Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.04.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1995 C 7 SUIMNUDAGUR 30/4 ROGER Moore, alltaf jafn svellkaldur, með föngulega aðstoðarkonu og Rolex Subm- ariner upp á arminn í Live And Let Die. PIERCE Brosnan, 007, og Sean Bean, 006, fylgjast með hvað tímanumn Iíður með fulltingi Omega Seamaster Diver í Goldeneye. Táknfrædi skjáskífanna ARMBANDSÚR af öllum gerðum eru fastur fylgifiskur kvik- myndaleikarans. James sjálfur Bond hefur ekki einasta haft hveija ofurskutluna á fætur ann- arri upp á arminn í gegnum tíð- ina. Honum hafa einnig fylgt nokkur úrin og það í margvísleg- um tilgangi. Á sjöunda áratugun- um skartaði 007 einkum Breitl- ing afbrigðinu og Pulsar Time Computer á þeim áttunda. I upp- hafi þess níunda reiddi kappinn sig einkum á Seiko sem skotið gat hverri sprengipílunni af fæt- ur annarri á andstæðinginn, til dæmis í Moonraker. A síðustu árum hefur Bond fikrað sig í átt að Omega og ber armbandsúr af gerðinni Omega Seamaster Diver í nýjustu mynd sinni Goldeneye. Sömu gerð úrs má sjá í nýjustu kvikmynd Toms Hank, Appollo 13, en myndin gengur að hluta út á svaðilfarir áhafnar í nefndu geimfari sem þurfti að reiða sig á armbandsúr- in sín til þess að snúa til jarðar á réttum tíma. Tákn karlmennskunnar Armbandsúrin gegna stundum því hlutverki að gera sem mest úr karlmannlegum eiginleikum söguhetjunnar. Hryðjuverka- maður á hvíta tjaldinu með snef- il af sjálfsvirðingu léti sig vart dreyma um flugrán með fíngert úr sér til fulltingis á úlnliðnum og Steve McQueen lét sig ekki vanta armbandsúr með sannferð- ugu yfirbragði, Heuer Monaco, í hlutverki kappaksturshetju í kvikmynd um Le Mans. Tag Heuer á einnig nokkru fylgi að fagna hjá harðjöxlunum. Sly Stallone spennti eitt slíkrar gerð- ar á únlið sinn í Cobra og hið sama gerði Bruce Willis £ Die HardH. Svo haldið sé áfram á braut táknfræðinnar má geta þess að Rolex hefur löngum loðað við framhandlegg hinna ríku og val- dagírugu. I fyrstu Die Hard kvik- myndinni er fjölda myndskeiða eytt á Rolex hinnar fráhverfu eiginkonu söguhetjunnar. Þykir hún full vilhöll undir hið ljúfa líf og þægilega og til þess að kóróna allt er hún starfandi hjájapönsku fyrirtæki. Hámarkinu er síðan náð þegar konan neyðist til að losa gripinn af sér enda hefur helsti illvirki myndarinnar náð að vinna sér inn nokkrar sekúnd- ur til viðbótar lífs með því að halda dauðahaldi um úlnlið henn- ar. Hrapar hann síðan til bana í kjölfarið og er það væntanlega vel. Armbandsúrið getur einnig táknað leið til frelsis, líkt og þeg- ar Susan Sarandon, lætur þögul af hendi ferhymdan tímavörð og eymalokka í stfl, í kvikmyndinni Thelma ogLouise, tfl marks um nýtt upphaf. STEVE McQueen klár í slaginn í Le Mans. NÆRMYND af Heuer Monaco. ROBERT De Niro með Rolex GMT Master sér til halds og trausts í Deer Hunter. SYLVESTER Stall- one og Tag Heuer tímavörður í Cobra. UTVARP RAS I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Prelúdía og fúga í G-dúr eftir Felix Mendelssohn. Peter Hur- ford leikur á orgel. — Píanótríó f C-dúr ópus 27 eftir Jósef Haydn. Óslóar tríóið leikur. — Fiðlukonsert nr. 2 f E-úr eftir Johann Sebastian Bach. Jaime Laredo leikur og stjórnar Skosku kammersveitinni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar . (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.00 Fréttir. 10.03 Hingað þeir sóttu. Um heim- sóknir erlendra manna til ís- lands og afleiðingar af komu þeirra hingað. Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Endurflutt nkl. þriðjudagskvöld kl. 23.10) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Glerárkirkju á Akur- eyri Séra Gunnlaugur Garðars- son prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 „Hann er gersemi" Heimild- arþáttur um fslenska fjárhund- inn. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir og Jóhanna Harðardóttir. 15.00 Ó, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00). 16.00 Fréttir. 16.05 Umhverfismál við alda- hvörf. Björn Guðbrandur Jóns- son flytur annað erindi. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Orfeus í undirheimum. For- leikur og balletttónlist eftir Jacques Offenbach. Hljómsveit- in Fílharmónía leikur; Antonio de Almeida stjómar. ' 17.00 Úr bréfum Mark Twain frá jörðu. Óli Hermanns þýddi. 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Frá tónleikum kammermúsíkklúbbs- ins. 30. október 1994: Píanó- kvintett op. 57 eftir Shos- takovich (frumflutningur á ís- landi) 18.30 Skáld um skáld Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna 100 ára afmæli kvik- myndanná: Oddný Sen fjallar um þróun töfralampans sem notaður var f fyrstu kvikmynda- tökuvélina. Umsjón: Elfsabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Gestur þátt- arins er Páll Guðmundsson mynd- listamaður á Húsafelli. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dag- skrá sl. miðvikudag). 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á síðkvöldi. — Vor, sinfónískt Ijóð ópus 13 eft- ir Zdenék Fibich. Sinfóníuhljóm- sveit Útvarpsins leikur; Stjórn- andi er Frantisek Vajnar. — Idyl í f-moll ópus 7 eftir Josef Suk. Antonin Kubalek leikur á píanó. 22.27 Orð kvöldsins: Sigríður Valdimarsdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Trió Ólafs Stephensen leikur. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Frittir ó RÁS 1 09 RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Funi. Helgarþattur barna. Umsjón: Ellsabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval Dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. Gest- ur séra Solveig Lára Guðmunds- dóttir. 14.00 Helgarútgáfan 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. 23.00 Heimsendir. Umsj.: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 24.10 Margfætlan. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Veðurfregnir. Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00Næt- urtónar 4.00 Páskatónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veð- ur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 í upphafi. Þáttur um kristi- leg málefni. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Halldór Back- man. 17.15 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld með Erlu Frið- geirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Fréttlr kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BR0SIÐ FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- Útvorpsstöd- in Bros kl. 13.00. Tónlistar- krossgáton i umsjón Jóns Gröndal. an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pál- ína Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Tónleikar 12.00 í hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfirtónar. 20.00 Tónleikar. 24.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga Sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00Sunnudagssíð- degi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sig- urðsson. X-IÐ FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Henní Árnadóttir. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.