Morgunblaðið - 22.04.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.04.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995 49 Ekkert aprílgabb ►DENNIS Franz úr sjónvarps- þáttunum New York löggur eða „NYPD Blue“ giftist Joani Zeck fyrsta apríl, en þau liafa verið saman í þrettán ár. Á meðal 130 gesta voru samleikarar Franz, þeir Jimmy Smits og Nicholas Turturro. „Athöfnin var svo róm- antísk,“ sagði brúðurin. „Ég held að allir hafi fengið tár í augun.“ Talsmaður Franz sagði um brúð- kaupið: „Þetta var hefðbundið og innilegt brúðkaup. Það var ekkert aprílgabb eða neitt slíkt.“ Ný bók frá Ivönu Tramp ►IVANA Trump skartaði sínu fegursta þegar hún mætti í hátið- arkvöldverð henni til heiðurs þar sem haldið var upp á útgáfu bók- ar hennar „The Best Is Yet To Come“ eða „Lífið er rétt að byrja". I bókinni gefur Trump ungum konum, sem standa í skilnaði, ráð um skilnaðinn og hvernig best sé að koma aftur reglu á líf sitt að honum loknum. Þriðja teikmmyndin um Aladdín DISNEY-fyrirtækið ætlar að fylgja eftir velgengni teikni- myndanna um Aladdín með þriðju myndinni sem nefnist „Aladdin, Prince of Thieves“ og kemur á myndbandaleigur í Bandaríkjunum í janúar 1996. Upphaflega teiknimynd- in um Aladdín hefur nú selst í 24 milljónum eintaka og „Jaf- ar snýr aftur“ hefur selst í átta milljónum eintaka. Matseðill Koníakstóneruö humarsúpa meö rjómatopp Lamba-piparsteik meö gljáöu grænmeti, kryddsteiktum jaröeplum og rjómapiparsósu. Grand Marnler ístoppur meö hnetum og súkkulaöi karameiiusósu og ávöxtum. Verd kr.if.600 - Sýningarverd kr. 2.000 Dawleikur kr.800 Sértilboö á gistingu, Bordapantanir i 8ima 687111 sími 688999, SUNNUDAGUR: ÍSLANDSMEISTARAKEPPNI BARÞJONA í BLÖNDUN SÆTRA DRYKKJA BORÐAPANTANIR í SÍMA 687111 Hótel Island kynnir skemnitidagskrána BJORGVEN HALLDOILSSON - 25 ARA AFMÆLISTONLEIKAR BJÖRGVIN IlALIiDÓRSSON litur ylir dagstcrkið seni dægurlagasöngvari á liljömplötum í aldarfjörðung, ogvið ltcyrum nær 60 lög l'rá glæslunt l'crli - frá 1969 til okkar daga I kvöld a„ Næstu sýningar: GestasöujíNuri: SIGRÍDIIR BEINTEINSDÓ' I.eikmyncl og lc‘ikst,jórn: HJÖKN G. B.IÖRNSSON Hyönisvc‘iturst,jórn: GI NNAR hÓRDARSON ásamt 10 inanna hUomsveil Kynnir: , •I().\ AXKL ÓI.AFSSON íslancls- ou Norchirlaiulaim'islarai i stimkca'inisclöiiMiiii lia Dansskola \iiAar I laralils s> na dans. í FRÉTTUM * Johnny Depp sendir frá sér plötu ►FRAMI Johnnys Depps í kvikmynd- um hefur varla farið framhjá mörgum, en ef til vill vita færri að hann er í hljómsveit sem kallar sig P. Fyrsta plata sveitar- innar kemur út hjá Capitol í sumar og ekki leggja ómerkari menn sitt af mörkum til plötunnar en Gibby Haynes og Bill Carter úr Butt- hole Surfers, Steve Jones sem áður lék með Sex Pistols og Flea úr Red Hot Chili Pep- pers. Carter segir í nýlegu viðtali að Depp sé vel lið- tækur á gítar og bassa: „Fólk má ekki gleyma því að hann hefur lengi barist í bökkum við að koma sér á framfæri sem tónlistarmað- ur.“ Á plötuumslaginu verður mynd af „Dansdrottningu“ eða „Dancing Queen“ Abba. LÍTIÐ hefur farið fyrir Boy George upp á síðkastið, en hann sló eftirminnilega í gegn með hljómsveitinni Culture Club á sínum tíma. Nú er hins vegar eitthvað að rofa til í þeim efnum, því á næstunni kemur út ævisaga kappans og plata frá honum fylgir svo í kjölfarið. Bókin nefnist „Take It Iike A Man“ og þar segir meðal annars frá árum hans í sviðsljósinu með Cutture Club og sambandi hans við trommuleikara sveitar- innar John Moss. Þá segir sagan frá ungl- ingnum Boy George sem dvaldi löngum stundum fyrir utan heimili Davids Bowie í þeirri von að honum brygði fyrir. Greina má áhrif Bowies á plötu Boy George „Cheapness and Be- aty“, en þar víkur dans- tónlistin fyrir háværum gítarleik. Hún kemur út í maí og fyrsta smáskífulagið nefnist „Funtime“. MIRANDA Richardson Richardson fyllir skarð Basinger ►MIRANDA Richardson mun að öllum líkindum fylla skarð Kim Basinger í næstu kvik- mynd Roberts Altmans sem nefnist „Kansas City“. Ric- hardson, sem var tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir frammi- stöðu sína í „Tom & Viv“, á nú í samningaviðræðum við fram- leiðendur myndarinnar. Basinger, sem er í einu aðal- hlutverka myndar Altmans „Pret-a-porter“, mun ekki leika í „Kansas City“ vegna þess að hún er ófrísk. Trygg- ingaraðili myndarinnar vildi ekki taka áhættuna á því að neitt gæti komið fyrir og því er nú unnið að því að leysa hana frá samningnum. SAGA Skemm tisaga vetrarins Ríó tríó, Guðrún Gunnarsdóttir o.fl. fara á kostum. Hljómsveitin SAGA KLASS, ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundssyni, leikur fyrir dansi til kl. 3 að lokinni skemmtidagskrá. Arna Þorsteinsdóttir og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR Borðapantanir á Rtó sögu í síma 552 9900 -þín saga! - kjarni malsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.