Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29/4 SJÓNVARPIÐ 9.00 ? Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Góðan dag! Morgunleikfími með Magnúsi Scheving. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjörn og Sammi brunavörður. Nikulás og Tryggur Nikulás fær góðar fréttir. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guðmundur Ólafsson. (34:52) Tumi Tumi leitar að snjómanninum. Þýðandi: Bergdís Ellertsdóttir. Leikraddir: Ámý Jó- hannsdóttir. og Halldór Lárusson. (12:43) Einar Áskell Allt í klaka, pónnukaka! Þýðandi: Sigrún Árnadótt- ir. Leikraddir: Guðmundur Óiafsson. (15:16) Anna í Grœnuhlíð Senn koma prófin. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aidís Baidvinsdóttir, Halla Harðardóttir og Ólafur Guðmundsson. (37:50) 10.55 ?Hlé 13.55 fhPflTTIII * Enska knattspyrn- IrnU 11IR an Bein útsending frá leik í úrvalsdeildinni. 15.50 ?íþróttaþátturinn í þættinum verður meðal annars bein útsending frá lands- leik íslendinga og Austurríkismanna í handknattleik í Laugardalshöll. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 17.50 ?Táknmálsfréttir 18.00 hfCTTID ?Svanga lirfan og fleiri rIC 11III sögur (A Very Hungry Caterpillar) Teiknimynd. Þýðandi: Greta Sverrisdóttir. Leikraddin Ólöf Sverrisdóttir. 18.30 ?Ferðaleiðir Við ystu sjónarrönd (On the Horizon) Erlendur ferða- myndaflokkur. Litast er um víða í ver- öldinni, allt frá snævi þðktum fjöllum ítalíu til smáþorpa í Indónesíu, og fjall- að um sögu og hvers staðar. (2:8) STÖÐ TVÖ 9.00 I 19.00 ?Strandverðir (Baywatch IV) Banda- rískur myndaflokkur um astir og ævin- týri strandvarða í Kaliforníu. Aðalhlut- verk: David Hasselhof, Pamela Ander- son, Nicole Eggert og Alexandra Paul. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (2L-22) 20.00 ?Fréttir 20.30 ?Veður 20.35 ?Lottó 20.45 ?Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Næstu vikuna verða kynnt lögin sem keppa í Söngvakeppn- inni á írlandi í maí og fyrst verða leik- in lög Pólverja, íra og Þjóðverja. 2 0DKVIKMYNDIR •£-* skyldan (11:24) OO (The Simpsons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandariska teiknimynda- flokki um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.30 ?Kjarakaup (The Big Steal) Áströlsk bíómynd í léttum dúr frá 1991 um ungan mann sem grípur til margvís- legra ráða til að ná athygli stúlku sem hann er hrifinn af. Leikstjóri: Nadia Tass. Aðalhlutverk: Ben Mendelsohn, Claudia Karvan, Marshall Napier og Steve Bisley. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 23.10 ?Fláráð sem vatn (Falsk som vatten) Sænsk spennumynd frá 1985. Skáld- kona á ekki sjö dagana sæla eftir að bókaútgefandi verður yfir sig ástfang- inn af henni. Leikstjóri: Hans Alfreds- son. Aðalhlutverk: Sverre Anker Ousd- al, Malin Ek, Stellan Skarsgárd og Philip Zandén. Þýðandi: Jón 0. Edw- ald. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 0.45 ?Útvarpsfréttir í dagskrárlok B»RHHEFHI-MeðA'* 10.15 ?Magdalena 10.45 ?Töfravagninn 11.10 ?Svalur og Valur 11-35 ílffTTIR ?Heilbr'9° sál ' "t 11IH hraustum Ifkama (12:13) 12.00 ?Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ?Fiskur án reiðhjóls Endurtekínn þáttur frá síðastliðnu miðvikudags- kvöldi. 12.50 ?Þeir sem guðirnir elska... (Dying Young) Mynd um unga stúlku og ungan mann sem leita ólíkra hluta í lífmu. Hann er einangraður af föður sínum og sjúkdómi sem mun draga hann til dauða. Aðalhlutverk: Julia Roberts og Campbell Scott. Leik- stjóri: Joel Schumacher. 1991. Maltin gefur -Ar*'/2 14.35 ?Úrvalsdeildin (Extreme Limite) (21:26) 15.00 ?3-BÍÓ - Ernest fer ífangelsi (Ern- est Goes to Jail) Ernest hefur verið skipaður kviðdómari í tilteknu saka- máli og verður að fara ásamt með- dómendum sínum í fangelsið tii að skoða vettvang glæpsins. Ekki vill þó betur til en svo að harðsvíraður fangi, sem er tvífari Ernests, kippir honum út úr hópnum og setur hann í sinn stað. Jim Varney leikur Ernest en leikstjóri myndarinnar er John Cherry. 1990. Maltin gefur •• 16.20 ?Brúðkaupsbasl (Betsy's Wedd- ing) Myndin fjallar um föður sem er ákveðinn í að halda dóttur sinni stór- fenglegt brúðkaup. Gallinn er bara sá að hann hefur ekki efni á því og hún vill ekki sjá slíka veislu. Aðal- hlutverk: Alan Alda, MoIIy Ringwald, Joe Pesci og Anthony LaPaglia. Leik- stjóri: Alan Alda. 1990. Maltin gefur • •• 17.50 ?Popp og kók 18.45 ?NBA molar 19.19 ?19:19 Fréttir og veður 20.00 ?Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- erícas Funniest Home Videos) (11:25) 20.35 ?BINGÓ LOTTÓ Síðasti þáttur vetrarins en Bingolottóið er væntan- legt á skjáinn aftur með haustinu. 21.45 tf U||f UYUIIID >*Á m <Aiiv,,) n iinm i nuin Föstudaginn 13. október 1972 hrapaði farþegavél í Andesfjöllunum. Hún var á leiðinni frá Úrúgvæ til Chile og um borð var heilt íþróttalið. Flestir úr áhöfninni létu lífið en farþegar komust margir hverjir lífs af þótt þeir væru illa leikn- ir. Þeir biðu eftir björgunarliði en hjálpin barst aldrei. A áttunda degi heyrðu íþróttamennirnir að leit væri hætt en þá voru bæði matar- og drykkjarföng á þrotum. í tíu vikur hírðust þessir ólánsömu menn í hrika- legum kulda á fjallstindinum og urðu að grípa til örþrifaráða. Aðalhlut- verk: Ethan Hawke, Vincent Spano, Josh Hamilton og Bruce Ramsay. Leikstjóri: Frank Marshall. 1993. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ••• 23.50 ?Stál í stál (The Fortress) Á 21. öld liggur þung refsing við því að eiga fieiri en eitt barn og jafnvel enn þyngri refsing við því að brjóta al- mennar reglur. Þau Brennick og Karen eru á leið úr landi en eiga eftir að fara í gegnum landamæraeft- irlitið. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Kurtwood Smith og Loryn Locklin. Leikstjóri: Stuart Gordon. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 ?Ástarbraut (Love Street) (15:26) 1.55 ?Lokahnykkurinn (The Last Hurrah) Spencer Tracy leikur stjórn- málamann af gamla skólanum sem býður sig fram til borgarstjóraemb- ættis. Með önnur aðalhlutverk fara Jeffrey Hunter og Pat O'Brien. Leik- stjóri: John Ford. 1958. Lokasýning. Maltin gefur • • • 'h 3.55 ?Krómdátar (Crome Soldíers) Fyrr- verandi Víetnamhermaður er myrtur á hroðalegan hátt. Aðalhlutverk: Gary Busey og Ray Sharkey. Leik- stjóri: Thomas J. Wright. 1992. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um. 5.25 ?Dagskrárlok Atburðarásin tekur óvænta stefnu þegar skáld- konan fagra verður á vegi bókaútgef andans. Frábær sænsk spennumynd Bókaútgefand- inn John Hjort- feldt er giftur og á tvö börn, fyrirtækið gengur vel og allterílukk- unnar vel- standi þar til fögur skáld- kona verður á vegi hans SJONVARPIÐ kl. 23.10 Sænska spennumyndin Fláráð sem vatn gengur út á afbrýðisemi og morð. Myndin var gerð árið 1985 og þyk- ir afburðagóð. Bókaútgefandinn John Hjortfeldt er giftur og á tvö börn, fyrirtækið gengur vel og allt er í lukkunnar velstandi. Dag einn verður á vegi hans fögur skáldkona og útgefandinn fær ekki við neitt ráðið; hann verður yfir sig ástfang- inn af henni á augabragði, en upp úr því tekur atburðarásin óvænta stefnu. Leikstjóri er Hans Alfreds- son og aðalhlutverk leika Sverre Anker Ousdal, Malin Ek, Stellan Skarsgárd og Philip Zandén. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Síðasti þáttur Bingó lottós í kvöld verður síðasta beina Bingólottó-út- sendingin að sinni en {ráðgert er að byrja aftur með næsta hausti STOÐ 2 kl. 20.35 Tíu þúsund Is- lendingar hafa skipt á milli sín nærri 100 milljónum króna í vinn- ingum í þessum vinsæla fjölskyldu- þætti sem hóf göngu sína síðastlið- ið haust. í kvöld verður ^síðasta beina Bingólottó-útsendingin að sinni en ráðgert er að byrja aftur með næsta hausti. Alls hafa verið 17 beinar útsendingar síðan Bingó- lottó hóf göngu sína þann 17. sept- ember 1994 og fjöldi heppinna þátt- takenda unnið bíla, huggulegar ut- anlandsferðir, skemmtílegar ferðir innanlands, bensín á bílinn í heilt ár, myndbandstökuvélar, glæsileg- ar vöruúttektir, pitsuveislur og fleira og fleira og fleira. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.10 Dagskrárkynning 7.00 How to Steal a Million 9.05 The Mighty Ducks G 11.00 Switching Parents, 1993, Joseph Gordon-Levitt 12.35 The Princess and the Goblin, 1992 14.00 Proudheart, 1993, 15.00 Savage Is- lands, 1983,17.00 The Mighty Ducks, 1992 19.00 Cliffhanger T 1993, Sylv- ester Stallone 21.00 Hard to Kill F 1990, 22.40 The Big Boss, 19711.00 Cliffhanger T 1993, Sylvester Stallone 3.00 And God Created Woman 1987 SKY ONE 5.00 The Three Stooges 5.30 The Lucy Show 6.00 The DJ's K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Dennis 6.45 Superboy 7.15 Inspector Gadget 7.45 Super Mario Brothers 8.15 Bump in the Night 8.45 High- lander 9.15 Spectacular Spiderman 10.00 Phantom 10.30 VR Troopers 11.00 WW Fed. Mania 12.00 Coca- cola Hit Mix 13.00 Paradise Beach 13.30 Knights and Warriors 14.30 Three's Company 15.00 Adventures of Brisco County, Jr 16.00 Parker Lewis Can't Lose 16.30 VR Troopers 17.00 WW Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The Extraordin- ary 20.00 Cops 120.30 Cops II21.00 Tales from the Crypt 21.30 Seinfeld 22.00 The Movie Show 22.30 Raven 23.30 Monsters 24.00 The Edge 0.30 The Adventures of Mark and Brian 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Formula One 7.30 Glíma8.30 íshokký 10.00 Hnefaleikar 11.00 Formula One - bein úts.12.00 Handbolti 13.00 íshokký 16.30 Formula One 17.30 íshokký 21.00 Kappakstur 22.00 Golf 23.00 Akst- ursíþróttir 24.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = barnamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Á fjallstindi í tíu vikur Hinn 13. október árið 1972hrapaði farþegavél í Andesfjöllum; hún var á leiðinni frá Úrúgvæ til Chile og um borð var heilt íþróttalið STOÐ 2 kl. 21.45 Hinn 13. október árið 1972 hrapaði farþegavél í Andes- fjöllum. Hún var á leiðinni frá Urúgvæ til Chile og um borð var heilt íþróttalið. Flestir úr áhöfninni Iétu lífíð en farþeg- ar komust margir hverjir lífs af þótt þeir væru illa leikn- ir. Þeir biðu eftir björgunarliði en hjálpin barst aldrei. A áttunda degi heyrðu ** íþrótta- mennirnir að leit hefði verið hætt en þá voru bæði matar- og drykkjarföng á þrotum. í tíu vikur hírðust þessir óláns- Flestir f arþeganna létu lífiö og þelr sem komust af hírðust vikum saman án mat- ar og drykkjar. sömu menn í hrikalegum kulda á fjallstindinum og urðu að grípa til örþrifaráða til að halda lífi. Þessi áhrifaríka og sannsögulega kvik- mynd fær þrjár stjörnur af fjórum mögulegum í kvikmyndahandbók Maltins. í aðalhlutverkum eru Ethan Hawke, Vincent Spano, Josh Hamil- ton og Bruce Ramsey. Leikstjóri er Frank Marshall og að gefnu tilefni er bent á að myndin er stranglega bönnuð börnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.