Morgunblaðið - 27.04.1995, Qupperneq 38
38 FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
Staksteinar
Óvænt úrslit í
Frakklandi
URSLIT fyrri umferðar frönsku forsetakosninganna komu
öllum á óvart enda hafði enginn spáð því að sósíalistinn
Lionel Jospin myndi hljóta flest atkvæði. Svenska Dagblad-
et fjallar um þetta mál í forystugrein.
SVENSKA DAGBLADET
Hvað gerist
_________næst?____________
í FORYSTUGREIN blaðsins
seg-ir m.a.: „Það mun ráða úr-
slitum í síðari umferð kosning-
anna hversu vel Chirac annars
vegar og Jospin hins vegar
tekst að ná til þeirra kjósenda
sem kusu einhvern hinna fram-
bjóðendanna sjö. Ef maður
flokkar atkvæði kjósenda sam-
kvæmt hefðbundnum
hægri/vinstri mælikvarða virð-
ist sem Chirac ætti að geta
tryggt sér öruggan meirihluta.
Kannanir á viðhorfum kjósenda
til þeirra tveggja sýna fram á
hið sama. Það var samt einmitt
slíkum könnunum sem mistókst
svo hrapallega að segja fyrir
um sigur Jospins.
Balladur lýsti yfir stuðningi
við Chirac þegar á kosninga-
nóttinni. Það er hins vegar
táknrænt fyrir andrúmsloftið
milli stuðningsmanna hægri-
frambjóðendanna tveggja að
samtímis því að hann lýsti yfir
stuðningi varð hann að þagga
niður í stuðningsmönnum sínum
sem létu í (jós óánægju í hvert
skipti sem hann nefndi nafn
Chiracs.
Annað sem kom á óvart í
kosningunum var hið mikla
fyl&i þjóðernissinnans Jean-
Marie Le Pen, sem náði mun
betri árangri en búist hafði ver-
ið við. Hann hefur áður kallað
Chirac „dulbúinn vinstrimann"
og vill ekki enn greina frá því
hvern hann hyggst styðja ... Hin
óvæntu og vandtúlkuðu úrslit
fyrri umferðarinnar urðu þess
einnig valdandi að gengi
franska frankans gagnvart
marki lækkaði. Balladur var
uppáhaldsframbjóðandi pen-
ingamarkaðanna vegna að-
haldssamrar og strangrar
stefnu í peninga- og fjármálum.
Chirac hefur undanfarið stigið
í vænginn við hin sterku hægri-
öfl, sem barist hafa gegn Maa-
stricht-sáttmálanum, og hann
er háður stuðningi þeirra í síð-
ari umferðinni. Það veldur
óvissu um hvort ráðist verði til
atlögu gegn fjárlagahallanum í
Frakklandi og hvort Frakkland
geti uppfyllt þau skilyrði sem
eru fyrir aðild að Myntbanda-
lagi Evrópu (EMU).
Jospin vill vissulega evrópskt
sambandsriki og stefna hans
varðandi EMU er talin ítar-
legri. Ef hann sigrar myndi það
hins vegar lengja hina pólitísku
óvissu í landinu þar sem landinu
yrði stjórnað af vinstri forseta
og hægri ríkisstjórn.
Gengislækkun frankans leiddi
einnig ósjálfrátt til þess að gengi
veikari Evrópugjaldmiðla, s.s.
spænska pesetans, ítölsku lír-
unnar og sænsku krónunnar,
lækkaði. Urslit frönsku forseta-
kosninganna hafa ekki einungis
áhrif á okkur Svía vegna hinnar
menningarlegu nálægðar
Frakklands. Úrslit forsetakosn-
inganna þann 7. maí gætu haft
bein áhrif á efnahagslíf okkar."
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 21.-27. apríl aprfl
að báðum dögum meðtöldum, er í Laugamesapó-
teki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjarapótek,
Hraunbæ 102b, opið til kl. 22 þessa sömu daga,
nema sunnudag.
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík í dag sumardaginn fyrsta
er í Ingólfs Apóteki, Kringlunni 8-12 og er opið
þar til föstudagsmorguns kl. 9 en þá tekur Laugar-
nesapótek; Kirlq'uteigi 21, við þjónustunni til 27.
apríl og Arbæjarapótek, Hraunbæ 102b, sem er
opið til kL 22 þessa sömu daga, nema sunnudag.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9- 19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-14.
i Apótek Norðurbæjan Opið mánudaga - fímmtu-
daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl.
10- 14. Uppl. vaktþjónustu f 8. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.______
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.____________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt I símsvara 1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.___________________________
LÆKIMAVAKTIR________________________
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
4 ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarfiringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknavakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdaretöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 UI kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
i s. 552-1230.______________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112._________________________
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmáJa 696600.
< UPPLÝSIIMGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirðl, s. 652353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 19282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafh. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofú Borgarepítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í sfma 91-28586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
f BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um þjáJparma?ður í síma 5644650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið-
vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 8006677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Ijögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 23044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud.
kl. 20. ___________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirlqan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri
fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíöabær, Flókagötu 53, Reylqavík. Uppl. í sím-
svara 91-628388.____________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofan er opin milli
kl. 16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir
*■ utan skrifstofutfma er 618161._____
FÉLAGIÐ IIEYRNARHJÁLF. tyónustuskrif-
stofa á Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.____________________
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13—17. Sfminn er 620690.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 91-30760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á sfmamarkaði s. 991999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f sfma
886868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv.
óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð-
ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs-
ingar veittar í sfma 623550. F’ax 623509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 14-16.
Ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sími 812833.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu,
Hverfísgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
börnum. S. 15111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavfk. Símatfmi mánudaga kl. 17-19 í síma
564-2780. _______________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhring-
inn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.________________
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga
milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánu-
daga milli kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut-
un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4
Rvk. Uppl. í síma 680790.
OA-SAMTÖKIN simsvari 91-25533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir f Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30.
Einnig eru fundir í Seltjamameskirkju miðviku-
daga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f sfma 11012._____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 12617 er opin
alla virka daga kl. 17-19.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með
sér ónæmisskfrteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast
á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu
20, B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstfma á þriíjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg-
arhlíð 8, s.621414.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91-28639 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga
kl. 17-19. Sfmi 811537.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, 8. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
616262._______________________________
SÍM AÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS-
INS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður
.börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, grænt númen 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk,
Sfmsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 5528055/ 5531700.
UPPLÝSINGAMIÐSTöD FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17
og á laugardögum frá kl. 10-14.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJ ASPELLUM.
Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella mið-
vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu
3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum
og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan
sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Rfkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Ameríku:
Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og
15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860
kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og
sunnudaga, er sent fréttayfírfit liðinnar viku. Hlust-
unárekilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma
daga heyrist n\jög vel, en aðra daga verr og stund-
um jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir
langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir
fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætureend-
ingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEDDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30:_______________________
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartfmi
fijáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artfmi fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.____________________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA-
DEILD: Kl. 15-16 og 19-20._______
SÆNGURK VENNADEILD: KI. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.301.___________________
LANDAKOTSSPÍTALl: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl.
19-20._____________________________
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15- 16 og 19-19.30.______________
SÆNGURKVENNADEILD. AJIa daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tfðum: Kl. 15-16. og 19-19.30.________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja
er 20500. _____________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
SlysavarðstofUsími frá kl. 22-8, 8. 22209.
BILAIMAVAKT_________________________
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí
vatns og hitaveitu, 8. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt
652936_______________________________
SÖFM_________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinarýmsu deild-
ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 875412.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní—1. okt. kl. 10-16. Vetrartími saftisins
er frá kl. 13-16.____________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, 8. 36270.
SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
fóstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17._______
BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN IIAFNARFJARDAR: Opið alla
daga nema mápudaga frá kl. 13-17. Sími 54700.
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga.
Sími 93-11255.
BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími
655420.______________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.______.____________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið dag'Iega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN íslands - Háskélabóka-
safn:Frá 3. aprfl til 13. maí er opið mánud. til
föstud. kl. 9-22. Laugard. kl. 9-17. Sími 5635600,
bréfsími 5635615._______________________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkiriquvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
I. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd.
ogsunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16._____________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 40630. _____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarealir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14.
maí 1995. Sími á skrifstofu 611016.__
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir 14-19 alla daga._
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
II, Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Slmi 54321. __________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl.
13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriejud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.___
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins viö
Suðurgötu verða lokaðir um sinn.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júnf. Opið eflir
samkomulagi. Uppl. í símsvara 96-23656.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga.
ORÐ PAGSIIMS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
FRÉTTIR
Samstarf og
fræðslufund-
ur umhverfis-
nefnda
UMHVERFISMÁLARÁÐ eða um-
hverfisnefndir sveitarfélaganna
fara með mál sem varða útivist og
náttúruvernd og á höfuðborgar-
svæðinu ætla þessar nefndir að
taka upp þá nýbreytni að hafa með
sér samstarf.
Fyrsta skrefið í þá átt er sameig-
inlegur fræðslufundur í Ráðhúsi
Reykjavíkur þann 29. apríl kl.
9.30-13 þar sem saman munu
koma umhverfisnefndir Reykjavík-
ur, Seltjamarness, Kópavogs,
Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Álfta-
ness og Mosfellsbæjar auk fjöl-
margra annarra í stjóm sveitarfé-
laganna og aðila sem á einhvern
hátt tengjast umhverfismálum.
Þema fundarins er útivist á höf-
uðborgarsvæðinu frá fjöm til fjalls.
Fræðimenn flytja erindi um náttúm
útivistarsvæða höfuðborgarsvæðis-
ins út frá ýmsum sjónarhornum en
fundarstjóri verður Sigurður Geir-
dal. Fyrsta erindið flytur Þóroddur
F. Þóroddsson um jarðfræði höfuð-
borgarsvæðisins og útivist frá fjöm
til fjalls. Síðan tekur Guðmundur
A. Guðmundsson við og fjallar um
fjörur á höfuðborgarsvæðinu. Þá
flytur Hilmar Malmquist erindi um
vötnin á höfuðborgarsvæðinu og
síðan Kristbjörn Egilsson erindi um
villtan gróður á Innnesjum.
Að loknu kaffíhléi um kl. 11.30
er kynntur hinn svokallaði Græni
trefill sem er skógræktarskipulag
við útmörk höfuðborgarsvæðisins
en trefilinn kynna þeir Þráinn
Hauksson og Reynir Vilhjálmsson.
Guðrún Jónsdóttir segir frá um-
hverfisráðstefnu í Ósló í febrúar
sl. og að lokum kynnir Guðrún
Gísladóttir fólkvanga við höfuð-
borgarsvæðið. Fundarmönnum
gefst tækifæri til að koma með
fyrirspurnir.
Upplýsingar veitir Bryndís Krist-
jánsdóttir, formaður umhverfis-
málaráðs Reykjavíkur.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR f REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið I böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka-daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla. virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sími 642560._________________
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7- 20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opiö mánudaga
- fímmtudaga kl. 9-20.30, fostudaga kl. 9-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30.
VARMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ: Opið mánu-
daga til fímmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45.
Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga
8- 18 og sunnudaga 8-17.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUGIN I GARÐI: Opin virka daga kl.
7-9, kl. 12-13 og kl. 16-21. Laugardaga og sunnu-
daga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260._____
SUNDLAUG SELTJ ARNARNESS: Opin mánud.
- fostud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sími 93-12643.
BLÁA LÓNIÐ:-Opið alla daga ftli kl. 10 til 22.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG IIÚSDÝRAGARDUR-
INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl.
13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar
kl. 10-18. Útivistarevæði Fjölskyldugarðsins er
opið á sama tíma.
GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Garö-
urinn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá
kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími
gámastöðva er 676571.