Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Fimmtudaginn 20. apríl ’95 spiluðu 20 pör í tveimur' riðlum: A-riðill: Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 130 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 125 Ingunn Bemburg - Vigdís Guðjónsdóttir 120 B-riðill: Bergsteinn Breiðfjörð - BaldurÁsgeirsson 145 FróðiB.Pálsson-KarlAdolfsson 118 Ólöf Guðbrandsdóttir - Sæbjörg Jónasdóttir 113 Meðalskor í báðum riðlum 108. Sunnudag 23. apríl ’95 spiluðu 16 pör í einum riðii. Elín Jónasdóttir - Lilja Guðnadóttir 265 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 265 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 252 Austurlandsmót í sveitakeppni Austurlandsmót í sveitakeppni og aðalfundur BSA fóru fram í Valaskjálf 21.-23. apríl. Tuttugu sveitir kepptu um titilinn Austur: landsmeistari í sveitakeppni 95. í fyrsta sæti var sveit Herðist hf. spilarar: Pálmi Kristmundsson, Guttormur Kristmannsson, Sigur- jón Stefánsson og Ólafur Þ. Jó- hannsson. Hlaut sveitin 150 stig. í öðru sæti: Sveit Landsbankans á Vopnafirði með 149 stig. í þriðja sæti: Sveit Loðnuvinnslunar hf. með 141 stig. í fjórða sæti: Sveit Spari- sjóðs Norðfjarðar með 140 stig. BSA kaus sér nýja stjóm. Hana skipa Hafþór Guðmundsson forseti frá Bridsfélagi^ Suðurfjarða. Aðrir í stjórn: Jónas Ólafsson frá Bridsfé- lagi Suðurfjarða, Ágúst Sigurðsson frá Bridsfélagi Homafjarðar og Þorvaldur Hjarðar og Oddur Hann- esson Bridfélagi Fljótsdalshéraðs. Sumarbrids 1995 Stjóm BSÍ hefur ákveðið að leita tilboða í sumarbrids 1995 eins og undanfarin ár. Miðað er við tímabilið frá 28. maí til 10. september að frá- töldum 9. og 10. júní þegar Epson alheimstvímenningurinn verður spil- aður og ef til vill einhveijum dögum í fyrstu viku september ef einhver félaganna hafa hafið starfsemi. Brids- sambandsstjórn áskilur sér rétt til að taka því tilboði sem henni líst best á eða hafna öllum. Skrifleg tjlboð eiga að berast til skrifstofu BSÍ fyrir kl. 17, miðvikudaginn 17. maí nk. Nánari upplýsingar gefur Elín í síma BSÍ 587-9360 á skrifstofutíma. Bridsfélag Seyðisfjarðar Nýlokið er aðalsveitakeppni fé- lagsins með þátttöku 5 sveita. Lo- kastaðan varð þessi: Sveit Aðalsteins Einarssonar 7 6 í sveitinni voru: Reynir Magnússon, Gunnar Jóseps- son, Gunnlaugur Bogason, Jón B. Ólafsson Sveit Jóhanns P. Hanssonar 68 Sveit Kristins V aldimarssonar 60 Sveit Vilheims Adolfssonar 47 Sveiflusveitin 43 Fyrr í vetur var aðaltvímenning- ur spilaður með þátttöku 16 para. Efstir urðu: Jóhann P. Hansson og Rögnvaldur H. Jónsson Hjörtur Unnarsson og Jón H. Guðmundsson Aðalsteinn Einarsson og Jón B. Ólafsson WtÆkSÞAUGL YSINGAR „Au pair“ í London „Au pair“ óskast til þess að gæta tveggja hálf-íslenskra systkina. Þarf að vera um tví- tugt, hafa stúdentspróf, vera reglusamur og reykja ekki. Enska er töluð á heimilinu. Viðeigandi uppl. óskast sendar til afgreiðslu Mbl., merktar: „Reglusemi og áreiðanleiki." Vilt þú vinna á fasteignasölu? Öflug og kraftmikil fasteignasala óskar eftir hörkuduglegum og frískum aðstoðarmanni til sölumennsku. Reynsla ekki skilyrði. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 3. maí, merktar: „H - 4249.“ ST. FRANCISKUSSPÍTALI STYKKISHÓLMI Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðing vantar strax á almenna hjúkrunardeild og öldrunardeild. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-81128. Sumarhótel Óskum eftir að ráða í eftirtaldar stöður: Matreiðslumenn, framreiðslumenn, næturvörð og í önnur hótelstörf. Umsóknum skal skila til afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir miðvikudaginn 3. maí, merkt- um: „Humar - Sumar - 95.“ Sjúkrahús Skagfirð- inga, Sauðárkróki Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga og meinatækni til sumarafleysingastarfa. Einnig bjóðum við velkomna þriðja árs hjúkr- unarnema til starfa á öldrunardeildum. Tilvalið tækifæri fyrir hjúkrunarfræðinga og meinatækna að breyta aðeins til og dvelja sumarlangt í Skagafirði. Upplýsingar um laun og fleira veitir hjúkrun- arforstjóri í síma 95-35813. Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, myndir, málverk, silfur, silfurborðbúnað, jólaskeiðar, Ijósakrónur, lampa, bollastell, platta, gömul póstkort og smærri húsgögn. Upplýsingar í síma 91-567-1989. Geymið auglýsinguna. Fiskibátur óskast Norskur lögreglumaður óskar eftir að kaupa fiskibát. Báturinn verður að vera 30 til 60 feta langur og í góðu lagi. Vinsamlegast sendið útlitslýsingu/ljósmynd til: Roy Taranger, Baldersvei 14, N-1400 SKI, Noregi. Núna ertækifæri Viltu opna litla saumastofu? Höfum til sölu vélar og allt tilheyrandi saumastofu. Selst í einu lagi eða í stykkjum. Verðtilboð - allt athugandi. Upplýsingar í síma 20855 og eftir kl. 19.00 í símum 651788 og 652724. Alþjóðlegt og öðruvísi kennaranám í Danmörku Det Nödvendige Seminarium menntar kennara framtiöarinnar. Við tökum nú við nýjum nemendum frá allri Evópu - byrjað 1. septem- ber 1995. - Námið er nútímalegt og framsýnt, bæði hvað varðar námskrá og kennsluaðferðir. • 1. ár: Alþjóðlegt námsefni. Innifalin er 4ra mánaða námsferð í langferðabíl um Asíu til Indlands • 2. ár: Nám í samfélagsfræöi, umhverfis- og náttúrufræði, svo og 6 mán. þátttaka í dönsku atvinnulífi. • 3. + 4. ár: 2x6 mánaða starfsnám í skólum í Danmörku eða öörum löndum. Námsefni m.a. í uppeldisfræði, sálfræði, söng og tónlist, handiðn og myndlist, leiklist, íþróttum, dönsku, reikn- ing/stærðfræði, hagfræði, portúgölsku og grunnfögum. Náminu lýkur með 1 árs vinnu sem kennari í Afríku. Ef þú hefur áhuga, hringdu þá eða sendu símbréf og fáðu bækling, sími 00 45 43 99 55 44, símbréf 00 45 43 99 59 82. Kynningarfundur verður í Norræna húsinu í Reykjavík laugardaginn 29. apríl kl. 15.30. Det N0dvendige Seminarium, Tvind, DK-6990 Uifborg. Aðalfundur Kaupmannasamtaka íslands verður haldinn laugardaginn 13. maí nk. á Grand Hótel Reykjavík (áður Hótel Holiday Inn) og hefst kl. 12.00 með sameiginlegu borðhaldi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Nýkjörinn viðskiptaráðherra, Finnur Ingólfsson, ávarpar fundinn. Stjórnin. Flugmenn - flugáhugamenn Fundur okkar um flugöryggismál verður hald- inn í kvöld, fimmtudagskvöld, á Hótel Loft- leiðum og hefst kl. 20.00. Fundarefni: • Atburðir vetrarins. • Réttindamál einkaflugmanna o.fl. • Sumarstarfið. Kaffihlé • Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA. Lófalestur og indversk stjörnuspeki Kynning á lófalestri og stjörnuspeki Hindúa verður laugardagskvöldið 29. apríl kl. 20.30 í Pýramídanum, Dugguvogi 2. Kynningin fer fram á ensku í boði Mahendra Mistry og er öllum opin meðan húsrúm leyfir. Aðgangseyrir kr. 300. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. fYíAw Innanfélagsmót / sk,ðade',dar \\|7/ Víkings verður haldið laugardaginn 29. apríl. Keppt verður í svigi og stórsvigi í öllum flokkum. Keppni hefst í stórsvigi kl. 10.00 í flokk- um 9 ára og eldri. 8 ára og yngri flokkur keppa kl. 12.00 í stór- svigi. Svig í öllum flokkum strax á eftir. Áður auglýstur aðalfundur skíðadeildar verður í Vfkinni á morgun, föstudaginn 28. apríl, kl. 18.30. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Ferðir Ferðafélagsins um helgina: Helgarferðir: 1) Föstudag 28. apríl til 1. maf: Öræfajökull (2119 m) - Skafta- fell. Gist í svefnpokaplássi á Hofi. Brottförkl. 18.00föstudag. Gangan á jökulinn fram og til baka tekur um 14 klst. Nauðsyn- legt að hafa brodda og (saxir. Fararstjórar: Anna Lára Friðriks- dóttir og Torfi Hjaltason. 2) Fimmvörðuháls - Þörsmörk 29. aprfl til 1. maf. Brottför kl. 09.00 laugardag. Gist í skála Útivistar á Fimmvörðuhálsi. Komið til baka frá Þórsmörk mánudag 1. maí. Ferðafélag Islands. □ GIMLI 5995042719 I Lf. I.O.O.F. 11 = 17704278 = Bk. St. St. 5995042719 VII I.O.O.F. 5 = 1774278V2 = Grensásvegi 8 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir! §Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Fræðsluvaka um Hjálþræðisherinn. Allir velkomnir. Audí’rckíia 2 . Kcpawnur Samkoma með Paul Hansen ( kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.