Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1995 C 3 FOSTUDAGUR 28/4 SJÓNVARPIÐ 17.00 ?Fréttaskeyti 17-05 hlFTTIB ?Leiðarljós (Guiding rlt I IIII Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (138) 17.50 ?Táknmálsfréttir 18.00 ?Draumasteinninn (Dreamstone) Ný syrpa í breska teiknimyndaflokknum um baráttu illra afla og góðra um yfírráð yfír hinum kraftmikla drauma- steini. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddin Örn Árnason. (10:13) 18.25 ?Úr ríki náttúrunnar Fiskar á þurru landi (Survival: Dry Country Fish) Bresk náttúrulífsmynd. Þýðandi: Ingi Karl . Þulur: Ragnheiður Clausen. 19.00 ?Væntingar og vonbrigði (Catwalk) Bandarískur myndaflokkur um sex ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butl- er, Neve Campbell, Christopher Lee Clements, Keram Malicki-Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (2:24) OO 20.00 ?Fréttir 20.35 ?Veður 20.40 ?Landsleikur í handbolta Bein út- sending frá seinni hálfleik í vináttu- landsleik íslendinga og Austurríkis- manna í Kaplakrika en íslenska landsl- iðið undirbýr sig nú af kappi fyrir heimsmeistaramótið sem hefst 7. maí. 21.30 ?Ráðgátur (The X-Files) Bandarískur myndaflokkur. Tveir starfsmenn alrík- islögreglunnar rannsaka mál sem eng- ar eðlilegar skýringar hafa fundist á. Aðalhiutverk: David Duchovnyog GiII- ian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. (19:24) OO 22.20 yviVUYUniD ?Cadfael - At- nVlnnlInUln hvarf öreigans (Cadfael: The Sanctuary Sparrow) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ellis Peters um spæjarann slynga, - munkinn Cadfael. Leikstjóri er Gordon Theakston ogaðalhlutverk leika Derek Jacobi og sean Pertwee. Gunnar Þorsteinsson. CO 23.40 ?Stevie Wonder á tónleikum Bandaríski tónlistarmaðurinn Stevie Wonder flytur nokkur lög. 0.30 ?Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ TVÖ 15.50 ?Popp og kók Endursýning 16.45 ?Nágrannar 17.10 ?Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 ?Myrkfælnu draugarnir 17.45 ?Freysi froskur 17.50 ?Ein af strákunum (Reporter BIu- es) 18.15 ?NBA tilþrif 18.45 ?Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ?19:19 Fréttir og veður 20.20 ?Eiríkur 20.50 ?Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) (11:20) 21 45 KVNÍMYNniR ?Yfir móðuna nvmminuinmiklu fPassed Away) Þegar Jack gamli Scanlan hrekkur upp af, öllum að óvörum, kemur fjölskyldan saman til að kveðja karlinn og gera upp sín mál. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Jack Warden, Nancy Travis, Peter Rie- gert, Maureen Stapleton og Tim Curry. Leikstjóri: Charlie Peters. 1992. Maltin gefur *•% 23.25 ?Rakettumaðurinn (The Rockete- er) Öldum saman hefur mennina dreymt um að fljúga og þar er flug- kappinn Cliff Secord engin undan- tekning. En hann hafði aldrei órað fyrir því að hann gætí flogið um loft- in blá fyrr en dag einn að hann finn- ur eldflaugasett ásamt lærimeistara sínum Peevy. Sá sem tyllir eldflaug- unum á bak sér getur flogið um, frjáls eins og fuglinn. Aðalhlutverk: Bill Campbell, Jennifer Connelly, Alan Arkin og Timothy Dalton. 1991. Bönnuð börnum. Maltin gefur • •'/2 1.10 ?Leikreglur dauðans (Killer Rules) Alríkislögreglumaðurinn Richard Guiness er sendur til Rómar þar sem hann á að tryggja öryggi vitnis í mikilvægu máli gegn mafíunni. Hann notar tækifærið og grennslast fyrir um ættir sínar þar syðra. Aðalhlut- verk: Jamey Shéridan, Peter Dobson og Sela Ward. Leikstjóri: Robert EH- is Miller. 1993. Bönnuð börnum. 2.40 ?Vegsemd og virðing (Men of Respect) Mike Battaglia drap for- sprakka hóps sem hugðist rísa gegn veldi D'Amico-mafíufjölskyldunnar, og hefur með þessu verndað höfuð fjölskyldunnar og stöðu hennar í undirheimum New York. Aðalhlut- verk: John Turturro, Katherine Borowíts og Rod Steiger. Leikstjóri: William Reilly. 1991. Lokasýning. Maltin gefur * Vi Stranglega bönn- . uð börnum. 4.30 ?Dagskrárlok Andlát Jacks Scanlans leiöir til uppgjörs í fjöl- skyldunni. Fjölskyldufað- ir hrekkur upp af Þriggja daga líkvaka getur ært óstöðugan og fjölskyldan þarf ekki bara aðjarðagamla mannínn held- ur grafa stríðs- öxina líka STOÐ 2 kl. 21.45 Þegar Jack gamli Scanlan hrekkur upp af, öllum að óvörum, kemur fjölskyldan saman til að gera upp sín mál og kveðja karltuskuna. En þriggja daga lík- vaka getur ært óstöðugan og að þeim liðnum þarf fjölskyldan ekki bara að jarða gamla manninn held- ur grafa stríðsöxina líka. Elsti son- urinn, Johnny, er minntur óþyrmi- lega á þau gleðitíðindi að hann fari líka bráðlega yfir móðuna miklu; dóttirin Terry er svarti sauðurinn í fjölskyldunni. Hún hefur engum sagt að hjónaband hennar, sem all- ir töldu hvort eð bráðfeigt frá upp- hafi, sé farið út um þúfur. Yngri sonurinn nýtur ekki lengur verndar föðurins og Nora kemur heim eftir ansi hreint stormasama veru í klaustri. Eftirsótt undraflaug Flugkappinn Cliff Secord finnur eldflaugasett, setur á bak sér og flýgur um loftin blá, f rjáls eins og f uglinn STÖÐ 2 kl. 23.25 Manninn hefur lengi dreymt um að fljúga og flug- kappinn Cliff Secord er þar engin undantekning. En hann óraði aldrei fyrir því að hann gæti flogið um loftin blá fyrr en dag nokkurn þeg- ar hann finnur eldflaugasett, ásamt lærimeistara sínum Peevy. Sá sem tyllir þessum merkilegu eldflaugum á bak sér getur flogið um, frjáls eins og fuglinn. En fleiri vita af eldflaugasettinu og nú fer alls kyns óþjóðalýður að eltast við Cliff til að ná þessum undraflaugum af honum. Meðal þeirra sem vilja ná flaugunum á sitt vald eru Holly- wood-stjarnan Neville Sinclair og hópur nasista sem dreymir um heimsyfirráð. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefhi 8.00 ' Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Hornið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY IWIOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Ninjas, 1992 11.00 Lad: A Dog F 1962 13.00 Bonanza: The Return, 1993, Ben John- son 14.35 Hello, Dolly! M 1969, Barbra Streisand, Walter Matthau 18.00 3 Ninjas, 1992 18.40 US Top 10 19.00 The Man Without af Face F 1993, Mel Gibson's 21.00 Deep Cover, 1992, Larry Fishburme 22.50 The Way of the Dragon, 1973, Bruce Lee I.OOPet Sematary Two H 1992 3.00 Bopha! F 1993. SKY OME 5.00 Barnaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Priends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Spiderman 6.00 The New Transform- ers 6.30 Double Dragon 7.00 The Mighty Morpin Powre Rangers 7.30 Blockbusters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Anything But Love 12.00 St. Else- where 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Double Dragon 15.30 The Mighty Morphin Power Rangers 16.00 Star Trek: Deep Space Nine 17.00 Murphy Brown 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 The Andrew Newton Hypnotic Expericence 19.30 Coppers 20.00 Walker, Texas Ranger 21.00 Star Trek: Deep Space Nine 22.00 Late Show with David Letterman 22.50 The Untouchables 23.45 Chances 0.30 WKRP in Cincinnati 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Eurofun 7.00 Fjallahjólakeppni 7.30 Tennis 8.00 Fréttir 8.30 ís- hokkí 10.00 Mótorhjóla-fréttir 10.30 Formúla eitt 11.00 Formúla eitt, bein útsending 12.00 Knattspyrna 14.00 Ballskák 16.30 Glíma 16.30 Formúla eitt 17.30 Fréttir 18.00 íshokký, bein útsending 21.00 Formúla eitt 22.00 Alþjóðlegur fréttaskýringarþáttur 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = barnamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L •- sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RAS I m 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sigurður Kr. Sigurðs- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Maðurinn á götunni. 8.V0 PólitSska hornið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 10.03 Morgunleikfimi. Umsjón Halldóra Björnsdóttir. 10.10 Þáttaskil, smásaga eftir Steingrím St. Th. Sigurðsson. Höfundur les. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Þórdis Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit 13.20 Stefnumót. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Aðgát skal höfð. Úr minnisblöðum Þóru frá Hvammi eftir Ragnheiði Jðns- dóttur, annað bindi. Guðbjörg Þórisdóttir. (11). 14.30 Lengra en nefíð nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. 15.03 Tónstiginn. Umsjðn: Hákon Leifsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Eitt og annað. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. Skosk þjóðlög og dansar. Jimmy Shand, Moira Anderson, Wich Schottish sveitin, Andy Stewart og fleiri. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dðttur. 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga. Örnólfur Thorsson les (40). Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Margfætlan. Þáttur fyrir unglinga. Tónlist, áhugamál, viðtö! og fréttir. 20.00 Hljóðritasafnið. — Sónata fyrir klarinettu og píanó eftir Jón Þórarinsson. Óskar Ingólfsson og Snorri Sigfús Birgisson leika. — Fimm skissur fyrir píanó eftir Fjölni Stefánsson. Steinunn S. Briem leikur. — Forspil og fúga eftir Hallgrím Helgason. Þorvaldur Stein- grímsson og Jónas Dagþjartsson leika á fiðlur, Sveinn Olafsson á víðlu og Pétur Þorvaldsson á selló. 20.30 Mannlegt eðli: Vitmenn. Umsjón: Guðmundur Kr. Odds- son. 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 22.07 Maðurinn á götunni. 22.27 Orð kvöldsins. Sigríður Valdimarsdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Þriðja eyrað. Canadian Brass bandið leikur lög eftir George Gershwin. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jðnassonar. 0.10 Tónstiginn. "Umsjón: Hákon Leifsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Friftir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15,-16, 17, 18, 19, 22 og 24. RAS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir, Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló Island. Magn- ús R. Einarsson. 10.00 Halló Is- land. Margrét Blöndal. 12.45 Hvít- ir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu- son. 16.03 Dagskrá: Dægurmá- laútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýj- asta nýtt í dægurtónlist. Guðjón Bergmann. 22.10 Næturvakt Rás- ar 2. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Aerosmith. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. UNDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þðr Þorsteins- son. 9.00 Maddarna, kerling, frök- en, frú. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- ars. Helgarfiðringur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Sjónarmið. Stefán Jón Hafstein. 18.40 Gullmolar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 Næturvaktin. Fréltir á hoila límanum kl. 7-18 og kl. 19.19, Iréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafróttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Siðdegist- ónar. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Nætur- tónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Björn Markús. 3.00 Næturvaktin. Frillir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Frittir fró Bylgjunni/Stbð 2 kl. 17 og 18. UNDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tðnar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Otvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SIGILT-FM FM 94,3 7.00 1 morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisutvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Utvarp Hofmrf iorovr FM91.7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.