Morgunblaðið - 22.04.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.04.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995 41 Jóhann stendur SKAK Grand Ilótcl Rcykjavík SKÁKÞING NORÐUR- LANDA Aukakeppni um þriðja sætið. 19.-23. apríl ð vígi Pia Cramling—Djurhuus 0-1 2. umferð: Tisdall—L.B. Hansen 0-1 Djurhuus—Jóhann 0-1 Helgi—Pia Cramling 'h-'h JÓHANN Hjartarson stendur best að vígi eftir tvær umferðir aukakeppninnar um sæti á milli- svæðamótinu. Hann og danski stór- meistarinn Lars Bo Hansen eru efstir og jafnir með einn og hálfan vinning, en Jóhann var með hag- stæðari stig á Norðurlandamótinu sjálfu og myndi því komast áfram ef þetta yrði niðurstaðan. Þeir mættust innbyrðis í fyrstu umferð og lauk lauk skákinni með jafntefli eftir að Jóhann hafði misst niður sigurvænlega stöðu. Norðmennimir Tisdall og Djur- huus byrjuðu vel og unnu skákir sfnar í fyrstu umferð, en urðu svo að lúta í lægra haldi á fimmtudags- kvöldi fyrir efstu mönnum. 1. umferð: Helgi—Tisdall 0-1 Jóhann—L.B. Hansen lh-'h Staðan á mótinu er þessi, þeim keppendum sem jafnir eru að vinn- ingum er raðað niður eftir stigum úr aðalmótinu: 1. Jóhann 1 'h v. 2. LarsBoHansen l'h v. 3. Tisdall 1 v. 4. Djurhuus 1 v. 5. PiaCramling 'h v. 6. Helgi Ólafsson 'h v. Athyglisvert er að þær fjórar skákir sem hafa unnist, hafa allar unnist með svörtu mönnunum. I fjórðu umferðinni f dag kl. 16 mætast Helgi og Lars Bo Hansen, Pia Cramling og Jóhann og Norð- mennirnir Tisdall og Djurhuus tefla innbyrðis. Síðasta umferðin fer svo fram á morgun kl. 13. Teflt er við mjög góðar aðstæður í nýuppgerð- um og glæsilegum salarkynnum á Grand Hótel í Reykjavík við Sigtún. Samhliða aukakeppninni fer fram æfingaeinvígi undirritaðs við nýtt skákforrit, Chessica frá Tasc BV í Hollandi. Það er keyrt á 90 MHz Pentium-tölvu. Staðan er 2-0 17. - f6 18. c5! - Rf7 Hér virðist 18. — Be6 vera betri leikur. 19. cxd6 — cxd6 20. De3 — Rxh6 21. Dxh6 - Bf8 22. De3+ - Kf7 23. Rd5 - Be6 24. Rf4 - De7? Afleikur í afar erfíðri stöðu. Morgunblaðið Árni Sæberg. EFSTU menn mætast í fyrstu umferð, Jóhann Hjartarson og Lars Bo Hansen. undirrituðum í vil, sem hingað hef- ur tekist að sneiða hjá stöðum þar sem reiknigeta tölvunnar nýtist vel. Áfall fyrir Anand Þeir Kasparov og Anand mættust innbyrðis á minningarmótinu um Tal í Riga um helgina. Þetta er lík- lega síðasta kappskák þeirra þar til þeir tefla heimsmeistaraeinvígi atvinnumannasambandsins í sept- ember. Þeir gætu hins vegar mæst á atskákmótum sumarsins í New York og London. BRIDS Umsjón Arnór Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur ÞRIÐJA kvöldið af þremur eins kvölds tvímenningum var spilað miðvikudag- inn 12. apríl. 36 pör spiluðu 13 um- ferðir með 2 spilum á milli para. Með- alskor var 312 og bestum árangri náðu: NS VignirHauksson-BjömAmarson 363 Bragi Hauksson - Sigríður Sóley Kristjánsd. 358 Snorri Karlsson - Guðmundur Baldursson 348 Daníel Halldórsson - Rafn Kristjánsson 340 AV Brynjar Vaidimarsson - Kristinn Ólafsson 389 AlbertÞorsteinsson-BjömÁmason 345 Bryndís Þorsteinsd. - Guðrún Jóhannesd. 342 Sigtryggur Jónsson — Friðjón Vigfússon 341 Miðvikudaginn 19. apríl byijar Að- albarómeter félagsins og stendur hann yfir 6 næstu miðvikudagskvöld. Tekið er við skráningu hjá BSI, s. 5879360. Bridsfélag kvenna Sl. mánudag lauk hraðsveita- keppninni hjá félaginu, sveit Sig- rúnar Pétursdóttur sigraði eftir mikið einvígi við sveit Dúu Ólafs- dóttur, en ásamt fyrirliðanum spil- uðu Sveinn Sigurgeirsson, Hrafn- hildur Skúladóttir og Jörundur Þórðarson í sveitinni. Annars varð lokastaðan þessi: Sv. Sigrúnar Pétursdóttur 2511 Sv. Dúu Ólafsdóttur 2496 Sv. Höllu Ólafsdóttur 2328 Sv. Freyju Sveinsdóttur 2318 Sv. Júlíönu ísebarn 2270 Næsta keppni félagsins verður þriggja kvölda tvímenningur sem hefst 24. apríl og geta pör skráð sig í símum 32968 (Olína, 10730 (Sigrún) og 879360 BSÍ. Bridsfélag Akureyrar Þriðudaginn 18. apríl lauk Hall- dórsmótinu í sveitakeppni. Úrslit urðu þessi: Sveit Sigurbjörns Har- aldssonar sigraði, hlaut 195 stig. Auk hans spiluðu í sveitinni Reynir Helgason, Tryggvi Gunnarsson og Súli Skúlason. Næstu sveitir: Sv. Grettis Frímannssonar 181 Sv. Páís Pálssonar 178 Sv. Byltingar 148 Sv. Gylfa Pálssonar 142 Þriðjudaginn 25. apríl hefst síð- asta mót þessa keppnistímabils sem er Alfreðsmót til minningar um Alfreð Pálsson sem var um áratuga skeið með bestu spilurum félagsins. Þetta er tvímenningur með Butler útreikningi. Þátttaka tilkynnist til Páls H. Jónssonar, sími 21695, eða 12500 í síðasta lagi kl. 18 þriðju- dagiím 25. apríl. Bridskvöld byijenda Þriðjudaginn 11. apríl var Brids- kvöld byrjenda og var spilaður eins kvölds tvímenningur að vanda. Úrslit kvöldsins urðu þannig: N/S-riðill AgnarGuðjónsson-MarkúsÚlfsson 99 ÞórdísEinarsdóttir-BirgirMagnússon 93 JónasBaldursson-ÁgústLeóOlafsson 86 A/V-riðll Hallgrímur Sigurðss. - Sigurbjörg Traustad. 95 HallgrímurMarkússon-AriJónsson 88 Unnar Jóhannesson - Finnbogi Gunnarsson 84 Þriðjudaginn 18. apríl urðu úrslit þessi: N/S-riðill Soffla Guðmundsdóttir - Hjördís Jónsdóttir 157 FinnbogiGunnarsson-UnnarJóhannesson 143 Kristjana Halldórsdóttir - Eggert Kristinsson 124 HeklaSmith-BjömSigurðsson 124 A/V-riðiU Þórdís Einarsdóttir—Birgir Magnússon 161 GunnarJ.Geirsson-ValdimarSveinsson 139 HrannarJónsson-GísliGíslason 128 ÁgústLeóÓlafsson-SigurðurPálsson 127 Á hverjum þriðjudegi kl. 19.30 gengst Bridssamband Islands fyrir spilakvöldum sem eru ætluð byrj- endum og bridsspilurum sem hafa litla keppnisreynslu. Spilaður er ávallt eins kvölds tvímenningur og spilað er í húsnæði BSÍ, Þöngla- bakka 1, 3. hæð. í Mjóddinni. Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 10. apríl voru spilaðar frmm umferðir í Stefánsmótinu og er staðan eftir níu umferðir þannig: Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 106 Sigurður Sigurjónsson - Kristján Hauksson 63 Siguijón Harðarson - Haukur Ámason 51 HelgiHermannsson-HjálmarS.Pálsson 41 Hæstu skor annað kvöldið hlutu þessi pör: SigurðurSiguijónsson-KristjánHauksson 70 SiguijónHarðarson-HaukurÁmason 60 TraustiHarðarson-ÁrsællVignisson 55 Bridsdeild Víkings Mánudaginn 10. apríl urðu úrslit eftirfarandi: BaldurBjartmarsson-ÓliB.Gunnarsson 133 Árni Njálsson—Sigfús Örn _ 120 EmaHrólfsdóttir-JónðmÁmundsson 114 Mánudaginn 24. apríl verður spilað- ur eins kvölds tvímenningur sem hefst kl. 19.30 í Víkinni. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Spilaður var tvímenningur miðviku- daginn 12. apríl. Fimmtán pör mættu til leiks og spilað var í einum riðli með yfirsetu. Þorleifur Þórarinsson - Gunnþórunn Erlingsdóttir 253 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 245 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 235 Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson 230 Laugardaginn 15. apríl spiluðu sextán pör í einum riðli: Láms Amórsson - Ásthildur Sigurgísladóttir 256 Þórólfur Meyvantsson - Eyjólfur Halldórsson 245 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 242 Bergsveinn Breiðfjörð - Baldur Ásgeirsson 233 Meðalskoríbáðumriðlum 210 Sunnudaginn 23. apríl hefst fimm sunnudaga keppni, þar sem þrír verða valdir til verðlauna, þá verður verð- launaafhending fyrir sveitakeppnina. ■ FYRIRTÆKIÐ Hjá Kríssa, Skeifunni 5, Reykjavík, hóf staf- semi sína 5. apríl sl. Um er að ræða hefðbundna þjónustu í bif- reiða-, hjólbarða- og mótorhjóla- viðgerðum. í tilefni opnunarinnar er boðið upp á takmarkað magn af Colway, sóluðum hjólbörðum á tilboðsverði. Kaupendum á lands- byggðinni er boðið upp á ókeypis sendingu með Vöruflutningamið- stöðinni. Kasparov kom á óvart með því að beita vinsælu vopni frá síðustu öld, Evans-bragðinu, sem fyrst sá dagsins ljós árið 1824. Þannigtókst honum að koma Indvetjanum í opna skjöldu. Anand náði ekki einu sinni að ljúka liðsskipan sinni. Hvítt: Kasparov Svart: Anand Evans bragð 1. e4 - e5 2. Rf3 - Rc6 3. Bc4 - Bc5 4. b4!? - Bxb4 5. c3 - Be7 6. d4 - Ra5 7. Be2!? Ný tilraun í stöðunni. Hér hefur næstum ávallt verið leikið 7. Rxe5, en eftir 7. — Rxc4 8. Rxc4 — d5 losar svartur þá um sig. 7. - exd4 8. Dxd4 - Rf6 9. e5 - Rc6 10. Dh4 - Rd5 11. Dg3 - g6 12. 0-0 - Rb6 13. c4 - d6 14. Hdl - Rd7 15. Bh6! Fórnar öðru peði til að halda svarti í klemmu. 15. — Rdxe5 16. Rxe5 — Rxe5 17. Rc3 Síðra var 17. Bg7 - Bf6 18. Bxh8 — Bxh8 og svartur hefur góðar bætur fyrir skiptamun. 25. Hel! og Anand gafst upp því hann er með öllu leiklaus í stöð- unni. Hvítur hótar að vinna mann með 26. Bf3. Við 25. - Dd7 á Kasparov svarið 26. Bb5 — Dxb5 27. Dxe6+ - Kg7 28. Habl - Dc6 29. Hecl o.s.frv. Staðan í Riga eftir sex umferðir þegar minningarmót Tals er rúm- lega hálfnað er þessi: 1. Ivantsjúk 4'/i v. af 6 2. Kasparov 4 v. af 5 3. Anand 4 v. af 6 4-5. KramnikogShort 3 v. af 5 6. Gulko 3 v. af 6 7. Júsupov 2'h v. af 6 8-10. Timman.VaganjanogEhlvest l‘/i v. af 5 11. Kengis l'/i v. Aleksei Shirov er sterkasti skák- maður sem teflt hefur undir merki Lettlands en hann er ekki á meðal þátttakenda vegna ágreinings við lettneska skáksambandið. Shirov hefur ekki fengið lettneskt vegabréf því hann er af rússnesku bergi brot- inn og talar ekki lettnesku. Skák- sambandið viðurkennir hann nú ekki lengur sem Letta. Shirov hefur ekki búið í Lettlandi um skeið. Hann er kvæntur argentínskri stúlku og hafa þau dvalið á Spáni. Margeir Pétursson smgar KEFAS KRISTIÐ SAMFÉI.AG Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Raeðumaður Sheila Fitzgerald. Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00. Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Almenn sam- koma kl. 20.30. Ræðumaður Sune Lyxell frá Svíþjóð. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÓRKINNI 6 SÍMI 682533 Laugard. 22. aprfl kl. 16.00 Skógarganga um Öskjuhlið Fróðleg gönguferö (1 klst.) um skógarstíga í Öskjuhlíð 1 tilefni ferðakynningar í Perlunni. Ekk- ert þátttökugjald. Brottför frá anddyri Perlunnar kl. 16.00. í til- efni ferðakynningarinnar fá allir þátttakendur í göngunni Þórs- merkurkort Ferðafélagsins. Ferðafélag islands. 1/1 Hallveigarstig 1 • sími 614330 Dagsferð sunnud. 23.4. Kl. 10.30 Djúpgrafningur-Hvera- gerði. Kjörganga, lokaáfangi. Verð kr. 1.400/1.600. Brottför frá BSÍ þensínsölu, miðar við rútu. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Sunnud. 23. aprfl kl. 13.00 Náttúruminjagangan 1. áfangi Fræðslu- og fjölskylduganga: Suðurnes-Valhúsahæð. Nátt- úruminjagangan, raðganga árs- ins er tileinkuð náttúruverndar- ári Evrópu. Farið verður í 8 áföngum frá Suðurnesi á Sel- tjarnarnesi yfir að Reykjanesfjall- garði og göngunni lýkur á Sela- töngum þann 25. júní. Sjá nánar í ferðaáætlun F.l. Með göngunni er vakin athygli á stöðum og svæðum sem eru sérstæð að náttúrufari. f 1. áfanganum verður gengin hringur um Suðurnes á Sel- tjarnarnesi, með Seltjörn og Bakkatjörn. Nú er skemmtilegur tími til fuglaskoðunar, m.a. er komiö mikið af umferðarfarfugl- um. Með í för verða sérfróðir menn um fugla, þeir Ólafur Karl Niel- sen, Gunnlaugur Þráinsson og Árni Waag. Haukur Jóhannes- son, jarðfræðingur og varafor- seti, mun setja gönguna af stað. Brottför er með rútum kl. 13.00 frá Ferðafélagshúsinu, Mörk- inni 6, og BSf, austanmegin. Þátttökugjald er ekkert í þess- um fyrsta áfanga (Vestfjarða- leið gefur aksturinn). Þátttak- endur geta einnig mætt við Suðurnes (bflastæði við golf- völlinn). Þetta er ferð við allra hæfi. Fjölmennið! Ferðafélag íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.