Morgunblaðið - 22.04.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.04.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995 53 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ "t SIMI 553 - 2075 HX HEIMSKUR H3IMS>IARI G I « IGAll»ÍI □ AKl'REYRI Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari í boði Coca Cola Nú hafa 22.000 manns séð myndina Heimskur heimskari. 11ved;any cood books Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. INN UM ógnardyr | R|DDAR| KÖLSKA I VASAPENINGAR ★★★ Ó.H.T. Rás2 1 ' ★ ★★ H.K. DV. Nýjasti sálfræði „thriller" John Carpenter sem gerði Christine, Halloween og The Thing! heMouthof Mad Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. MHANIE GRJFTTri FjiHakki Sýnd kl. 3, 5 og 7. i i ( é 4 í i 4 4 4 4 -\ Sló Cindy Crawford við ►Stórtenórinn Luciano Pavarotti hleypti af stokkun- um nýju ilmvatni fyrir karlmenn síð- astliðinn miðviku- dag, sem hann seg- ir að sé aðlaðandi á konum líka. Pa- varotti var hylltur af aðdáendum sín- um með húrra- hrópum fyrir utan Harrods í London, þar sem hann árit- aði ilmvatnsflöskur og lofaði því að ilmurinn „færi nyög vel saman við rómantíska tón- list“. Þar með slæst hann í lið með stjörnum á borð við Elizabeth Taylor, sem hafa lagt nöfn sín við ilmvötn á markaðnum. Tals- maður Harrods sagði að ilmvatn Pavarottis hefði selst betur en ilm- vatn sem var kynnt af Cindy Crawford uokkru áður. SlMI 19000 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON PAPi.SAKTi.SKAM Nýjasta mynd Robert Altman (Short Cuts, The Player) qerir stólpagrín af neimi hátískunnar í París. Pret-a-porter hefur vakið gríðarlega athygli og jafnvel deilur. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Marcello Mastroianni, Julia Roberts, Tim Robbins, Kim Basinger, Stephen Rea, Lauren Bacall, Anouk Aimee, Lili Taylor, Sally Kellerman, Tracey Ullman, Linda Hunt, Rubert Everett, Forest Whitaker, Lyle Lovett og fleiri og fleiri. Leikstjóri: Robert Altman. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. HIMNESKAR VERUR A. Þ., Dagsljós. ***** e.H. Helgarp. **** H.K. DV HEAVENLYCREATURES Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 14 ára. I BEINNI Sýnd kl. 3, 9 og 11. KÖTTURINN FELIX Sýnd kl. 3. Tilboð kr. 100. LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 3. Tilboð kr. 100. HNOTUBRJÓTS- PRINSINN Sýnd kl. 3. Tilboð kr. 100. Fjölskyldu- lífíð í blóma Túlípanar nefndir eftir Muldar ► F YRIRSÆTAN Karen Muld- er brosir blítt til ljósmyndara og heldur á vendi af túlípönum sem hafa verið nefndir eftir henni. Það má því segja að hún sé sannkölluð blómarós. Við- burðurinn átti sér stað sendi- ráði Hollands í París síðastlið- inn fimnitudag. ►EDIE Brickell, sem er 29 ára, og Paul Simon, sem er 53 ára, hafa getið sér gott orð fyrir lagasmíðar og söng. Það hefur þó farið frekar lítið fyrir sliku síðan þau hófu sambúð fyrir nokkrum árum. Á sama tíma er fjöl- skyldulífið í miklum blóma og í síðasta mánuði eignuðust þau sitt annað barn. Það var dóttir sem þau skírðu Lulu, en fyrir áttu þau einn son að nafni Adr- ian, sem er tveggja ára. SÖNGFUGLARNIR Edie Brickell og Paul Simon hafa lít- inn tíma fyrir neitt nema hvort annað. FOLK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.