Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 1
NOKKUR GOÐ RAÐ UM BENSINSPARNAÐ - BLAZER ARGERÐ '95 í STUTTUM REYNSLUAKSTRI - NÝRRI KYNSLÓÐ MAZDA 323 REYNSLUEKIÐ - SUBARU ÁRGERÐ1986 EKINN 240.000 KM *$*" *&»*** -*£+" „-33**"^ i^ „ass* SJOVA IwFolla Special Series, K sérbúnir luxusbílar á einstöku tilboðsverði. Kringlunni 5 - sími 569-2500 SUNNUDAGUR 28. APRIL 1995 BLAÐ c <gg> TOYOTA Takn um gceði HCDIII - kraftalegur sportjeppi Hyundai HYUNDAI, stærsti bUafram- leiðandi í Suður-Kóreu, kynnti nýlega þriðju kynslóð HCD hugmyndabílsins en hann er að öllu leyti þróaður í hönnunar- miðstöð Hyundai í Kali- forníu. Hyundai HCD IH eins og bíllinn heitir er blendingur sportbíls og fjór- hjóladrifsbíls ogl segja forsvarsmenn f Hyundai að ekki hafi áður verið smíðaður bíll með | þessum eiginleikum. Þó má geta þess að' Mega Track gengur1 út frá sömu hugmynd en er öllu stærri og ólíklegri til að vera settur í framleiðslu. HCD IH er með tölvustýrðu fjöðrunarkerfi og nægir að ýta á hnapp sé farið af vegi með bundnu slitlagi yfir á malar- vegi. Fjöðrunarkerfið stillir jafnframt veghæð bílsins. lííll- inn er með fjðgurra strokka, 2 lítra vél með tveimur ofaná- liggjandi knastásum, forþjöppu með millikæli og 16 ventla WT-kerfi (breytilegri ventla- opnun). Þessi vél skilar 240 hestöflum við 6.100 snúninga á mínútu. FJÖIstlUanlegtþak HCD ni er með fimm gíra handskiptingu og sítengdu al- drif i og meðal öryggisbúnaðar má nefna tvo líknarbelgi og ABS-hemlalæsivörn. Undir- vagninn er úr stáli og gólf úr áli en yfirbyggingin er úr sterkri trefjaefnisblöndu sem eykur henni styrk og gerir bíl- inn léttari en eUa. HCDIII er með opnanlegu þaki sem er stillanlegt á þrjá vegu. Þá er hægt að veHa um hvort skott- lokið á bílnum opnist upp eða niður. Að innan er bíllinn sportleg- ur eins og tveggja sæta sport- bíll. Mælaborðið umlykur öku- mann og sætin sömuleiðis sem Uggja lágt í bílnum. Hins vegar minnir áklæðið og aftursætin á hlutverk bílsins utan vega en Ný E-lína Mercedes væntanleg í júlí NÝ E-lína Mercedes-Benz er vænt- anleg á markað hérlendis í júlí en bíllinn er nýr frá grunni með mikl- um útlitsbreytingum. E-línan er stærðarflokkurinn mitt á milli C-lín- unnar og S-línunnar. Nýlega sendi Mercedes-Benz frá sér fyrstu opin- beru myndirnar af nýja bílnum en reyndar kynnti fyrirtækið coupé- útfærsluna með svipuðu útliti á bílasýningunni í Genf fyr- jjr tveimur árum. Helsta einkenni nýja bílsins er gerbreyttur HCD III er ný kynslóð hugmyndabíls Hyundai um sportjeppa framendi með kringlóttum fram- lugtum og hallandi vélarhlíf sem sker sig frá öðrum gerðum Merce- des. Mercedes fylgir þeirri tilhneig- ingu bílahönnuða að hanna bíla með framenda sem sker sig úr frá öðrum gerðum bíla. Sama má segja um nýjustu línu Ford, sér í lagi Ford Scorpio. Fyrir nokkrum misserum var það fremur reglan en undantek- ingin að nýjar útfærslur sem leystu eldri af hóími væru þyngri og stærri en þó sérstaklega dýrari en fyrir- rennarinn. Nýi E-bíllinn er hins vegar léttari og um 6% eyðslu- grannari en forverinn. Þar fyrir SKOTTLOKIÐ opnast hvort sem er upp eða niður. utan staðhæfir Mercedes að nýi E-bíllinn sé sá öruggasti í sínum stærðarflokki og vísar þar með á bug þeirri kenningu að aukið ör- yggi í bílum sé ástæðan fyrir stöð- ugri þyngdaraukningu bíla. ESP-kerfl Mercedes segir að nýi bfllinn verði aðeins lítillega þyngri en for- verinn og helgist það af því að í nýja bílnum er fjöldi tækninýjunga, eins og t.a.m. ESP-kerfið sem sér um að leiðrétta of- og vanstýringu og með aðstoð ABS-hemlalæsi- varnakerfisins gerir bílinn stöðugri í beygjum. Mercedes hefur í átta ár unnið að þróun búnaðarins en hann vinnur þannig að hann hemlar eða losar hemlun á hverju einstöku hjóli og hjálpar þannig ökumanni að halda þeirri stefnu sem hann | hefur valið. Verði vart mikils skriðs afturenda bílsins hemlar hann sjálfvirkt á því afturhjóli sem er nær þeirri átt sem bíllinn skríður en létt- hemlaátakið á framhjóli fjær þeirri átt sem bíllinn skríður. Hækkar litið sem ekkert í veröi Stefán Jónsson hjá Ræsi sagði að búist væri við að E-bíllinn kæmi á markað hér í júli og gefnar hefðu verið vonir um að bíllinn hækkaði lítið sem ekkert í verði. Sama hefði verið uppi á teningnum þegar C- línan tók við af 190-bílnum, hækk- unin hefði verið lítil sem engin þótt um betur búinn bíl hefði verið að ræða. Gamli E-200 kostaði 3,4 milljón kr. með bensínvél grunn- gerðin. Það sem af er þessu ári hafa selst sjö Mercedes-Benz C-bíl- ar en grunngerð ódýrasta bílsins, C-180, kostar 2.935.000 kr. Sá bill er búinn fjögurra strokka vél með ABS-kerfi, samlæsingum og þjófa- vörn í lykli, rafspeglum og fleiru. ¦ MERCEDES-BENZ E-línan er sterri, öruggari og spar- neytnari er fyrir- rennarinn. aftursætin er aðeins hægt að nýta þegar bíllinn er hafður opinn. Fyrir miðju mælaborðinu er Navitac- fjölkerfið sem sameinar í einu tæki leiðsagnarkerfi og ýmsa stillingarmöguleika, t.a.m. á sætum, sem eru til hægðarauka fyrir ökumann. ¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.