Morgunblaðið - 22.04.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.04.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995 D 3 R LEIKARIMIR Morgunblaðið/Rúnar Þór Á fullu í stórsviginu ar mikið fjör og mlklA gaman í stórsvigl stúlkna og hér er það Selma HreggvlAsdóttlr frá Eskl- firði sem sýnir listir sínar í 11 ára flokki. Það fór um mig fiðringur NNA og Frans Friðriksson. „ÞAÐ fór um mig fiðringur þeg- ar ég horfði á eftir stráknum niður brautina og ég hugsaði; reyndu nú að standa niður alla brautina", sagði Nanna Leifs- dóttir þegar hún hafði horft á eftirsyni sínum, Frans Friðriks- syni renna sér í stórsvigi 7 ára og yngri. Nanna, besta skíðakona landsins um árabil og margfaldur ís- landsmeistari, tók einmitt þátt í fyrstu Andrésar and- Reynir B ar leikunum og gerði Eiríksson sér þar lítið fyrir og skrifarfrá vann bæði í svigi og Akureyri stórsvigi. „Við ákváðum að koma norður, í tilefni af 20. Andrésarleikunum og að Frans keppti, þrátt fyrir að hann hafi ekki æft skíði, en við búum í Vestmanna- eyjum. Það stóð til að hann keppti fyrir Vestmannaeyjar en það gekk ekki og því keppir hann fyrir Akur- eyri. Það hefði vissulega verið mjög gaman að Frans keppti fyrir Vest- mannaeyjar því það hefði verið í fyrsta skipti sem keppandi hefði ver- ið úr Eyjum á Andrési. Það er alltaf jafngaman að vera á þessum móti og fylgjast með krökkunum og sjá hvað þeir skemmta sér vel. Þá er ég einnig mjög spennt að sjá hvernig Tinnu frænku minni gengur en hún keppir í flokki 12 ára og því má segja að fiðringurinn sé enn meiri fyrir vikið“, sagði Nanna að lokum. Þess má geta að Tinna, sem er dóttir Tómasar Leifssonar, bróður Nönnu, fetaði í fótspor frænku sinn- ar og sigraði í sviginu f gær. Komumst næstum allir í verðlaunasæti Húsvíkingar voru mættir með fríðan hóp keppenda. Þeir stóðu sig mjög vel á fyrsta keppnis- degi í flokki átta ára. Þeir áttu m.a. fjóra af fyrstu sex í drengja- flokki. „Það má segja að næstum allir strákamir komust í verðlaunasæti í okkar flokki," sögðu þau Jóhann Ágúst, Hafsteinn Svavar, Guð- mundur Óli, Björn Heiðar, Jón Haf- steinn, Jóel Már, Heiðar Ófeigur og Helga Bryndís og nöfnunrnar, Harpa Asgeirsdóttir og Björnsdótt- ir. En þau voru öll að bíða eftir rútunni sem átti að flytja þau úr Hlíðaríjalli og niður í KA-heimili þegar blaðamaður Morgunblaðsins hitti þau að máli. Þau sögðust hafa æft mjög vel í vetur, en veðrið hafi þó verið frek- ar leiðinlegt að undanförnu. „Það er skemmtilegast að keppa hér á leikunum. Það er einnig gaman að búa í KA-heimilinu. Við höfum það alveg fyrir okkur og því er nóg pláss til að leika sér í fótbolta þegar við KATIR Húsvíkingar. Frá vlnstri: Jóhann A. Slgmundsson, Hafstelnn Svavar Kjartansson, GuAmundur Ó. Stelngríms- son, Björn H. Ásmundsson, Harpa Ásgeirsdóttir, Harpa H. BJörnsdóttir, Jón Hafstelnn Jóhannsson, Jóel M. HólmfríAar- son, Helga Bryndís BJörnsdóttlr og HelAar Ófeigur Blrgisson. erum ekki að keppa á skíðum. Svo og voru flest að keppa á leikunum förum við líka í sund,“ sögðu þau í annað sinn. URSLIT SkíAI Andrésar andar leikarnir Stórsvig stúlkna, 7 ára og yngri. Tinna Dórey Pétursdóttir Hau.......1.00,05 Arna Rún Oddsdóttir, H.............1.00,30 Rut Pétursdóttir, A................1.01,25 Kristín Hólm Reynisdóttir, A.......1.01,63 Alexandra Tómasdóttir, Nes.........1.02,41 Stórsvig drengja, 7 ára og yngri. Birkir Sveinsson, H..................57,59 • Gunnar Már Magnússon, D..............58,61 Pétur Haukur Loftsson, Bbl...........59,33 Þorsteinn Þorvaldsson, Hau...........59,36 Kári Brynjólfsson, D...............1.00,23 Stórsvig stúlkna, 10 ára. Amfriður Ámadóttir, Árm............1.25,56 Guðrún Benediktsdóttir, Árm........1.26,27 Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir, S......1.25,37 Fanney Blöndal, Vík................1.26,56 Sólveig Ása Tryggvadóttir, A.......1.27,05 Stórsvig drengja, 10 ára. Andri Þór Kjartansson, Bbl.........1.23,75 Hafþór ValurGuðjónsson, Egi........1.24,92 Friðjón Gunnlaugsson, Sey..........1.25,00 Karl Einarsson, 1..;...............1.25,98 SigurðurPétursson, í...............1.27,28 Stórsvig drengja, 8 ára. Sveinn E. Jónsson, D...............1.04,12 Jóel Mar Hólmfríðarson, H..........1.04,38 Bjöm Þórlngason, Bbl...............1.04,87 GuðmundurO. Steingrímsson, H......1.05,74 Jón Hafsteinn Jóhannsson, H........1.06,58 Stórsvig stúlkna, 8 ára. Bergrún Stefánsdóttir, Árm.........1.05,59 Eyrún E. Marinósdóttir, D..........1.06,53 Berglind Jónasardóttir, A..........1.08,63 Bergþóra Jónsdóttir, D.............1.08,74 Birgitta Ýr Júlíusdóttir, Árm......1.09,28 Svig drengja, 12 ára. GuðbjarturBenediktsson, H..........1.22,18 FjölnirFinnbogason, D..............1.22,52 BirgirH. Hafstein, Kr..............1.22,72 HallurÞórHallgrímsson, H...........1.22,88 Sindri Már Pálsson, Bbl............1.25,03 Svig stúlkna, 12 ára. Ragnheiður Tinna Tómasdóttir, A.... 1.17,91 Harpa Rut Heimisdóttir, D.........1.-19,25 Laufey Bima Óskarsdóttir, Sey......1.22,44 Erika Pétursdóttir, Árm............1.22,66 Harpa Dögg Kjartansdóttir, Bbl.....1.23,74 Stórsvig stúlkna, 11 ára. Arna Arnardóttir, A................1.33,49 Guðrún Soffía Viðarsdóttir, D......1.35,09 Erla Siguijónsdóttir, H............1.35,24 Kristfn Birna Ingadóttir, Bbl......1.35,56 Karen Ragnarsdóttir, Nes...........1.37,31 Stórsvig drengja, 11 ára. Bragi Óskarsson, Ó.................1.29,79 Ingvar Steinarsson, S..............1.31,85 Öm Ingólfsson, Árm.................1.36,14 Þórður Birgisson, S................1.36,57 Karl Maack, Kr.....................1.37,21 Stórsvig stúlkna, 9 ára. Hrönn Kristjánsdóttir, Árm.........1.34,33 Heiðrún Pétursdóttir, A............1.35,90 Guðrún Ósk Einarsdóttir, ír........1.37,96 Elín Arnarsdóttir, Árm.............1.38,04 Tinna Alavísdóttir, Esk............1.40,41 Stórsvig drengja, 9 ára. Jóhann Jónsson, Esk................1.30,85 Hjörvar Maronsson, Ó...............1.32,08 Einar Ingvi Andrésson, S ..........1.32,11 GunnarLárGunnarsson, Árm...........1.33,38 Steinar Hugi Sigurðsson, Bbl.......1.34,63 1,0 km ganga drengja, 7 ára og yngri. Hefðbundin aðferð. Jóhann Freyr Egilsson, A..............6,43 Brynjar Leó Kristinsson, Ó............7,34 Einar Birgir Björgvinsson, A..........7,51 1,0 km ganga drengja, 8 ára. Hefðbundin aðferð. Hjalti Már Hauksson, Ó.............. 5,23 Örvar Tómasson, S.....................5,48 Sindri Guðmundsson, A.................6,25 Guðni B. Guðmundsson, A...............6,28 Valur Steindórsson, A.................8,54 1.5 km ganga drengja, 9 ára. Hefðbundin aðferð. Hjörvar Maronsson, Ó..................6,14 Jón Ingi Björnsson, S.................6,37 Guðmundur G. Einarsson, í.............7,40 Haukur Geir Jóhannsson, A.............8,46 Einar B. Sveinbjömsson, í.............9,50 2,0 km ganga drengja, 10 ára. Hefðbundin aðferð. Freyr S. Gunnlaugsson, S...........10,19 Andri Steindórsson, A..............10,46 Páll Þór Ingvarsson, A.............11,06 Jakob Sigurðsson, S..................11,49 Jón Þorri Kristjánsson, S............12,01 2.5 km ganga drengja, 11 ára. Hefðbundin aðferð. Árni Teitur Steingrímsson, S.......11,33 Gylfi Ólafsson, í..................12,17 Einar Jóhann Finnbogason, í........12,29 Einar Pál! Egilsson, A.............12,45 Jón Þór Guðmundsson, A.............13,23 3,0 km ganga drengja, 12 ára. Hefðbundin aðferð. Björn Blöndal, A...................13,39 Steinþór Þorsteinsson, Ó...........13,50 Ástþór Óli Halldórsson, S..........14,07 Jóhannes Björn Arelakis, S.........14,17 Greipur Gíslason, í................15,40 1,0 km ganga stúlkna, 8 ára. Hefðbundin aðferð. Elsa Guðrún Jónsdóttir, Ó...........5,59 Katrín Rolfsdóttir, A...............6,11 Anna Lóa Svansdóttir, Ó.............6,57 Anna Louise Ásgeirsdóttir, A........7,09 1.5 km ganga stúlkna, 9 ára. Hefðbundin aðferð. Katrín Árnadóttir, A................7,30 Sigrún Bjömsdóttir, í...............7,43 Lára Jóna Björgvinsdóttir, A........8,19 Finnborg Steinþórsdóttir, 1.........9,29 2,0 km ganga stúlkna, 10 ára. Hefðbundin aðferð. Freydís H. Konráðsdóttir, Ó........12,12 Guðný Ósk Gottliebsdóttir, Ó.......12,14 Brynja V. Guðmundsdóttir, A........12,25 Edda Rún Aradóttir, Ó..............13,08 Kristín Sigurðardóttir, Ó........13,50 2,5 km ganga stúlkna, 11 ára. Hefðbimdin aðferð. Katrin Árnadóttir, í.............13,22 Sandra Finnsdóttir, S............13,44 Elisabet G. Bjömsdóttir, í.......14,48 Aldis Gunnarsdóttir, í...........18,58 Harpa Henrýsdóttir, í............20,24 3,0 km ganga stúikna, 12 ára. Hefðbundin aðferð. Hanna D. Maronsdóttir, Ó.........13,04 Eva Guðjónsdóttir, Ó.............13,54 Erla Bjömsdóttir, S..............14,23 Hanna S. Ásgeirsdóttir, S........14,24 Knattspyrna Reykjavfkurmótiö Fylkir-Fram........................3:3 Kristinn Tómasson, Aðalsteinn Víglunds- son, Þórhallur Dan Jóhannsson - Atli Ein- arsson 2, Þorbjörn Atli Sveinsson. Litla bikarkeppnin A-riðill: f A - Ægir.......................5:0 Bjarki Pétursson 3, Stefán Þórðarson 2. UMFG-Víðir.........................2:1 Grétar Einarsson, Ólafur Ingólfsson - Ólaf- ur Jónsson. B-riðill: FH - Afturelding...................7:0 Hallsteinn Arnarson 3, Hörður Magnússon 2, Jón Erling Ragnarsson, Láms Huldarson. Selfoss - ÍBV......................0:6 - Tryggvi Guðmundsson 3, Hermann Hreið- arsson, Leifur Geir Hafsteinsson, Rútur Snorrason. C-riðiII: Keflavík - Grótta..................5:0 Marko Tanasic 2, Hjálmar Hallgrímsson, Kjartan Einarsson, Kristinn Guðbrandsson. HK - Skallagrímur..................1:1 Valdimar Hilmarsson - Bjöm Axelsson. D-riðiII: Stjaman - Haukar...................4:1 Guðmundur Steinsson 2, Hermann Arason, Birgir Sigfússon - Guðlaugur Baldursson. Evrópukeppni bikarhafa Chelsea - Zaragoza.................3:1 Paul Furlong (31.), Frank Sinclair (63.), Mark Stein (86.) - Santiago Aragon (54.) ■Real Zaragoza vann 4:3 samanlagt og leikur til úrslita við Arsenal f Paris 10. maí. Sampdoria - Arsenal................3:2 Roberto Mancini (14.), Claudio Bellucci (84. 86.) - Ian Wright (62.), Stefan Schwarz (89.). ■Staðan var 5:5 eftir tvo leiki en Arsenal vann 3:2 í vftakeppni og tryggði sér þar með úrslitaleik. Körfuknattleikur NBA-deildin Leikir aðfurarnótt fimmtudags: Cleveland - Miami................90:79 New Jersey - Atlanta.............99:104 •Washington - Orlando..........123:117 Indiana - Philadelphia..........103:91 Milwaukee - Boston..............106:97. Denver - Minnesota..............106:81 Utah - Houston..................115:96 Leikir aðfaramótt föstudags: Charlotte - New York..............86:91 Chicago - Detroit...............120:105 Dallas - San Antonio............111:112 Portland - LA Lakers.............111:97 Seattle - Houston...............111:101 Golden State - Sacramento........98:112 •Eftir framlengingu. UMHELGINA Knattspyrna Reykjavíkurmótið Laugardagur. B-deild Leiknisv.: Ármann - Leiknir.........15 Leiknisv.: Valur-Pjölnir............17 Sunnudagur: A-deild Laugardalur: Þróttur - Fylkir.......20 Mánudagur: A-deild Laugardalur: ÍR - KR..............20 Litla Bikarkeppnin Sunnudagur: Þorláksh.:_ Ægir - Víðir..........14 Akranes: ÍA-Grindavík.............14 Mosfellsbær: AftureWing - Selfoss.14 Hafnarfjörður: FH - ÍBV...........14 Seltjamames: Grótta - Skallagrímur.14 Keflavík: Keflavík - HK...........14 Sandgerði: Reynir - Haukar........14 Kópavogur: Breiðablik - Stjarnan..14 Blak Bikarúrslit karla Digranes: ÍS - HK.................14 Bikarúrslit kvenna Digranes: ÍS - Víkingur........15.30 Borðtennis Topp 12. mótið Topp 12. mótið i borðtennis fer fram i TBR-húsinu f dag og hefst kl. 13. Punktamót Sfðasta punktamót vetrarins, Stóra Vík- ingsmótið, verður í TBR-húsinu á morgun, sunnudag. Keppt verður í átta flokkum og hefst keppni f byijendaflokki kl. 10 en í mfl. karla og kvenna kl. 16. LEIÐRETTING IMafn leikmanns vantaði í blaðinu sl. fimmtudag birtist mynd af meisturam Grindvíkinga i minnibolta 11 ára drengja í körfuknattleik og féll niður nafn eins leikmannsins, Matthfasar Svanssonar, sem er annar frá hægri í fremri röð. Beðist er velvirðingar á mistökunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.