Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1995 B 5 yfir verkefninu og krafðist þess að Lenny ynni með sér kvöld eftir kvöld, sendi hann i vinnuna á öllum tímum sólarhrings og lét hann aldrei í friði. Bonnie var líka ergileg yfir fjarveru eiginmannsins, en hann laug sífellt að henni, sagðist vera að lesa eða í vinnu. I nóvem- ber var Lenny farinn að vantreysta Kevin og var orðinn hræddur. Hann vissi að Kevin bæði hótaði og talaði fólk til, þegar honum hentaði. Þeg- ar hann frétti að einhver hefði hringt og þóst vera frá skattinum, til að tilkynna að Lenr.y ætti ógreidda skatta og símakerfi fyrir- tækisins hagaði sér undarlega, var Lenny ekki í vafa um hver væri að hrella hann. Hann játaði nú allt fyrir yfirmanni sínum. Daginn eftir hringdi Lenny í tölvuöryggisvörð Digital og sagðist vilja segja honum hver hefði verið óboðni gesturinn í tölvum þeirra. Öryggisvörðurinn tók næstu flugvél til Los Angeles og að höfðu samband við banda- rísku alríkislögregluna, FBI, var Mitnick tekinn fastur daginn eftir. Mitnick var dæmdur í árs fang- elsi og sex mánaða afvötnunar- meðferð til að venja hann af tölvu- notkun. Hann afplánaði dóminn í opnu fangelsi og síðan tók með- ferðin við. Um leið breytti hann um líferni, stundaði líkamsrækt og léttist um tæplega fimmtíu kíló, breyttist úr fituhlunki í ungan og rennilegan mann, enda aðeins 26 ára gamall. Hann útskrifaðist úr meðferðinni tveimur mánuðum fyrr en ætlað var, vegna góðs árangurs og fékk vinnu sem forritari á heil- sugæslustöð. Bonnie sótti um skilnað og Kevin flutti til ömmu sinnar. Meistarastykki Mitnicks Batinn var þó ekki algjör. Hann tók fljótlega upp sömu iðju og frá 1992 hefur hann farið huldu höfði. Síðasta jóladag tók vísindamaður Rðeins pað Besta ncest þér jBj HANNES WÖHLER & CO, Smiðjuvegi 72, sími 554 4040. 62-62-62 - kjarni málsins! og sérfræðingur í tölvuöryggi, Tsu- tomu Shimomura í Kaliforníu, eftir því að einhver hafði komist inn í tölvu hans og afritað hundruð skjala og forrita. Shimomura, sem er þrítugur og því ári yngri en Ke- vin hóf nú leit að þjófnum. Eftir nokkra leit fannst þýfið á tölvuneti, tengt Internet og í kringum það var fjörug umferð. Shimomura var nú ekki í vafa hver and- stæðingurinn var. Mitnick á ekki marga sína líka, en Shimomura var hönum ofjarl og tókst að rekja símt- ölin og hafa upp á honum í Norður- Karólínu. Shimo- mura var viðstaddur handtökuna og Mitnick kallaði hrósyrði til hans fyr- ir snilldina. í þetta skiptið á Mitnick yfir höfði sér allt að 35 ára fangelsi. Hann hafði viðað að sér ótrúlegu magni upplýsinga, meðal annars símakorts- og greiðslu- kortanúmer, sem hann notaði til að hringja fyrir, auk forrita. Sam- tals voru þetta upplýsingar sem fylltu hundruð milljóna tölvubæta. Þeir sem eru kunnugir Mitnick eru ekki í vafa um að hann sótti í tölvu Shimomura því þar vissi hann að væru ómetanlegar upplýsingar um tölvuöryggiskerfi. En Mitnick hugsaði ekki út í að Shimomura KEFIN Mitnick er nákvæmlega jafn þolinmóður og snjall og hann sjálfur. Mitnick bíð- ur nú dóms í fangelsi í Norður- Karólínu, þar sem hann situr tölvu- laus. Með það í huga hve langt hann kemst með símann einan saman, þá eru símtöl hans vöktuð og hann má ekki hringja í aðra en lögmann sinn, móður og ömmu. í þetta skiptið virðist Mitnick ekki munu komast auðveldlega frá af- brotum sínum. Laugavegur- Veitingahús Til sölu mjög þekkt veitingahús á besta staö, við Laugaveg - þar sem fólkið er. Góð rekstrar- eining - sæti fyrir 50 manns - vel tækjum búinn, - besti tíminn framundan. Gott verð - einstök kjör - laus strax. Nafn, kennitala og símanúmer sendist til afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „C - 2304.“ Alþjoðlegt og oðruvisi kennaranám f Danmörku Det IMödvendige Seminarium menntar kennara framtíðar- innar. Við tökum nú við nýjum nemendum frá allri Evópu - byrjað 1. september 1995. - Námið er nútímalegt og fram- sýnt bæði hvað varðar námskrá og kennsluaðferðir. • 1. ár: Alþjóðlegt námsefrn. Innifalin er 4ra mánaða námsferð i langferðabíl um Asíu til Indlands • 2. ár Nám í samfélagsfræði, umhverfis- og náttúrufræði, svo og 6 mán. þátttaka í dönsku atvinnulífi. • 3. + 4. ár: 2 x 6 mánaða starfsnám í skólum í Danmörku eða öðrum löndum. Námsefni m.a. í uppeldisfræði, sálfræði, söng og tónlist, handiðn og mynd- list, leiklist, íþróttum, dönsku, reikning/stærðfræði, hagfræði, portúgölsku og grunnfögum. Náminu lýkur með 1 árs vinnu sem kennari í Afríku. Ef þú hefur áhuga, hringdu þá eða sendu símbréf og fáðu bækling: Sími 00 45 43 99 55 44, símbréf 00 45 43 99 59 82. Kynningarfundur verður í Reykjavík 29. apríl og á Akureyri 30. apríl. Det Nodvendige Seminarium, Tvind, DK-6990 Ulfborg. HAFNARFJARÐARBÆR TIL SOLU - TILBOÐ Hafnarfjarðarbær auglýsir til sölu íbúðarhúsið að Suðurgötu 11, Hafnarfirði, járnklætt timburhús, hæð og ris á steyptum kjallara. Húsið, sem er allt ný endurnýjað, er um 317 m2. Tilboð óskast í húsið og skal þeim skilað á skrif- stofu bæjarverkfræðings Strandgötu 6, fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 9. maí n.k. og verða þau opnuð þar að viðstödd- um þeim bjóðendum er þess óska. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Til að fá nánari upplýsingar, uppdrætti og að skoða húsið, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu bæjarverk- fræðings sími 555-3444. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. Aðalfundur Tæknivals hf. 1994 Aðalfundur Tæknivals hf. er hér með boðaður þriðjudaginn 9. maí 1995. Fundurinn verður haldinn í Húnabúð Skeifunni 17, 3. hæð kl. 20.00. Dagskrá fundarins er sem hér segir: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins til samræmis við ný lög um hlutafélög. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Reikningar félagsins fyrir árið 1994 liggja frammi á skrifstofu félagsins. H Tæknival Skeifunni 17 - Simi 568-1665 - Fax 568-0664 Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 567-1800 Löggild bílasala Verið velkomin við vinnum fyrir þig Opið í dag frá kl. 13-18 Grand Cherokee Limited V-8 ’94 Grænsans., sjálfsk., ek. aðeins 9 þ. km., leðurinnr., álfelgur, geislasp., einn með öllu. Sem nýr. V. 4.550 þús. Cherokee Country 4,0L ’94 Sjálfsk., ek. 13 þ. km., viðarinnr., cruiscontrol, álfelgur o.fl. V. 3,3 millj. Nýja bílasalan, Bíldshöfða 8, TOYOTA 4RUNNER. Árg. 1992. Ekinn 38 þús km. Dökkblár. Beinskiptur, 5 gíra. álfelgur. Upphækkaður f. 33" dekk. 31" dekk. Rafm. í öllu. Skipti mögul. á ódýrari. Verð stgr. 2.500 þús. Eigum árg. '90 og '91 sjálfsk. og beinsk. NISSAN TERRANO 2,7 DÍSEL TÚRBÓ. Árg. 1992. Ekinn 89 þús. klm. Steingrár. Beínskiptur, 5 gíra, álfelgur. Rafm. f öllu. Smurbók fylgir frá upphafí. Skipti mögul. á ódýrari. Verð stgr. 2.400 þús. DAIHATSU CHARADE LIM- ITED. Árg. 1992. Ekinn aðeins 28 þús. km. Rauður. Beinskiptur, 5 gíra. Skipti möguleg á ódýrari. Verð stgr. 760 þús NISSAN SUNNY SLX Árg. 1993. ekinn 32 þús. Grænsans. Beinskiptur, 5 gíra, spoiler. Skipti möugl. á ódýrari. Verð stgr. 1.050 þús MIKID AF CODUM BILUM A s. 5673766 SUBARU LEGACY 1,8 GL STATION. Árg. 1990. Grásans. Ekinn aðeins 58. ús km. Beinskiptur, 5 gíra. Verð stgr. 1.190 þús. Eigum árg. '90-'93. MMC LANCER GLXI Árg. 1993. Ekinn 22 þús. km. Rauður. Sjálfskiptur, Spoiler, topplúga, álfelgur. Skipti mögul. á 700 þ. kr. ódýari. Verð stgr. 1.300 þús. CÓDUM STAD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.