Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 1
 a o> \ j. • ¦'ís; fe^ 3li*tgtiiil»lafrifr PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR20. APRÍL1995 BLAÐ Tákngervingar óstýriátrar æsku a Sjónvarpið sýnir laugardagskvöíd bandarisku bíómynd- ina „The Doors" sem leikstJQrinn Oliver Stone geröi árið 1991. Þar er rakinn listamannsferill rokk- söngvarans Jims Morrisons en hljóm- sveitin kom fiam á sjónarsviðið árið 1966, þegar rokkið var orðið að þeirri rafmögnuðu undir- öldu sem sameinaði ungt fólk um allan heim. Morrison varð fljótt að tákn- gervingi hinnar óstýrilátu œsku, sem lifði hratt og gerði allt sem hún gerði við undirleik rokkaranna, og hjá honum runnu listin og lífið saman í eitt. Doors naut og nýtur enn mikilla vinsœlda. Hljómsveitin tók upp síðustu plötu sína seint á árinu 1970 og stuttu seinna fluttist Morrison til Parísar og œtlaði að einbeita sér að ritstörfum. Þar lést hann í júlí 1971 aðeins 27 ára^ GEYMIÐ BLAÐIÐ \ VIKAN 21. - 27. APRÍL ¦m 0, :<•< „0* 'mt m> i'«» +

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.