk. Áhv. 3,5 mlllj. byggsj. Verð 15,7 millj. Makask. vel hugsanleg. 8 svefnherb. Mögul. ó sérfb. í kj. 6321. Brekkusel - Seljahverfi. Er- um með í sölu eitt af þessum vinsælu rað- húsum sem stendur ó óviðjafnanlegum út- sýnisst. Húsið er á þremur hæðum með sóríb. í kj. Hagst. lón. Verð 13,9 millj. 6744. Fossvogur. Vandað og snyrtil. 200 fm endaraðh. ó þremur pöllum sem m.a. skiptist í 5 svefnherb. og stóra stofu m. suðursvölum. Sórinng. í kj. Bílskúr. Einstök staðsetn. Verð 13,5 millj. 6701.. í hjarta vesturbæjar! Afar fallegt 120 fm mikið endurnýjaö parhús við Hringbraut, sem er ó tveimur hæðum auk kj. þar sem möguleiki er á séríb. M.a. nýtt gler og gluggar, nýl. þak, gólfefni o.fl. Stór suðurgarður. Áhv. húsbróf 6,7 millj. Verð 9,9 millj. Skipti á minni eign í Vest- urbæ möguleg. 6727. Fannafold. Gullfallegt ca 160 fm rað- hús fá tveimur hæðum með innb. bílsk. ó þessum vinsæla stað. Allar innr. og gólfefni eru sérl. vandaðar. Áhv. byggsj. 3,4 millj. 6695. Einbýli Sogavegur. Vorum að fá í sölu bráö- skemmtilegt 165 fm einb. á tveimur hæöum ásamt kj. m. sérinng. og frístandandi bíl- skúr. Verð 12,8 millj. 5898. Aratún. Skemmtil. steinsteypt einb. á einni hæö á þessum veöursæla stað í Garðabæ ásamt 38 fm bílskúr. 4 svefnherb. Stórar stofur. Merbau-parket og glæsil. Garöskáli. Makaskipti vel hugsanl. á minni eign. Áhv. Byggsj. og húsbr. 7,1 millj. Verö 13,5 millj. 5896. Kögunarhæð Vorum aö fá i sölu nýbyggt og glæsil. 241 fm einb. á einni hæð með innb. bflsk. Hér er hátt til lofts og vítt til veggja. 4 stór svefn- herb. og rúmgóöar stofur. Verö 17,5 millj. 5895. Stararimi 12 Erum meö í sölu vel skipul. 220 fm einbýl- ish. (tengihús) með innb. bílsk. byggt af þessum traustu byggingaraðilum. Húsið er til afh. ó næstu dögum fullb. að utan, glerj- að með öllum útihurðum og fokh. að innan. Verð 9,6 millj. Hægt er að fá húsið lengra komið ef vill. 5997. - Hóll rífandi sala - Hóll rifandi sala - Hóll rífandi sala - B0RGAREIGN Fasteignasala Suðurlandsbraut 14 'S'888 222 Skoðunargjald innifalið í söluþóknun ífwk FELAG II FASTF.IGNASALA Kjartan Ragnars. hæstaréttarlögmaður, lögg. fasteignasali. Karl Gunnarsson, sölustjóri. hs. 670499. Opnunartími virka daga kl. 9-18, laugard. kl. 11-14, í dag kl. 12-15. Vantar - Vesturbasr - Seltjnes. Höfum kaupanda að raðhúsl eöa einbýli. Verð allt að 12,0 millj. í skiptum fyrir 4ra herb. ib. á Fátkagötu. Einbýli - raðhús Hafnarfjörður - verð aðeins 7,5 m. Snoturt einb. á tveimur hæðum ca t20 fm í mjög góðu ástandl. Áhv. ca 4 millj. Garðhús 29. Gott raðhús á tveimur hæðum ca 145 fm auk bílsk. Áhv. 6,6 millj. Verð 10,9 millj. Skipti á minni eign. Mýrarsel. Ca 220 fm hús ásamt 50 fm bílsk. Sér 2ja herb. íb. ikj. Verð 14,9 millj. Fossvogur. Gott ca 300 fm einb. á tveimur hæðum v. Vogaland. Eign sem býð- ur upp á mikla mögul. Lyngbrekka 19 - Kóp. Gott ca 153 fm parhús é tveimur hæðum m. kj. Bílskréttur. Góð stað- setn. Verð 9,7 millj. Skeiðarvogur 119. Enda- raðh. á þremur hæðum. Mögul. á sérib. f kj. Verð 9,9 mlllj. Sklpti mögu- leg á 4ra herb. Fifusel 10, tvear íb. Enda- raðh. ca 240 fm. Á efri hæðum er 5-6 herb. Ib. og í kj. er rúmg. sór 3ja herb. íb. Varö 11,9 mlllj. Melsel — Rvík. Ca 250 fm parh. á þremur hæöum auk tvöf. bilsk. V. 13,8 m. Mávahlfð 6 — Rvík. Til sölu efri hæð og ris ca 160 fm. Mögul. á sér 2ja- 3ja herb. (b. i risi. Verö 10,5 millj. Drápuhlíð 43. Góð efri sérh. ca 110 fm. Góö stofa, 3-4 svefnherb. Suðursv. Verð 9,2 millj. Skipasund. Ca 100 fm hæð ásamt bílsk. Verð 9,5 millj. Hringbraut 71, Rvík. Falleg ca 80 fm sérhæð. Verð 7,4 millj. Bústaöahverfi. Falleg 4ra herb. hæð í þríbýli. Áhv. veðd. 3,4 millj. Verð 8,2 millj. 4ra herb. Maríubakki 22 - Rvfk. - fráb. verð. Falleg 4ra herb. fb. á 1. hæö + aukaherb. i kj. Áhv. géð lán ca 4,6 millj. Vorð aöelns 6,6millj. Flúðasel 42. Vorum að fá i sölu ca 100 fm 5 herb. íb. Stofa, borðstofa - á sérgangi 4 svefnherb. Bílskýli. Verð 7,8 millj. Vesturbær — Rvík. Vorum að fá i sölu ca 95 fm mjög góða íb. v. Holtsgötu 22. Efsta hæðin í fjórb., ein íb. á hæð. Verð 7,3 millj. Asparfell 12. Ca 130 fm 5 herb. ib. + bílsk. Verð 8,9 millj. Hvassaleiti 155. 100 fm ib. á 1. hæð. Verð 7,9 millj. Kleppsvegur 28. Sem ný4ra herb. íb. Verð 6,8 millj. Garðhús 10 — Grafarv. Vorum að fá í sölu mjög góða ca 120 fm 4-5 herb. íb. é 2. hæð. Bílskúr. Áhv. veðd. 5,2 millj. Verð 10,5 millj. Hrafnhólar 2 — Rvik. Góð ca. 112 fm 5 herb. ib. á 1. hæð. 4 svefnherb. nýl. parket. nýtt bað. Verð 7,8 millj. Blikahólar 4 - frábsert verð. Til sölu ca 100 fm 4ra herb. ib. Laus strax. Verð aöeins 6,5 millj. Álfheimar 46 — Rvík. Ca 100 fm ib. é 3. hæð. Laus strax. Verö 7,3 millj. Ljósheimar. Falleg 85 fm ib. á 1. hæð. Verð 7,5 millj. Breiðvangur 32 — Hf. Góð ca 110 fm endaíb. Góð stofa, suðvestursv. Gott útsýni. 3 góð svefnh. Sérþvottah. í íb. Verð 7,8 millj. Hamraborg 36 - Kóp. Falleg 3ja herb. ca 72 fm ib. á 2. hæð. Áhv. ca. 1,7 millj. Verð 5,9 millj. Vikurás 2 — Rvík. Góð ca 73 fm íb. á 1. hæð. Bílskýli. Áhv. ca 3 millj. Verð 6,9 millj. Inn V. Sund. Ca 75 fm ib. á 1. hæð. Verð 7,3 millj. Efstihjalli 5 - Kóp. Góð ca 80 fm íb. á 1. hæð í tveggja hæða fjölb. Góð stofa. Suðursv. Gott ástand á sameign og húsi. Verð 6,6 millj. Viö Skólavöröuholt. Ca 75 fm 3ja herb. íb. ó 2. hæð við Barónsstíg. Verð 5,5 millj. Ástún 4 - Kóp Falleg ca 75 I fm ib. á 3. hæð. Gott útsýni. Laus strax. Verö 6,9 mlllj. Bjartahlfð 9-13 - Mos. 3ja-4ra herb. fullb. íb. ca 106 fm. Verö 7,6 millj. Hrísrimi 1. Lúxus 3ja herb. ib. ca 91 fm é 3. hæð. Verð tilboð. Hjallabraut 35, Hf. Góö ca 90 fm íb. á 3. hæð. Suöursv. Verð 6,8 millj. Furugrund 40, Kóp. Góð ca 70 fm íb. á 1. hæð. Gott skipul. íb. fylgir auka- herb. i kj. Leigutekjur af herb. 15 þús. ó mán. Verð 6,0 millj. Asparfell 4 - Iftil útb. Sért. glæsil. 2ja herb. íb. á 4. hæð i lyftuh. Ahv. byggsj. 3,4 mlllj. Verö 5,2 mlllj. Háaleitlsbraut. TH söiu góö 2ja herb. (b. á jaröh. m.a. nýi. innr. i eldh. og á baði. Verð 6,1 mlllj. Sléttahraun 27 — Hf. Góö 2ja herb. ib. á 1. hæð. Suðursv. Laus strax. Verð 5,3 mlllj. Þangbakki. Til sölu 2ja herb. ca 63 fm ib. Verð 6,7 milij. Trönuhjallí. Glæsil. ca 60 fm íb. á 1. hæð. Tilb. óskast. Vesturbær. Snotur2ja herb. risib. við Nesveg 66. Verð 4,2 m. Miðbær — Rvfk. Einstaklíb. við Snorrabraut 48,1. hæð. Verð 2,7 m. Laus. Atvinnuhúsnæði ÁrtúnshöfÖi. Ca 100 fm iðnhúsn. ó tveimur hæðum. Góð aðkoma og stórar innkdyr. Verð 3,0 millj. Gleðilegt sumar. Opið í dag frá kl. 12-15. HÚSIÐ stendur við Laugarásveg 56. Það er steinsteypt, um 347 fermetrar að stærð á tveimur hæð- um og með kjallara. Það er til sölu hjá Eignasölunni. SlóiT hús - ffagurt útsýni ÞAÐ er ekki oft, sem myndarlegar húseignir við Laugarásveg koma í sölu. Nú er auglýst til sölu hjá Eignasölunni húseignin Laugarás- vegur 56. Þetta er steinsteypt hús, um 347 fermetrar að stærð á tveim- ur hæðum og með kjallara. Kjartan Sveinsson teiknaði húsið, sem stendur við Laugarásveginn að neðanverðu. Eigandi þess er Hrólf- ur Gunnarsson. Asett verð er 25,8 millj. kr. JÖG fallegt útsýni yfir ■ ■ Laugardalinn er úr húsinu, bæði úr stofum og svefn- herbergjum. Allir gluggar snúa að Laugardalnum nema eldhúsglugg- inn og gluggi á húsbóndaherbergi. Það var Páll Þorsteinsson, starfs- maður Loftleiða, sem reisti þetta hús en síðar keypti Rolf Johansen eignina og við keyptum hana árið 1976,“ segir Unnur Gréta Ketils- dóttir, kona Hrólfs Gunnarssonar. „Hitalögn er í stétt og inn- keyrslu fyrir framan húsið og þar er vel upplýst. Við höfum gert heil- mikið fyrir húsið. Allrar innrétting- ar á efri hæð eru úr mahogny. Spjöld í hurðum eru úr mahogny- rót, sem er dýrt og sjaldgæft efni í innréttingar. Á gólfum eru teppi í stofum, flísar eru á öllum baðher- bergjum í húsinu, parkett á öllum svefnherbergjum og eins á gangi í kjallara. Þar eru tvö rúmgóð her- bergi og baðherbergi, sérinngangur er í kjallara. Aðalinngangur er á efri hæð frá Laugarásvegi og auk þess inngang- ur inn í svefnálmu og enn fremur dyr úr garði inn í hjónaherbergi. Á efstu hæð er stór stofa, húsbónda- herbergi, snyrting og eldhús. Á svefnherbergisgangi er gott þvottahús, tvö baðherbergi og fimm svefnherbergi og sjónvarps- herbergi að auki. I öllum herbergj- um eru góðir skápar. Innanhússími er ennfremur í öllum herbergjum. Þetta er bjart og fallegt hús sem stendur miðsvæðis og stutt er í alla þjónustu. Garðurinn er stór og sérlega skjólsæll," sagði Unnur Gréta að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.