Morgunblaðið - 23.04.1995, Page 1

Morgunblaðið - 23.04.1995, Page 1
SUNNUDAGUR 23. APRIL 1995 SUNNUPAGUR jjjgygiiiiWtoftift blað B VETUR KVADDUR Myndir Ragnar Axelsson/Texli Guóni Einorsson ÓVENJU kaldur og harður vetur er að baki. Þess verð- ur minnst að enn einu sinni krafðist harðneskja norðurhjar- ans þungra fórna. Sextán fórustí mannskæðum snjóflóð- um sem féllu í Súðavík, Reykhólasveit og Bláfjöllum. Víð- ar varð eignatjón af völdum snjóflóða, meðal annars á Seyðisfirði, Flateyri og Siglufirði. Jarðbönn í sveitum og vangæftir til sjávar hafa þyngt lífsbaráttuna. Myrkrið, kuldinn og ófærðin dregið þrótt og kjark úr fólki. Öll él birtir upp um síðir og með bjartari tíð ganga mannlífið og náttúran í endurnýjun lífdaga. sjásíðui6 0gi7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.