Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 23. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUA! A: ;/ YSINGAR Barngóð kona Við leitum að traustri og barngóðri konu til að gæta tveggja stúlkubarna. Gott sumarfrí. Upplýsingar veitir Anna í síma 21366. Safnavarsla Safnahús Borgarfjarðar auglýsir laust starf við almenna safnavörslu. í Safnahúsinu er bókasafn. byggðasafn, skjalasafn, náttúrugripasafn og listasafn. Óskað er eftir starfskrafti með próf í sagn- fræði, þjóðháttafræði eða íslensku og með reynslu eða þekkingu í tölvunotkun. Laun samkvæmt samningum BHMR. Umsóknir sendist til Safnahúss Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 4-6, 310 Borgarnesi, fyrir 5. maí nk. Hjúkrunarfræðingar - Ijósmæður Á Sjúkrahús Suðurlands vantar Ijósmæður til sumarafleysinga. Á sama stað bráðvantar hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingar og í lausar stöður frá 1. júní 1995. Á sjúkrahúsinu er blönduð hand- og lyflækn- ingadeild; aðgerðardagar eru tveir í viku. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga í sumaraf- leysingar og fastar stöður á öldrundardeild Ljósheima. Allar nánari upplýsingar veitir Aðalheiður Guðmundsdóttir, hjúkrunarforstjóri, sími 98-21300. Minjavörður Sveitarfélög á Fljótsdalshéraði og Borgarfirði eystra hafa nýlega stofnað byggðasamlag um Minjasafn Austurlands, sem flytur í nýtt húsnæði á Egilsstöðum á þessu ári. Stjórn safnsins auglýsir lausa stöðu for- stöðumanns við safnið frá 1. júní nk. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun í safngreinum og reynslu af safnstörfum. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Umsóknir sendist formanni stjórnar minja- safnins, Þóreyju Hannesdóttur, Sunnufelli 4, 701 Egilsstöðum, sem gefur nánari upplýs- ingar í síma 97-11998, ásamt Guðrúnu Krist- insdóttur, minjaverði Austurlands, í síma 97-11451. Laus störf á Akureyri Stórt þjónustufyrirtæki á Akureyri óskar eftir að ráða starfsmenn. Fulltrúi (144) Starfið fellst m.a. í fjölþættum samskiptum við viðskiptavini. Æskilegur aldur 25-35 ára. Sölumaður (145) Starfið felst í kynningu og sölu, þar sem við- komandi verður verktaki og selur upp á pró- sentur. Farið verðir með allar umsóknir sem trúnaðar- mál sé þess óskað. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 2. maí nk. Bygginga- tæknifræðingur Nýútskrifaður byggingatæknifræðingur óskar eftir starfi. Helsta starfsreynsla er við land- mælingar og vegaframkvæmdir. Ýmislegt kemur til greina. Nánari upplýsingar í síma 97-11981 á kvöldin. Sumarstörf við gestamóttöku Hótel Húsavík hf. auglýsir eftir starfsfólki í sumarstörf við gestamóttöku. Nauðsynleg er kunnátta í ensku, einu Norðurlandamáli og þýsku. Frönskukunnátta mjög æskileg. Skriflegar umsóknir, þar sem fram kemur aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendast til Hótels Húsavíkur hf., Ketilsbraut 22, 640 Húsavík. Upplýsingar gefnar í síma 96-41220. Heilsugæslustöðin á Patreksfirði Hjúkrunarforstjóri Laus er staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu- gæslustöðina á Patreksfirði. Um er að ræða 100% stöðu, sem er laus nú þegar. Starfið er fjölbreytt og krefjandi í víðfeðmu læknishéraði, er nær yfir V-Barðastrandar- sýslu. Heilsugæslustöðin á Bíldudal og heil- sugæsluselið á Tálknafirði falla undir stjórn hjúkrunarforstjórans. Nánari upplýsingar um starfið, starfskjör, húsnæði o.fl. gefa framkvæmdastjóri og hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110. Starfsfólk óskast Örtölvutækni starfar á sviði upplýsingatækni og þjónar fyrirtækjum og stofnunum á ís- lenskum markaði. Höfuðáhersla er lögð á markvissa vöruþróun og uppbyggingu þekk- ingar og býður fyrirtækið þjónustu, búnað og heildarlausnir eins og best gerist. Örtölvutækni sinnir viðskiptavinum sem gera miklar kröfur. Til að mæta auknum kröfum og auknum umsvifum óskum við eftir að ráða í eftirfarandi störf: 1. Starfsmaður í þjónustudeiid. Novell netkerfi. Umsækjendur skulu hafa tölvumenntun og/eða reynslu af vinnu við Novell netkerfi. 2. Starfsmaður í þjónustudeild UNIX umhverfi. Umsækjendur skulu hafa tölvumenntun og/eða reynslu af vinnu í UNIX tölvuumhverfi. 3. Starfsmaður í tæknideild Tæknimaður. Leitað er að rafeindavirkja með reynslu af tölvubúnaði. Krafist er góðrar almennrar tölvuþekkingar, sérstaklega í Windows umhverfi. Hæfniskröfur til allra starfanna: Lipurð í framkomu, þjónustulund ásmt öguð- um og faglegum vinnubrögðum eru grund- vallaratriði. Við leitum að sjálfstæðum, dugmiklum starfsmönnum sem eru reiðu- búnir að starfa sem sterkur hlekkur í liðs- heild tækni-, þjónustu- og sölumanna. Stað- góð tungumálakunnátta er nauðsynleg. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun okkar í Skeifunni 17 og skal skila umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf til Örtölvutækni. Upplýsingar vegna starfa í þjónustudeild (1 og 2) veitir Jón Freyr Jóhannsson, þjónustu- stjóri og vegna starfs í tæknideild (3), Ás- geir Arnoldsson, deildarstjóri tæknideildar. Umsóknarfrestur er til 7. maí. H ÖRTÖLVUTÆKNI || Hagva ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 813666 Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir Atvinna íboði Fiskvinnslufyrirtækið Suðurnes hf., Vatns- nesvegi 2, Keflavík, óskar eftir að ráða hand- flakara sem fyrst. Góð laun í boði. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 92-12420 milli 09.00-12.00 daglega. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN 4 ÍSAFIRÐI Ljósmóðir hjúkrunarfræðingur Ljósmóðir eða hjúkrunarfræðingur, með reynslu í mæðravernd, óskast að Heilsu- gæslustöðinni á ísafirði. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri og/eða framkvæmdastjóri í síma 94-4500. RAFEINDAVÖRUR HF Fjölþætt starf Póls hf., ísafirði, fyrirtæki í örum vexti, leitar að fjölhæfum einstaklingi til skrifstofustarfa (50% starf). Um fjölbreytt starf er að ræða: Launaútreikningar, bókhaldsvinna, íslensk og erlend reikningsgerð, símavarsla, svo eitt- hvað sé nefnt. Enska og eitt Norðurlandamál áskilið. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri, Guðmundur Marinósson, í síma 94-4400. Tæknival Tœknival hf. er 12 ára gamalt framsækið tölvu- fyrirtœki með u.þ.b. 100 starfsmenn og veltan á síðasta ári var yfir milljarð ísL króna. Fyrirtækið býður viðskiptavinum sinum heildarlausnir i iðnaði, sjávarútvegi og verslunarrekstrL Vegna enn aukinna umsvifa óskar Tæknival hf. eftir að ráða starfsmenn í FORRITUN OG ÞJONUSTA I HU GBÚNAÐARDEILD VIÐ LEITUM AÐ kraftmiklum forriturum og vel skipulögðum aðilum til að sjá um þjónustu og uppsetningu ýmissa upplýsingakerfa. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur hafi haldbæra tölvumenntun og/eða reynslu í Windows forritun. Einnig leitum við að aðilum með gott innsæi í virkni bókhalds og upplýsingakerfa. Áhersla er lögð á fag- mennsku, skipulögð vinnubrögð, þægilega framkomu og hæfni til hópvinnu. í BOÐI ERU áhugaverð og krefjandi störf hjá öflugu og framsæknu fyrirtæki með góðan liðsanda. Vinsamlega athugið að fyrirspurnum varðandi ofangreint starf verður eingöngu svarað hjá STRÁ Starfsráðningum hf. Umsóknarfrestur er til aprílloka. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar eru frá kl. 10-14. ST Starfsráðningar hf Suðurlandsbraut 30 ■ 5. hæð ■ 103 Reykjavik Simi: 588 3031 ■ Fax: 588 3010 CuÍhý Harbardóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.