Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1995 B 15 BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Landslið yngri spilara í brids LANDSLIÐ yngri spilara sem tekur þátt í Norðurlandamóti yngri spilara 22.-29. júní í Bodö í Noregi, hefur verið valið. Spilarar eru: Magnús Magnússon, Akureyri, Steinar Jónsson, Siglufirði, Ragnar T. Jónasson, ísafirði, Tryggvi Ingason, ísafirði. Fyrirliði liðsins verður Sveinn Rúnar Eiríksson. Bridsfélag SÁÁ Þriðjudagin 18. april var spilaður einskvölds tölvureiknaður Mitchell-tví- menningur, að þessu sinni voru ekki forgefin spil, en þau verða forgefin í restinni af keppnum félagsins á þessu ári. 19 pör spiluðu 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og bestum árangri náðu: N/S Guðmundur Vestmann - Unnsteinn Jónsson 254 OrriGíslason-YngviSighvatsson 248 Jóhannes Laxdal - Vilhjálmur Sigurðssonjr. 237 MagnúsÞorsteinss.-GuðmundurSigurbjömss. 231 A/V Guðlaugur Sveinsson - Róbert Siguijónsson 239 GesturPálsson-ÞórirFlosason 239 BjömBjömsson-RúnarHauksson 227 BirgirOlafsson-TryggviGuðmundsson 212 Bridsfélaga SAÁ spilar hvert þriðju- dagskvöld í Armúla 17a og hefst spila- mennska stundvíslega kl. 19.30. Spil- aðir eru tölvureiknaðir tvímenningar með forgefnum spilum. Bridsdeild Fél. eldri borgara, Kópavog Spilaður var tvímenningur þriðjud. 18. apríl. 24 pör mættu og var spilað í 2 riðlum. Úrslit: A-riðill: (10 pör) Jón Stefánsson - Magnús Halldórsson 142 Bergsveinn Breiðfjörð - StígurHerlufsen 142 KarlAdoifsson-EggertEinareson 120 Ingibjörg Jónsd. - Guðm. Guðmundsson 117 Meðalskor 108. B-riðill: (14 pör) Gunnjwrunn Erlingsd. - Þoreteinn Erlingsson 184 HörðurDavíðsson-ValdimarLárusson 177 GunnarPálsson - Kjartan Guðmundsson 173 SæmundurBjamason-BöðvarGuðmundsson 170 Meðalskor 156. Bridsd. Rangæinga Miðvikudaginn 26. apríl verður síð- asta spilakvöldið að þessu sinni. Þá verður eins kvölds tvímenningur. Einnig verða afhent verðlaun vetrar- ins. Eru því allir sem þau eiga og fleiri hvattir til að mæta. Spilað er 1 Þöngla- bakka 1, spilamennska hefst kl. 19.30. Bridsdeild félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstudag- inn 7. apríl ’95. 20 pör mættu, spilað var í 2 riðlum, úrslit í A-riðli urðu: Bergur Þorvaldsson - Þórarinn Ámason 148 Ragnar Halldóreson - SigurleifurGuðjónsson 127 SveinnSæmundsson-ÞórhallurÁrnason 121 Meðalskor 108 B-riðill Eggert Kristinsson - Þoreteinn Sveinsson 132 Stefán Bjömsson — Danfel Pálsson 115 GarðarSigurðsson-CymsHjartareon 110 Meðalskor 108 Spilaður var tvímenningur þriðju- daginn 11. apríl ’95. 24 pör mættu, og var spilað í 2 riðlum. Úrslit í A-riðli: (10 pör) Ingibjörg Jónsdóttir - Guðm. Guðmundsson 133 Eysteinn Einareson - SigurleifurGuðjónsson 125 Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdal 124 Meðalskor 108 B-riðili (14 pðr) Bergsveinn Breiðgörð — Stígur Herlufsen 189 Helga Guðbrandsdóttir - Ásbjöm Magnússon 186 EggertEinareson-KarlAdolfsson 175 Sveinn Sæmundsson - ÞórhallurÁmason 170 Meðalskor 156 Blákaldar staðreyndir Lækkun iðgjalda á fasteigna- og fjölskyldutrvggingum Hækkun á bónus í kaskótryggingum Tveir gjalddagar og engin sjálfsábyrgð í ábyrgðartryggingum ökutækja og samanburður á kjörum staðfesta kosti TM trygginga Lækkun iðgjalda á fasteigna- og fjölskyldutryggingum. Viðskiptavinir TM fá endurgreiðslu frá og með 1. aprfl 1995. Hækkun á bónus. Hæsti bónus kaskótrygginga hækkar úr 40% í 50% frá og með 1. maí 1995. Ef kaskótjón verður útvegar TM bflaleigubfl í allt að 5 daga. Tveir gjalddagar og engin sjálfsábyrgð. Greiðslur á ábyrgðar- tryggingum ökutækja skiptast niður á tvo gjalddaga á ári og sjálfsábyrgð er engin. Prósentur segja ekki allt, staðreyndir og samanburður leiða í ljós að TM tryggingar eru hagkvæmar tryggingar. Kynntu þér góð kjör á tryggingum hjá TM. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF. r þegar mest á reynir! Aðalstræti 6-8,101 Reykjavík, sími 26466. FRÆ OG ÁBURÐUR í hentugum umbúðum £-- ■fir~zL '77 RáSgjöf sérfræ&inga um garS- og gróSurrækt GRÓÐURVÖRUR VERSIUN SÖLUFÉIAGS GARÐYRKJUMANNA Smiðjuvegi 5 • 200 Kópavogi • Sími: 554 3211 • Fax: 554 2100 riu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.