Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 8
8 G FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24/4 SJÓIMVARPIÐ 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- riskur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steínn Þór Hilmarsson. (134) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 kJCTTID ►Þytur í laufi (Wind in itLllm the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu æv- intýri Kenneths Grahames um greif- ingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. Þýðandi: Ólafur B. Guðna- son. Leikraddir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachman. (31:65) 18.25 ►Stúlkan frá IVIars (The Girl From Mars) Nýsjáienskur myndaflokkur um uppátæki 13 ára stúlku sem heldur því fram að hún sé ættuð frá Mars. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (3:4) 19.00 ►Biskupinn á Korsíku (Den korsik- anske biskopen) Sænskur ævintýra- flokkur fyrir alla flölskylduna eftir þá Bjame Reuter og Sören Kragh-Jacobs- en. Seinni þættimir þrír verða sýndir á þriðjudag, miðvikudag og fimmtu- dag. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) (1:4) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Gangur Irfsins (Life Goes On) Bandarískur myndaflokkur um gleði og sorgir Thacher-fjölskyldunnar. Að- alhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lup- one, Chris Búrke, Kellie Martin, Trac- ey Needham og Chad Lowe. Þýðandi: Yrr Bertelsdóttir. (8:17) 21.30 ►Afhjúpanir (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og flöl- skyldu hans. Á yfirborðinu er allt slétt og fellt en undir niðri krauma ýmis vel geymd leyndarmál, óhamdar ástríð- ur, framhjáhald, fláttskapur og morð. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (5:26) 22.00 rn ipi|C| I ►Lifandi litir (Nat- rltfnJOLfl ure of Things: Living Color) Kanadísk heimildarmynd um liti og hvemig dýr og menn skynja þá. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 23.00 ►Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur Matthíasson. 23.30 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17 30 BARNAEFHI E,s“,nl' d,a“9* 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20.40 ►Matreiðslumeistarinn í kvöld gefur Siggi okkur góðar hugmyndir um létta rétti á skemmtilegum augnablikum. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð: María Maríus- dóttir. 21.20 ►Á norðurslóðum (Northern Ex- posure IV) (12:25) 22.10 ►Ellen (7:13) 22.35 VUItf IIVUniD lífi - krafta- R Vlnltl I nllln verk í Andes- fjöllum (Alive: Miracle of the Andes) í þessum þætti verður rætt við nokkra af þeim sem lifðu af flugslys- ið í Andesíjöllunum. Saga þeirra er ótrúleg, ekki síst fyrir þá staðreynd að rúmlega tveir mánuðir liðu frá því að slysið varð og þar til þeim var bjargað. Næstkomandi laugardags- kvöld frumsýnir Stöð 2 kvikmyndina Á lífí eða Alive en sú kvikmynd er byggð á sögu þeirra sem komust lífs af. 23.25 ►Njósnarinn sem elskaði mig (The Spy Who Loved Me) Óður skipa- kóngur hefur tekið kjamorkukafbáta frá Bretum og Rússum traustataki og hefur í hyggju að hefla kjarnorku- stríð sem myndi þvinga þjóðir heims til að taka sér búsetu undir yfírborði sjávar. Ráðamenn í Bretlandi og Rússlandi taka höndum saman og gera bestu njósnara sína, James Bond og Anyu Amasovu, út af örk- inni. Aðalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach og Curt Jurgens. Leik- stjóri: Lewis Gilbert. 1977. Bönnuð bömum. Maltin gefur ★ ★ ★ Vi 1.30 ►Dagskrárlok Sýnt verður úr kvikmyndinni „Alive“ sem er á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöld. Kraftaverkí Andesfjöllum Flugvél brotlenti í Andes-fjöllun- um fyrir rúmum 20 árum en þeim sem lifðu var ekki bjargað fyrr en eftir tvo mánuði STÖÐ 2 kl. 22.35 Föstudaginn 13. október 1972 hófst einhver ævin- týralegasta saga af mannbjörg sem um getur. Flugvél með bandarískt háskólaíþróttalið innanborðs brot- lenti í Andesfjöllunum. Þeir farþeg- ar sem lifðu slysið af áttu fyrir höndum erfíða daga. Þeim var ekki bjargað fyrr en tveimur mánuðum seinna og saga þeirra bæði heillaði og hrelldi fjölmiðla og almenning. Ótrúleg lífsreynsla þeirra var sögð í metsölubókinni Alive og seinna meir í samnefndri kvikmynd sem Stöð 2 frumsýnir laugardagskvöldið 29. apríl. í þættinum sem sýndur er í kvöld segja þeir sem af lifðu frá reynslu sinni og upplifun. Lifandi IKir Fjallað er mikil- vægi lita í lífi mannaf dýra og jafnvel jurta, þá er fjallað um litaskynjun manna og lit- blindu og þau áhrif sem mismunandi litir hafa á fólk SJÓNVARÐIÐ kl. 22.00 Sjónvarp- ið hefur á liðnum árum sýnt marg- ar heimildarmyndir sem Kanada- menn hafa framleitt undir yfir- skriftinni „The Nature of Things“ og á mánudagskvöld fáum við að sjá eina enn úr smiðju þeirra. Mynd- in nefnist Lifandi litir og þar er fjall- að um liti og mikilvægi þeirra í lífí manna, dýra og jafnvel jurta. Til eru dýr sem skipta litum og geta þannig sett sig í felugervi þegar mikið liggur við, eða gefíð til kynna að viðkomandi einstaklingur sé til í ástarleiki. Þá er íjallað um lita- skynjun manna og litblindu og þau áhrif sem mismunandi litir hafa á fólk. Til dæmis má nefna að þegar Lundúnabrú, sem hafði verið svört, var máluð blá, fækkaði sjálfsvígstil- fellum þar mikið. YlVlSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síð- degi 16.45 Ðagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi 18.00 Studio 7 tónlistar- þáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Bingo B,F 1991 13.00 At Long Last Love Á,G, 1975, Burt Reynolds, Cybill Shepherd 15.00 Khartoum F 1966, Laurence Olivier, Ralph Richardson 15.15 The Jokers, 1966 17.00 Bingo B,F 1991 19.00 Prophet of Evil: The Ervil Lebaron Story, 1993, Brian Dennehy 21.05 Boling Point T 1993, Wesley Snipes 22.40 American Ninja 5, 1992, David Bradley 0.25 Wood- stock, 1970 3.25 The Jokers, 1966, Michael Crawford, Oliver Reed. SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs. Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Dennis 6.00 Inspector Gadget 6.30 Orson and Olivia 7.00 The Mighty Morphin Power Rangers 7.30 Block- busters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Anything But Love 12.00 St. Elsewhere 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 My Pet Monster 15.30 The Mighty Morphin Power Rangers 16.00 Star Trek 17.00 Murphy Brown 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Hawkeye 20.00 Civil Wars 21.00 Star Trek: Deep Space Nine 22.00 Late Show With David Letterman 22.50 The Untouchableá 23.45 Chances 0.30 WKRP in Cincinnati 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Hestaíþróttir 7.30 Dans 8.30 Íshokkí 10.30 Indycar 11.30 Mótor- hjólakeppni 12.30 Knattspyma 14.00 Íshokkí, bein útsending 17.00 Fréttir 17.30 Íshokkí, bein útsending 19.30 Speedworld 21.00 Knattspyma 22.30 Fréttaskýringarþáttur 23.30 Fréttir 24.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 4.50 Bæn: Sig. Kr. Sigurðsson. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rás- ar 1. «.00 Fréttir. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu. Fyrstu at- huganir Berts eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. Þýð- andi er Jón Daníelsson. Leifur Hauksson les (11). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Hali- dóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. — Stef og tiibrigði fyrir flautu og píanó eftir Franz Schubert. Ás- hildur Haraldsd. leikur á flautu og Love Dervinger á píanó. — Fantasiestflcke ópus 73 eftir Robert Schumann. Bryndís Halla Gylfadóttir leikur á selló og Steinunn Bima Ragnarsdótt- ir á píanó. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið I nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og augi. 13.05 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Aðgát skal höfð. (7). 14.30 Aldarlok. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Stefan- la Valgeirsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Þingvellir, náttúran, sagan, jarðfræðin. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. — Barnalög frá ýmsum löndum 1 útsetningu Pauls Fiirsts. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Franz Schubert. — Pólónesa fyrir fiðlu og hljóm- sveit D 580. Gidon Kremer leik- ur með Kammersveit Evrópu. — Þrír Ijóðasöngvar. — Rondó í A-dúr fyrir fiðlu og strengjasveit, D 438. — Hirðirinn á hamrinum, D 965. Kathleen Battle syngur, Karl Leister leikur á klarinettu og James Levine á píanó. — Konsertverk í D-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit, D 345. Gidon Kremer leikur með Kammersveit Evrópu. 17.52 Fjölmiðlaspjail Ásgeirs Frið- geirssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Grettissaga Öm- ólfur Thorsson les (36). 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Augl. og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. 20.00 Mánudagstónleikar f umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Myrk- ir músfkdagar 1995: Frá tónleik- um í Gerðarsafni 21. febrúar. Einar Kristján Einarsson, gítar, Gerður Gunnarsdóttir, fiðla, Geir Rafnsson, slagverk, og Martial Nardeau, flauta, leika verk eftir Áskel Másson, Þorkel Sigurbjörnsson og Lárus H. Grímsson. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitfska hornið. 22.15 Hér og nú. Orð kvöldsins. Elfnborg Sturludóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. — Enskir söngvar frá um 1600 Bengt Ericson leikur á gömbu og Rolf LaFleur á lútu. Michel Chance syngur og Christopher Wilson leikur á lútu. 23.10 Fyllibyttur og félagsfræði. Umsjón: Steinn Kárason. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Stefan- fa Valgeirsdóttir. Frittir 6 Rá> 1 09 Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpid. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús R. Einars- son. 12.45 Hvftir mávar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Stur- luson 16.03 Dagskrá: Dægur- málaútvarp. 18.03 Þióáarsálln. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrf- ingsson. 22.10 Allt í góðu. Umsj. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 24.10 1 háttinn. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆIURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Beach boys. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Vcðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Maddama, kerling, fröken, frú. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Al- bert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Draumur f dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 þorgeiríkur. 9.05 Valdfs Gunnarsdóttir. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Umsj. Bjarni dagur Jónsson. 18.00 Eirfkur Jónsson. 19.00 Gullmolar. 23.00 Næturvaktin. Frúttir á haila tímanum Irá kl. 7-18 og kl. 19.30, Iráttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþráttafráttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Sfðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 I bftið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Áma 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantfskt. Ásgeir Kolbeinsson. 1.00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum. Fráttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fráttir Irá Iráttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt Tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjððlogi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. Sunnudaga til fimmtudaga. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 I óperu- höllinni. 12.00 1 hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar.20.00 Sfgilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Hennf Árnadótt- ir. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næt- urdagskrá. Útvorp Hofnarf jörður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.