Morgunblaðið - 26.04.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.04.1995, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ + ffliQt&mMúbib Yfírlit II III " Aflabrögð Páskastopp PÁSKASTOPPIÐ setur svip sinn á sjósókn um þessar mundir. Að- eins 26 bátar stærri en 10 tonn lönduðu afla í síðustu viku og svip- aða sögu er að segja af annarri sjósókn. Grásleppuveiðar eru leyfðar í páskastoppi, en þær hafa farið afar hægt af stað, dauft hefur verið yfir úthafskarfaveiði og óvenju fá skip voru á rækju í síðustu viku. Síldar hefur orðið vart í Síldarsmugunni og eru tvö skip þegar farin þangað til veiða og fleiri að tygja sig til slíkra veiða. Rannsóknarskipið Bjarni Sæ- mundsson er á slóðinni. Dauft yf ir úthaf skarf aveiðinni Úthafskarfaveiðin hefur farið hægt af stað, en þó hafa komið sæmileg skot inn á milli. Þó ekki betri en svo, að afli í heildina er mun minni en á sama tíma í fyrra. Japanir halda að sér höndum hvað varðar kaup á karfanum og mark- aðsmál því í nokkurri óvissu. Á meðan ferð úthafskarfinn á aðra markaði, er ýmist unninn innan lands af ísfískskipum sem eru á þessum veiðum, eða um borð í vinnsluskipum á markaði.í Evrópu og jafnvel Kanada. Þar er karfiíin unninn frekar og seldur niður til Bandaríkjanna; Farnlr í Síldarsmuguna Júpíter ÞH og Guðrún Þorkels- dóttir SU eru farin til veiða í Síldarsmugunni, en norsk skip hafa orðið síldar vör þar að undan- förnu. Síldin stendur djúpt og gæti verið erfið viðfangs, en möguleikar eru þó á því að taka hana í flottroll, þegar þannig stendur ár. Rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson mun einmitt rannsaka notkun flottrolla við þessar veiðar. Von er á fleiri skip- um héðan á síldarslóðina milli Is- lands og Noregs, en í fyrra veidd- ist dálítið af norsk-íslenzku síld- inni við 200 mflna mörkin þar austur frá. Börkur NK gerði með- al annars sæmilega túra þar. Erf itt með samstarf í Víetnam Illa hefur gengið hjá samstarfs- fyrirtækjum í víetnömskum sjávarútvegi og hafa 63% þeirra lagt upp laupana af ýmsum ástæð- um. Er það fjórum sinnum hærra hlutfall en í öðrum greinum. Þá hefur Víetnamstjórn innkallað 26 samstarfsleyfi af alls 40 útgefn- um. Ástæðan fyrir þessu er fyrst og fremst sú, að illa hefur verið staðið að undirbúningi rekstrarins auk þess sem víetnömsku sam- starfsaðilarnir ráða hvorki yfir nægu fjármagni né reynslu. í þriðja lagi eru lög um einkarekstur í Víetnam enn mjög ófullkomin. Togarar og rækjuskip á sió mánudaginn 24. apríi 1995 Veljum íslenskt Heildarsjósókn Vikuna 17. til 23^april Mánudagur 188 skip Þriðjudagur 250 Miðvikudagur 304 Fimmtudagur 416 Föstudagur 459 Laugardagur 394 Sunnudagur 420 Fjögur skip eru t T að rækjuveiöum BATAR Natn [ BJÖRG VE s Stawo 123 Afll ta*-'; Velfiartaorl Botnvarpa Upptat. »fl» Ýsa SJóf. 3 Lðndunarat. Gámur : L EMMA VE 219 82 26- Botnvarpa Ýsa 2 2 Gámur SÆRUN GK 120 238 12* Úrta Grálúða Gámur SILFURNES SF 99 144 12' 28- Ýsa 1 Gámur SMÁEY VE 144 t61 Batnvarpa Ýsa 2 Gámur DRANGAvlK V£ 80 FRÁRVE 78 162 29 Botnvarpa Botnvarpa Botnvarpa Karfi / Gullkarfi Ýsa __1 ' 1 Vestmannaeyjar 165 16 64 Vastmaonaayjar HEIMAEY VE 1 272 Þorskur Þorskur 2 1 Vestmannaeyjar BERGUR VIGFUS GK 63 207 19 Net Þortáksháfn i FRIBRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 47 Net Þorskur Ufst 4 1 Þorlákshöfn GAUKUR GK 660 181 31 Net Grindavík [ STAFNES KE 130 197 20 Net Ufsi 1 Sandgerði AUÐUNN iS 110 197 16 Ltne Steinbítur ' t Hefnarfjöröur .. \ ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 15 Nat Ufsi 2 Ólafsvlk ARNIJÓNS BA 1 22 29 Una Steinbítur 4 5 8 Patreksfjöröur BRIMNES BA 800 73 30 Llna Steinbítur Steinbítur Patreksfjöröur EGILL BA 468 30 33 Una Patreksfjörður GUBRÚN HLI'N BA 122 183 22 Llna Steinbítur Stainbitur 1 5 Patreksfjöröur VESTRt BA 84 30 30 Une Patreksrjöröur HÖFRUNGUR BA 60 20 17 Lína ~ Una Steinbftur Steinbftur Steinbltur Steinbrtur Steinbítur 3 4 1 3 3 5 Tálknafjörður JÓN ÍÚLÍ BA 167 36 35 Tálknafjðrpur SIGURVON BA 257 192 13 17 ' 12 U'na Una Lína Tálknafjörður BÁRA ÍS 364 ÍNGÍMARMÁGNUSSON ÍS 650 87 15 Suðureyrl Suðureyri [ BUBNÝ ÍS 266 76 23 Lína Stelnbítur Bolungarvik JÓN TRAUSTI IS 78 53 20 1 Lína Steinbltur 3 Bolungarvík Afíi loðnuskipa á vertíðinni VINNSLUSKIP Nafn St»rí «fll 242 Uppist. aff« Lðndunarmt. | VESTMANNAEY VE 54 636 Vestmannaeyjer GlSSUR ÁR 6 315 92 Rækja Reykjavfk SNORRI STURLUSON RE Í19 979 2 j Hékari Reykjavfk ,-:| FRAMNES IS 708 407 40 Rækja Isafjöröur ísafjófður I SKUTULL /S tSO 793 37 Rækja __J SIGURFARI ÚF 30 176 83 58 82" Rækja Rækja Ysa"...... Ólafsfjöröur Húsavfk Fáskrúðsfjörður i GEIRI PETVRSÞH 344 182 :•.:" ,1 UÓSAFELL SU 70 549 TOGARAR Slippfélagið Málningarverksmiðja Nafn ARNAR H HU tdf Stmró 482 Afll 85* Uppist. afla Karíi Lðndunarst. Gémur \ . BRANGEY SK 1 451 b" Karfi Gámur BERGEY VE 544 339 74 Karfi Vestmannaeyj'ar ! lÚN VÍBAÚN ÁR 1 i RAUÐINÚPUR ÞH 160 451 461 298 295 442 108 • 3í« Karfi Þorskur Þorlákshöfn Porlákshbfn | SVEINN JÓNSSON KE 9 172* 32 Karfi Ýsa Sandgerði ! L-ÓMUR HF 177 Hafnarfjðrður J ÁSBJÖRN RE 50 166 Korfi Reykiavík \ JÓN BALÐVINSSON RE 208 493 87 . Ý8B Reykjavfk DRANGUR SH 511 404 36 Ysa Grundarfjörður [ KLAKKUR SH 610 488 24 Ýsa Grundarfjöröur j GUBBJARTUR IS 16 PÁLL PALSSON IS 102 407 883 75 100 Þorskur PoreVur ísafjörður isafiorour | STEFNIR Is 28 431 500 48 78 Grálúða Þorskur Karfi Þorskur Ufsi fsafjöröur ! SÓLBERG ÖF 12 ótafaítörður \ KALDBAKUR EA 301 GULLVER NSlt BJARTUR NK 121 941 423 461 238 97« ' 117 Akureyri SeyöitfíÖrfiur | Neskaupstaður HÓLMANES SU 1 451 97 Karfi EökfíKirður ] HOFFELL SU 80 548 61 " ' 89 " Ýsa Þorskur FáskrúðsfjÖröur KAMBARÖST SU 200 487 Stöovarfjöröur j HAFNAREY SU 110 249 73 Þorskur Breiðdalsvík Júpiter Jón Kjartansson Sigurður Víkingur Beitir Júlli Dan Þóróur Jónasson Keflvíkingur Arnþór Björg Jónsdóttir II Víkurberg Stafnes Sunnuberg Háberg Gigja Örn Guðmundur Ólafur í'æljón Svanur Björg Jónsdóttir Bergur Heimaey Dagfari Albert Faxi Súlan Sighvatur BJarnason Kap Húnaröst Guðrún Þorkelsdóttir Guðmundur Brettingur Börkur Venus Gullberg Siglfirðingur Huginn Höfrungur Arney Þórshamar Bjarni Ólafsson Grindvíkingur Hólmaborg Isleifur Sléttanes Jón Finnsson Hákon Pétur Jónsson Helga II Sigurfari Sunna Blængur Pétur Jónsson Jóna Eðvalds Umd. nr. Vnrnalegt ÞH 6U 111 VE 15 AK'100 NK123 GK197 EA350 KE 100 EA 16 ÞH320 GK 1 KE 130 GK199 GK299 VE340 KE 13 ÓF 91 SU 104 RE 45 ÞH321 VE 44 VE 1 GK 70 GK 31 RE241 EA300 VE 81 VE 4 RE550 SU211 VE 29 NS 50 NK122 HF519 VE 292 Sl 150 VE 55 AK 91 KE 50 GK 75 AK 70 GK606 SU 11 VE 63 ÍS 808 RE 506 ÞH250 RE 69 RE373 ÓF 30 Sl 67 NK117 RE 69 SF 20 25680 19096 22322 36409 20950 0 14747 22799 0 0 15031 0 23155 23440 17259 29636 15388 0 16101 16473 16547 14961 14961 15531 15675 16957 17830 16101 20435 16529 18601 0 19381 906 18125 0 15531 33059 0 20435 19168 30439 30910 20350 0 15531 21046 11663 29422 0 1227 26464 602 906 Rutt 10000 4000 6366 -3000 2045 6398 O -2100 5800 6200 0 67 -200 200 3964 -900 1700 525 -1000 -3200 240 -9431 0 4589 1555 1803 4186 5000 3000 --4025 7744 0 12000 -906 0 0 -240 -1700 3000 0 12200 -7765 0 0 0 -12629 -3000 -11663 -500 0 -955 -26308 415 6625 Kvótl all« Voltt 35680 23096 28688 33409 22995 6398 14747 20699 5800 6200 15031 67 22955 23640 21223 28736 17088 525 15101 13273 16787 5530 14961 20120 17230 18760 22016 21101 23435 12504 26345 0 31381 0 18125 0 15291 31359 3000 20435 31368 22674 30910 20350 0 2902 18046 0 28922 0 272 156 1017 7531 22956 21423 28094 23293 16787 6329 13286 15931 4740 8022 14743 0 22733 23612 20534 24557 15820 525 13929 13742 12431 5530 15369 22010 17003 17717 18910 19989 22544 10612 26345 140 25546 0 14412 64 14629 24985 2654 17261 23799 17564 27382 19458 238 2902 15762 0 27497 6 0 0 0 7313 Eftlr 12724 1673 594 10116 6208 69 1461 4768 1060 -822 288 67 222 28 689 4179 1268 0 1172 -469 4356 0 -408 -1890 227 1043 3106 1112 891 1892 0 -140 5035 0 3713 -64 662 6374 346 3174 7569 5110 3528 892 -238 0 2284 0 1425 -6 272 156 1017 218 817779 20100 837879 7*0128 97751

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.