Morgunblaðið - 27.04.1995, Síða 1

Morgunblaðið - 27.04.1995, Síða 1
SÝNINCAR Snillinqar úr skúffum/4 #' IDNADUR mmjRLMÍ FfARSKIPTI Bjartari tímar Farsímar falla framundan/6 í ónáð/8 VEDSKHTIAIVINNULÍF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAQUR 27. APRÍL 1995 BLAÐ Bónus Stjórn Tryggingar hf. ákvað fyrir skömmu að láta starfsfólkið njóta góðrar afkomu félagsinsá síðasta ári og mun fyrirtækið greiða því sem nemur hálfum mánaðalaun- um í svokallaðan „afkomubónus". Hluthafar Hlutafé, kr. Höfðahreppur 44.884.224 Burðarás hf. 20.941.115 Jöklarhf. 10.000.000 Hlutfall Flug Hagnaður var af rekstri flugfé- laga á alþjóðlegum flugleiðum á síðasta ári, í fyrsta sinn í fjögur ár, og horfumar á þessu ári þykja enn betri. Nettóhagnaður 230 flugfélaga var 1,8 miHjarðar dollara 1994 en 1993 var rekstr- artapið 4,1 milljarður. Því er spáð að hagnaðurinn 1995 verði 5,5 milljarðar dollarar. Sýning Félag íslenskra vinnuvélainn- flytjenda heldur sýningu á vinnu- vélum frá öllum stærstu framleið- endum slíkra véla 29. og 30. apríl nk. Sýningin verður á útisvæði Vömbílastöðvarinnar Þróttar að Borgartúni 33, en sýningaraðilar era Brimborg hf., Globus - Véla- ver hf., Kraftvélar hf., Merkúr hf. og Vélar og þjónusta hf. SÖLUGENGIDOLLARS Sveinn S. Ingólfsson 8.856.210 | j 5,0% Tryggingamiðstöðin hf. 7.677.430 [ /| 4,4% Hólanes hf. 5.310.648 \~\ 3,0% Björn Rúriksson 3.630.000 2,1% ísl. hlutabréfasj. hf. 3.248.165 [] 1,8% | 3|(g(j Eiríkur Benjaminsson 2.047.046 [j 1,2% StrGflCflíriCjÍ hfi Hluthafar 1.987.011 Alm. hlutabréfasj. hf. Draupnissjóðurinn hf. 1.972.922 1 1,1% Lífeyrissj. verslunarm. 1.731.400 j 1,0% Verkalýðsf. Skagastr. 1.723.733 jl,0% Jón Gunnar Stefánsson 1.650.000 j 0,9% gi,i% 25. apríl 1995 Aðrir Hlutafé alls 60.606.890 176.266.794 34,4% Burðarás orðinn annar stærsti hluthafinn BURÐARÁS hf., eignarhaldsfélag Eimskips, er orðinn annar stærsti hlut- hafinn í Skagstrendingi hf. eftir kaup á hlut Smáeyjar hf. í félaginu. Um var að ræða 6,5% hlut sem Smáey keypti af nokkrum smærri hluthöfum um síðustu áramót og 0,1 % hlut sem var í eigu Magnúsar Kristinssonar, framkvæmdastjóra Smáeyjar og aðaleiganda. Fyrir kaupin átti Burðarás 5,3% í Skagstrendingi, en nú nemur eignarhlutinn 11,9%. Nafnverð hlutafjáreignar Burðaráss í Skagstrendingi er nú samtals 20,9 milljónir króna, en heildartilutafé Skagstrendings er 176,3 milljónir. Kaupverðið er ekki vitað, en síðasta viðskiptagengi með hlutafé í Skag- strendingi sem skráð var á Verðbréfaþingi Islands 21. april sl. var 2,41. Umrædd kaup Burðaráss hafa ekki verið skráð á Verðbréfaþinginu enda geta viðskiptin farið fram utan við viðskiptakerfi þingsins. Aðalfundur Skagstrendings er haldinn í dag, en áður hefur komið fram að 82 milljóna króna tap varð af rekstri félagsins á síðasta ári. Bókfærð iðgjöld Vátryggingafélagsins Skandia hf. hækkuðu um 22% milli ára Markaðshlut- deildin 4,5% Hagnaður félagsins 3,3 milljónir BOKFÆRÐ iðgjöld Vátryggingafé- lagsins Skandia hf. hækkuðu um 68 milljónir króna, úr 302 milljónum í 370 milljónir, milli áranna 1993 og 1994. Friðrik Jóhannsson, for- stjóri félagsins, segir að til viðbótar megi telja 80 milljónir í óbókfærð- um tryggingarsamningum. Skandia hafi því á þessum tíma aukið mark- aðshlutdeild sína úr 3% í 4,5% og sá vöxtur sé vel viðunandi. Brúttó tjónahlutfall Vátrygg- ingafélagsins Skandia var 95% á síðasta ári þar sem tjón ársins voru 313,4 milljónir á móti 329,6 milljón- um sem voru skráð iðgjöld ársins. Árið 1993 var tjónahlutfallið 117% og 128% á árinu 1992. Að sögn Friðriks er stefnt að því að hlutfall- ið verði orðið um 80% á árinu 1996. Frá því að Skandia í Svíþjóð eign- aðist Vátryggingafélagið Skandia að fullu í ársbyijun 1993 hefur vátryggingafélagið verið með veru- legar tekjur umfram gjöld vegna endurtryggingasamninga við Skan- dia í Svíþjóð. „Það var ljóst þegar Skandia í Svíþjóð eignaðist félagið að það þyrfti að styðja vel við bak- ið á því á meðan reksturinn væri endurreistur. Þar hafa eigendurnir verið að horfa til lengri tíma,“ sagði Friðrik. 145 milljónir vegna endurtryggingasamninga Á síðasta ári tók Skandia í Sví- þjóð á sig 225 milljónir af tjónum ársins, en fékk til baka 170 milljón- ir í endurtryggingariðgjöldum. Til viðbótar koma umboðslaun til Vá- tryggjngafélagsins Skandia upp á liðlega 100 milljónir. Samtals voru hreinar tekjur félagsins af endur- tryggingasamningunum því um 155 milljónir á síðasta ári. „Þetta er erfiður markaður að vinna sér sess á, en á undanförnum tveimur árum hefur félagið stækk- að verulega. Markaðshlutdeildin hefur aukist hraðar en áætlanir gerðu ráð fyrir og við höfum sett stefnuna á að ná 7-8% markaðshlut- deild á árinu 1997. Það er það sem þarf til að ná þokkalegum rekstri og ég er bjartsýnn á að þetta mark- mið náist," sagði Friðrik. Friðrik sagðist hins vegar hafa viljað sjá tjónahlutfallið ganga niður hraðar þó segja mætti að allar áætlanir hefðu gengið upp í megin- dráttum. „Hvað varðar endurtrygg- ingasamningana við Skandia í Sví- þjóð þarf að taka með í myndina að hluta þess fjár höfum við notað til þess að styrkja tryggingasjóði okkar verulega. Þar er verið að horfa til framtíðar, enda voru þetta nauðsynlegar aðgerðir ef átti að takast að endurreisa félagið. Þar þurfti líka að hafa hagsmuni trygg- ingataka félagsins í huga.“ Hagnaður af rekstri Vátrygg- ingafélagsins Skandia var 3,3 millj- ónir á síðasta ári samanborið við 2,5 milljónir árið 1993. ISLENSKI LÍFEYRISS JÓÐURINN fyrir betri fram tíð íslenski lífeyrissjóðurinn hf, séreignasjóður í umsjá Landsbréfa, hefur sýnt bestu ávöxtun séreignasjóða sl. þrjú ár. Allir sem vilja skapa sér og sínum meira öryggi í framtíðinni eiga erindi í sjóðinn. Ráðgjafar Landsbréfa hf. og umboðsmenn í Landsbanka Islands um allt land veita allar frekari upplýsingar § , LANDSBREF HF. 7^4« Z/t — - 7^ S IJ I) I) II I A N I) S IJ li A II I 1 (1 K lt I Y K .1 A V I K . S I M I [> (I K «.1 2 0 0, It II I I A S I M I !i B II II S 9 11

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.